Morgunblaðið - 30.10.1985, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 30.10.1985, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLADIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. OKTÓBER1985 I atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna KÓRUND? LAUGAVEGUR 39, BAKHÚS PO.BOX 622 121 REYKJAVÍK Vantar tleira starfsfólk vegna vaxandi umsvifa. Starfsfólk Kórunds hf., í heildverslunlnni og í versluninni er nú alls 17 manns, og núna þurfum vió aö ráöa í 6 heilsdags- og framtíöarstörf og í tvö eöa þrjú þökkunarstörf frá þvt i lok nóvem- bertil jóla. Kórund hf. er ungt fyrirtæki og flest starfsfólkiö er á milli tvítugs og þrítugs. Allt starfsfólklö er hresst og jákvætt og starf sandi góöur. Störfin sem viö ætlum aö ráöa i núna eru: Samskiptin við erlenda viöskiptavini og verðútreikningar Fyrirsþurnlr og pantanir á telex, veröútreikningar og aó halda utan um innflutnlnginn i samráöi viö eigendurna. Umsækjendur þurfa aö hafa mikla reynslu af hliöstæöu starfi, mjög góöa þekkingu á viöskiptaensku og reynslu af bréfaskriftum á ensku og af veröút- reikningum. — Sölumaður — Sala á sælgæti úr sendibíl Kórund hf. er aö byggja upp heildverslun i sælgæti og hnetum. Viö erum meö nokkur umboó og þeim fer fjölgandl. Viö leitum aö manni meö reynslu á þessu sviöi, sem þekkir allar aöstæöur og er kunnugur í sælgætis- og matvöruverslunum í Reykjavík og nágrenni. Við leggjum til sendibílinn. Sölu- og þjónustustarf — Kort, gjafapappír, plaköt o.fl. frá Scandecor o.fl. Kórund hf. á rætur sínar í útgáfu korta, þ.e. allt frá fæöingarkortum til samúöarkorta, grínkorta, afmæliskorta, póstkorta, fermingarkorta og jólakorta og vlö bjóöum f jölbreyttasta úrvallö af gjafapappír. Nýlega fengum viö elnníg umboó fyrir Scandecor, þ.e. plakðt, kort, myndir, ramma o.fl. Vlö leitum aö stúlku í þetta starf, sem felst i því aö heim- sækja bókaverslanir, ritfangaverslanir o.fl. á Stór-Reykjavíkursvæöinu og selja ofangreinda vðru og aö sjá um aö sölustandarnir okkar séu ávallt í fullkomnu lagi, allt i samvinnu viö reyndan sölumann á þessu sviöi. Umsækjandinn þarf aö vera góöur ökumaöur, góöur sölumaöur og henni þarf aö vera þjónusta í blóö borin. Ritari — Símavarsla — Móttaka viðskiptavina Viö ætlum aó ráöa reyndan ritara til aö annast alla vélritun, síma- vörslu, móttöku viöskiptavina o.ft. Sú sem gegnir þessu starfi veróur .andlit og rödd fyrirtækisins" og þvi er um mjðg mikilvægt starf aö ræöa. Umsækjendur þurfa aö vera góöir ritarar, geta talaö töluveröa ensku, hafa góöa framkomu og vera .diplómatar' auk þess aö eiga auövelt meö aö umgangast fólk. Reynsla skilyröi. Lagerstjórn — pökkun — afgreiðsia Okkur vantar stúlku eöa pilt tll pökkunarstarfa og til aö sjá um lagerinn okkar. Viö erum meö f jöldann allan af vörutegundum og hlutirnir þurfa aö ganga hratt fyrir slg. Umsækjendur þurfa aö geta unniö sjálfsættt og vera ákveönir og rösklr, hafa mjög gott minni og hafa reglu á hlutunum. Pökkunarstarf — Framtíðarstarf Viö höfum fenglö umboö fyrlr eitt fremsta hneiufyrirtæki í heiminum. Þaö selur súkkulaöihúöaóar hnetur og rúsinur, blandaóar hnetur og rúsinur, japanskar hnetur og .snack', .party'-hnetur o.fl., o.fl. Vió höfum ákveöiö aö pakka i neytendaumbúöir hér heima. Okkur vantar snyrtilega, áreiöanlega, stundvisa og handfljóta konu, sem jafnframt hefur skipulagshæfileika. Til aó byrja meö veröur hún verksmiöjustjóri og eini starfsmaöurinn þar. Pökkunarstarf — Jólakonfektið Undanfariö hefur sölumaöur frá versluninni SVISS heimsótt fyrirtæki i Reykjavík og boóió jólagjaf akonfektiö og svissneskt truffes frá SVISS. Undirtektir hafa verló mjög góöar og okkur vantar duglegt fólk til aö pakka konfekti og truffes í gjafapakkningar bæöi fyrir verslunina og fyrlr f jölmörg fyrirtæki og tll undirbúningsvinnu frá því í byrjun desemb- er fram aö jólum. Umsækjendur þurfa aö vera handfljótir, vinnuglaðir, vandvirkir og léttir í lund. Umsóknir um þessi störf, ásamt ítarlegum upplýsingum um reynslu, aldur og fyrri störf, svo og meómæli ef þau eru fyrir hendi skal