Morgunblaðið - 30.10.1985, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 30.10.1985, Blaðsíða 51
t MORGUNBLADID. MIÐVIKUDAGUR 30. OKTÓBER1985 51 Hilmar Símonarson Akranesi — Minning varð þó ljóst, við helfregn hans, að enginn stendur í nánari snert- ingu við rök tilverunnar en einmitt læknirinn. Allt hans líf helgast af þjónustu við lífið — og sáttmála við dauðann. Það gat ekki hjá því farið að Sigurður yrði þeim minnisstæður sem höfðu af honum einhver kynni. Því mun hann seint líða úr hugum okkar, nokkurra stúdenta sem þessar fátæklegu línur skrif- um. Við urðum þess aðnjótandi að kynnast þessum sérstæða manni, á meðan við sátum sem fulltrúar nemenda í háskólaráði, um nokk- urt skeið. í augum okkar var hann ekki einungis traustur og einarður málsvari sinnar deildar — maður sem tók við hlutverki sínu af al- vöru og góðum hug — heldur einn- ig heiðarlegur og hreinskiptinn til orðs og æðis. Hann var hlýr og skemmtilegur í viðmóti, maður sem gekk hreint til verks. Titlar eða mannvirðingar hindruðu hann ekki í því að ræða málin á jafn- réttisgrundvelli — hvort heldur viðmælendur hans voru misvitrir nemendur við háskólann, eða mis- vitrir kollegar hans úr röðum kennara. Hafa minni menn en hann séð ástæðu til að daufheyrast við málaleitan eða skoðunum þess minnihlutahóps sem fulltrúar stúdenta í háskólaráði tilheyra. Því fór fjarri, að skoðanir okkar stúdenta og Sigurðar færu alltaf saman — enda stúdentar í allt annarri stöðu en þeir sem hafa með höndum stjórnunar- og skipu- lagsstörf innan háskólans. Er það til marks um hugarþel Sigurðar heitins, að hann lét þó aldrei undir höfuð leggjast að hlusta eftir rök- um okkar, og ræða þau ágreinings- efni sem á milli bar. Á þau sam- skipti bar aldrei nokkurn skugga — svo var honum fyrir að þakka. Okkur er ljóst, að á þeim vett- vangi sem við kynntumst Sigurði, verður ekkert sem áður, eftir frá- fall hans. En i minningunni búum við að kynnum okkar við þennan mann, sem á skömmum tíma, og sjálfsagt óafvitandi, kenndi okkur svo margt. Nú er þungur harmur kveðinn að fjölskyldu hans og ástvinum. Við vottum þeim einlæga samúð okkar og óskum þeim guðs blessun- ar. Ólína Þorvarðardóttir, Karl V. Matthíasson, Tryggvi Axelsson, Jón G. Grétarsson, Ásgeir Jónsson. frá friðlausum öldum lífsins, svo að hann geti risið upp í mætti sínum og ófjötraður leitað á fund Guðs síns? Með þessum fátæklegu orðum, vil ég kveðja Guðríði og þakka yndisleg kynni. Þó að þú sért farin úrþessum heimihér, þá mun Guð þig geyma og gæta vel að þér. (Mér datt það í hug.) Hvíl hún í friði. Priður Guðs blessi hana. Fæddur 25. ágúst 1948 Dáinn 25. ágúst 1985 Hvers vegna? Maður spyr sjálf- an sig slíkrar spurningar, þegar ungt fólk kveður þetta jarðneska líf, því mann: finnst svo margt ógert. Hinn 25. ágúst sl. kvaddi mágur minn, hann Hilmar, þennan heim, aðeins 37 ára að aldri. Hann var næst elstur af fimm börnum tengdaforeldra minna, þeirra Símonar M. Ágústssonar og Ann- eyjar B. Þorfinnsdóttur, Akranesi, en þetta er í annað sinn að þau hjónin kveðja son hinstu kveðju. Yngsti sonur þeirra, Þorfinnur, lést fyrir rétt tæpum sex árum af slysförum, aðeins sex ára að aldri. Má því segja að sorg þeirra sé mikil. Hilmar stundaði ýmis störf, en lengst af var hann kokkur til sjós og fórst það vel úr hendi eins og svo margt annað sem hann tók sér fyrir hendur, þó ekki hafi hann lært þá iðn. Kynni okkar Hilmars voru ekki mjög náin þau 7 ár sem ég hef verið tengdur fjölskyldu hans, en bæri ég upp við hann bón var hann ætíð fús að veita alla þá aðstoð sem honum var frekast unnt. Árið 1981 kvæntist Hilmar Brynju Sigurðardóttur frá Borgar- nesi og stofnuðu þau heimili að Vesturgötu 17, Akranesi, í íbúð sem honum hafði auðnast að eign- ast nokkru áður. Þeim varð tveggja barna auðið, Erla Inga f. des. 1983 og Þorfinnur f. des. 1984, sem sjá nú á eftir góðum