Morgunblaðið - 18.09.1985, Side 16

Morgunblaðið - 18.09.1985, Side 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR18. SEPTEMBER1985 29555 Skodum og verðmetum eignir samdægurs 2ja herb. íbúðir Austurgata. Einstakl íb. 45 fm á 1. hæð. Ósamþykkt. Verð 900 þús. Engihjalli. 2ja herb. 65 fm ib. á 6. hæð. Mjög vönduö íb. Losnar 1. okt. Verð 1550-1600 þús. Karlagata. 2ja herb. 50 fm ib. í kj. Sérinng. Verð 1100 þús. Blönduhlíð. 70 fm vönduö íb. íkj. Verð 1500 þús. 3ja herb. íbúöir Hlaðbrekka. 3ja herb. 85 fm íb. á 1. hæð í þríbýli. Verð 1850 þús. Bólstaðarhlíð. 3ja herb. 90 fm íb. á jarðhæð. Lítiö niðurgr. Sérinng. Parket á gólfum. Verö 1900 þús. Kjarrhólmi. 3ja herb. 90 fm endaíb. á 1. hæö. Sérþv.h. í íb. Krummahólar. 3ja herb. 90 fm íb. á 3. hæð ásamt fullbúnu bilskýli. Mjög vönduö og snyrtileg eign. Ákv. sala. Verð 1850 þús. Hraunbær. 3ja herb. 100 fm íb. á 1. hæð ásamt rúmgóöu aukaherb.íkj. Verð 1950 þús. Melar. 3ja herb. 100 fm íb. á 1. hæö. Bílskúr. Verö 2,6 millj. Njálsgata. 3ja herb. 80 fm mikið endurnýjuö íb. á 3. hæö. Verð 1850 þús. Álagrandí. 3ja herb. 90 fm íb. á jaröhæð. Vandaðar innr. Verð 2,2-2,3 millj. Markland. 3ja herb. 85 fm íb. á 1. hæð. Verð 2,3 millj. Æski- leg skipti á 4ra herb. íb. Holtsgata. 3ja herb. 80 fm íb. í kj. Sérinng. Verö 1650-1700 þús. 4ra herb. og stærri Hraunbær. 4ra herb. 110 fm íb. á 1. hæð. Stórar suð- ursv. Verð 2 millj. Heimar. 4ra herb. 120 fm íb. á 2. hæö. Mikið endurn. Grenigrund. 130 fm efri sér- hæð. Æskileg skipti á góöu raöhúsi. Vesturberg. 4ra herb. 110 fm ib. á 3. hæð. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Verð 2,1 millj. Breiðvangur. Vorum aö fá í sölu rúmgóöa 4ra herb. íb. 117 fm á 2. hæð. Þvottah. og búr innaf eldhúsi. Stórar suður- svalir. Verö 2,3 millj. Álftamýri. 4ra-5 herb. 125 fm íb. Suöursvalir. Bílskúr. Mikið endurn. eign. Verð 2,7 millj. Sólheimar. Vorum aö fá í sölu 150 fm sérhæð. 4 svefnherb. Búiö aö steypa bílsk.sökkla. Mjög vönduð eign. Mögul. skiptiáminna. Sogavegur. 4ra herb. 92 fm íb. á efstu hæö. Verö 1800 þús. Álfhólsvegur. 4ra herb. 100 fm efri séríb. í tvíb. Sérinng. Bílsk.réttur. Verö 1900 þús. Leirubakki. 4ra herb. 110 fm íb. á 3. hæð. Sérþvottah. í íb. Gott útsýni. Mögul. skiptl á 3ja herb. Engihjalli. 4ra herb. 110 fm íb. á 7. hæð. Vönduö eign. Losnar fljótl. Verð 2,1-2,2 millj. Kársnesbraut. Góö sérhæö ca. 90 fm. 3 svefnherb., góð stofa. Verð 1550 þús. Raðhúsog einbýli Hlíðarhvammur. 250 fm einb.hús. Verð 5,9 millj. Æski- leg skiptiáminna. Kópavogur austurbær. Vor- um aö fá í sölu 200 fm einbýli, allt á einni hæö. Eignin er mikiö endurn. og mjög vönd- uö. Æskileg skipti á góöri 4ra herb. íb. í blokk eöa sérhæö annaöhvort í Kópavogi eða Reykjavík. Seljahverfi. Vorum aö fá í sölu 2x150 fm einb. á tveimur hæð- um ásamt 50 fm bílsk. Mjög vönduð eign. 2ja herb. góð séríb. á jaröh. Fallegur garöur. Eignask.mögul. Skólavördustígur 38A Einbýlishús/Raðhús Dalsel Nýlegt 245 fm raöhús á þremur hæöum ásamt bílskýli. Laust strax. Eignask. möguleg. Verö aöeins 3,9 m. Vesturbrún Fallegt 255 fm fokhelt keöjuhús á tveim- ur hæöum. 