senda í pótshólf 622, 121 Reykjavík, fyrir 6. nóvember. Merkiö umsóknirnar greinilega því starfi, sem um er sótt. Upplýsingar ekki veittar i sima. KÓRUND' LAUOAVEGUR 39. BAKHÚS PO BOX 622 121 REYKJAVÍK Verslunin Laugavegi 8. Rafmagns- verkfræðingur nýútskrifaður úr Háskóla íslands óskar eftir framtíöarvinnu. Tímabundin verkefni geta einnig komið til greina. Hef mestan áhuga fyrir störfum á veikstraumssviöi. Upplýsingar í síma 687667 á daginn og 36664 akvöldin. Dagheimilið Hagaborg óskar eftir fóstru og aöstoöarfólki. Upplýsingarísíma 10268. Forstöðumaöur. Skrifstofustjóri Fjóröungssjúkrahúsiö á Akureyri vill ráöa skrif- stof ust jóra til starf a sem fy rst. Starfssviö er dagleg stjórnun skrifstofu, um- sjón meö bókhaldi og tölvuvinnslu, áætlana- geröo.fl. Viö leitum að aöila sem er viöskiptafræöingur eöa hefur sambærilega menntun og hefur áhuga fyrir bókhalds- og tölvumálum. Skriflegar umsóknir er tilgreini menntun og starfsreynslu sendist framkvæmdastjóra fyrir 5. nóvember nk. sem jafnframt veitir frekari upplýsingar. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. 600Akureyri, sími22100. WÓDLEIKHÚSID Skrifstofumaður Starfsmaöur óskast til almennra skrifstofu- starfa frá 1. desember. í starfinu felst m.a. bókfærsla á tölvu, launaútreikningur, rit- vinnsla o.fl. Starfsreynsla viö tölvuskráningu áskilin. Ráöningakjör eru samkvæmt kjarasamningi BSRB og fjármálaráöherra. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Þjóðleikhússins, Lindargötu 7, sími 11204, en umsóknum ber aö skila þangað á sérstök- umeyöublööum.fyrir 15. nóvember. Þjóðleikhússtjóri. Óskum eftir að ráöa starfsfólk í eftirtalin störf. 1. Barnagæsla í krakkaparadís. Vinnutimi frá 13.00—18.30. 2. Afgreiöslustarf í húsgagnadeild. Vinnu- tímifrá 13.00-18.30. Upplýsingar veitir verslunarstjóri á staönum, ekki í síma, miövikudaginn 30. nóvember og fimmtudaginn 31. nóvember frá kl. 15.00-18.30. Kringlunni 7, Reykjavík. ! Grunnskólar Hafnarfjarðar Kennara vantar til forfallakennslu viö grunn- skóla Hafnarfjaröar. Upplýsingar gefnar á fræösluskrifstofu Hafnarfjaröar í síma 53444. Járnsmiður Óskum að ráöa fjölhæfan járnsmiö til ýmis- konar starfa. Einnig óskum viö eftir aöstoö- armanni á verkstæöi. Véltak vélaverslun hf., Hvaleyrarbraut 3, Hafnarfirði, sími50236. Bólstrari óskast Háskólabíó óskar eftir aö ráöa bólstrara í fullt starf. Upplýsingar um starfiö veittar á skrifstofu bíósins næstu daga kl. 09.00—10.00 þar sem einnig er tekið á móti umsóknum ásamt upplýsingum um fyrri störf. Háskólabíó. Starfsmann vantar Þarf aö geta byrjaö fljótlega. Veröur aö vera reglusamur og stundvís. Upplýsingar á staðnum (ekki í síma) milli kl. 18.00—20.00föstudaginn l.nóv. Bílaleigan Víkhf., Vatnsmýrarvegi 34, Reykjavík. <IIÚW HP HÓTEL SÓGU Óskum eftir aö ráöa fólk til eftirtalinna starfa: ★ Uppvask, fullt starf og vaktavinna. ★ Ýmis störf, uppvask, þrif og fleira. Vinnutímifrákl. 13-17. Uppl. um áöurtalin störf veitir starfsmanna- stjóri á staönum og í síma 29900 (631) milli kl.9-14næstudaga. Gildihf. Ert þú heimavinnandi bókhaldari ? Lítið innflutningsfyrirtæki vantar bókhaldara til aö annast daglegar færslur, útskriftir reikninga, víxla o.s.frv. Einnig innheimtu í gegnum síma. Skilyrði aö viökomandi hafi eigin vinnuaðstöðu. Athugiö aö hér er einungis um hlutastarf aö ræöa. Svar sendist augld. Mbl. fyrir miðvikudaginn 6. nóvember nk. merkt: „B — 3026“. Bæjar- eða sveita- félög Tveir starfskraftar vilja fá tilbreytingu frá borgarlífinu. Erum aö vinna aö ákveönum rannsóknum og ritgerðum en sú vinna tekur aðeinsca. 1 klst.ákvöldin. Annar aöilinn er vanur ýmsum störfum t.d. verkstjórn viö landbúnað og sjávarútveg og smíöar, hinn viö gjaldkerastörf, fram- kvæmdastjórn t.d. viö sjóöakerfið, banka- störf, meöferð allra tegunda skuldabréfa, tölvuvinnu, fundarritun kennslu á grunn- skólastigi og ýmiskonar almennri verka- mannavinnu. Góö enskukunátta. Góö meö- mælief óskaöer. Umsóknir sendist augl. Mbl. merktar: „B — 3056“. fyrir 15. nóv. nk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.