Morgunblaðið - 18.09.1985, Page 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR18. SEPTEMBER1985
Ferðamálaráðstefna 1985 f Vestmannaeyjum:
Erlendum ferðamönnum fjölgaði
um 10 % á síðastliðnu ári
Ferðamálaráðsreksturinn kostaði 1 % af samanlögðum gjaldeyris-
tekjum af ferðamönnum á árinu •
FKRÐAMÁLARÁÐvSTKFNA 1985 var haldin í Vestmannaeyjum um helg-
ina og sóttu hana liðlega eitt hundrað fulltrúar. Kjartan Lárusson, for-
maður Ferðamálaráðs, setti ráðstefnuna eftir hádegi á föstudag, og Sig-
urður Jónsson, forseti bæjarstjórnar Vestmannaeyja, og Ólafur Steinar
Valdimarsson, ráðuneytisstjóri samgönguráðuneytisins, fluttu ávörp.
í skýrslu ferðamálastjóra,
Birgis Þorgilssonar, kom fram
að heildarkostnaður við rekstur
Ferðamálaráðs á liðnu ári var
21,5 milljónir króna, eða sem
nemur 1% af samanlögðum
gjaldeyristekjum íslendinga af
hingaðkomu erlendra ferða-
manna 1984. Var um helmingi
þeirrar fjárhæðar varið til land-
kynningarverkefna.
Ferðamálastjóri sagði að
aukning erlendra ferðamanna 10
af hundraði árið 1984, hefði orð-
ið meiri en bjartsýnustu menn
hefðu þorað að vona. Hingað til
lands lögðu leið sina 85.290 er-
lendir ferðamenn á liðnu ári og
voru Bandaríkjamenn fjölmenn-
astir þeirra, eða 27.293. Vestur-
Þjóðverjar voru í öðru sæti, 9615
og í þriðja sæti voru ferðamenn
frá Stóra-Bretlandi, 9398.
Starfshópar störfuðu á ferða-
málaráðstefnunni, þar sem ýmis
hagsmunamál þeirra sem starfa
að ferðaþjónustu voru tekin til
umræðu. Sérstakur starfshópur
fjallaði um ferðamálasamtök i
kjördæmum landsins, sem munu
samkvæmt nýjum lögum um
ferðamál taka fljótlega til
starfa. Þá fjallaði einn starfs-
hópurinn um menntun og þjálf-
un starfsfólks í ferðaþjónustu. I
ályktun þess starfshóps segir
m.a.: „Ferðamálaráðstefnan
skorar á fjármálaráðherra að
veitt verði nú þegar nauðsynlegt
fjármagn til byggingar fyrírhug-
aðs hótel- og veitingaskóla ís-
lands, svo skólinn geti þjónað
forystuhlutverki sínu, hvað
varðar menntun og þjálfun
starfsfólks í ferðaþjónustu, eins
og lög gera ráð fyrir.“
Sérstakur starfshópur fjallaði
um uppbyggingu og nýjungar í
íslenskri ferðaþjónustu, og
ályktaði hópurinn m.a. um vega-
mál, en þar segir: „Forsenda
aukinna ferðalaga er bætt vega-
kerfi. Varað skal við því að
skerða fjárveitingar til vega-
mála.“
Loks fjölluðu sérstakir
starfshópar um markaðsmál og
sölu og um umhverfisvernd og
ferðaþjónustu.
Jón Sigurðsson, forstjóri Þjóð-
hagsstofnunar, var gestur ráð-
stefnunnar og flutti hann erindi
sem hann nefndi „Þjóðhagsleg
þýðing ferðaþjónustu“. Jón sagði
að sér sýndist sem íslendingum
hefði tekist sæmilega að halda
sínum hlut í ferðamennskunni i
heiminum, eftir að hafa aukið
hann verulega frá árunum 1965
til 1975. „Mér segir hins vegar
hugur um að samkeppnin um
fylgi ferðamannanna eigi eftir
að aukast á næstu árum,“ sagði
Jón. Hann sagði jafnframt að al-
menn efnahagsskilyrði og sam-
keppnisstaða íslenskra atvinnu-
vega réðu miklu um vöxt og við-
gang ferðaútvegs. Þróun verð-
lags og gengis hér á landi, rétt
skráð gengi og frjálsræði í gjald-
eyrisviöskiptum væri ekki síður
mikilvægt fyrir ferðaútveginn
en sjávarútveginn.
