Morgunblaðið - 18.09.1985, Síða 38

Morgunblaðið - 18.09.1985, Síða 38
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR18. SEPTEMBER1985 38 t i I | .1 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Hellissandur Umboðsmaöur óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 6766 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. Þvottahús Starfsstúlkur óskast strax, hálfan og allan daginn. Þurfa að geta unnið sjálfstætt og verið stundvísar. Upplýsingarástaðnum. Þvottahúsiö Grýta, Nóatúni 17. Framtíðaratvinna Fasteignasala óskar eftir lögmanni eöa við- skiptafræöingi til starfa. Umsóknir með upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 25. sept. nk merkt: „Trúnaðarmál — 8584“. Nemi í hæðarprenti og aðstoðarmaður í prentsal óskast. Upplýsingar hjá verkstjóra. isafoldarprentsmiðja hf., Þingholtsstræti 5, sími 17165. Afgreiðslustörf hjá IKEA Eftirfarandi störf eru laus til umsóknar: 1. Afgreiöslustarf ígjafavörudeild. 2. Afgreiðslustarf í vefnaðarvörudeild. 3. Umsjón með boltaherbergi (barnagæsla), vinnutími 13.00-18.30. 4. Lagerstarfsmaður. 5. Ritari, vinnutími 8.00-14.00. Við leitum eftir hressu og duglegu fólki á aldr- inum20—40ára. Umsóknareyðublöö liggja frammi á skrifstofu IKEA í Kringlunni 7, miðvikudaginn 18.9. og fimmtudaginn 19.9. frá kl. 15.00-18.30. Upplýsingar ekki veittar í gegnum síma. Gestur Hjaltason, verslunarstjóri Brauðgerð — að- stoðarfólk Okkur vantar duglegt aðstoðarfólk sem er tilbúið að taka daginn snemma. Upplýsingar gefur verkstjóri á staðnum, ekki ísíma. Brauöhf., Skeifunni 11. óskum eftir að ráða í eftirtalin störf: — bakara, — bakaranema, — aðstoð í bakarí, — uppvask í bakarí. Upplýsingar í síma 77060 á tímabilinu frá kl. 8.00-15.00 og í síma 30668 frá kl. 16.00-20.00. auglýsir eftir starfsfólki í eftirtalin störf: 1. Snyrtinguogpökkun. 2. Fiskmóttöku. 3. Almenna saltfiskverkun. Unniö er í bónus. Starfsfólki er ekið til og frá vinnu. Gott mötuneyti á staðnum. Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 29400. ÍSBJÖRNINN HF NORÐURGARÐI, 101 REYKJAVlK SlMI 29400, TELEX 2222 Aðstoðarmenn í trésmiðju Lagtækir aðstoðarmenn óskast til starfa í tré- smiðju okkar í Skeifunni 19. Upplýsingar gefur verksmiðjustjóri á staðnum. W TIMBUKVERZLUrUM VÖLUTIDUR HF. SKEIFUNN119. Isbjörnin hl Auglýsingastjóri Útgáfufélagið Fjölnir hf. óskar að ráða auglýs- ingastjóra að einu tímarita sinna. Leitað er eftir duglegum og frískum starfsmanni, sem hefur til að bera mikiö sjálfstæði en um leiö hæfileika til að starfa með öðrum. Boðin eru mjög góð laun og vinnuaðstaða í nýjum og vistlegum húsakynnum innan um hóp af ungu og hr'ssu fólki. Þeir, sem áhuga hafa, snúi sér til skrifstofu Fjölnis hf. næstu daga og fylli þar út starfsum- sókn. /Eskilegt er að viðkomandi hafi ein- hverja reynslu í auglýsingasölu. Fjölnir hf. útgáfufélag Bíldshöfða 18, 110 Reykjavík Sími: 91-687474 Sölufólk aukavinna Góð laun í boði Útgáfufélagið Fjölnir hf. óskar að ráða duglegt og frískt sölufólk til að selja áskriftir aö tímarit- unum Mannlífi, Viðskipta- og Tölvublaðinu, Gróandanum og Bóndanum. Mjög góð laun í boði fyrir duglegt fólk og frá- bærvinnuaðstaöa. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofum Fjölnis hf. á Bíldshöfða 18 næstu daga milli kl. 16.00 og 18.00. Upplýsingar ekki veittar í síma. Fjölnir hf. útgáfufélag Bíldshöfða 18, 110 Reykjavík Sími: 91-687474 Læknar Eftirtaldar stöður heilsugæslulækna eru laus- ar til skemmri eða lengri tíma: Dalvík H 1, ein staða, sem er laus strax til 31. ágúst 1986 eða til skemmri tíma, eftirsamkomulagi. Vopnafjöröur H 1, ein staða frá 1. okt. 1985 til 31. ágúst 1986 eða til skemmri tíma eftir sam- komulagi. Þórshöfn H 1, ein staða frá 1. nóvember 1985 til skemmri eða lengri tíma eftir samkomulagi. Allar frekari upplýsingar veitir landlæknisem- bættið, Laugavegi 116, Reykjavík, sími 27555. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 13. september 1985. Afgreiðslustúlka ókast í ísbúð. Vaktavinna. Upplýsingar í síma 15245 á skrifstofutíma. Hafnarfjörður Starfsstúlkur óskast. Sælgætisgerðin Móna. Verkamenn Verkamenn óskast í byggingavinnu. Mikil vinna í allan vetur. Upplýsingar í símum 621095 og 611385. Byggung, Reykjavík. Skrifstofustarf Fasteignasala vel staðsett miðsvæöis óskar eftir góðum starfskrafti í hálfsdagsstarf. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „Karl eöa kona — 8583“ fyrir 25. sept. nk. Bílstjórar Viljum ráða strax vanan vörubílstjóra með meirapróf. Upplýsingar í síma 50877. Loftorkasf. Vantar þig vinnu? Óskum eftir að ráöa til framleiðslustarfa í fyrir- tæki okkar í 4—5 stöður. Störfin sem auglýst eru tengjast framleiðslu á plaströrum (nýtt og viðurkennt plastefni), einangruöum hitaveitu- rörum, Barkar-einingum og fleira og fleira. Við bjóðum upp á góða starfsaðstöðu, bónus- vinnu að hluta til, góöan starfsanda og fram- tíöarmöguleika í starfi. Fyrirtækið er í örum vexti og eru framleiöslugreinar bæði nýjar og þróaöar. Umsóknum ásamt meðmælum skal framvísa á skrifstofu okkar fyrir 25. september þar sem frekari upplýsingar eru veittar. Hafnarfirði. Sími53755. í 1

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.