Morgunblaðið - 30.10.1985, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 30.10.1985, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. OKTÓBER1985 55 AF ÍSLENSKU BERGI BROTINN: Peglers rannsóknarmönnum í kanadískum læknavísindum, segir í blaðinu WesternNews. Ekki er þetta þó tiltökumál fyrir nFólk í fréttum", nema fyrir það, að ýmsum þykir gaman að heyra frá þeim sagt, er vegnar vel og reynast af íslensku bergi brotnir. Dr. Valberg er sonur Jóns S. Stefánssonar og Sigurrósar Víg- lundsdóttur. Fyrir þá sem hafa áhuga á ættfræðinni, þá var Jón S. Stefánsson sonur Stefáns Jóns- sonar frá Holtsmúla Skagafirði og Önnu Halldórsdóttur frá Brekku í Svarfaðardal sem var systir Sr. Zophoníasar Halldórssonar. Sig- urrós var aftur á móti dóttir Víg- lundar Vigfússonar frá Syðra- Langholti og Jónu S. Jónsdóttur frá Breiðabólsstað í Reykholtsdal. Fi«w» lauö^1' Nlað pöt- j6h»nnHÖ»9»- ^pFimm af bestu söngvurum lands- ins, Jóhartn Helgason. Magnús Þór Sigmundsson, Jóhann G. Jóhanns- son, Anna Vilhjálms og Einar Júlíus- son, hafa gert stormandi lukku á Fimm stjömu kvöldunum í Þórscafé ^^Tilvalið tækifæri fyrir vinnuhópa og félagasamtök að borða góðan mat og hlusta á góða söngvara fara á kostum. Júlíus Brjánsson er kynnir. 0 Kristján Krist jánsson leikur létt lög á orgel fyrir matargesti. 0 Pantið borð tímanlega í sima 23333 og 23335 Þriréttaður kvöldverður. Matur framreiddur frá kl. 19. ^ Pónik og Einar leika fyrir dansi. Hl jómsveitin hefur aldrei verið betri. ^ftSnyrtilegur klæðnaður. KVÖLD Jafnt stúlkur sem drengir voru klædd skotapilsi... Dr. Leslie Valberg prófessor. Breska konungs- fjölskyldan í Skotlandi Talinn einn af fremstu kenn- urum og rannsóknaraðilum 1 kanadískum læknavísindum Það er hefð að við Braemar- leikana í Skotlandi sé breska konungsfjölskyldan gest- komandi. Svo var einnig þetta ár og ef dæma má af upplitinú á Díönu prinsessu var margt nýst- árlegt sem fyrir augu bar. Díana, sem kunni þessu auðsjáanlega vel. ömmunni varð víst kalt og þá var skjótt brugðist við. Dr. Leslie Valberg prófessor í læknisfræði við Queen’s há- skólann í Kingston skipti um starf fyrir nokkru. Hann var þá til- nefndur forseti læknadeildar há- skólans í vestur Ontario í Kanada og jafnframt yfirlæknir á lyfja- deild við háskólaspítalann í Lon- don, Ontario. Dr. Valberg hefur hlotið frama og virðingu og gengt ýmsum trún- aðarembættum og er talinn vera einn af fremstu kennurum og Koparkranar fyrir vatn, gufu og olíu, ávallt fyrirliggjandi. Heildsala — smásala. Vald Poulsen Suðurlandsbraut 10, sími 686499 Það er ekki hlaupið að því fyrir karlmennina að halda pilsinu niðri á meðan verið er að hlaupa og hoppa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.