Grænland:
Vestur-norræn samstarfs-
nefnd þingmanna stofnuð
Á FUNDI þingmannanefnda frá
Færeyjum, Grænlandi og íslandi,
sem haldinn verður dagana 23. og
24. september nk. í Nuuk í Græn-
landi, verður stofnuð sérstök sam-
starfsnefnd vestur-norrænna þing-
manna.
Færeyingar, Grænlendingar og
Islendingar eiga um margt sam-
eiginlegra hagsmuna að gæta.
Hefur á undanförnum árum tekist
góð samvinna milli einstakra rík-
isstjórna landanna svo og innan
norrænu ráðherranefndarinnar.
Þing landanna þriggja telja nú
tímabært að samvinnu þeirra á
milli verði komið á formlegan
grunn með stofnun samstarfs-
nefndar. Landsþing Grænlands
samþykkti t.a.m. ályktun í maí sl.,
þar sem hvatt var til stofnunar
vestur-norrænnar þingmanna-
nefndar.
í sendinefndunum þremur verða
þingmenn úr öllum stjórnmála-
flokkum hvers lands. f ráði er að
formennska í samstarfsnefndinni
komi í hlut þess lands sem fundinn
heldur hverju sinni og verður það
því grænlenski þingmaðurinn Jens
Lyberth sem fyrstur gegnir for-
mennsku í nefndinni.
Formaður íslensku sendinefnd-
arinnar er Páll Pétursson alþingis-
maður og formaður færeysku
nefndarinnar Erlendur Patursson
lögþingsmaður.
Aðalmál þessa fyrsta fundar er
tillaga um samstarfssamning, þar
sem mótuð verður samvinna þjóð-
þinga Færeyinga, Grænlendinga
og Islendinga í næstu framtíð.
í tengslum við fundinn munu
þingmennirnir hitta að máli borg-
arstjórann í Nuuk og skoða næsta
nágrenni höfuðstaðarins.
(Fréttatilkynning)
Norræna húsiö:
Finnskur rit-
höfundur seg-
ir frá Sömum
OIVA ARVOLA er finnskur rithöf-
undur sem mun segja sögur af
Sömum á dagskrá í Norræna húsinu
íkvöld.
Oiva Arvola er fæddur í Lapp-
landi og grunnskólakennari að
mennt. Auk kennslu hefur hann
unnið margt um ævina, verið skóg-
arhöggsmaður, blaðamaður og
málari, grafið skurði og unnið
almenna byggingarvinnu.
Arvola hefur skrifað skáldsögur
og leikrit og gefið út ljóðasöfn. 1
.verkum sínum sækir hann einkum
efnivið til Sama og tekst vel að lýsa
lífi þeirra og störfum fyrr og nú,
menningu þeirra og vandamálum
sem hann þekkir af eigin raun.
Dagskráin í Norræna húsinu er
á finnsku og einkum ætluð Finnum
búsettum hérlendis og Finnlands-
vinum öllum. Allir eru þó velkomn-
ir meðan húsrúm leyfir.
(Fréttatílkynning)
Penin^amarkaðurinn
/ \
GENGIS-
SKRANING
Nr. 175 — 17. september 1985
Kr. Kr. Toll-
Eia. KL09.I5 Kaep Sala líengi
I DoiUri 42510 42,310 41,060
I SLpuod 56,722 56,883 55311
Kan. dollari 30,677 30,764 30,169
1 Döadt kr. 4,0557 43673 4,0743
1 Norsk kr. 5,0163 5.KW6 5,0040
1 Sensk kr. 4,9791 4,9932 4,9625
1 FL mark 6,9373 6,9570 6,9440
1 Fr. fraoki 43171 43308 4,8446
1 Befe. franki 0,7269 0,7289 0,7305
1 Sy. franlti 173007 173513 18,0523
1 Hofl. uyllini 13,0610 13,0982 13,1468
1 V þ tnark 14,6856 14,7273 14,7937
1ÍL líra 032187 0,02193 0,02204
1 Austnrr. srh. 2,0903 2,0962 2,1059
1 Port oriKÍo 0,2468 03475 0,2465
ISp.pe.eti 03476 0,2483 03512
1 Jap. yen 0,17504 0,17553 0,17326
1 írskt pund 45,673 45303 46,063
SDR. (SéreL
diittarr.) 43,1408 43,2627 425785
INNLÁNSVEXTIR:
Sparisjéfebæfcur__________________ 22,00%
Sparisjóösreikningar
mað 3ja mánaða uppsögn
Alþýöubankinn................ 25,00%
Búnaóarbankinn............... 25,00%
lónaöarbankinn............... 23,00%
Landsbankinn................. 23,00%
Samvinnubankinn.............. 25,00%
Sparisjóöir................. 25,00%
Útvegsbankinn................ 23,00%
Verzlunarbankinn............. 25,00%
með 6 mánaða uppsögn
Alþýöubankinn................ 30,00%
