Morgunblaðið - 18.09.1985, Síða 61

Morgunblaðið - 18.09.1985, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR18. SEPTEMBER1985 61 „Leiðindamál" segir formaöur lyfjanefndar ÍSÍ „ÞETTA ER leiöindamál sem skaöar ekki aöeins íslenska kraft- lyftingamenn heldur líka íslen- skar íþróttir. Á Noröurlöndum sem og alls staöar annars staöar er þaö litiö mjög alvarlegum augum þegar íþróttamenn neita að mæta í lyf japróf. Þaö hefur mikiö verið fjallaö um þetta mál í fjölmiðlum í Noregi og þetta er svo sannarlega ekki góö auglýsing fyrir íslenskt íþróttalíf," sagöi Alfreö Þorsteinsson, formaö- ur lyfjanefndar ÍSÍ, þegar við inntum hann eftir máli Víkings Traustason- ar sem upp kom í Noregi er hann neitaði aö gangast undir lyfjapróf eftir Noröurlandameistaramótiö í kraftlyftingum. „Við hjá ÍSÍ teljum aö Lyftinga- samband islands fari meö öll mál kraftlyftingamanna, og þar meö ÍSÍ. Norska íþróttasambandið hefur því allan rétt til þess aö krefjast lyfja- prófunar. Ursögn kraftlyftinga- manna úr iSÍ á sínum tíma var ólög- leg, og þær fullyröingar Ólafs Sig- urgeirssonar aö íslenskir kraftlyft- ingamenn þurfi ekki aö gangast undir lyfjapróf erlendis eru alveg út í hött,“ sagöi Alfreð Þorsteinsson. • Elínborg Sígurðardóttir, Björk, sigurvegari í sinum flokki í 60 m hlaupi á tímanum 13,7 sek., kemur í mark. i ööru sæti í hlaupinu varö Birgitta Haröardóttir úr Björk. • Víkingur Traustason kraftlyftingamaóur neitaói aö mæta í lyfja- próf eftir Noröurlandameistaramótið í kraftlyftingum. Hann telur að ódrengilega hafi veriö komiö fram viö sig á mótinu. ÍBV boðið til B-Gladbach LEIKMENN ÍBV ásamt eiginkon- um munu um helgina halda í stutta feró til Hollands aö loknu vel heppnuöu keppnistímabili þar sem ÍBV vann sér sæti í 1. deild. Fróttir af þessari för Eyjamanna bárust meö einhverjum hætti til forráöamanna hins þekkta félags Borussia Mönchengladbach í V-Þýskalandi og buöu þeir hópnum aö koma til Gladbach og heim- sækja aöalstöövar þessa fræga liðs í„Bundesligunni“. ÍBV lék gegn liöinu í Evrópu- képpninni 1973 og hlaut þar ógleymanlegar móttökur. Hafa Eyjamenn síöan haldiö góöu sam- bandi viö félagiö og mun vináttu- samband félaganna treystast enn viö þetta höföinglega boö Gladbach-liðsins. Feröin frá Hol- landi veröur ÍBV aö kostnaöar- lausu. íslenskar getraunir: 100 keppendur a haustmóti fatlaöra Þrettán tókst að vera með 12 rétta Síöastliðinn laugardag 14. sapt. var 4. leikvika Islenskra getrauna. Salan gekk vel, 411.008 raðir seldust og er það helst aó þakka Fylkis- mönnum, en þeir seldu rúmar 54.000 raöir eöa um 13% af heildarsöl- unni. íslendingum brást ekki getspekin þessa vikuna því 13 raöir komu fram meö 12 réttum leikjum og 225 raöir með 11 réttum. Hver tólfa fær kr. 41.495.- í vinning en ellefa gefur 1.027.- Vinningspotturinn nam kr. 770.640 samtals. Skíðadeild Ármanns ræður til sín þjálfara UM SÍOUSTU helgi fór fram á íþróttavellinum í Kópavogi haust- mót íþróttasambands fatlaöra { frjálsum íþróttum. Keppendur á mótinu voru um 100 talsins frá 9 aöildarfólögum ÍF og komu þeir úr rööum þroskaheftra og hreyfi- hamlaöra. i flokki hreyfihamlaóra var keppt í sitjandi og standandi flokkum, en ( flokki þroskaheftra var keppendum skipt ( þrjá flokka eftir fyrri árangri, þannig aö í 1. flokki voru þeir sem