Morgunblaðið - 30.10.1985, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 30.10.1985, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. OKTÓBER1985 Morgunbladid/óli K. Magnússon Framkvæmdanefnd kynningardagsins frá vinstri: Ragna Ólafsdóttir, kynningarfulltrúi, Lena M. Rist, formaöur kynningarnefndar Kennarasambands íslands, Kári Arnórsson, formaður vinnuhóps kynningardagsins, Birna Sigur- jónsdóttir, fulltrúi skólamálaráðs í kynningarnefnd, og Sólrún Jensdóttir, fulltrúi menntamálaráðuneytis í vinnuhópn- um. Kynningardagur grunnskólanna: Haldinn til að auka sam- starf heimila og skóla KYNNINGARDAGUR grunn- skóla verður haldinn nk. laugardag í flestum grunnskólunum landsins og aetla aðrir skólar að halda kynn- ingardaginn nk. mánudag. Kynning- arnefnd Kennarasambands íslands heldur kynningardaginn í samráði við menntamálaráðuneytið og er hann haldinn til frekari tengsla heimiia og skóla. Á blaðamannafundi er haldinn var í tilefni dagsins kom fram að markmið þessa er að kynna að- standendum barna það starf sem fram fer i grunnskólum landsins og aðbúnað kennara og nemenda. Ætlunin cr að örva jákvæðar umræður um mikilvægi farsæls skólastarfs og nauðsyn þess að skólunum sé gert kleift að sinna því. „Mennt er máttur" eru kjörorð kynningardagsins. Kári Arnórsson, formaður vinnuhóps kynningardagsins, sagði að óbeint væri verið að leggja jarðveginn fyrir komandi kjara- baráttu. „Kennarastéttin rak sig á það í síðustu kjarasamningum að mikill fjöldi almennings þekkti hreinlega ekki störf kennara svo að með kynningardeginum erum við auðvitað óbeint að koma inn jákvæðu hugarfari meðal foreldra barna og annarra í garð kennara." Laugardagurinn 2. nóvember var valinn sem kynningardagur til þess að auðvelda foreldrum að koma í skólana. Þó tóku skóla- nefndir sumra skólanna sjálfar ákvarðanir um að halda daginn á mánudag í staðinn. Þeir skólar, sem halda kynningardaginn á laugardag, munu flytja stunda- töflu mánudagsins yfir á laugar- daginn og gefa nemendum sínum frí á mánudaginn. Kynningardagurinn fer þannig fram að kennt verður samkvæmt stundatöflu og er foreldrum gert kleift að koma til að fylgjast með kennslu. Einnig verður foreldrum barna sýnd öll aðstaða skólans svo sem íþrótta-, myndlista- og bóka- safnsaðstaða. „Auka þarf mjög samgang heim- ila og skóla," sagði Sólrún Jens- dóttir, fulltrúi menntamálaráðu- neytisins í vinnuhópnum. „Undan- farið hefur verið mjög neikvæð umræða í garð kennara og þeirra störf. Upplýsingastreymið milli skóla og heimila hefur ekki verið nægilegt þó svo að það hafi aukist síðustu árin.“ öllum nemendum grunnskólans, um 42.000 að tölu, verður afhentur límmiði með merki dagsins og er KENNARASAMBAND ÍSLANDS MENKTerMÁITUR KYNNINGARDAGUR I SKÓLUM NÓVEMBER 1985 hann jafnframt happdrættismiði. Fyrsti vinningur er Sinclair tölva, sem Heimilistæki hf. hefur gefið. Aðrir vinningar eru á annað hundrað bækur sem ýmis bókafor- lög hafa gefið: Vaka, Helgafell, Menningarsjóður, Setberg, Mál og menning, Iðnskólaútgáfan, Bjall- an, Iðunn, Svart á hvítu, Almenna bókafélagið, Forlagið, Skuggsjá og örn og Örlygur. Dregið verður 20. nóvember. 