Morgunblaðið - 30.10.1985, Page 5

Morgunblaðið - 30.10.1985, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. OKTÓBER1985 5 Kolbeinsey ÞH 10 boðin upp á morgun * «... V * > r'-'" $ ' f _ . , ^ -/ Starfsfólk Fiskiðjusamlags Húsavíkur tilbúið til að leggja hundruðir þúsunda í nýtt hlutafélag til kaupa á skipinu „VIÐ vorum með fund í Fiskiðju- greiðslur framreiknaðar miðað og hlutafjársöfnun væri vel á veg samlaginu í dag, þar sem við kynnt- við lánskjaravísitölu, sem hefði komin. um áform okkar um stofnun nýs hækkað mun minna en banda- Kolbeinsey kom til heimahafn- hlutafélags til kaupa á Kolbeinsey ríski dalurinn, en áhvílandi lán ar og landaði afla sínum í gær að uppboði loknu. Þar kom fram væru öll í þeirri mynt. Hann sagði og heldur til veiða í kvöld. Verður að starfsfólkið mun leggja fram það ákveðið meðal heimamanna það síðasta veiðiferð hennar að hundruð þúsunda króna í hið nýja að stofna nýtt hlutafélag til sinni að minnsta kosti undir félag,“ sagði Kristján Ásgeirsson, kaupa á skipinu að loknu uppboði stjórn Húsvíkinga. framkvæmdastjóri Höfða á Húsa- J|! f#. vík, núverandi eiganda Kolbeins- eyjar, í samtali við Morgunblaðið í gær. Kolbeinseyin var smíðuð á Akureyri og afhent Húsvíkingum í mai 1981. Þá kostaði skipið 49 milljónir króna. Nú nema skuldir hvílandi á skipinu um 280 millj- ónum króna, 14 milljónir hjá Byggðasjóði, afgangurinn hjá Fiskveiðasjóði, sem krafist hefur uppboðs og þegar boðið í skipið á fyrra uppboði. Hið síðara fer fram á fimmtudag. Kristján Ásgeirsson, sagði að þegar hefðu 90 milljónir króna verið borgaðar í skipinu, væru Mun fleiri uppboð nú en á undan- förnum árum Sjóefnavinnslan á Reykjanesi: Kolbeinsey skömmu eftir sjósetningu á Akureyri. Ákveðið að hefja vinnslu á kol- sýru og stórauka saltframleiðsluna Kolsýruframleiðslan mun skila 11-14% arðsemi, segir Magnús Magnússon framkvæmdastjóri STJÓRN Sjóefnavinnsiunnar hf. á Reykjanesi hefur ákveðið að auka saltframleiðslu fyrirtækisins úr um 1.700 tonnum árlega í 8.000 tonn og hefja jafnframt framleiðshi á 1.560 tonnura af kolsýru á ári. Stofnkostn- aður við að koma upp tækjum til kolsýruvinnslu og aukinnar salt- vinnslu er talinn vera um 63 milljónir króna á verðlagi septembermánaðar. Iðnaðarráðherra og fjármálaráð- herra hafa fallist á þessa hugmynd og munu tryggja framkvæmdafé til verksins á næsta ári. Reiknað er með að það taki um ár að koma upp nauðsynlegum tækjum. Magnús Magnússon, fram- kvæmdastjóri Sjóefnavinnslunn- ar, sagði að þessi nýfjárfesting fyrirtækisins gæti skilað því 11- 14% arðsemi. „Það er mjög hag- kvæmt að hefja kolsýrufram- leiðslu í tengslum við saltfram- leiðsluna. Þegar búið er að þétta gufuna situr eftir 97,5% kosýra, sem tiltölulega lítið kostar að safna saman og vinna. Við reikn- um með að þurfa einungis að bæta við þremur mönnum til að annast þessa framleiðslu. Starfsmenn yrðu þá 20 í