Morgunblaðið - 24.08.1985, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 24.08.1985, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. ÁGÚST 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Öskjuhlíðarskóli óskar aö ráöa kennara og einnig þroskaþjálfa, fóstrur eöa starfsmenn til aðstoöar viö kennslu. Uþþl. í skólnaum í síma 23040. Ennfremur óskast vistunarheimili fyrir nemendur utan af landi skólaáriö 1985-86. Uþþl. í símum 17776 og 23040. Sendill óskast Stórt fyrirtæki í miöþorginni óskar eftir aö ráöa sendil allan daginn. Æskilegur aldur 15 til 17 ára. Viðkomandi þarf að vera lipur og snar í snúningum. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 28. ágúst merktar „Sendill-3582“. Afgreiðslustarf Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa. Framtíöarstarf. Vinnutími frá kl. 13.00-18.00. Möguleiki á aukinni vinnu eftir samkomulagi. Uþþlýsingar í búöinni frá kl. 10.00-12.00 eftir helgi, ekki í síma. Bókabúð Jónasar, Rofabæ 7, Árbæjarhverfi. m L raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar titkynningar FJÖLBfUlTTASXðUNN BwíöMom Frá Fjölbrautaskólanum í Breiöholti Innritun í öldungadeild Fjölbrautaskólans í Breiöholti fer fram dagana 28. 29. og 30. ágúst í húsakynnum stofnunarinnar viö Aust- urberg kl. 18.00-21.00. Greiða á gjöld jafnhliöa því sem nemendur velja námsáfanga. Mat á fyrra námi svo og sérstök námsráögjöf er veitt innritunardag- ana. Sími skólans er 75600. Dagskóli F.B. veröur settur í Bústaöakirkju laugardaginn 31. ágúst kl. 10.00 árdegis. Allir nýnemar eiga að koma á skólasetninguna. Allir nemendur dagskólans fá afhentar stundaskrár mánudaginn 2. seþtember kl. 9.00-14.00 og eiga þá aö standa skil á gjöld- um. Kennarar F.B. eru boöaöir á almennan kenn- arafund mánudaginn 2. seþtember og hefst fundurinn kl. 9.00 árdegis. Skólameistari. Frá Menntaskólanum viö Hamrahlíð Innritun nýnema í öldungadeild verður mánu- daginn 26. ágúst kl. 16-19. Stöðuþróf veröa sem hér segir (kl. 17. alla daga): í ensku þriðjudag 27. ágúst, í þýsku miðvikudag 28. ágúst, í frönsku og sþænsku föstudag 30. ágúst. Stöðuþróf í dönsku fellur niöur. Deildarstjórafundur veröur miövikudaginn 28. ágúst kl. 10. Nýnemar í dagskóla komi fimmtudaginn 29. ágúst kl. 17. Kennarafundur veröur föstudaginn 30. ágúst kl. 10 og stundatöflur afhentar nemendum í dagskóla gegn greiðslu 1000 kr. innritunar- gjalds. Kennsla í dagskóla hefst skv. stundaskrá þriðjudaginn 3. seþtember. í öldungadeild hefst kennsla skv. stundaskrá mánudaginn 2. seþtember. Lögfræðiskrifstofa Þorsteins Eggertssonar hdl. Skrifstofa mín er flutt aö Bolholti 6, 5. hæð. Símanúmer: 84011 Telexnúmer: 2228 skjol is Póstfang: Pósthólf 8807 128 Reykjavík. Lögfræöiskrifstofa Þórðar S. Gunnarssonar hrl. Skrifstofa mín er flutt aö Bolholti 6, 5. hæö. Símanúmer: 84011 Telexnúmer: 2228 skjol is. Póstfang: Pósthólf 8807 128 Reykjavík. Grindavík Þar sem fasteignagjöld 1985 og eldri eru öll fallin í gjalddaga hefst innheimta samkvæmt lögum nr. 49/1951 á því sem enn er ógreitt. Grindavík 22. águst 1985, Innheimta Grindavikurbæjar. tilboö — útboö : Lögreglustöð í Hafnarfiröi Tilboð óskast í aö fullgera húsið aö Hellu- hrauni 2, sem lögreglustöð. Setja þarf þak á húsiö að hluta og ganga frá því að utan sem innan og lagfæra lóö. Húsiö er aö hluta á 2 hæöum alls um 1030 fm aö gólffleti. Verkinu skal að fullu lokiö 15. febrúar 1987. Útboðsgögn veröa afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Rvk., gegn 5000 kr. skilatrygg- ingu. Tilboð verða opnuö hjá Innkaupastofn- un ríkisins þriöjudaginn 10. sept. 1985 kl. 11.30. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS Borgartuni 7, simi 26844 Utboð Byggingarnefnd flugstöövar óskar eftir til- boðum í að innrétta nýju flugstöðvarbygging- una á Keflavíkurflugvelli og nefnist verkiö: Flugstöð á Keflavíkurflugvelli - ínnréttingar FK-5 Verkið nær m.a. til: a) Innréttingar og frágangs byggingarinnar b) Hreinlætislagna, vatnúöunarkerfis, hitakerfis og loftræstikerfis c) Raflagna Verkinu skal Ijúka 1. mars 1987. Útboösgögn verða til sýnis og sölu á Varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytisins, Skúlagötu 63, Reykja- vík frá kl. 14.00 mánudaginn 26. ágúst nk. Verö þeirra er kr. 20.000. Tilboöum skal skila til Byggingarnefndar flug- stöövar eigi síöar en 19. nóvember 1985. Reykjavík 23. ágúst 1985. Byggingarnefnd flugstöðvar. til sölu Fiskverkendur Til sölu í góöu ásigkomulagi Baader 188 flök- unarvél og á sama staö 40 feta frystigámur. Þeir sem áhuga hafa leggi inn tilboð á augl,- deild Mbl. merkt: „Ú — 2739“ fyrir 1. sept. nk. húsnæöi óskast Ung reglusöm stúlka óskar eftir aö taka á leigu einstaklingsíbúö (2ja herb.) til eins árs. Reglusemi og skilvísum greiöslum heitið. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „Ak - 8941“. Húsnæði óskast Óska eftir aö taka á leigu 200-300 fm húsnæöi meö góöri aðkeyrslu sem allra fyrst. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 1. sept. merkt „Bílaþjónusta-3584“. íbúð óskast 2ja-3ja herb. íbúö, helst í nágrenni Háskóla íslands óskast til leigu. Upplýsingar gefur Andrés Valdimarsson í síma 99-2288 á Selfossi. Dagskrá 28. þings SUS1985 Akureyri Föstudagur 30. ágúst: Kl. 15.00-17.00 Afhending þinggagna, Hótel Edda. Kl. 17.00-19.00 Þingsetning, S/alhnn Geir H. Haarde, formaður SUS. setur þingið. Ávarþ: Davíð Stefánsson, form. Varðar. Avarp: Þorsteinn Pálsson, form. Sjálfstæðisflokksins. Ræöa formanns SUS. Nefndakjör og önnur upphafsstörf þingsins. Kl. 20.30-22.00 Nefndastörf, Möóruvellir. Kl. 22.00 Opiö hús hjá Veröi, Kaupangi við Mýrarveg. Laugardagur 31. ágúst: Möóruvellir Kl. 9.30-12.00 Nefndastörf. Kl. 13.30-17.00 Umræður um skýrslu stjórnar og afgreiðsla reikninga. Ræöa Guömundar Heiöars Frímannssonar. Menntun og velferö. Framsaga um ályktanir. Almennar umræöur. Kl. 17.00-17.30 a) Fundur áhugamanna um sveitarstjórnarmál vegna sveitarstjórnarkosnlnga 1986. b) Fundur framhaldsskólanema um Nýjan skóla. Kl. 19.00 Hátiöarkvöldveröur í Sjallanum. Aöalræöumaöur: Halldór Blöndal, alþingismaöur. Sunnudagur 1. september: Mööruvellir Kl. 10.00-11.30 Nefndastörf. Kl. 11.30-12.00 Knattspyrna: Heimdallur/landsbyggöin, viö Hótel Eddu. Kl. 13.30-17.00 Almennar umræöur. Afgreiösla ályktana. Kosning formanns. Stjórnarkjör. Þingslit. SUS-þing á Akureyri Heimdellingar 28. þing SUS veröur haldiö á Akureyri dagana 30. águst til 1. septem— ber nk. Flogiö veröur frá Reykjavik siödegis föstudaginn 30. ágúst. Tilnefning fulltrúa á þingiö er á lokastigi. Þeir sem áhuga hafa á aö sækja þingiö eru vinsamlegast beðnir aö hafa samband viö Geröi Thoroddsen framkvæmdastjóra SUS í sima 82900 á skrifstofutíma. Stiórn Heimdallar. Eyfiröingar Sjáltstæöisfélagiö Einar Þveræingur boöar til fundar i Laugarborg miövikudaginn 28. ágúst kl. 20.30. Alþingismennirnir Halldór Blöndal og Björn Dagbjartsson mæta á fundinn. Fundurinn er opin öllum. Stjómln.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.