1 tilefni dagsins veröur Kennslu- miðstöð Námsgagnastofnunar að Laugavegi 166 opin frá kl. 11.00 til 15.00 og er því sérstaklega beint til foreldra og annarra er áhuga hafa að notfæra sér þetta tæki- færi. Kynningarnefndin væntir þess að foreldrar kunni að meta þetta framtak kennaranna og fjöl- menni í skólana. Formaður verkalýðsfélagsins á Króksfjarðarnesi: Óvissan sem menn hræðast „VIÐ höfum ekki séð tilboð Svíanna. Við höfum heyrt að það sé hagstæð- ara en tilboð heimamanna en höfum engar sannanir fyrir því,“ sagði Jón Árni Sigurðsson, formaður verka- lýðsfélagsins á Króksfjarðarnesi, er rstt var við hann um tilboð sem ríkinu hefur borist frá Svíþjóð í Þörungavinnsluna á Reykhólum. „Ég veit því ekki hvort tilboð Svíanna er slæmt — en það sem við hræðumst er að öll áfram- haldandi vinnsla á þessu fari burt ef þeir eignast verksmiðjuna. Að vinnslan yrði jafnvel flutt til Sví- þjóðar. Framleiðslan úr þessu virðist vera það sem gefur ein- hverja peninga af sér og hún gæti því gefið okkur hér betri lífsaf- komu, yrði hún á staðnum." Jón Árni sagði að hvorki „heimamenn" né fulltrúar Svíanna hefðu rætt við verkalýðsfélagið um þetta mál og hvorugt tilboðið hefði hann séð þannig „að við vitum ekki hvernig þeir hafa hugsað sér að reka verksmiðjuna. Og það er kannski einmitt óvissan sem menn hræðast. En okkur finnst að við eigum að fá verksmiðjuna eins og um var talað. Það var búið að semja lög um þetta og okkur finnst að það eigi að fá að standa," sagði Jón Árni. Spurður hvort hann væri bjartsýnn á að svo færi sagði Jón: „Það skal ég ekki segja um. Ég hef aldrei við Albert talað og mér skilst að hann ráði mestu um þetta.“ Peningamarkaöurinn — > GENGIS- SKRANING Nr. 204 — 28. október 1985 Kr. Kr. TolF Ein.Kl.09.15 Kaup Saia IW Dollari 41,610 41,730 41340 SLpund 59,344 59,515 57,478 Kan.dollari 30,456 30343 30,030 Donsk kr. 43332 43507 4,2269 Norskkr. 53488 53640 5,1598 Sænskkr. 53422 53573 5,1055 Fi.mirk 73283 73494 7,1548 Fr. franki 5,1616 5,1765 5,0419 Belg. franki 0,7767 0,7790 0,7578 Sr.franki 19,1990 193544 18,7882 Holl. gyllini 13,9476 13,9879 13,6479 y-þm*rk 15,7366 15,7820 153852 IL líra 0,02331 0,02338 0,02278 Austurr.sch. 23398 23463 2,1891 PorL escudo 03561 0,2568 03447 Sp. peseti 03569 03576 03514 Jap.yen 0,19482 0,19538 0,19022 Irskt pund 48,684 48324 47333 SDR(SérsL 443027 44,4305 43,4226 dráttarr.) INNLÁNSVEXTIR: Sparitjóótbakur................. 22,00% SparitjóðwMknjngar imó 3ja ménaóa upptögn Alþýðubankinn............. 25,00% Búnaöarbankinn............ 25,00% Iðnaðarbankinn.............23JI0% Landsbankinn.............. 23,00% Samvinnubankinn........... 25,00% Sparisjóðir............... 25,00% Útvegsbankinn............. 23,00% Verzlunarbankinn.......... 25,00% maó 6 mánaóa uppsögn Alþýðubankinn............. 30,00% Búnaöarbankinn............ 28,00% lönaðarbankinn............ 28,00% Samvinnubankinn........... 30,00% Sparisjóöir............... 28,00% Útvegsbankinn............. 29,00% Verzlunarbankinn...........31,00% maö 12 mánaóa uppaðgn Alþýöubankinn............ 32,00% Landsbankinn............... 31,00% Útvegsbankinn......—*.... 32,00% InnlánMkulaini Alþýðubankinn............... 28,00% Sparisjóöir................. 28,00% mióað vió lánakjaravísítötu maó 3ja mánaóa uppaögn Alþýðubankinn................ 1,50% Búnað'rbankinn............... 1,00% lönaöarbankinn............... 