Morgunblaðið - 24.08.1985, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 24.08.1985, Qupperneq 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. ÁGÚST 1985 xjö3nu' ípá k' HRÚTURINN 21. MARZ—lð.APRfL llafdu eltki áhyggjur af því þó að þú takir ákvaröanir í flýti í dag. Ákvaröanir þínar munu all- ar hitta beint í mark. Eyddu kvöldinu í fadmi fjölskyldunnar svona til tilbreytingar. NAUTIÐ ni 20. APRlL-20. MAÍ ÞetU verAur mjög rólegur og friðmell dagur. Þú munt rabba vió fjölskyldumeólimi f ró og naeói og ekkert mun veróa til aó raska ró ykkar. Faróu í heim- sókn til vina í kvöld. '/&/A TVÍBURARNIR ÍÍJS 21. MAl-20. JtNl Brejttu áætlunum þínum í sam- ræmi við áætlanir annarra fjöl- skjldumeðlima í dag. Þú getur alveg fórnað tíma þínum í þágu fjölskjldunnar. Taktu ekki of mikið mark á vissri persónu. JJKj KRABBINN 21. JÚNl-22. JÚ1.I Þú Kttir að hugsa vandlega um beilsu þína þessa dagana. Mundu að ekki er ráð nema í tíma sé tekið. Farðu út aó skokka og gerðu leikfimiæf- ingar á hverjum degi t framtíð- inni. í«ílUÓNIÐ ^Li—22. ágost Þetta veröur jákvæöur og skemmtilegur dagur. Ef einhver ásakar þig um aö vera óraunsær þá færöu rök fyrir því aö svo sé ekki. Sannaöu til, allir munu sannfærast um réttmæti raka þinna. ’ffijf MÆRIN W3)l 23. ÁGÚST—22. SEPT. Þú Kttir að taka þér frí frá vinn- unni í dag. Þú hefur unnið of mikið undanfarið og átt svo sannarlega rétt á að fá frí um helgar eins og aðrir. Slappaðu vel af með fjölskjldunni. VOGIN Wnr4 23- SEPT.-22. OKT. Allt leikur f Ijndi þennan fal- lega laugardag. Þér Ifður vel og fjölskjldunni einnig. Rejnið að njóta dagsins í sátt og samljndi. Það er tilvalið að létta sér upp f kvöld. G£1 DREKINN 0h51 23. OKT —21. NÓV. Loksins er komið að langþráðri helgi. Til tilbrejtingar gætir þú farið upp í sveit og fengið þér göngutúr. Ef þú Ktlar út að skemmta þér í kvöld þá mundu að ganga luegt um gleóinnar djr. BOGMAÐURINN kSNJa 22. NÓV.-21. DES. Hlutirnir ganga vel í dag. Fjöl- skjlda þín er í góðu jafnvægi og rífst ekki eins og venjulega. Þú getur því unað heima hjá þér við að djtta aó ibúð þinni. Farðu í bíó í kvöld. |Kfó STEINGEITIN Htmb 22.DES.-19.JAN. Taktu þér veröskuldaö frí í dag. Þú þarft svo sannarlega á hvíld aö halda eftir þetU sumar. Faröu úr skarkala borgarinnar og leitaöu á náöir sveiUrinnar. Gakktu í náttúrunni í kvöld. VATNSBERINN 20.JAN.-18.FER Gættu þess aö móöga ekki vini þína í dag. Þeir eru sérlega viö- kvæmir og þnla ekki háösglósur þínar. Þú ættir aö venja þig af aö vera svona oröhvatur. Haltu boö í kvöld. ^■0 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l»ú veröur aö vera árásargjarn- ari ef þú vilt komast eitthvaö áfram í sUrfi þínu. Notaöu alla orku þína til aö koma ákveönu verkefni í gegn. Mundu aö missa ekki kjarkinn. /f/SP > S7Í/2/////W/ / ff/óPt/Af &er/ /to/f/tr / / r// Á\ sr&Þc' ■'sÆr Jx/ s/)sr ro/./f/& g P#/$Aty- - //s/zhp/xþv My*J> 5 F'G/frr*AtA»0/t///Mh &/we>/ ^ \ A//f: ronsrr/ - /cfrr// DÝRAGLENS ,.,S\/0 XONAM mín VILPI FLVTJA TIL FLORlPA ... TOMMI OG JENNI SMÁFÓLK Ég er einhvers staðar hérna. Umsjón: Guðm. Páll Arnarson „Það verður að teljast mjög óvenjulegt að ná 55 prósent skor út úr spili gegn Garozzo þegar hann er sagnhafi í samningi sem er einum lægri en almennt er spilaður í saln- um,“ sagði Jakob R. Möller, nýkominn frá Bandarikjunum þar sem hann spilaði yfir 600 spil í margvíslegum keppnum, meðal annars á móti Þorláki Jónssyni, sem undanfarin ár hefur verið við nám í Banda- ríkjunum. En spilið sem Jakob var að vísa til gegn ítalska meistaranum leit þannig út: Norður gefur; allir á hættu. Vcstur ♦ ÁK876 V2 ♦ ÁG753 ♦ Á3 Norður ♦ D10 ¥ G10765 ♦ D92 ♦ KD2 II Suður ♦ 954 ¥ ÁK984 ♦ K10 ♦ 987 Austur ♦ G32 ¥ D3 ♦ 864 ♦ G10654 Garozzo og núverandi við- hald hans, en fyrrverandi eig- inkona, frú Dupont, sátu i A/V, en Jakob og Þorlákur í N/S: Dupont I»J. (íarozzo J.K.M. P*bs Pass 1 hjarta Dobl Redobl 1 spaói Pass 2 hjörtu 3 hjörtu Pass Patw 3 spaðar Pass Pass Pass Gegn þremur spöðum Gar- ozzo spilaði Jakob út hjartaás og skipti svo yfir í lauf. Gar- ozzo drap á laufás og tók skakkan pól í hæðina þegar hann lagði niður tígulás og spilaði meiri tígli. Ef hann tekur þrisvar spaða er spilið aldrei í hættu. Jakob fékk á tígulkónginn og spilaði laufi, og Þorlákur átti slaginn á drottninguna. Hann tók tíguldrottninguna og Jakob henti síðasta laufinu sínu. Þá kom laufkóngurinn og Jakob tryggði vörninni fimmta slaginn með því að stinga hann með trompníunni. Þar með var spaðadrottning norðurs orðin að slag. Það gaf 15% stig af 25 mögulegum að fá 100 í N/S fyrir spilið, sem Jakobi fannst ekki sérlega mikið, eða þar til hann áttaði sig á þvf að flest A/V-pörin keyrðu upp í fjóra spaða, einn niður. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á opnu móti í Wolfsberg í Austurríki í byrjun ágúst kom þessi staða upp í skák Júgó- slavanna I. Sokolov og Begov- ac, sem hafði svart og átti leik. 20. - Rg4!, 21. fxg4 (Eða 21. Hg2 - Re3), — Bxg3!, 22. Df5 — Bxh2+, 23. Hxh2 — Dg3+, 24. Kfl — Dxh2, 25. Df2 — Dhl+, 26. Dgl — Bg2+ og hvít- ur gafst upp. Vlastimil Hort sigraði á mótinu, hann hlaut 7% v. af 9 mögulegum, næstir komu Júgóslavarnir Knezevic, Begovac og Sokolov, Forintos, Ungverjalandi og Shvidler, ísrael, allir með 7 v.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.