Morgunblaðið - 18.09.1985, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR18. SEPTEMBER1985
47
ípá
X-9
HRÚTURINN
klll 21. MARZ—19-APRlL
I*ú verður ad láta undan
íkvednum þrýstingi í vinnunni
til ad halda friðinn vid vinnufé-
laga þína. Þú gætir fengið
skemmtilegar fréttir í pósti í
dag sem munu lífga upp á dag-
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAl
Þú Kttir sð spara eins og þú
mögulega getur f dag. Reyndu
aA fá heimiliameðlinii til að
skera eyðslu sína niður. Láttu
ekki undan þó að þú þurfir að
beita hörðu. Hvfldu þig i kvöld.
TVÍBURARNIR
MtfSl 21.MAl-20.JtNl
Einhver hefur verið að reyna að
fá þig til að gera eitthvað öðru-
visi en þú vilL Láttu ekki undan
neinum þvingunum og haltu
þínu striki. Þú þekkir aðstæður
og hefur rétt fyrir þér.
jjJJÖ KRABBINN
21.JÚNI-22.JÚLI
Þú Kttir að hugsa betur um
heilsu þína en þú hefur gert
undnanfarið. Byrjaðu strax f
leikfimi og dragðu ekki af þér.
Það þýðir ekki að liggja í leti og
gera ekki neitt fyrir sjálfan sig.
LJÓNIÐ
23. JClI-22. ÁGCST
Keyndu að tala hreinskilnislega
um hlutina. Þð að það sé erfitt
þá er það áreiðanlega öllum
fyrir bestu. Rcyndu samt að
særa ekki neinn. Talaðu varlega
og vertu nKrgKtinn.
MÆRIN
23. ÁGCST-22. SEPT.
Hópvinna er tihalin í vinnunni í
dag. Allir eru mjög samvinnu
fúsir og allt mun ganga vel. ÞaÓ
verður áreiðanlega miklu af-
kastað í vinnunni í dag. Hvfldu
þig í kvöld.
VOGIN
WU$Á 23.SEPT.-22.OKT.
Þú munt skyndilega finna fyrir
þörf hjá þér til að kaupa eitt-
hvað. Það er allt f lagi að eyða
einhverju ef þú eyðir þvf ekki f
vitleysu. Mundu að allt er best f
hófi.
DREKINN
21 OKT.-21. NÓV.
Þú þarft ef til vill að breyta
áætlunum þfnum f dag. Það þýð-
ir ekki að fást um það og þvf er
best að taka Iffinu létL Þó ekki
gangi allt í haginn er engin
ástaeða til að ömenta.
fúfl BOGMAÐURINN
Llk\i! 22.NÓV -21.DES
Vertu iðinn í vinnunni í dag. Ef
þú vinnur vel þá getur þú
gleymt erfiðleikunum heima
fyrir um stund. Þó ekki leiki allt
í lyndi á það allt áreiðanlega
eftir að lagasL Farðu f bfó f
kvöld.
STEINGEITIN
22.DES.-19.JAN.
Þú munt verða svolítið dapur f
dag og ganga erfiðlega að ein-
beita þér að vinnunni. Þú befur
í raun enga ástieðu til að vera
dapur og þvf Kttir þú að herða
þig upp.
n
VATNSBERINN
20JAN.-18.FEB.
Þú ert ekki sömu skoðunar og
vinir þinir i ákveðnu máli. Rök-
rKðið hlutina og þá munuð þið
áreiðanlega komast að sameig-
inlegri niðurstöðu. Mundu að
Ksa þig ekki upp.
3 FISKARNIR
11 FEB.-20. MARZ
Hafðu allt á hreinu f dag og
leitaðu álits þér reyndari manna
ef þú ert óöruggur um eitthvað.
Það er betra að hafa hlutina á
hreinu en láta allt reka á reiðan-
£6£PtóftM
O/*/**&--
Tfrfr
srx’/ÍA&t':
vD A ^■ I7MO
UThAuLkNo
W FLJÓTUf?/ PÚPU/ ÉfTíB PyMÁ N/esT.'ÉG má kæst/ J
\ G d» i
LJÓSKA
t B 1 * 1 \"|
FERDINAND
SMÁFÓLK
I WROTE OUT TMI5
REPORT, SEE, CMUCK ?
THEN I MAPE IT INTO
A LITTLE PAPER. HAT...
THE TEACMER TH0U6MT
I WA5 SORT 0F CREATIN/E,
I 6UES5, BECAU5E 5HE
GAVE ME A “B PLU5 "
THE NEXT THIN6 I KNOU)
MARCIE MAKE5 A HAT,
T00, ANP 6ETS ANl'A"..
PRETTV 500N EVERVBOPV
UJILL BE DOING IT,
HUH,CHUCK?
Ég skrifaði þessa ritgerð, Kennaranum fannst ég vera Svo veit ég ekki fyrr en Það gæti svo sem verið...
skilurðu. Kalli? Svo bjó ég tií eitthvað skapandi, held ég, Magga er búin að gera hatt
lítinn pappírshatt úr henni... því að ég fékk góða einkunn. líka og fær ágætiseinkunn.
Það verður ekki langt þangað
til allir taka upp á þessu, ekki
satt, Kalli?
BRIDS
Umsjón:Guðm. Páll
Arnarson
f þættinum í gær féli niður
nafn Hermanns Lárussonar í
upptalningu á meðlimum
sveitar fsaks Arnar Sigurðs-
sonar, sem varð bikarmeistari
um síðustu helgi. Hermann
spilar með bróður sínum Ólafi
Lárussyni, en þeir bræður eru
óneitanlega nokkuð veikir fyr-
ir þriggja granda samningum,
eins og spilið í gær, og þetta —
sem einnig kom upp í úrslita-
leiknum — bera vitni um:
Norður
♦ 9654
♦ KD92
♦ ÁK76
♦ 2
Vestur Austur
♦ D ............. ♦ ÁK10873
♦ Á65 ♦ 874
♦ G104 ♦ 9
♦ G109865 ♦ D73
Suður
♦ G2
♦ G103
♦ D8532
♦ ÁK4
Hermann varð sagnhafi í
þremur gröndum í suður eftir
opnun ólafs á tveimur hjört-
um, sem lofaði hálitunum og
hugsanlega láglit til hliðar.
Akureyringurinn Pétur Guð-
jónsson spilaði út laufgosa.
Lesandinn sér auðvitað í
hendi sér að samningurinn er
óhnekkjandi vegna stíflunnar
í spaðalitnum. Það eina sem
þarf að gera er að brjóta út
hjartaásinn. En Hermann vissi
auðvitað ekkert um stífluna og
byggði því spilamennsku sína
á því að reyna að læðast í gegn
með tvo hjartaslagi.
Hann drap fyrsta slaginn í
laufás og spilaði hjartaþristi á
kóng blinds. Fór síðan heim á
tíguldrottninguna og spilaði
hjartatíunni. Þannig vildi
hann vekja þá hugmynd hjá
vestri að hann þyrfti að hitta
íhjartað.
Pétur er reyndur spilari og
setti því lítið hjarta umhugs-
unarlaust. Þap með var seinni
hjartaslagurinn mættur og
Hermann hljóp heim með sína
níu slagi. En varð nokkuð
vonsvikinn þegar hann gerði
sér grein fyrir legunni í spað-
anum, því mjög líklega hefði
vörn Péturs verið sú sama þótt
hann hefði átt drottninguna
aðra eða þriðju í spaða.
resið af
meginþorra
þjóðarinnar
daglega!
Auglýsinga-
síminn er224 80