Morgunblaðið - 24.08.1985, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 24.08.1985, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. ÁGÚST 1985 MICKIOG MAUDE Hann var kvæntur Micki, elskaöi hana og dáöi og vildi enga aöra konu, þar til hann kynntist Maude. Hann brást viö eins og heiöviröum manni sæmir og kvæntist þeim báöum. Stórkostlega skemmtileg ný, banda- risk gamanmynd meö hinum óborg- anlega Dudley Moore i aöalhlutverki (Arthur, .10"). i aukahlutverkum eru Ann Reinking (All that Jazz. Annie), Army Irving (Yentl, The Competition) og Richard Mulligan (Lööur). Leikstjóri: Blake Edwards. Uicki og Maude er ein ef tíu vinamiuatu kvikmyndum veatan hata i þessu tri. Sýnd í A-sal kl. 3,5,7,9 og 11.05. Hækkaö verö. PRÚÐULEIKARARNIR SLÁÍGEGN Sýnd í B-sal kl. 3. BLEIKU NÁTTFÖTIN Aöalhlutverk Julie Walters (Educat- ing Rita), Antony Higgins (Lace, Fal- con Crest), Janet Henlrey (Dýrasta djásniö). Leikstjóri: John Goldschmidt. Handrit: Eva Hardy. Sýnd i B-sal kl. 7,9 og 11. SÍÐASTIDREKINN Sýnd í B-sal kl. 5. Hækkaö verö. Bonnuð innan 12 ára. Sími50249 BLAÐ SKILUR BAKKAOGEGG (Razor's Edge) Ný og sþennandi bandarisk stór- mynd byggö á samnefndri sögu W. Somerset Maughams. Aöalhluverk: Bill Murray, Theresa Russell, Catherine Hicks. Sýnd kl. 5. imtises* msm m ^sws&aai*mmk mm ■' ■ mm* t HÁSKÓLAIIÖ SlMI 22140 TÓNABÍÓ Sími31182 Evrópufrumsýning: MINNISLEYSI BLACKOUT .Lik frú Vincent og barnanna fundust í dag í fjölskylduherberginu í kjallara hússins — enn ekki er vitaö hvar eiginmaöurinn er niöurkominn....“ Frábær, spennandi og snilldar vel gerö ný, amerísk sakamálamynd í sérflokki. Aöalhlutverk: Richard Widmark, Keith Carradine, Kathleen Ouinlan. Leikstjóri: Douglas Hickox. Sýndkl. 5,7,9 og 11. islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Evrópufrumsýning á vinsælustu mynd ársins RAMBO Hann er mættur aftur — Sylvester Stallone — sem RAMBO — Haröskeyttari en nokkru sinni fyrr — þaö getur enginn stoppaö RAMBO og þaö getur enginn misst af RAMBO. Myndin er sýnd i nni OOLBY STEHEO~| Aöalhlutverk: Sylvester Stallone og Richerd Crenna. Leikstjóri: George P. Cosmatos. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. Haskkaö verö. laugarásbiö -------SALUR A--- FRUMSÝNING: Simi 32075 MORGUNVERÐARKLÚBBURINN Ný bandarísk gaman- og alvörumynd um 5 unglinga sem er refsaö í skóla meö þvi aö sitja eftir heilan laugardag En hvaö skeður þegar gáfumaöurinn, skvísan, bragöarefurinn, uppreisnarseggurinn og einfarinn eru lokuö inni? Mynd þessi var frumsýnd í Bandaríkjunum snemma á þessu ári og naut mikilla vinsælda. Leikstjóri: John Huges. (16 ára — Mr. Mom.) Aöalhlutverk: Emilio Estevez, Anthony M. Hall, Jud Nelson, Molly Ringwald og Ally Sheedy. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SALUR B MYRKRAVERK Áöur fyrr átti Ed erfitt meö svefn, eftir aö hann hitti Diana á hann erfitt meö aö halda lifi. Nýjasta mynd John Landis (Animal House, American Werewolf og Trading Places). Aðalhlutverk: Jeff Goldblum (The Big Chill) og Michelle Pfeiffer (Scarface) Aukahlutverk: Dan Aykroyd, Jim Henson, David Bowie o.fl. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. * * * Mbl. Bönnuö innan 14 ára. -------------------SALUR C-------------------------- AÐ VERA EDA EKKI AÐ VERA Hvaö er sameiginlegt meö þessum topþ-kvikmyndum: „Young Frankenstein" — „Blasing Saddles" — Twelve Chairs" — „High Anxiety" — „To Be Or Not To Be“? Jú, þaö er stórgrínarinn Mel Brooks og grin, staöreyndin er aö Mel Brooks hefur fengið forhertustu fýlupoka til aö springa úr hlátri. Aöalhlutverk: Mel Brooks, Anne Bancroft, Tim Matheson, Charles Durning. Leikstjóri: Alan Johnson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bladburðarfólk óskast! Úthverfi Laugarásvegur 38 — 77 Langholtsvegur 71 — 108 Austurbær Laugavegur 34—80 Miöbær II Salur 1 Directed by GEORGE MILLER Directed by JOE DANTE jWiIUJj j /t ifkíéi. íslenskur texti. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Directed by STEVEN SPIELBERG Directed by JOHN LANDIS Salur 2 LJÓSASKIPTI Endursýnum þessa frábæru músík— mynd vegna fjölda óska. Aöalhlutverk: Popp-goöiö PRINCE. [ Yll DOLBYSTERBO | Bönnuö innan 12 ára. Endusýnd kl. 5,7,9 og 11. Salur 3 : SiADE Hi/nlriEE Félag einstæðra foreldra heldur haustflóamarkað og vöfflu- veizlu í nýju húsnæði sínu að Öldugötu 11 laugard. 24. og sunnudag 25. ág. frá kl. 14—17. Á þremur hæöum veröur varningur: 1. hæð: Húsgögn, búsáhöld, myndir og skraut- munir, leikföng og barnastólar, nokkur tonn af bútum og gardínum, skór o.fl. 2. hæö: Fatnaöur á aila og viö öll tækifæri. Tízku- flíkur frá ýmsum timum — vetrarbuxur, blússur, peysur, barnaföt, barnaföt, barna- föt, og hvaðeina. Á þriöju hæö geta gestir keypt kaffi og vöfflur. Afmælisrit FEF til sölu á staönum og gömul jólakort. Styrkið gott málefni og gerið kaup ársins. STJÓRN FEF í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI OGÁKASTRUP- FLUGVELLI WHENTHERAVEN FLIES — Hrafninn flýgur — Bönnuö innsn 12 ára. Sýnd kl.7. H0RFINN SP0RLAUST Hörkuspennandi og áhrifarikt drama frá 20th Century Fox. Sex ára gamall veifar Alex litli móöur sinni er hann leggur af staö morgun einn til skóla, en brátt kemur í Ijós aö hann hefur aldrei komist alla leiö og er leiöin þó ekki löng. Hvaö varö um Alex? Leikstjórn er i höndum Stanley Jalfe sem m.a. var framleiöandi Óskars- verölaunamyndarinnar .Kramer vs. Kramer". Aóalleikarar: Kate Nelligsn, Judd Hirsch, David Dukes. ftlenskur texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hin heimsfræga bandaríska stór mynd í litum. Aöalhlutverk: Harriton Ford. íslenskur texti. Bönnuö innsn 16 árs. Sýnd kl. 5,9 oo 11.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.