50 fm garöhús auk bílsk. Verö aöeins 3,2 m. Hólabraut Hf. Fallegt parhús á tveimur hæðum ásamt sérib. í kj. Bílsk. Samt. 220 fm. V. 4,2 m. Frakkastígur . 2,9 m. Granaskjól 6,5 m. Hellisgata Hf. 2,9 m. Barrholt 4,6 m. Básendi 5,9 m. Garðabær 4,0 m. Hellisgata 2,9 m. Heiöarás 4,8 m. Nýi miðbær 4,3 m. Brúnastekkur 5,8 m. Garöaflöt 5,0 m. Vesturhólar 5,9 m. Sérhæðir Unnarbraut Góö 105 fm sérhæö meö bílsk.rétti. Skipti á stærri eign í Mos. og fl. stööum. Verö 2,7 millj. Grænatún Kóp. 3,0 m. Digranesv. Kóp. 2,3 m. Grafarvogur 3,4 m. 4ra-5 herb. Suðurhólar Falleg 110 fm íb. á 1. hæö. Meö suöur- verönd. íb. öll nýmáluö. Verö 2,2 m. Krummahólar Falleg 100 fm íb. á tveimur hasöum. Glæsilegt útsýni. Verö 2,3 m. Leifsgata Góö 110 fm íb. á 2. hæö. 2 stofur, 4 svefnherb. Verö 2,5 m. Holtsgata Góö 135 fm íb. á 1. hæö meö nýju gleri, nýrri eldhúsinnr. Verö 2,5 m. Framnesvegur Falleg 4ra-5 herb. íb., 120 fm, á 3. hæö í nýl. húsi. Verö 2,6 m. 3ja herb. Kvisthagi Góö 73 fm risab. Fallegt útsýni. Góö gr.kjör. Verö 1.5 millj. Framnesvegur Nýleg 80 fm íb. á 3. hæö í 5 íbúöa húsi. Fallegt útsýni. Verö 2,2-2,3 m. Hjallabraut Hf. Gullfalleg 100 fm íb. á 1. hæö. Þv.hús innaf eldhúsi. stór stofa, sjónv.hol og 2 stór herb. Verð 2.2 m. Hrafnhólar Góð 80 fm íb. á 3. hseö í lyftuhúsi ásamt 28 fm bilskúr. Verö 1,9 m. Bragagata 2,2 m. Logafold 1,7 m. Njálsgata 1,7 m. Hringbraut 1,7 m. Sléttahraun 2,0 m. Öldugata__________1,9 m. 2ja herb. Þangbakki Glæsil. 70 fm suöuríb. á 8. hæö. Ný teppi. 15 fm svalir meöfram allri íb. V. 1750 þ. Bergstaðastræti 1,2 m. Bragagata 1,3 m. Kríuhólar 1,3 m. Nýlendugata 1,3 m. Sléttahraun 1,6 m. Vesturbær 1,7 m. Einstaklingsíbúðir Engjasel 1,3 m. Njálsgata 800 þ. Atvinnuhúsnæðí Hafnarstræti Góö 118 fm 5 herb. skrifstofuhæö. öll banka- og tollþjónusta í næsta nágrenni. Verö 2,3 millj. Wterkurog Ll hagkvæmur auglýsingamiöill! Sölusýning til styrkt- ar tónlistarhúsi Á fimmtudag, þann 19. september, styrktar byggingu tónlistarhúss í verður opnuð í Gallerí Borg við Reykjavík og verður hún með nokk- Austurvöll myndlistarsýning til uð nýstárlegum hstti, að því er segir r í fréttatilkynningu frá galleríinu. Það eru myndlistarmenn sem gefa verk á sýninguna og eru þau á tilteknu lágmarksverði, síðan geta gestir boðið í myndirnar og fær sá sem hæst býður. Öllum tilboðum verður skilað í þar til gerðan pott og opnuð á mánudags- kvöld, þ.e. 23. septemloer, en þá lýkur sýningunni formlega. Tónlistarfólk mun verða með hljóðfæraleik við Austurvöll við opnun sýningarinnar kl. 17.00 og í galleriinu um kl. 18.00. Einnig munu einhverjir tónar slegnir um helgina, en sýningin verður opin á laugardag og sunnudag milli kl. 14.00 og 18.00. Efstihjalli. Ca. 85 fm falieg ib. á 1. hæö í tveggja hæða húsi. Lausstrax. Verö 1970 þús. Rauðás. 