Morgunblaðið - 18.09.1985, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 18.09.1985, Qupperneq 64
MIÐVIKUDAGUR 18. SEPTEMBER 1985 VERÐ í LAUSASÖLU 35 KR. Morgunblaðið/Sigurgetr Sverrir Guðmundsson og Egill Þór Valgarðsson í Friðarhöfn í Vest- mannaeyjum. „Allt f einu sá ég í hárið á drengnum" — Fimmtán ára Vestmanneyingur bjargar tveimur börnum frá drukknun SVERRIR GuAmundsson, 15 ára Vestmannaeyingur, fimur í fjöllum og sundi hefur átt því láni að fagna að bjarga tveimur börnum frá drukknun í haust. Sagt hefur verið frá því er hann bjargaði eftir ábendingu 9 ára stúlku meðvitundarlausri af botni sundlaugarinnar í Eyjum. Stúlkan, Kolbrún Ólafsdóttir, er á batavegi og er hætt að nota öndunarvél, en hún er ekki komin til meðvitundar ennþá. Um leið og Sverrir kom með hana úr kafinu sinntu starfsmenn sundlaug- arinnar henni af öryggi þar til læknar komu á vettyang. Viku áður hafði Sverrir bjargað 9 ára dreng, Agli Þór Valgarðssyni, frá drukkn- un í Friðarhöfn í Eyjum og varð drengnum ekkert meint af volkinu, en Egill Þór er nýfluttur til Eyja frá Hvolsvelli og er ósyndur. Morgunblaðið/Friðþjófur og Gísli Elíasson, verksmiðjustjóri. í baksýn sést í nýju soðstöðina. Orkusparnaður vegna endur- bóta allt að 24 milljónir á ári VINNSLA hófst í Sfldarverk- smiðjum ríkisins á Siglufirði í upphafi vikunnar eftir gagngerar endurbætur. Áætlaður kostnaður við þær er um 140 milljónir króna og miöa þær fyrst og fremst að bættri orkunýtingu og mengunarvörnum. Ákvörðun um endurbæturnar var tekin 27. nóvember í fyrra og þá stefnt ** að því að ljúka þeim fyrir vertíð. Ekki er komin full reynsla á orkusparnaðinn, en talið er að miðað við vinnslu á 100.000 tonnum af loðnu geti sparnað- urinn numið 18 til 24 milljón- um króna árlega. Geir Zoéga, framkvæmdastjóri SR, sagði meðal annars i samtali við Morgunblaðið, að endurbætur á verksmiðjunni hefðu verið nauðsynleg forsenda áfram- haldandi rekstrar og orku- sparnaðurinn gæti skilað til baka um einum þriðja hluta kostnaðar. » Heimamenn og tæknideild SR hafa að mestu séð um endurbæturnar og hönnum á nýrri soðstöð, sem er stærsti hluti verksins, ásamt nýrri tölvuvæddri stjórnstöð og mengunarvarnabúnaði. A verktímanum hefur því verið í mörgu að snúast og sem dæmi um umfang verksins þurfti að tengja um 60.000 rafmagns- leiðslur og leggja 2,6 kílómetra af ryðfríum stálrörum. „Þetta gerðist milli kl. 11 og 12 um kvöldið," sagði Sverrir í samtali við Morgunblaðið, „á pysjutímanum. Ég var að leita að lundapysjum og gekk þá fram á nokkra gutta sem einnig voru í pysjuleit á bryggjunni í Friðar- höfn. Ég var kominn fram hjá þeim og lít við, en þá sá ég aftur- hjólið á hjóli Egils Þórs hverfa út af bryggjunni og um leið heyrðist mikið skvamp. Ég þaut í myrkrinu niður bryggjustiga sem var þarna hjá, en sá ekkert nema loftbólur fyrst í sjónum og gruflaði niður í sjóinn og allt i einu sá ég í hárið á drengnum þar sem hann maraði í kafi. Ég náði taki á öxl hans og dró hann að stiganum. Hann var vankað- ur, hefur líklega fengið hjólið í höfuðið, en fallið í sjó var 3—4 metrar. ÞINGFLOKKUR Framsóknar flokksins samþykkti tillögur ríkis- stjórnarinnar að fjárlögum á fundi síðdegis í gær. Meiri óvissa ríkti fyrir þingflokksfund sjálfstæð- ismanna, sem komu saman til fund- ar klukkan 21. Samkvæmt heimild- um blaðsins var það talið grundvall- aratriði að samstaða yrði í stjórnar- flokkunum um afgreiðslu málsins. Ég náði einhvernveginn að drösla honum upp stigann, en þegar ég var að nálgast bryggju- brún var hann að ranka við sér og hann hjálpaði til með því að halda í stigarim á meðan ég teygði lausu höndina upp fyrir bryggjubrún í festu og svo náði ég á einhvern óskiljanlegan hátt að vippa honum upp á bryggjuna. Síðan lét ég hina strákaguttana sem voru þarna hjá fylgja honum heim. Nei, ég fann ekki mikið fyrir þessu, það var svo mikill æsingur í mér, en það var hálf erfitt að ná honum upp úr ollubrákinni sem var þarna í höfninni, og svo var það slæmt að úrið mitt eyði- lagðist, en það er nú annað mál, við skulum ekki tala um það. Ég fór síðan að leita að járni, sem