Morgunblaðið - 30.10.1985, Síða 45

Morgunblaðið - 30.10.1985, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. OKTÓBER1985 45 "N Reykholt, Kattholt og Óholt! Kímnigáfa nemenda í Mennta- skólanum við Sund bæði fyrr og nú virðist vera í góðu lagi ef marka má allar þær nafngiftir sem litið hafa þar dagsins ljós síðustu árin. Hinar ýmsu stofur og skúmaskot í húsnæði skólans bera nöfn sem Stundum segja nákvæmlega til um staðsetnínga eða starfsemi og stundum < eitt. Hér eru nokk- ur dæmi. Setustofá holt og vill. Þar sem heitir ReykholS Óholt. Matstofan inda heitir Skál- jer ályktun sem igafólk hittist oppan heitir r Kattholt og umsjónarmaður KfÉpar í fyrra hét Emil. Heilagor sannleikur! Hvað ætli leikfimisalurínn heiti? Jú, auðvitað Brambolt;og anddyri hans Andholt. Kennarastofan heitir Aðalsteinn og vinnuíftrbergi ensku- og þýskukennara Undra- land. Vegvísir nemenda í MS Ratsjá heitir rúmlega 100 síðna kver sem hver sá nemandi er greitt hefur svokallað nemendagjald, eignast við upphaf skólaárs og er til margra hluta nytsamlegt, eða eins og segir í formála kversins: „Það er trú okkar að góð þekking á innihaldi Ratsjár geti orðið nemendum og kennurum að góðu liði í starfinu framundan. Þess vegna viljum við hvetja þig til að lesa Ratsjá vandlega og umfram allt til að nota hana í samræmi við þann tilgang sem henni er ætlaður, að vera handbók og veg- vísir í þeim frumskógi, sem stofn- un okkar er orðin." Ratsjá inniheldur meðal annars ágrip af sögu skólans og félagslífs- ins og útskýrir alla starfsemi á auðskiljanlegu máli. Þar er að finna upplýsingar um strætis- MorgunblaÖið/Árni Sæberg Halldór Fridrik Þorsteinsson, ritari miðhóps í MS, á skrifstofu skólafélagsins. Spurningakeppni framhaldsskóla í sjónvarpinu? „Jákvæö viðbrögö útvarpsstjóra" — segir Halldór Friðrik Þorsteinsson í MS „Það stefnir allt i það að við verðurn mjög ánægð með aðstöð- una hér i Menntaskólanum við SufTa/ sagði Halldór Friðrik Þor- ritari miðhóps í MS, ^t var um aðstöðu félags- Miðhópur er stjórn MS. að koma upp einni >stu setustofu landsins eiriháttar ljósmyndaað r þetta tvennt þá brosum við tti Halldór unn i sitt? ið voruraúavo lán " ‘ ' ii&it' svo og 'j stöðu komið í að eyrui fremur vii Kostarþei „Vitaskuld. söm að fá 400.000 krój ingu úr skólafélagssj setustofuna Skál getur rétt ímyn munar ekki u ______ Er samstarf við yfirmenn skólans gott? Æ Æ „Það finnst mér. Við kvörtum ekki.“ -f 11 vað er vinsælast í félagsliTmu? „Tvimælalaust böllin! Þau eru sérlega vinsæl og ég held ég geti fullyrt að þau beri höfuð og herðar þetta mælist ekki vel fyrir hjá yfirvaldi skólans en að minu mati er þetta órjúfanlegt við sögu fé- lagslífsins og setur skemmtilegan svip á það. Mæting busanna til þessarar vígslu er frjáls og við ráðleggjum þeim eindregið að mæta í törfum. Flestir mæta því þtir víta að það er þeim fyrir sagði Halldór og rak upp vagnaferðir til skólans og teikn- yfir framhaldsskólaböllin öll því ingar af skólanum ef einhverjran aðsókn fer sjaldan undir 1000 reynist erfitt að rata innan hans. manns.