Morgunblaðið - 30.10.1985, Side 8

Morgunblaðið - 30.10.1985, Side 8
8 MORGUNBLADIÐ, MIDVIKUDAGUR 30. OKTÓBER1985 í DAG er miövikudagur 30. október, sem er 303. dagur ársins 1985. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 7.00 og síö- degisflóð kl. 19.14. Sólar- upprás í Reykjavík. kl. 9.04 og sólarlag kl. 17.18. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.11 og tunglið í suöri kl. 2.08. (Almanak Háskóla islands.) ÞVÍ að orö krossins er heimska þeim er glatast, en oss sem hólpnir verö- um er þaö kraftur Guös (1.Kor.1,18). KROSSGÁTA LÁRÉTT: — 1. hrörlegt hús, 5. nema. 6. innj'fli, 7. hvað, 8. fiskur, 11. frum- efni, 12. tunna, 14. hljómur, 16. mslti. LÓÐRÍHT: — 1. veidarfæri, 2. fýla, 3. hæfur, 4. lækka, 7. skinn, 9. gufu- sjóöa, 10. flfla, 13. skógardýr, 15. ending. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. dágóóa, 5. og, 6. lasn- ar, 9. afi, 10. ká, 11. la, 12. sió, 13. crin, 15. lúi, 17. aflaði. LÖÐRÉTT: — 1. dalalaeóa, 2. gosi, 3. ógn, 4. afráóa, 7. afar, 8. aki, 12. snúa, 14. ill, 16. ið. ÁRNAÐ HEILLA f7A ára afmæli. I dag, 30. I \/ október, er sjötug frú Sigrún Sigurðardóttir kennari, Hóli, Fáskrúðsfirði. Hún hefur starfað mikið að slysavarna- málum í heimabæ sínum og var forstöðukona slysavarna- deildarinnar Hafdísar. Maður Sigrúnar var Aron Hannesson. Hann lést 1963. Hún er að heiman í dag. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN sagði í gær- morgun í veðurfréttunum, að nú myndi veður fara kólnandi eink- um um landið vestan og norðan- vert í fyrrinótt hafði þó hvergi mælst frost, en hitinn fór niður í eitt stig uppi á Hveravöllum. Minnstur hiti f byggð var tvö stig á Staðarhóli í Aðaldal. Hér í Reykjavík var dálftil rigning og hitinn 5 stig. Mest hafði úr- koman mælst á Hæli í Hreppum og var 13 millim. eftir nóttina. Þessa sömu nótt í fyrra var frost 2 stig mest á láglendi á Mýrum f Álftaveri og hér í bænum var 2ja stiga hiti. SAKADÓMARAEMBÆTTIÐ. í tilk. í Lögbirtingablaðinu frá dóms- og kirkjumálaráðuneyt- inu, segir að hinn fyrsta nóv- ember muni Júlíus B. Georgs- son lögfræðingur, hefja störf við embætti yfirsakadómara, sem fulltrúi. Hann hlaut skip- un í starfið í septembermánuði síðastliðnum. BOKASÖLUDAGUR er í dag, miðvikudag í safnaðarheimili Fél. kaþólskra leikmanna á Hávallagötu 16, frá kl. 16-18. Bækur sem þar eru á boðstól- um eru mest erlendar bækur er fjalla um kristileg málefni. KVENFÉLAG Háteigssóknar heldur basar í Tónabæ sunnu- daginn 3. nóvember klukkan 15. Á boðstólum verður handa- vinnu, kökur og kaffi með vöfflum. Tekið verður á móti gjöfum á basarinn klukkan 11—15 í kirkjunni laugardag- inn 2. nóvember. Félagið held- ur fund þriðjudaginn 5. nóv- ember klukkan 20.30 í Sjó- mannaskólanum. Myndasýn- ing. AÐALFUNDUR deildar heilsu- gæzluhjúkrunarfræðinga innan HFÍ verður haldinn í Heilsu- gæzlustöð miðbæjar við Egils- götu i kvöld klukkan 20.30. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG komÁlafoss að utan til Reykjavíkurhafnar. Togarinn Ottó N. Þorláksson hélt aftur til veiða og Hekla fór í strandferð. í gær kom Kyndill úr ferð og fór aftur samdæg- urs. Togarinn Ásbjörn kom inn af veiðum til löndunar og Mánafoss kom af ströndinni. Þá kom Hofsá að utan í gær og átti að fara út aftur um miðnættið. Skaftá kom að utan svo og Dísarfell. Þá var togar- inn Karlsefni væntanlegur frá útlöndum, úr sölu- og viðgerð- arferð. Hvassafell fór á strönd- ina og ísl. Panama-skipið Sand- nes fór út aftur. HEIMILISDÝR GULUR PÁFAGAUKUR einlit- ur slapp úr búri sínu og út, um helgina síðustu, frá Hjallaseli 5 í Breiðholtshverfi. Fundar- launum er heitið fyrir fuglinn og síminn á heimilinu er 72462. HEIMILISKÖTTURINN frá Seljabraut 38, Breiðholtshverfi týndist að heiman frá sér fyrir viku til 10 dögum. Hann er ómerktur tvílitur: svartur og hvítur. Fundarlaunum er heit- ið fyrir kisa, sem sagður er gegna heitinu Depill. Síminn á heimilinu er 73246. Stefnuræða forsætisráðherra: Spilin eru lögð á borðið Sjáöu. Ég er bara með borðliggjandi framsóknarvist, áfram góði!! Kvöld-. mtur- og holgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 25. tll 31. okt. aó báöum dögum meó- töldum er í Lyfjabúð Breióholta. Auk þess er Apótek Auaturbaajar opió til kl. 22 vaktvlkuna nema sunnudag. Laeknaatotur aru lokaóar á laugardögum og helgidög- um, an haagt er aö ná aambandl vió laekni á Göngu- deild Landapftalana alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 29000. Borgarapítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eóa nær ekkl til hans (simi 81200). En alyaa- og ajúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndlveikum allan sólarhringlnn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nanari upplysíngar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónæmiaaögarðir fyrlr fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndaretöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Neyóarvakt Tannlæknafál. ialanda í Heilsuverndarstöö- inni við Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10— 11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í sima 622280. Mlllilióalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viótalstimar kl. 13—14 þriöjudaga og fimmtudaga. Þess á milli er símsvari tengdur vió númeriö. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjsrnarnoa: Heilaugæaluatööin opin rúmhelga daga kl. 8—17 og 20—21. Laugardaga kl. 10— 11. Siml 27011. Garóabær: Heilsugæslustöó Garóaflöt, sími 45066. Læknavakt 51100. Apótekiö opiö rúmhelga daga 9—19. LaugardagaH—14. Hafnarfjöróur: Apótekln opin 9—19 rúmhelga daga Laugardaga ki. 10—14. Sunnudaga 11 —15. Læknavakt fyrir bælnn og Álftanes simi 51100. Keflavík: Apótekiö er opió kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10— 12. Simsvari Heiisugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. umvakthafandilæknieftirkl. 17. Selfoaa: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppi. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranea: Uppl. um læknavakt i simsvara 2358. — Apó- tekið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga13—14. Kvennaathvarf: Opló allan sólarhringlnn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoó viö konur sem beittar hafa verlö ofbeldí i heimahúsum eöa oröiö tyrír nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opln vlrka daga kl. 14—16, síml 23720. MS-fólagió, Skógarhlió 8. Opiö þrlöjud. kl. 15—17. Siml 621414. Læknisráög jöf fyrsta þrlöjudag hvers mánaöar. Kvennaráógjöfin Kvennahúainu Opin þriöjud. kl. 20—22, sími21500. sAÁ Samtök áhugafólks um áfenglsvandamálíö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtu- daga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. AA-tamtöfcin. Eigir þú viö áfengisvandamál aó stríöa, þáersimisamtakanna 16373, millikl. 17—20 daglega. Sálfrcaöistöóin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjuaendingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZeöa 21,74 M.: Kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 Bretlands og meginlands Evrópu, 13.15— 13.45 til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna. Á 9957 kHz, 30,13 m: Kl. 18.55—19.35/45 til Noröurlanda, 19.35/ 45—20.15/25 til Bretlands og meginlands Evrópu. Á 12112,5 kHz, 24,77 m: Kl. 23.00—23.40 til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Lendspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeilöin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaepítali Hringeine: Kl. 13— 19 alla daga. Óldrunarlækningadeild Landepitalane Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- koteepifali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga tii föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugar- dögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14tilkl. 17. — Hvítabandiö, hjúkrunardeild: Heimsókn- artimi frjáls alla daga. Grentáedeiid: Mánudaga til föstu- daga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14— 19.30. — Heileuverndaretöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimiií Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftlr umtall og kl. 15 tll kl. 17 á helgldögum. — Vítilestaðaspftali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsepítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlió hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartiml kl. 14—20 og aftir samkomulagi. Sjúkrahúa Keflavíkurlæknishóraós og hellsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhrlnginn. -Síml 4000. Keflavfk — sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um heigar og á hátíðum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — ejúkrahúaió: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. A barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröastofusimi frá kl. 22.00 — 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hitaveitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Saml sími á helgidögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landebókaaafn Islands: Safnahúslnu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 9—12. Utlánasalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskófabókasetn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útiPúa í aöalsafni, simi 25088. bjóóminjasafnió: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Listasafn íslands: Oplö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Amtsbókasafnió Akureyri og Héraóaakjalaaatn Akur- eyrar og Eyjafjaróar, Amtsbókasatnshúsinu: Opiö mánu- daga—föstudagakl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13—15. Borgarbókaaafn Reykjavfkur: Aóalaafn — Utlánsdeild. Þingholtsstræti 29a. siml 27155 oplð mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept,—apríl er elnnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00—11.00. Aóalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,— april er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Aóalsafn — sérútlán, þingholtsstræti 29a simi 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er elnnig opié á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miðvikudögum kl. 10—11. Bókin hélm — Sólheimum 27, sími 83780. heimsendlngarpjónusta fyrir fatlaða og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kL 10—12. Hofsvallaeafn Hofsvallagötu 16. sími 27640. Oplö mánu- daga — föstudagakl. 16—19. Bústaóaaafn — Bústaöaklrkju, sími 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept — april er elnnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövlkudögum kl. 10—11. Bústaóasafn — Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir víósvegar um borgina. Norræna húsió. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Lokaö. Uppl. á skrifstofunnl rúmh. daga kl.9—10. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opið kl. 13.30—16. sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga frá kl. 13.00—16.00. Höggmyndagaröurinn oplnn alladagakl. 10—17. Hús Jóns Síguróssonar I Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudagakl. 16—22. Kjarvalssfaöir: Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán —föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 11—14. Sögustundir fyrir börn á míövikud. kl. 10— 11. Síminn er 41577. Néttúrufræölstofs Kópavogs: Opló é miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Sigluf jöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00—19.30. Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.00. Sundlaugarnar I Laugardal og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.00. laugar- daga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—15.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Mánudaga — föstudaga (virka daga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—15.30. Varmárlaug I Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudagakl. 10.00—15.30. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — flmmutdaga. 7— 9,12—21. Föstudaga kl. 7—9og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatímar þrtöju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þriö)udaga og miöviku- daga kl. 20—21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9— 11.30. Sundlsug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum8—11. Síml 23260. Sundlaug Seltjarnerness: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.