93 fm ósamþykkt íb. tilb. undir trév. Laus strax. Verö 1300 þús. Engjasel. 100 fm falleg íb. á 3. hæð. Suðursvalir. Laus 1. okt. Verð 2 millj. Keilugrandi. no fm faiieg íb. á 2. hæö með bílageymslu. Góðar suöursv. Verð 3 millj. Flúðasel. 110 fm falleg íb. á 1. hæð með bílgeymslu. 20 fm gott herb. íkj. Ofanleiti — nýi mið- bærinn. Ný 125 fm íb. á 2. hæö. Hægt er að selja íb. með eöa án bílskúrs. Einnig skipti mögul. á minni íb. ib. afh. tilb. undirtrév. Lausstrax. Flúðasel. Höfum í einkasölu gullfallega 5 herb. endaíb. á 1. hæö. ib. er öll nýuppgerö. Góö bílgeymsla. Verð 2,8 mitlj. Mávahlíð. 140 fm falleg sér- hæð. Cérinng. 25 fm bilskúr. Verð 3,8-4 millj. Engjasel. 130 fm góð íb. á tveimur hæðum meö bíla- geymslu. Verð 2,6 millj. Brekkutangi Mos. Ca. 300 fm fallegt raöhús. 25 fm bílskúr. Húsiö er tvær hæöir og kj. Séríb. í kj. ca. 100 fm sem gæti selst sér. Verð 3,7-3,9 millj. Birkigrund Kóp. 198 fm glæsilegt raöhús. 30 fm bílskúr. Húsið skiptist í tvær hæöir og kj. Verö5,2millj. Seiöakvísl. 165 fm einbýli með 38 fm bílskúr. Húsiö er fokhelt innan, tilb. undir máln. aö utan, lóö grófjöfnuð. Verð 3,5 millj. Logafold. 138 fm + 80 fm í kj. Fallegt raöhús á tveimur hæðum. Verð 3,8-4 millj. Sölumenn: Ásgeir P. Guömundsson, heimasími: 666995. Guöjón St. Garðarsson, heimasími: 77670. Lögmenn: Pétur Þór Sigurðsson hdl., Jónína Bjartmarz hdl. Loqfræóingur Pelur óor SigurOíwn TJöföar til ii. fólks í öllum starfsgreinum! CiÁRÐl JR S.62-I200 62-I20I Skipholti 5 Álfhólsvegur. 3ja herb. íb. á1. hæö ásamt stóru herb. í kj. (tengt stofu meö hringstlga). Þvottaherb. i íb. Veró 1900 þus. Ðrekkugata Hf. 3|a herb 75 tm ib. á efri haBö i tvíb. steinh. Herb.«kj. fytgír. Bítsk.réttur. Verö 1800 þús. Bræðraborgarstígur. 3ja herb. neöri hæö i tvil>. Sérhiti og inng. Nýtt eldh. Ný raflögn. Verö 1600 þus. Vantar — Vantar. höi- um gððan kaupanda að 3ja herb. íb. i austurbænum og i Bökkum. Krummahólar. 3ja herb. góö ib. olart. i háhýsi. Stórar suöursv. Bflg. Frysti- geymslaíkj. Verö 1850j3us Lyngmóar. 3ja herb. ca. 85 fm íb. i 6 ib. blokk. Irmb. bilsk. Goö íb. ut- syrri. Verö2,4mill|. Vesturberg. 3ja herb ca. 80 fm ib. á 3. hæð. Laus 1. nóv. Verö 1800 jjus. Vantar 3ja og 4ra herb. íb. í Fossvogí. Álfaskeiö. 4ra-5 herb 117 fm miög góö íb. á 2. hæö. Bitskur. Verö 2,4 mtllj. Álfhólsvegur. 4ra herb. 90 fm rlaib Þvottah. í ib. Sérhlti og Inng. Bílsk. réttur. Verö 2 miilj. Ástún — Kóp. Ný falleg 4ra herb.ib.flitHllblokk. Hrafnhólar. 4ra herb. ib. á 7. hasð. 28 fm bílak. fytgir. Mjðg snotur íb. Verö2,Sroillj. Laufvangur. 4ra-5 herb 115 fm endaib. á3. hæö. Verö 2,3 mUlj. Vesturberg. 4raherb HOfmib á 3. hæö. Þvottah. i íb. Ib. og sameign f góöu lagi. Verö 21S0 j>ús. Þverbrekka. 