“ Dagatal fyrir allt skól Ratsjá og er búið að mei það helstu atburði sei ákveða við útkomu l^er^MÍGert er ráð fyrir aukarými til pess að nemendur geti bætt við skemmtij legum hlutum syo sem próftöfluni ogfleiru. Reglur skólans eru þarna svart- ar á hvítu sip^nginn nemandi getur haldið því fram að hann hafi aldrei séð þær eða viti ekkert um þær. Útfíkýringar á skipulagi skólans er að finna í Ratsjá og er óhætt að segjaað þar sé engu sleppt. Loks má níefna að símanúmer stfýí&Itðs og nemenda skólans við Sund er«6?) góðá Hvað hefur borið hæst í félagslífi ykknr það sem af er skólaárínu? ipfBusaballið í Broadway var stór- fenglegt og aðsókn hreint ótrúleg. Busavígslan var auðvitað sérdeilis skemmtileg og tónleikar Bubba Morthens voru mjög vel sóttir." Nokkur orð um busavígsluna? „Endilega. Busunum er fyrst safnað saman í leikfimisalnum og þá er leikin hin drungalegasta tón- list og allt slökkt. Hópur nemenda, sem kallast Sækjarar, nær í bus- ana, fer með þá út i garð og þar er dælt yfir þá miklum viðbjóði. Þeim er síðan dýft mikið í miðjura garðinum. i ár al annars notuð 800 fú- íe__ Ig verð nú að viðprkenna að iðan sagði þú böllin vera langvin- sælust en að hverju öðru finnst þér áhugi nemenda beinast helst? „Það er mikill áhugi fyrir leiklist "’liér og sýningar leiklistarfélagsins r Talíu hafa mælst mjög vel fyrir. íþróttaáhuginn er gífurlegur, sér- staklega þegar Holtaíþróttir eru annars vegnar og hér er jafnan mikið af Fylkismönnum, Þrótt- urum og Víkingum og loks má nefna kórinn sem er alltaf mjög vinsæll.“ Hvað er svo helst á döfinni? „Það er ýmislegt. Við ætlum að reyna að fá nokkur ágæt ljóðskáld til að heimsækja okkur og erum að spá í Einar Má og Megas meðal annarra. Ævintýrafélagið verður brátt með áttavitanámskeið og svo er það auðvitað undirbúningur fyrir MORFÍS-keppnina sem er Mælsku- og rökræðukeppni fram- haldsskólanna á íslandi. Ýmislegt fleira mætti nefna en ég læt það bíða.“ Hvernig er með samstarf við hina framhaldsskólana? „Það hafa nú verið fundir með stjórnum hinna framhaldsskól- anna og nú er verið að reyna að koma á fót spurningakeppni fram- haldsskólanna sem færi fram í sjónvarpinu. Eitthvað í lfkingu við Menntaskólar maet^t^ j ágætustofnunar. Við höfum fengið ;væð viðbrögð hjá útvarps- ra og nú er bara að bíða og sjá hvað gerist," sagði þessi ljúfi piltur, Halldór Friðrik Þorsteins- son, að endingu. MAHARISHI MAHESH YOGI V _________ NÁMSKEIÐ í innhverfri ÍHUGUN hefst með opnum kynningarfyrirlestri fimmtudaginn 31. október kl. 30:00 á Hverfisgötu 18 (gegnt Þjóðleikhúsinu). íhugunartæknin stuðlar að heillegri þróunhugar og líkama. íslenzka íhugunarfélagið, sími 91-16662. með_ Cremedas — hesta umhirða sem þú getur veitt húð þinni. Hin einstæða samsetning Cremedas veitir húð þinni þann raka, sem nauðsynlegur er í okkar breytilega loftslagi kulda, hita og vinda. Notaðu Cremedas Nordic andlitskrem eittsér eða undir „make up", og Cremedas „bodykrem“ eða „bodylotion" í hvert sinn eftir bað. JOPCO HF. VATNAGÖRÐUM 14 - SiMAR/39130, 39140 k <

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.