Búnaöarbankinn............... 28,00%
lönaöarbankinn............... 28,00%
Samvinnubankinn.............. 30,00%
Sparisjóöir.................. 28,00%
Utvegsbankinn................ 29,00%
Verzlunarbankinn..............31,00%
með 12 mánaða uppsögn
Alþýöubankinn................ 32,00%
Landsbankinn..................31,00%
Útvegsbankinn................ 32,00%
með 18 mánaða uppsögn
Búnaöarbankinn............... 36,00%
liwiénftk írttini
Samvinnubankinn.............. 29,50%
Sparisjóðir.................. 28,00%
Verötryggðir reikningar
miðað við lánskjaravísitölu
með 3ja mánaða uppsögn
Alþýöubankinn................. 1,50%
Búnaöarbankinn................ 1,00%
lönaöarbankinn................ 1,00%
Landsbankinn.................. 1,00%
Samvinnubankinn............... 1,00%
Sparisjóöir .................. 1,00%
Útvegsbankinn................. 1,00%
Verzlunarbankinn.............. 2,00%
með 6 mánaða uppsögn
Alþýöubankinn................. 3,50%
Búnaðarbankinn................ 3,50%
lönaöarbankinn................ 3,50%
Landsbankinn.................. 3,00%
Samvinnubankinn............... 3,00%
Sparisjóóir................... 3,00%
Útvegsbankinn................. 3,00%
Verzlunarbankinn.............. 3,50%
Ávisana- og hlaupareikningar:
Alþýóubankinn
— ávisanareikníngar....... 17,00%
— hlaupareikningar...i... 10,00%
Búnaðarbankinn................ 8,00%
lönaóarbankinn................ 8,00%
Landsbankinn................. 10,00%
Samvinnubankinn................8,00%
Sparisjóöir.................. 10,00%
Útvegsbankinn................. 8,00%
Verzlunarbankinn..............10,00%
Stjömureikningar I, II, III
Alþýðubankinn..................9,00%
Safnlán — heimilislán — IB-lán — plúslán
með 3ja til 5 mánaða bindingu
lönaöarbankínn............... 23,00%
Landsbankinn................. 23,00%
Sparisjóöir.................. 25,00%
Samvinnubankinn.............. 23,00%
Útvegsbankinn................ 26,00%
Verzlunarbankinn............. 25,00%
6 mánaða bindingu eða lengur
lönaöarbankinn............... 26,00%
Landsbankinn................. 23,00%
Sparisjóöir.................. 28,00%
Útvegsbankinn................ 29,00%
Innlendir gjaldeyrisreikningar:
Bandaríkjadollaf
Alþýöubankinn..................8,00%
Búnaöarbankinn.................7,50%
lönaöarbankinn.................7,00%
Landsbankinn..................7,50%
Samvinnubankinn........,.....7,50%
Sparisjóöir...................8,00%
Útvegsbankinn.................7,50%
Verzlunarbankinn...............7,50%
Sterlingspund
Alþýóubankinn................ 11,50%
Búnaöarbankinn............... 11,00%
lönaöarbankinn............... 11,00%
Landsbankinn..................11,50%
Samvinnubankinn...............11,50%
Sparisjóöir.................. 11,50%
Útvegsbankinn................ 11,00%
Verzlunarbankinn............. 11,50%
Vestur-þýsk mörk
Alþýöubankinn..................4,50%
Búnaóarbankinn............... 4,25%
lónaöarbankinn.................4,00%
Landsbankinn...................4,50%
Samvinnubankinn................4,50%
Sparisjóöir....................5,00%
Útvegsbankinn..................4,50%
Verzlunarbankinn...............5,00%
Danskar krónur
Alþýóubankinn................. 9,50%
Búnaóarbankinn............... 8,00%
lónaóarbankinn................ 8,00%
Landsbankinn................. 9,00%
Samvinnubankinn............... 9,00%
Sparisjóöir................... 9,00%
Útvegsbankinn................. 9,00%
Verzlunarbankinn..............10,00%
ÚTLÁNSVEXTIR:
Almennir vixlar, lorvextir.