Þrír ráðherrar ríkisstjórnarinnar voru fjarstaddir ríkisstjórnarfund- ina í gær, en á hinum síðari voru fyrrnefnd drög samþykkt. „Við náðum samkomulagi um mjög ákveðnar tillögur til þing- flokkanna, en þær verða ekki frek- ar kynntar fyrr en þingflokkarnir hafa fjallað um þær á sínum fund- um,“ sagði Steingrímur Her- mannsson forsætisráðherra að af- loknum síðari ríkisstjórnarfund- inum í gær. Hann hélt rakleiðis á þingflokksfund Framsóknar- flokksins, þar sem tillögur ríkis- stjórnarinnar voru svo samþykkt- ar. Forsætisráðherra sagði í samtali við blaðamann í gær að útgjöld fjárlaganna ykjust ekkert á milli ára, þ.e.a.s. sem hlutfall af þjóðar- framleiðslu. Fjárlögin yrðu 28,2% af þjóðarframleiðslu og jafngilti það 32,2 milljörðum króna. „Menn verða að gæta að því,“ sagði for- sætisráðherra, „að í þessu eru 500 milljón krónum meiri vaxtagreiðsl- ur ríkissjóðs, heldur en vaxta- greiðslurnar eru í ár. Það er hvorki meira né minna en 0,5% af þjóðar- framleiðslu." Forsætisráðherra sagði jafn- framt: „Eini liðurinn í fram- kvæmdum ríkissjóðs sem vex eru vegamálin.“ Samkvæmt heimildum Morgun- blaðsins er nú ráðgert að verja 2 milljörðum til vegamála á næsta ári, en á sl. ári var varið 1,6 millj- örðum króna í vegamál. Þá hefur ég gerði krók úr, festi band í og bjó til slóða. Dýpið í höfninni hefur líklega verið 6—7 metrar og eftir nokkra stund náði ég að kraka hjólið upp og skömmu eftir Morgunbiaðið heimildir fyrir því að ríkisstjórnin geri tillögur um að upphæð sú sem átti að lækka tekju- skatt um á næsta ári, verði skorin niður um 200 milljónir króna. Ráð- gert er að lækkun tekjuskatts á næsta ári nemi samtals 400 millj- ónum króna, en stefnt hafði verið að því að tekjuskattur yrði lækkað- ur um 600 milljónir króna. Eins og greint hefur verið frá í Morgunblaðinu var það til umræðu í ríkisstjórn að afla um tveggja milljarða á næsta ári með auknum FIMM tryggingafélög gerðu tilboð í brunatryggingu fasteigna { Hafnar- firði, sem Hafnarfjarðarkaupstaður bauð út fyrir næstu fimm árin í kjölfar uppsagnar kaupstaðarins á saraningi við Brunabótafélag íslands sl. vetur. Tilboðin voru opnuð í gær. Að sögn Einars Inga Halldórssonar bæjar- stjóra virðast öll tilboðin hljóða upp á lægra iðgjald en það sem Hafnfirðing- ar greiða Brunabótafélaginu nú. Þau tryggingafélög sem tilboð gerðu eru Almennar tryggingar, Brunabót, Samvinnutryggingar, miðnætti skilaði ég því heim til stráksins. Mamma hans var hálf miður sín, horfði dolfallin á mig og sagði aðeins: „Náðirðu hjólinu líka?“ óbeinum sköttum. Forsætisráð- herra upplýsti blaðamann í gær að þessi tala væri nú komin niður í 1,7 milljarða króna. Þvertók forsætis- ráðherra fyrir að aðaltekjuliðurinn þar yrði aukin söluskattsheimta, en vildi ekki að öðru leyti tjá sig um sundurliðun þeirrar tekjuöflun- ar. Samkvæmt heimildum Morgun- blaðsins er þó um verulega útvíkk- un á söluskattsheimtu að ræða, þó ekki á matvöru. Auk þess mun vera gert ráð fyrir verulegum tekjum af bensíngjaldi. Sjóvá og Tryggingamiðstöðin. Einar Ingi sagði að of snemmt væri að segja til um það hvaða tilboð væri lægst, fyrst þyrfti að reikna þau út frá sambærilegum forsendum og yrði það gert fljótlega. Á yfirstandandi tryggingaári greiðir Hafnarfjarðarkaupstaður Brunabótafélaginu 5 milljónir 785 þúsund í iðgjald, en heildar bruna- bótamatsverðmæti fasteigna í Hafnarfirði er 10 milljarðar 713 milljónir 634 þúsund. Samningurinn við Brunabót rennur út þann 15. október nk. Valur vann Nantes Valsmennirnir Guðmundur Þor- björnssonogVal- ur Valsson fagna marki í leik Vals ogNantesfrá Frakklandi í Evr- ópukeppni félags- liða. Valur sigraði í leiknum með tveimur mörkum gegn einu og skor- aði Guðmundur Þorbjörnsson bæði mörk Vals. I kvöld leika Akur- nesingar gegn Aberdeen á Laug- ardalsvelli í Evr- ópukeppni meist- araliða. Sjá nánar á bls. 60 og 63. Samkomulag á ríkisstjórnarfundi um drög að fjárlögum: Óbeinir skattar auknir um 1,7 milljarða króna Brunatryggingar fasteigna í Hafnarfirði: 5 tilboð bárust — öll lægri en áður
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.