Morgunblaðið - 18.09.1985, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 18.09.1985, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR18. SEPTEMBER1985 39 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Au-pair í Noregi Au-pairóskasttil 1 árs. Hringiö í síma 666554 eftir kl. 18.00 18,—20. september. 1. stýrimaður Rækjuveiðar 1. stýrimann vantar til afleysinga á mb. Hug- rúnu ÍS 7 sem gerð er út á rækjuveiðar frá Bolungarvík_ Upplýsingar gefur útgeröarstjóri í síma 94-7200. Einar Guðfinnsson hf. Boiungarvík. Snyrtivörur Konur óskast til aö selja snyrtivörur frá Sviss. Góðarvörur. Seljast eingöngu í heimaboöum. Vinsamlegast hringið í síma 54393. Tiskuverzlunin fffUAIHtO óskar eftir starfskrafti f.h. frá 9—13. Æski- legur aldur 20—25 ár. Upplýsingar í versluninni frá kl. 18—19 í dag. Kennara vantar ennþá fyrir 5. bekk og forskóla. Góö íbúö fyrir hendi. Feröakostnaðurgreiddur. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 94-1257 og 94-1337. Grunnskóli Patreksfjarðar. Birgðavörður og plötusnúður óskast frá og meö nk. mánaöamótum, einnig stúlku til eldhússtarfa og í uppvask. Upplýs- ingarástaönummillikl. 14-16. Leikhúskjallarinn, gengið inn frá Lindargötu. Skrifstofustarf Óskum eftir aö ráöa starfsmann til símavörslu og sendiferöa. Þarf að geta hafiö störf sem fyrst. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir sendist okkur fyrir 24. september. Skrifstofa Rannsóknastofnana atvinnuv. Nóatúni 17. Atvinna óskast Ung kona meö skrifstofumenntun ásamt annarri reynslu óskar eftir vinnu 5-6 tíma á dag. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „Vinna — 2168“. ' raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar tilkynningar Auglýsing um gatnagerðargjöld aff eignarlóð- um í Reykjavík o.ffl. Athygli eigenda eignarlóöa í Reykjavík og þeirra, sem fengiö hafa úthlutaö leigulóöum fyrir 1. janúar 1959 og hafa eigi nýtt bygging- arrétt sinn, er vakin á ákvæöum reglugerðar nr. 313/1985. Samkvæmt reglugeröinni veröa ekki innheimt gatnagerðargjöld af byggingum á eignarlóö- um og nefndum leigulóöum til ársloka 1987. Á árinu 1988 veröa innheimt hálf gatnagerðar- gjöld, en frá 1. janúar 1989 greiðast gatna- geröargjöld af byggingum á þessum lóöum aöfullu. Borgarstjórinn í Reykjavík, 16. september 1985. Heiðurslaun Brunabótafélags íslands 1986 í tilefni af 65 ára afmæli Brunabótafélags ís- lands 1. janúar 1982, stofnaöi stjórn félagsins til stööugildis hjá félaginu til þess aö gefa einstaklingum kost á aö sinna sérstökum verkefnum til hags og heilla fyrir íslenskt samfélag, hvort sem er á sviöi lista, vísinda, menningar, íþrótta eöa atvinnulífs. Nefnast starfslaun þess, sem ráöinn er: Heiöurslaun Brunabótafélags íslands. Stjórn B.í. veitir heiöurslaun þessi samkvæmt sérstökum reglum og eftir umsóknum. Regl- urnar fást á aöalskrifstofu BÍ á Laugavegi 103íReykjavík. Þeir, sem óska aö koma til greina viö ráöningu í stööuna á árinu 1986 (aö hluta eöa allt áriö) þurfa aö skila umsóknum til stjórnarfélagsins fyrir l.október 1985. Brunabótafélag íslands. Orðsending frá Jarðhúsunum við Elliðaár Endurnýjun á leigu geymsluhólfa í jaröhúsun- um er hafin. Þeir sem óska eftir aö halda sömu hólfum og þeir hafa haft sl. ár endurnýi leigu- samninga fyrir 20. september á skrifstofu Grænmetisverslunar landbúnaðarins, Síöu- múla 34, á skrifstofutíma. Grænmetisverslun landbúnaöarins. Samband íslenskra hitaveitna Gerð og rekstur dreifikerfa Námskeið fyrir starfsmenn hitaveitna veröur haldiö í Borgartúni 6, Reykjavík, 17. og 18. okt. nk. ef næg þátttaka fæst. Upplýsingar gefur skrifstofa Sambands ísl. hitaveitnaísíma 91-16811/16899. Umsóknarfresturertil 1. okt. 1985. fundir — mannfagnaöir Seltirningar Fulltrúar meirihluta sjálfstæðismanna í bæjar- stjórn veröa meö viötalstíma í Félagsheimili Sjálfstæðisflokksins, Austurströnd 3, Sel- tjarnarnesi, nk. laugardag, 21. sept. kl. 14.00-16.00 eh. Til viðtals veröa bæjarfulltrúarnir Magnús Er- lendsson, Guðmar Magnússon og Áslaug G. Haröardóttir. Bæjarbúar eru hvattir til aö líta viö og ræða viö bæjarfulltrúana um bæjarmálin. Sjálfstæðisfélögin á Seltjarnarnesi tll sölu Húseign á Blönduósi Til sölu vegna sérstakra ástæöna, stór björt fimm herbergja íbúö í tvíbýlishúsi viö Húna- braut 25 Blönduósi ásamt tvöföldum bílskúr. Verö 1700 þús. Upplýsingar gefur Jóninna Steingrímsdóttir í síma 95-4140 Blönduósi og Steingrímur Þormóösson hdl., Lágmúla 5 Reykjavík ísíma 81245. Veiðijörð til sölu Tilboð óskast í jöröina Hólkot, Ólafsfiröi. Jörðin er viö Ólafsfjarðarvatn í um 3ja km fjarlægð frá kaupstaönum. Gott íbúöarhús. Túnstærð 15 ha, ræktanlegt land til viðbótar verulegt. Jörðinni fylgir veiðiréttur í Ólafs- fjaröarvatni ásamt hlutdeild í nýstofnuöu hlutafélagi um laxeldi og hafbeit. Góö eign sem skapar margvíslega möguleika. Tilboö- um skal skila til Fasteignasölunnar hf. Gránu- félagsgötu 4, Akureyri, sími 96-21878 (opið frá 17-19), heimasími sölumanns 96-25025 og fást þar jaf nframt f rekari upþl. um eignina. Jörð Til sölu bújörö á Eyjafjarðarsvæðinu. Þeir sem kunna aö hafa áhuga fyrir uppl. leggi nafn, heimilisfang og símanúmer inn á augld. Mbl. fyrir 1. okt. nk. merkt: „Bújörö — 8545“. Hafnarvog Til sölu hafnarvog í góöu ásigkomulagi. Há- marksviktunarþungi 30 tonn. Þeir sem áhuga hafa snúi sér til skrifstofu okkar. Sími 97-3366 og 97-3367. Otverhf. Bakkafirði húsnæöi óskast Óskum eftir húsnæði undir leiktækjasal Upplýsingarísíma 10312. Verslunarhúsnæði óskast Verslunarhúsnæði á jaröhæð óskast til leigu við Laugaveginn eöa í miðbænum. Vinsamlegast gefið upp stærö á húsnæöi svo og hugmyndir um upphæð leigu og aöra skil- mála. Upplýsingar í síma 15627 frá kl. 1-5 miðvikudaginn 18. þ.m. Hörður Ólafsson hrl., Njálsgötu 87, s. 15627.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.