stað 17 í dag,“ sagði Magnús. Magnús sagði að markaður fyrir kolsýru væri tölverður og færi vaxandi: „Það færist mjög í vöxt að nota kolsýru til frystingar og kælingar á matvælum. Flugleiðir hafa til dæmis sýnt því mikinn áhuga að kaupa af okkur þurrís þegar þar að kemur. Kolsýra er einnig notuð til matvælapökkunar í stað lofttæmingar og þar er markaður. Ef bjórframleiðsla hefst einhvern tíma hér á landi gæti opnast þar stór markaður. En mestar vonir bindum við þó við gróðurhúsabændur. Þeir gætu hagnýtt sér ódýra kolsýru í stað þess að brenna steinolíu eða kós- angas til að framleiða kolsýruna eins og þeir gera nú. Það gæti sparað þeim mikið fé,“ sagði Magnús. Ríkið er langstærsti hluthafinn í Sjóefnavinnslunni, á 87%, en hin 13% eru í eigu sveitarfélaganna á Reykjanesi og um 500 einstakl- inga. — segir Jónas Gústavs- son borgarfógeti „ÉG HEF ÞAÐ á tilfinningunni að uppboðsbeiðnir séu heldur fleiri í ár en í fyrra, en hef engar tölur um það. Beiðnirnar skipta þúsundum, ef ekki tugþúsundum, en við höfum engin tök á að telja þær saman. Það hefur aldrei verið gert, en við reynutn eftir bestu getu að afgreiða þær sem berast og þar við situr,“ sagði Jónas Gústavsson borgarfógeti í samtali við Morgunblaðið. „Uppboðin sjálf eru nú mun fleiri en verið hafa á undanförnum árum. Vel yfir 20 húseignir hafa verið boðnar upp það sem af er árinu sem er það mesta í nokkuð mörg ár. Á undanförnum 10 árum hafa að meðaltali verið boðnar upp um 10 húseignir á ári. Aldrei hafa fleiri húseignir verið boðnar upp en árið 1967 eða 1968, eða nálægt 30 talsins. En frá þeim tíma hafa mest verið 17 uppboð á ári og á síðustu árum sjaldan fleiri en 10,“ sagði Jónas Gústavsson að lokum. BreiÖdalsvík: Fjölnir fékk 70 tonn af sfld við bryggjusporðinn SÍÐDEGIS í gær kastaði Fjölnir alveg við bryggjusporðinn á Breið- dalsvík. Fékk hann 70 tonn í kastinu, og var aðeins um 3 faðma frá bryggjusporðinum. Nokkrir bátar voru þá einnig að kasta inni á Beru- firði en ekki höfðu borist fréttir af veiðinni. Á mánudag fengu 25 bátar um 1.700 tonn af síld, aðallega í Seyðis- firði og fyrir sunnan Hvalbak. Veiðin var rýrari í gær, enda bræla á Hvalbakssvæðinu og margir bát- anna ekki komnir aftur á miðin. Þó fengu 2-3 bátar um 60 tonn og nokkrir slatta á fjörðunum. Sam- kvæmt upplýsingum Morgun- blaðsins voru síldarskipstjórarnir bjartsýnir á góða síldveiði í nótt. BOÐ á IBM PC viku 28.10. - 01.11. IBM býður til kynningar á IBM PC vélbúnaði og nýjum hugbúnaði. Kynningin er einkum ætluð þeim, sem áhuga hafa á nýjum hugbúnaði eða hugleiða kaup á PC tölvu. Kynningin hefst kl. 11 hvern dag og henni lýkur með hádegisverði. Fjöldi þátttakenda verður takmark- aður hverju sinni og því er nauðsyn- legt að skrá sig tímanlega í síma 27700. " ÍSLENSK ÞEKKING - ALÞJÓÐLEG TÆKNI SKAFTAHLÍÐ 24 REYKJAVÍK SÍMI 27700

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.