Morgunblaðið - 30.10.1985, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 30.10.1985, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. OKTÓBER1985 39 smáauglýsingar smáauglýsingar Bandarískir karlmenn óska eftir aö skrifast á við ís- lenskar konur með vináttu eða nánari kynni i huga. Sendiö uppl. um starf, aldur og áhugamál ásamt mynd til: Femlna, Box 1021M, Honokaa, Hawaii 96727, USA. Dyrasímar — Raflagnir Gesturrafvirkjam.,s. 19637. Veröbréf og víxlar i umboössölu. Fyrirgreiösluskrif- stofan, fasteignasala og verö- bréfasala, Hafnarstræti 20, nýja húsiö viö Lækjargötu 9. S. 16223. ’-j/yyvv" tilkynningar* Jólin koma Jólamarkaöur á góöum staö í Keflavík óskar eftir öllum jóla- söluvörum. Allt kemur tll greina. Upplýsingar í síma 92-3634. Basar Húsmæörafélags Reykjavíkur veröur aö Hallveigarstööum sunnudaginn 3. nóvember kl. 14.00. Einnig veröum viö meö flóamarkaö á sama staö. Basarnefnd. Heimatrúboö leikmanna Hverfisgötu 90 Vakningarsamkoma í kvöld og næstu kvöld kl. 20.30. Allirvelkomnir. smáauglýsingar — smáauglýsingar Hjálpræðis- herinn Kirkjusfrsti 2 i dag, miövikudag kl. 20.30, al~ menn samkoma. Ofursti Gunnar Akerö og frú ásamt deildarstjóra- hjónunum og fleirum stjórna, syngja og tala. Allir velkomnir. I.O.O.F. 7 = 16710308% = 9. III I.O.O.F.9 = 16710308% = Heims.til St.nr.14. CHELGAFELL 598510307 IV/V — 2 Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, miövlkudag kl.8. Fíladelfía Hátún 2 Almenn guösþjónusta í kvöld kl. 20.30. Ræöumaöur Michael Fitsgerald frá Bandaríkjunum. - -REtitA Mtó'IUtnfUOO.l.H» ^RM.Hekte, - 30-10-HRS-MT-HT. ÚTIVISTARFEROIR □Glitnir 598510307=1. I.O.G.T. St. Einingin nr. 14.00. Fundur í kvöld kl. 20.30. í Templ- arahöllínni viö Eiríksgötu. Dagskrá i léttum dúr i umsjá Sigrúnar Sturludóttur og félaga. Félagar fjölmenniö og takiö meö ykkurgesti. Fundurinn veröur opinn. Æ.T. Ný helgarferð 2.—3. nóv. Emstrur-Ker-Markarfljóts- gljúfur Viö notfærum okkur sumarfærð á fjöllum til óbyggöaferöar í byrj- un vetrar. Ekiö heim um Fjalla- baksleiö syöri. Einstæöur feröa- möguleiki á pessum árstima. Gist í góöu húsi. Brottför laugardag kl. 8.00. Uppl. og farmlöar á skrifstofunni Lækfargötu 6a, sím- ar 14606 og 23732. Sjáumst. Utivist. atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Útstillingartæknir Verslunareigendur! Jólin nálgast. Athugiö! góð útstilling er ykkar andlit. Hafir þú áhuga, sláöu á þráðinn. Síminn er 667235. Geymiö auglýsinguna. Laus staða Staöa yfirlögregluþjóns í lögregluliöi Hafnar- fjaröar, Garöakaupstaöar, Seltjarnarness og Kjósarsýslu er laus til umsóknar. Staöan veitist frá 1. jan. 1986. Laun skv. launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir um starfiö skulu sendar undirrituö- um fyrir 25. nóv nk. og skal í umsóknunum geta um menntun og fyrri störf umsækjenda. Lögreglustjórinn íHafnarfirði, Garðakaup- stað og á Seltjarnarnesi. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu Verksmiðjuvinna Starfsfólk óskast strax í verksmiöju okkar. Kexverksmiðjan Frón hf., Skúlagötu 28. I. vélstjóri Vélstjóra vantar á 105 tonna bát. Upplýsingar í síma 99-3208 og 99-3308. Hraðfrystihús Stokkseyrar. Verkfræðingur Byggingaverkfræöingur nýkominn frá námi í Þýskalandi óskar eftir starfi. Uppl. isíma 686691. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar Orðsending varðandi framkvæmd jarðræktarlaga Bændur athugiö! Samkvæmt ákvæöum jaröræktarlaga og reglugeröar viö þau ber að sækja um framlög til bygginga, sem fyrirhugaðar eru á árinu 1986 vilji menn njóta þeirra. Héraösráöunautum hafa veriö send eyðublöð til þessa. Þeir veita allar nánari uþplýsingar og senda umsóknir til Búnaöarfélags íslands, en þang- aö skulu þær hafa borist fyrir 1. des. næst- komandi. Hér er um aö ræða, áburðargeymslur, hey- geymslur, garöávaxtageymslur, verkfærahús, gróöurhús til uppeldis og loödýrahús. I ööru lagi skulu pantanir vegna framræslu hafa borist Búnaðarfélagi íslands fyrir 1. des. næstkomandi. Hafið því samband viö héraösráöunaut hiö fyrsta ef þiö hyggið á einhverjar af framan- greindum framkvæmdum. Búnaðarfélag íslands. Veöskuldabréf Til sölu eru verðtryggð veöskuldabréf sam- talsupphæð kr. 1 milljón. Nánari upplýsingar á skrifstofutíma í síma 621644. Lögmenn, Lækjargötu 2, Brynjólfur Eyvindsson hdl. GuðniÁ. Haraldsson hdl. Skyndibitastaöur til sölu Vorum aö fá í sölu einn af betri skyndibita- stööunum í Reykjavík. Vel staðsettur, ný og góö tæki. Uppl. gefnar á skrifstofu okkar. Húseignir og skip, Veltusundi 1, s. 28444. húsnæöi f boöi Laugavegur Til leigu um 260 fm verslunarhúsnæði á horni Vitastígs og Laugavegs. Nánari upplýsingar ísíma 23866 millikl. 17 og 19næstudaga. fundir *— mannfagnaöir Aðalfundur Digranessafnaöar veröur haldinn í safnaöar- heimilinu viö Bjarnhólastíg föstudaginn 1. nóv. nk. og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Kosningar samkvæmt nýjum lögum. Önnprmál. Sóknarnefndin. Aðalfundur Fiskideild Reykjavíkur, Hafnarfjaröar og ná- grennis heldur aöalfund fimmtudaginn 31. október kl. 20.30. í húsi Fiskifélagsins viö Ingólfsstræti. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á 44. fiskiþing. Önnurmál. Stjórnin. Kokkurinn í Garðabæ auglýsir Ný námskeiö í matreiðslu hefjast 4. nóvem- ber. Námskeiðin eru einu sinni í viku í 5 vikur. Nánari upplýsingar eru veittar í símum: 42330(Halldór), 79056(Sigurberg), 45430(Kokkurinn). Árnessýsla Sjálfstæölskvennafétag Arnessýslu heldur félagsfund þriöjudaginn 5. nóvember nk. í Inghól, Selfossi. Hefst fundur kl. 19.00 meö léttum kvöldveröi. A fundinn mætir stjórn landssambands sjálfstæöiskvenna. Þessar konur flytja ávarp: Alda Andrésdóttir formaöur sjálfstæöiskvenna- félags Árnessýslu, Þórunn Gestsdóttur formaöur landssambands sjálfstæöiskvenna og Guöflnna ólafsdóttir formaöur atvinnumála- nefndar Selfossbæjar. Frjálsar umræöur. Sjálfstæöiskonur f jölmenniö og taklö meö ykkur gesti. Stjórnin. Kópavogur — Kópavogur Aöalfundur Sjálfstæöiskvennafélaglns EDDU Kópavogi veröur haldinn fimmtudag- inn 31. október kl. 20.30 í Hamraborg 1, 3. hæð. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstört. 2. Gestur fundarins Þórunn Gestsdóttir, formaöur Landssambands sjálfstæöls- kvenna. 3. Veitingar. Stjórnln.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.