föður og traustum félaga. Hilmar var einstakur þegar börn voru annarsvegar, hvort held- ur hans eigin eða annarra, þá kom maðurinn í honum best í ljós, því dulur var Hilmar að eðlisfari og flíkaði almennt ekki tilfinningum sínum, en börnin fengu ætíð allt það sem við viljum að fram komi hjá hverjum manni, hjartahlýju. Ég og fjölskylda mín þökkum okkar kæra vini samfylgdina og megi hinn algóði Guð varðveita sálu hans og blessa einnig eftirlif- andi konu, börnin ungu og foreldra og veita þeim styrk. Farþúífriði, friðurguðsþig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. GekkstþúmeðGuði, Guð þér nú fylgi, hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt. (S.B.1886 V.Briem). Valdimar Sveinsson og fjölsk. þú, gerir syonaTTT Hvernig? númer leikvlku - ódýrt og akemmtilegt- tSLENSKAR GETRAUNIR N"" Zfa-O na'! *■sYls V 7 IÞRÓTTAMIÐSTOOINNI v/SIGTl'N 10« REYKJAVIK ISLAND ifl. Kr. 30,00 á þessum seðll fasrðu 8 möguleika til að geta þár tll _ um rétt úrsllt fyrrnefnda liðið lelkur á heimavelli ef þú heldur að Manchester_ Unlted sigri I þessum leik merkirðu svona I /I I I Hafirðu hinsvegar meiri trú á Liverpool merklrðu svona ŒH Svo er Ifka möguleikl að llð- in skiljl jöfn og þá merklrðu svona | |xl I - og sfðan koll af kolli. HUJTI 1 »ó»lnumer'Hfly Sknhð gr«iml«ga nafn ofl h#tmiksfang Lölhlr 1t. oklOMr 1M» 1 2 3 4 b b I 8 1 X 2 1 X 2 1 X 2 1 X1 2 1 X 2 1 X 2 1 X1 2 1 X 2 1 Arsenal - Ipawich j tt 1 J / X z 2 X 7 1 / 2 / X1 3 Leicöötör - Shelfiöld W#d / i 1 xl 2 ( X t 4 Luton - Southampton 2- K X 2 7 X 1 — 5 Man Unitod - Uvorpool 2 1 1 / 7 I / t 6 Nowcastlö - Nott’m Forotl y 1 < l 1 / 7 O.P.R - Manchostor Clty / X 2 2 / (X X 8 W.B>. - Birmlngham r t t 1 i z L <1 9 West Ham - Aston Vllla l i X y / t 1 10 Blackburn - Oldham > X X X / 4 / 11 Brighton - Charlton f X •X / 2 12 Hull • Huddersfiöld L L L J í < STOFN Hvar? getraunaseðlarnir fást f öllum göðum söluturnum og hjá umboðsmönnum vfðs- vegar um landið. Hvers vegna? getraunirnar eru ódýr skemmtun þar sem þú hefur beln áhrif á vinningslfk- urnar. Ef þú vllt gerast stórtækari og hafa melrl vinnings- mögulelka en vllt sleppa vlð skrifflnnskuna sem þvf fylgir, þá eru seðlarnir gulu, bleiku og gráu hár að neðan eltthvað fyrir þig. Þar máttu setja fleiri en eltt merki vlð sama leiklnn. Ef þlg vantar nánari upplýsingar hafðu þá sam- band f sfma 84590. BANNAÐ aö nota he aö festa seðla saman. 2 Skr.hö greMvtega og he*« meö btáum , boöamanna sráttum og hremwm en el aö HOta heftlVir tll þess J Þaöerekk.sk-vrö. eó.eó-seö-*n..áu uiNtha. á hátt eöe meö Unu merktaroö þæ< geta vánö ietr. pesa e> aöems gætt aö i hverr. mertgaröö sá sett aöems eet merk. «ö h*em iee 4 Umboösstaö" taka mö utfytltum Mtötum og er nánar. upp.ys.nga. um sk.latrest aö fá á hverium staö Seötum er enng nægt aö skria t.t istensk.a gettauna lþróttam.OeiOÖ>nni Laugardai fynr kl 14 00 á taugárdögum Seöia. aem berast ol te.nt veröa ekk. tekn.r g.td.r og á þámafcand. þá aöems ráft á endurgræöeiu . tarm. nys aeðils 5 oátttakand. hetdur stofn.num eft.r og er hann kv.ttun lyr.r græöetu Þámökug^tdsms en ekk. staötesfng a utfyá ngu aöethtuta seO.tj.ns Et um natniausan vMwungsaeö.1 er aö >æöa er handhat. alolnsms með sama æöe. numer. rettur ægand> vmrungsms Mandhaf. naimauss vtnmngssaöits hefur 3 vtkur t- þess aö Mfcynna Oetraun um um nafn og hæmútsfang Verutegæ laftr geta orötö á græöstu vmrunga fynr seörtnumer sem enn eru rtefn iaus aö fcærutrest. itðnum ö Cf þár heftö 11 eöe 12 rátta lækt. þá látiö vlneamlegaet vtto i æms Ö45Ö0 næeto mánudeg fyrtr ki 12 KærufresiuræWá mánudagseft.r læfcdagfci 12áhádeg> Vwungææuunmr.tölvu.bankaogæupoeuagötr . vtk.wtn, eft.r Uk kærut'ests Upplýsingar unn úrslit leikja fást i sima 84464 getraumr —leikur iyrir alla! hver vsröur nasstur? f Jónas Friógeir Elíasson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.