1,00% Landsbankinn................. 1,00% Samvinnubankinn.............. 1,00% Sparisjóðir.................. 1,00% Útvegsbankinn.............. 1,00% Verzlunarbankinn............. 2,00% meó 6 mánaða uppaögn Alþýðubankinn..........:... 330% Búnaðarbankinn................ 330% Iðnaöarbankinn................ 330% Landsbankinn................. 3,00% Samvinnubankinn.............. 3,00% Sparisjóöir.................. 3,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn.............. 330% Ávíaana- og hlaupareikningar Alþýöubankinn — ávísanareikningar.......17,00% — hlaupareikningar......... 10,00% Búnaðarbankinn............... 8,00% Iðnaðarbankinn............... 8,00% Landsbankinn................10,00% Samvinnubankinn.............. 8,00% Sparisjóðir.................10,00% Útvegsbankinn................ 8,00% Verzlunarbankinn............10,00% Stjömureikningar I, II, III Alþýðubankinn................ 9,00% e* -á_ii_ l.:—ip i' —L'—IX— oðirNBn - netmmsen - iD-ian - pwson meó 3ja til 5 mánaóa bindingu lönaöarbankinn............... 23,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóðir.................. 25,00% Samvinnubankinn.............. 23,00% Útvegsbankinn................ 23,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% 6 mánaóa bindingu eóa lengur lönaöarbankinn............... 26,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóöir.................. 28,00% Útvegsbankinn................ 29,00% Innlendir gjaldeyritreikningar: BandaríkjadoHar Alþýðubankinn................ 8,00% Búnaðarbankinn............... 730% Iðnaöarbankinn............... 7,00% Landsbankinn................. 7,50% Samvinnubankinn............... 730% Sparisjóðir................. 8,00% Útvegsbankinn................ 730% Verzlunarbankinn.............. 730% Sterlingapund Alþýðubankinn................1130% Búnaöarbankinn..............11,00% lönaöarbankinn..............11,00% Landsbankínn.................1130% Samvinnubankinn..............1130% Sparisjóðir..................1130% Útvegsbankinn............... 11,00% Verzlunarbankinn.............1130% Veatur-þýak mörk Alþýðubankinn................. 430% Búnaðarbankinn................ 4Í5% lönaöarbankinn............... 4,00% Landsbankinn.................. 430% Samvinnubankinn.............. 4,50% Sparisjóðir.................. 4,50% Útvegsbankinn................ 4,50% Verzlunarbankinn............. 5,00% Danakar krónur Alþýöubankinn................ 9,50% Búnaðarbankinn............... 8,00% lönaöarbankinn............... 8,00% Landsbankinn................. 9,00% Samvinnubankinn............. 9,00% Sparisjóðir................. 9,00% Útvegsbankinn............... 9,00% Verzlunarbankinn........... 10,00% ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forvaxtir: Landsbankinn............... 30,00% Útvegsbankinn.............. 30,00% Búnaöarbankinn............. 30,00% Iðnaðarbankinn............. 30,00% Verzlunarbankinn........... 30,00% Samvinnubankinn............ 30,00% Alþýöubankinn.............. 29,00% Sparisjóðir................ 30,00% Vióekiptavíxlar Alþýðubankinn.............. 32,50% Landsbankinn................ 3230% Búnaðarbankinn.............. 3230% Sparisjóöir................. 