bestan BRASILÍSKI knattspyrnumaöur- inn Socrates, sem lék meö Fior- entina frá italíu á síóasta keppn- istímabili, hefur nú gengiö end- anlega frá málum sínum hjá fé- laginu og mun væntanlega leika meö liöi í sínu heimalandi á næsta keppnistímabili. Eins og viö skýröum frá á sínum tíma var allt í óvissu um hvernig mál hans og Fiorentina yröu leyst. Nú hafa aöilar komist aö sam- komulagi um aö hann sé laus allra þeir sem lakastan árangur áttu. Bestum árangri ( einstökum greinum náöu eftirtaldir: Þroskaheftir. Konur: 60 m hlaup: Lilja Pétursdóttir, ösp, 10,5 sek 400 m hlaup: Ulja Pétursd., ösp. 1:29,8 min 800 m hlp: Sonfa Agústsd . ösp. 3:36,2 min Langstökk: Sonja Agústsdóttir, ösp, 2,75 m Hóstðkk: Sonja Agústsdóttir, ösp, 1,10 m Bottakast: Sóíey Traustad., Qéska, 23,17 m Kartar 60 m hlaup: Jón G. Hafstolnsson, ösp, 8,7 sek 400 m hlp: Jón G. Hafsteinss., ösp, 85,5 sek 800 m hlp: Jón G. Hafsteins., ösp, 2:46,8 mín mála hjá félaginu og félagiö þarf ekki aö greiöa honum árslaun eins og hann haföi fariö fram á en hann geröi á sínum tíma tveggja ára samning viö liöiö en hefur aöeins leikið með því í eitt ár. Socrates er þriöji Brasilíumaö- urinn sem fer frá italíu eftir mis- heppnaö keppnistimabil þar. Hinir tveir voru Zico sem lók eitt keppn- istímabil meö Udinese og Falcao sem var rekinn frá Roma í júlí. Langstðkk: Ólafur Olafsson, Ösp, 4,22 m Hástðkk: Aöalstelnn Frlöjónsson, Elk, 1,40 m Bottakast: Aöalsteinn Frlöjóns., Bk. 48,40 m Hreyfihamlaöir: 100 m hjólastólaakstur karla: Arnar Klemensson, Vlljinn, 22,9 sek 100 m hjólastótaakstur kvenna: Edda Bergmann, iFR, 31,5 sek 400 m hjótastólaakstur karta: Amar Klemensson, Viljlnn, 1:43,3 sek 400 m hjólastólaakstur kvenna: Edda Bergmann, ÍFR, 2:28,7 mín 100 m hlaup karla: Haukur Gunnarsson, IFR, 13.7 sek 400 m hlaup karta: Haukur Gunnarsson, iFR, 67,0 sek Kúluvarp karla, sftjandt flokkur: Reynir Kristófersson, IFR, 6,17 m Kúluvarp karfa, standandl flokkur: Siguröur Guómundsson, IFR, 8,93 m Spjótkast karta, sltjandi flokkur: Reynir Kristófersson, IFR, 18,06 m Skíöadeild Ármanns hefur ný- veriö ráöiö til sín þrjá þjálfara fyrir komandi vetur. Það eru þeir Hans Kristjánsson, Helmut Maier, og Ólafur Haröarson. Hans og Helmut eru báöir þekktir sem skíöakennarar úr Kerlingar- fjöllum, og hafa reyndar báðir þjálf- aö áöur hjá skíöadeildinni. Störf Helmuts hjá Ármanni sl. vetur leiddu af sér góöan árangur hjá keppendum deildarinnar, enda er hér á feröinni úrvals þjálfari meö mikla reynslu á alþjóðamælikvaröa bæöi sem þjálfari og keppandi. Mikill áhugi er innan deildarinnar og stjórn og keppendur einhuga í aö standa vel aö málum í vetur. Þrekæfingar eru hafnar og eru þær viö sundlaugarnar í Laugardal á mánudögum, miövikudögum og fimmtudögum kl. 18.45. „Þrek- mótið“ Opna „Þrek-mótiö“ ( tennls hefst á föstudaginn kl. 17.00 í Þrekmiöstööinni ( Hafnarfiröi. Leikiö veröur í A- og B-riöli. Skráning fer fram í síma 54845. Vegleg verölaun verða á mótinu. íbröttir • Viöbúnar, tilbúnar, nú. Keppendur (60 m hlaupi kvenna bíöa eftir aö skotiö ríöi af. Frá hægri Guö-munda Vigfúsdóttir, Björk. Gerður Jónsdóttir Gáska, og lengst til vinstri er Bryndfs Þórhallsdóttir frá örva. árangur áttu en ( 3. flokki voru Socrates fer heim

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.