Morgunblaðið - 24.08.1985, Blaðsíða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. ÁGÚST 1985
Hen/nAnn
// þeðs'i huncLur es oð mij \jitl&usan '■"
ást er ..
2-n
.., að muna ved-
urspána
TM Rbo. U.S. Pat. Oft.-all rtahts raserved
»1985 Los Angeles Times Syndicate
Hvaó hef ég sagt eða gert, segðu
mér það?
Þingvellir. Bréfritari telur það ófrávíkjanlega skyldu þjóðgarðsvarðarins þar að sinna veðurathugunum.
Veðurathuganir á Þingvöllum
Sigurður Þór Guðjónsson skrifar:
Séra Heimir Steinsson á Þing-
völlum reynir í Velvakanda í
Morgunblaðinu þ. 15. ágúst að
réttlæta það að hafa komið sér
undan því að sinna veðurathugun-
um í þjóðgarðinum. Hann segir:
„Þess getur hvergi í lögum og
reglugerðum um þjóðgarðinn og
starfsmenn hans, að þjóðgarðs-
verði beri að annast veðurathug-
anir þar á staðnum. Verkefni
þetta hefur þannig aldrei talizt
„embættisskylda þjóðgarðsvarð-
ar“. Mér er full ljóst að þessi út-
legging sr. Heimis er rétt svo
langt sem hún nær og er illt til
þess að vita að svo skuli vera kom-
ið, að embættismenn ríkisins fáist
ekki lengur til að vinna sjálfsögð-
ustu störf nema þess sé beinlínis
krafist i lögum. En málið er þetta:
Á Þingvöllum var mikilvæg veður-
athugunarstöð í nær hálfa öld
fyrir daga sr. Heimis þar sem
fyrirrennarar hann í starfi höfðu
athugað af samviskusemi og án
Garðbæingur skrifar:
Vegna þess hve íslendingar eru
veikir fyrir áfengi, þá er nú enn
einu sinni verið að hækka þessa
vöru. Ríkið eða ríkiskassinn ætlar
sér áfram stóran tekjuiið af þegn-
um sínum af sölu Áfengisverslun-
arinnar.
Svar almennings væri best ef
áfengiskaupum væri hreinlega
hafnað. Nú er mönnum enn einu
sinni veitt tækifæri til þess að
hugsa málið og velta fyrir sér
kostnaði og löstum áfengis. Hver
ábyrgur maður fyrir velferð sinni
og sinna hlýtur að sjá að neysla
áfengis er til bölvunar langt fram
vfir há fán llAsn nnnktn pfri-
þess að telja það eftir sér. Þeir
voru: Guðmundur Daviðsson um-
sjónarmaður 1934—40, Thor J.
Brand umsjónarmaður 1940—53,
sr. Jóhann Hannesson þjóðgarðs-
vörður 1953—59 og loks sr. Eiríkur
J. Eiríksson þjóðgarðsvörður
1960—82. Þessir menn litu eflaust
svo á að „þetta verkefni" væri
óaðskiljanlegur og sjálfsagður
hluti af starfi umsjónarmanns og
þjóðgarðsvarðar þó það væri ekki
tilskipað með lögum sem í ljósi
síðari atburða verður að teljast
mikil yfirsjón. Það lá því beint við
að þessum athugunum væri haldið
áfram þó enn einu sinni væri skipt
um þjóðgarðsvörð, enda fékk sr.
Heimir leiðbeiningar um hvernig
haga beri veðurathugunum og
sinnti þeim um tíma til að byrja
með. í rauninni er það svo sjálf-
sagt mál að ekki þyrfti að taka
það fram, að umsjónarmaður
þjóðgarðs skuli inna af hendi þær
náttúrufræðilegu athuganir sem í
gangi eru á staðnum og krefjast
staka menn sjá yfir víndrykkju.
Lítum raunhæft á málið og
höfnum skattbyrði áfengis. En
þótt skattbyrðin sé rosaleg, þá er
þó öll önnur byrði miklu meiri og
svo þung að menn brotna hrein-
lega undan henni.
Það er í sannleika átakanlegt að
sjá hvernig áhangendur áfengis
láta teyma sig á útsölur Áfengis-
verslunarinnar. Sumt af því fólki
eru persónur sem áþján vínsins er
búið að gera að aumingjum. Lát-
um ekki hafa okkur að fíflum. Til
dæmis, engin meiri áfengiskaup í
ágústmánuði. Gætir þú tekið
svona áskorun, ef hún kæmi frá
fjármálaráðherra? Hugsaðu mál-
iö
ekki sérþekkingar og það því
fremur sem um áratuga starfsemi
er að ræða. Séra Heimir er ansi
heppinn að geta skotið sér á bak
við lög og reglugerðir til að breiða
yfir þá einföldu staðreynd að hann
nennir ekki að taka veðrið i þjóð-
garðinum. Og með því háttalagi
truflar hann á ýmsan hátt veður-
farslegar rannsóknir á Þingvalla-
svæðinu eins og ég rakti í klausu
minni í Velvakanda þ. 11. ágúst.
En kannski er það alvarlegast að
opinber starfsmaður skuli komast
upp með það að smokra sér undan
hefðbundnum kvöðum sem á
starfi hans hafa hvílt með því að
skáka í þvi skjólinu að þar sé ekki
um lögfestar skyldur að ræða. Tel-
ur sr. Heimir að hinum ýmsu
störfum og embættum fylgi engar
skyldur nema þær sem skráðar
eru í lögum? Eru mannlegar
skyldur þá aðeins lagafyrirmæli
og reglugerðir? Hverjar eru t.d.
skyldur kristins manns við
náunga sinn? Þarna koma óvænt í
ljós flóknar ráðgátur og er víst
ekki á annarra færi en guðfræð-
inga og siðspekinga að leysa úr
þeim.
Bollaleggingar sr. Heimis um
símatíma og aukna þjónustu á
Þingvöllum koma þessu máli ekki
hið minnsta við. Þó hann hefði
stofnað þar stórmarkað, banka,
líkamsræktarstöð, spilaviti og
næturklúbb hefði það ekki komið í
staðinn fyrir veðurathugunarstöð.
Hann lætur reyndar í það skína að
í þessum síma séu m.a. veittar
upplýsingar um veður. Og ég
hugsa mér gott til glóðarinnar að
slá á þráðinn eitthvert kvöldið og
spyrja um hámarks- og lág-
markshita sólarhringsins, úrkomu
í millimetrum, vindátt og veður-
hæð, skýjafar, skyggni í kílómetr-
um og snjódýpt í sentimetrum ef
um hana væri að ræða. Áreiðan-
lega myndi þjóðgarðsverði ekki
vefjast tunga um tönn að veita
nákvæmar og vísindalegar upplýs-
ingar.
Mér kæmi ekki á óvart þó sr.
Heimir Steinsson kallaði þessar
athugasemdir „sneiðar" í sinn
garð ef ekki eitthvað enn þá verra.
Þeir eru vanir því þessir karlar, ef
við þeim er blakað, að vísa gagn-
rýni á bug með slíkum orðum. En
að þeir viðurkenni mistök sín —
það er álíka sennilegt og að þeir
tækju allt í einu upp á því að
ganga á vatni eða vekja upp frá
Hanftnm.
Bréfritara finnst ad Islendingar ættu að hætta að láta teyma sig í áfengis-
verslanirnar.
Látum ekki hafa
okkur að fíflum