3230% Yfirdráttarián af hlaupareikningum: Landsbankinn.................3130% Útvegsbankinn................3130% Búnaöarbankinn...............3130% lönaöarbankinn.„.............3130% Verzlunarbankinn.............3130% Samvinnubankinn............. 3130% Alþýöubankinrv...............3130% Sparisjóðir..................3130% Enduraeljanleg lán fyrir innlendan markaó............ 2730% láníSDRvegnaúttl.lraml............... 930% Skuldabrél, almenn: Landsbankinn................ 32,00% Útvegsbankinn............... 32,00% Búnaöarbankinn.............. 32,00% Iðnaðarbankinn.............. 32,00% Verzlunarbankinn..............32,0% Samvinnubankinn............. 32,00% Alþýöubankinn............... 32,00% Sparisjóöir................. 32,00% Vióakiptaakuldabrét: Landsbankinn................ 33,50% Búnaöarbankinn............... 3330% Sparisjóöirnir.............. 33,50% Verðtryggó lán miðað vió lánakjaravíaitölu íalltað2%ár............................ 4% lenguren2Viár.......................... 5% Vanakilavextir........................ 45% Óverótryggó tkuldabréf útgefin fyrir 11.08. ’84 .......... 32,00% Lífeyrissjóðslán: Lífeyriaajóður starfsmanna ríkia- ine: Lánsupphæð er nú 350 þúsund krón- ur og er lánið vísitölubundiö með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjör- leg, þá getur sjóöurinn stytt lánstím- ann. Greiöandi sjóðsfélagar geta sótt um lán úr lífeyrissjóðnum ef þeir hafa greitt iögjöld til sjóösins í tvö ár og þrjá mánuöi, miöaö viö fullt starf. Biðtími eftir láni er sex mánuöir frá því umsókn berst sjóönum. Lífeyriasjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú, eftir 3ja ára aðild aö lífeyrissjóönum, 192.000 krónur, en fyrir hvern ársf jóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 16.000 krónur, unz sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til fO ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legar lánsupphæöar 8.000 krónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin orðin 480.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 4.000 krónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Þá lánar sjóöurinn meö skilyrðum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sína fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóösins samfellt í 5 ár, kr. 525.000 til 37 ára. Lánskjaravísitala fyrir október 1985 er 1266 stig en var fyrir sept- ember 1239 stig. Hækkun milli mán- aöanna er 2,18%. Miöaö er viö vísi- töluna 100 í júní 1979. Byggingavísitala fyrir október til desember 1985 er 229 stig, og er þá miðaðviö 100íjanúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Óbundið fá Nafnvextir m.v. óverðtr. verðtr. kjör kjör Hðfuðatólo- Verötrygg. færalurvaxta tímabil vaxtaáári Landsbanki, Kjörbók: 1) Útvegsbanki, Abót: ?—34,0 1,0 3mán. 1 22-34,6 1,0 1mán. 1 Búnáðarb.,Sparib:1) ?—34,0 1,0 3mán. 1 Verzlunarb., Kaskóreikn: 22-31,0 3,5 3mán. 4 Samvinnub., Hávaxtareikn: 22-31,6 1-3,0 3mán. 2 Alþýðub-.Sérvaxtabók: 27-33,0 4 Sparisjóðir.Trompreikn: 32,0 3,0 1mán. 2 Iðnaöarbankinn:2) Bundiðfé: 28,0 3,5 1mán. 2 Búnaðarb., 18mán.reikn: 36,0 3,5 6mán. 2 1) Vaxtaleiðrétting(úttektargjald)er 1,7%hjáLandsbankaogBúnaöarbanka. 2) Tvær úttektir heimllaðar á hverju sex mánaða tímabili án, þes að vextir lækki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.