5herb. 120fmfalteg endaib ofartega f háhýsi. Þvottah. i ib. Mikiö úts. T vermar svalír. Verö 2.5 mfllj. SÓrhæö ------ Kóp. 150 tm efrl hæö i tvib.húsi. AIH sér. Bilsk. Miklö úts. Falleg ib. Verö 3.7 miHj. Stangarholt. 5 herb. etri hasö og ris i tvib. Laus strax. V^rð 2350 þús. Otrateigur. Raðh. Tvær hæðir og kj. 198 fm samtals auk bilsk. Getur hentað sem tvær ib. Hús i góöu ástandi. Verð 4,6 mHlj. VíltU Skipta. Raðh.. 4ra herb ib. á rólegum stað i Mos. Fæst i sklptum tyrir góða 2ja herb íb. t.d. i Breiðholti. Verð2,2miHj. Tíl sölu einb.h. m.a. við: Funafold. Hjallaveg. Hverafold. Hörpulund. Keilufell. Kvistaland. Markarflöt. Kári Fanndal Guðbrandsson Lovísa Krístjénadóttir Björn Jónsson hdl. Um fjörutíu verk verða á sýning- unni; grafík, teikningar, vatnslita- og olíumyndir. Ásgúst Guömunds- son forstjóri Land- mælinga íslands Samgönguráðberra hefir skipað Ágúst Guömundsson til að vera for- stjóri Landmælinga íslands til næstu fimm ára frá og með 15. september 1985 að telja, sbr. lög um Land- mælingar fslands nr. 31 7. júní 1985. Ágúst Guðmundsson er land- mælingamaður að mennt og hefir starfað hjá Landmælingum ís- lands frá ársbyrjun 1961. Hann hefir verið deildarstjpri fjarkönn- unardeildar stofnunarinnar sl. 15 ár. Auk Ágústs sótti Emil Bóasson landfræðinguiMim téða stöðu. 2. starfsár Tóm- stundaskólans að hefjast ANNAÐ starfsár Tómstundaskól- ans, sem stofnaður var á sl. ári, hefst 23. september nk. Skólinn verður nú rekinn undir sameiginlegri stjórn stofnenda skólans og Menningar— og fræðslusambands Alþýðu. Skóla- stjóri hefur verið ráðinn Ingibjörg Gumundsdóttir, uppeldisfræðingur. Kennt verður í Þrúðvangi við Laufás- veg og á Suðurlandsbraut 30. Tómstundaskólinn gefur nem- endum sínum kost á tómstunda- námi í námskeiða— og leshringja- formi. Auk þeirra námskeiða sem skólinn býður upp á í eigin nafni getur skólinn tekið að sér að skipu- leggja og halda námskeið fyrir félög og áhugahópa samkvæmt nánara samkomulagi. Skrifstofa skólans er í Ingólfsstræti 3. FrétUtilkynning. Gulrætur með allra stærsta móti í haust Litlallvammi, 17. september. TÖLUVERÐ aukning hefur orðið í garðrækt síðustu árin hér í Mýrdal og sumir sem stunda hana, stunda hana eingöngu sem búgrein. Nú stendur yfir af krafti upptekt á kartöflum og munu þær vera í meðallagi að sprettu. Einnig er útlit fyrir að gulrófur verði í meðallagi, en þær eru oft látnar vera niðri í görðum fram eftir hausti. Gulrætur eru með allra mesta móti að vexti og er langt siðan byrjað var að koma þeim á markað. Nú fer óðum að styttast í slátur- tið og lömb víðast komin á ræktað land. Slátrun mun hefjast í Vík 25. september og verður slátrað í tveimur sláturhúsum að venju. Illa hefur gengið að ráða mannskap til sláturvinnu. Tíðarfar hefur verið gott, fremur vætusamt undanfar- ið, sem er vel þegið eftir hið ágæta þurrkasumar. Sigþór

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.