Morgunblaðið - 30.10.1985, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.10.1985, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. OKTÓBER1985 Þriðju áskriftartónleikar Sinfóníunnar: Erling Blöndal ein- leikari annað kvöld ÞRIÐJU (Immtudags-áskriftartón- leikar Sinfóníuhljómsveitar íslands á þessu starfsári verða í Háskólabíói á morgun, fímmtudag, og hefjast kl. 20.30. Á efnisskránni að þessu sinni eru eftirtalin verk: Introduktion og Passcaglia í f-moll eftir Pál ísólfsson, Konsert nr. 1 í a-moll fyrir hnéfiðlu og hljómsveit op. 33 eftir C. Saint-Saéns og „Don Quix- ote“, ævintýralegt tilbrigði um riddaralegt stef, op. 35, eftir Ric- hard Strauss. Stjórnandi tónleikanna er Jean-Pierre Jacquillat og einleik- ari er Erling Blöndal Bengtsson, sellóleikari. Hann leikur einleik í verkum Saint-Saéns og Richard Strauss. Erling Blöndal er af dönsku og íslensku bergi brotinn. Hann fæd- dist í Kaupmannahöfn 8. mars 1932. Erling stundaði nám við Curtis Institute of Music í Fíla- delfíu í Bandaríkjunum og hefur starfað sem kennari við þá stofn- un, svo og við Konunglega Tónlist- arskólann í Kaupmannahöfn, Tón- listarskóla sænska útvarpsins og við Tónlistarháskólann í Köln. Páll ísólfsson (1819-1974) Á næstu þremur til fjórum árum er ráðgert að reisa fyrri áfanga hússins, um þriðjung byggingarinn- ar eins og hún verður fullgerð og að innrétta krabbameinslækninga- deild á neðstu hæð hennar. Það sem nú var boðið upp var að steypa upp þennan þriðjung hússins og setja þak á þann hluta. „Framkvæmdir hefjast núna þegar búið verður að semja við verktaka og eiga að standa til loka næsta árs,“ sagði Hallgrímur Snorrason, formaður yfirstjórnar mannvirkjagerðar á Landspítala- lóð, í samtali við Morgunblaðið. Hallgrímur sagði ekki ljóst hve- nær ákveðið yrði hvaða tilboði yrði tekið. „Þetta er mikil framkvæmd og svolítið flókin og vandasöm og okkur er mikið í mun að fá í þetta verktaka sem skilar verkinu mjög vel á tilsettum tíma. Við ætlum því að vanda valið á verktakanum," sagði hann. „Við erum ákaflega ánægðir með þessi boð. Þarna eru greinilega boð sem eru nokkuð undir kostnaðaráætlun og allt bendir til að hægt verði að vinna þetta verk eins og til stendur," sagði Hallgrímur. Sautján tilboð bárust í annan áfanga K-álmu: Lægsta tilboð um 8,5 milljónum undir áætlun SAUTJÁN tilboó bárust í annan útboósáfanga K-álmu Landspítalans, en tilboð voru nýlega opnuð. Kostnaðaráætlun var rösklega 60 milljónir króna. Lægsta tilboð sem barst hljóðaði upp á 51,5 milljónir en það hæsta var um 66 milljón- ir króna. Erling Blöndal Bengtsson stundaði nám við Tónlistarháskól- ann í Leipzig á árunum 1913—1918 og aflaði sér fullkomnari mennt- unar á sínu sviði en nokkur íslend- ingur hafði áður gert. Hann var staðgengill kennara síns, orgel- snillingsins Karls Straube, við Tómasarkirkjuna í Leipzig, á árun- um 1917—1919. Hann var fyrsti skólastjóri Tónlistarskólans í Reykjavík, forstöðumaður tónlist- armála í Ríkisútvarpinu frá stofn- un þess í nærri þrjá áratugi, for- göngumaður um stofnun Sinfóníu- hljómsveitar íslands 1950 og mætti svo áfram telja. Camille Saint-Saens (1835— 1921) var eitt atkvæðamesta tón- skáld á síðari hluta 19. aldar og í upphafi þessarar og vann sér virð- ingu fyrir einkar vönduð vinnu- brögð og afbragðsljósa framsetn- ingu. Frægðarferill Richard Strauss (1864—1949) hófst með „tónaljóð- inu“ um Don Juan. Röð hljóm- sveitaverka fylgdi í kjölfarið, og það sem hér er flutt er hið sjötta í röðinni, samið 1897. JP „Valsmenn léttir í lund“ — álíðandistund — Þá er komid aö Herrakvöldi árs- ins sem nú verður haldid að Hótel Loftleiðum föstudags- kvöldið 1. nóv. og hefst stundvís- lega með borðhaldi kl. 20.00. Húsið opnarkl. 19.00. Margt létt og skemmtilegt verðuráboð- stólum fyrir utan Ijúffenga rétti. Ræðumaður kvöldsins Friðrik Sophusson. Lauflétt gamanmál og Ijúfur húm- or flutt afHermanni Gunnarssyni. Létt tónlist leikin afKarli Möller. Happdrætti þar sem vinningar eru mikils virði fyrirhina heppnu. Málverkauppboð undir stjórn Bergs Guðnasonar lögmanns. Jón H. Karlsson mun stjórna veislunni afsinni landsþekktu snilld. Valsmenn! Mætum nú allir. Tökum með okkur gesti og styrkjum gott málefni. Vinsamlega pantið miða og L borðísíma 11134 fyrirkl. 17.00 á morgun fimmtudag. NÚGEIAALUR FARIÐÍ KJÓL OG HVÍTT -fierra- GARÐURINN AÐA1STRÆTI9 S12234
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.