Landsbankinn................. 30,00%
Útvegsbankinn................ 30,00%
Búnaóarbankinn....... ....... 30,00%
Iðnaðarbankinn............... 30,00%
Verzlunarbankmn.............. 30,00%
Samvinnubankinn.............. 30,00%
Alþýöubankinn................ 37,00%
Sparisjóöimir................ 30,00%
Viðskiptavíxlar
Alþýöubankinn................ 32,50%
Landsbankinn................. 32,50%
Búnaöarbankinn............... 32,50%
Sparisjóöir...................31,50%
Yhrdráttarlán af hlaupareikningum:
Landsbankinn................. 31,50%
Útvegsbankinn................31,50%
Búnaöarbankinn............... 31,50%
Iðnaöarbankinn................31,50%
Verzlunarbankinn............. 31,50%
Samvinnubankinn.............. 31,50%
Alþýóubankinn............... 31,50%
Sparisjóðirnir................31,50%
Endurseljanleg lán
fyrir innlendan marfcað_____________26,25%
lán í SDR vegna útflutningsframl._ 9,75%
aKUKjBOfGT, BllTlGnn.
Landsbankinn.................. 32,00%
Útvegsbankinn................. 32,00%
Búnaöarbankinn................ 32,00%
lönaöarbankinn................ 32,00%
Verzlunarbankinn.............. 32,00%
Samvinnubankinn............... 32,00%
Alþýðubankinn................. 32,00%
Sparisjóöirnir.............. 32,00%
Viðskiptaskuldabréh
Landsbankinn.................. 33,50%
Búnaóarbankinn................ 33,50%
Sparisjóöimir................. 33,50%
Verðtryggð lán miðað við
lánskjaravísitölu
í allt aö 2% ár........................ 4%
lengur en 2% ár........................ 5%
Vanskilavextir........................ 45%
Óverðtryggð skukfabréf
útgefin fyrir 11.08.'84............ 32,00%
Lífeyrissjódslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæö er nú 350 þúsund krónur
og er lániö vísitölubundiö meö láns-
kjaravisitölu, en ársvextir eru 5%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er litilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Greiöandi sjóösfélagar geta sótt um
lán úr lifeyrissjóönum ef þeir hafa greitt
iöngjöld til sjóösins í tvö ár og þrjá
mánuöi, miöaö vlö fullt starf. Blötími
eftir láni er sex mánuöir frá því umsókn
berst sjóönum.
Lífeyrissjóóur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóönum 192.000 krónur, en fyrir
hvern ársfjóróung umfram 3 ár bætast
vió lániö 16.000 krónur, unz sjóösfélagi
hefur náö 5 ára aöild aó sjóönum. A
tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaöild
bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns-
upphæöar 8.000 krónur á hverjum árs-
fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er
lánsupphæöin oröin 480.000 krónur.
Eftir 10 ára aöild bætast viö 4.000 krón-
ur fyrlr hvern ársfjóröung sem líöur. Því
er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber
nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32
ár aö vali iántakanda.
Þá lánar sjóöurinn meö skilyröum
sérstök lán til þeirra, sem eru eignast
sína fyrstu fasteign og hafa greitt til
sjóösins samfellt i 5 ár, kr. 525.000 til
37 ára.
Lánskjaraví.itala fyrir ágúst 1985 er
1204 stig en var fyrir júli 1178 stig.
Hækkun milli mánaóanna er 2,21%.
Miöaö er viö vísitöluna 100 í júní 1979.
Byggingavfsitala fyrir júní til ágúst
1985 er 216,25 stig og er þá miöaö vlð
100 í janúar 1983.
Handhafaakuldabréf i fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18-20%.
Sérboð
Nefnvextir m.v. Höfuöatóta-
óverðtr. verötr. Verötrygg. lærslur vaxta
Óbundiö fé kjör k|ör tímabil vaxta á ári
Landsbanki, Kjörbók: 1) 7-34,0 1,0 3 mán. 1
Utvegsbanki, Ábót: 22-34,6 1,0 1 mán. 1
Búnaöarb., Sparib: 1) 7-34,0 1,0 3 mán. 1
Verzlunarb., Kaskóreikn: 22-31,0 3,5 3 mán. 4
Samvinnub. Hávaxtareikn: 22-31,6 1-3,0 3 mán. 2
Alþýöub , Sérvaxtabók: 27-33,0 4
Sparisjóöir, Tromprelkn: 32,0 3.0 1 mán. 2
lönaöarbankinn: 2) Bundiöfé: 28,0 3,5 1 mán. 2
Bunaöarb., 18 mán. reikn: 36,0 3,5 6 mán. 2
1) Vaxtaleiörétting (úttektargjald) er 1,7% hjá Landsbanka og Búnaöarbanka.
2) Tvær uttektir heimilaöar á hverju sex mánaöa tímabill án, þess aö vextir lækki.