Morgunblaðið - 30.10.1985, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 30.10.1985, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. OKTÓBER1985 47 ípá HRÚTURINN |Vjil 21. MARZ—19-APRlL Rcyndu að auka vinsældir þínar í vinnunni. Þú gætir tekið ad þér erfid verkefni og leyst þau vel af hendi. Reyndu líka að vera meira med fjölskyldunni því hún þarfnast þess. NAUTIÐ rtiva 20. APRÍL-20. MAÍ Ejddu ekki neinu in þess að íhuga vel hvaAa adeiAingar þaA hefur i fór meA sér. ÞaA er skilj- anlegt aA þig langi til aA kaupa þér eitthvaA, en þaA verAur aA biAa betri tíma. ^3 TVÍBURARNIR íwS 21. MAl-20. JtNl Þú verAur fyrir vonbrigAum í dag. Þó aA undarlegt megi virA- ast þá verAur þú ekki fyrir vonbrigAum meA aAra heldur meA sjálfan þig. Reyndu aA standa þig betur í framtíAinni. m KRABBINN 21. JÍINl—22. JÍILl Þú ættir ekki aA taka mikilvæg- ar ákvarAanir í dag. Þú ert eitt- hvaA slæptur og gætir gert mis- tök í mikilvægum málum. Ein- beittu þér aA léttri vinnu í dag. Hvfldu þig í kvöld. LJÓNIÐ 23. JÚLl-22. ÁGÚST Þú færA upplýsingar um nýtt fyrirkomulag í vinnunni í dag. Þessar upplýsingar munu koma þér aA óvörum. Reyndu aA undirbúa þig betur fyrir vinn- una. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þú ættir aA halda þig á beima- slóAum í dag. Flensan mun eflaust leika þig grátt og því er best aA lúra úr sér hitann. ÞaA er bannaA aA gera húsverk í dag. Hvfldu þig. QU\ VOGIN KiSd 23. SEPT.-22. OKT. ÞaA borgar sig ekki aA reyna aA heilla ákveAinn aAila meó skrúAmælgi. SegAu hug þinn á einfaldan og árangursríkan hátt. ÞaA mun falla betur I kramiA. DREKINN 23.0KT.-21.NÓV. Reyndu aA bæta vinnuandann. ÞaA gengur náttúrulega ekki neitt hjá ykkur ef allir eru fúlir og niAurlútir. SegAu brandara og bjóddu öllum heim til þln um helgina. nM bogmaðurinn ttdi 22. NÓV.-21. DES. Eyddu orku þinni ekki til einsk- is. Reyndu aA gera eitthvaA gagnlegt sem þú befur Ifka unun af. Láttn fjölskyldumeAlimi eltki reita þig til reiAi. ÞaA borgar sig ekki. STEINGEITIN 22.DES.-19. JAN. Taktu ekki neina áhættu f pen- ingamálum í dag. Þú veist best sjálfur aA þú átt ekki mikiA af peningum. Það er óþarfi aA eyða þeim f óþarfa sem gefur ekki mikið af sér. Þú munt verða fyrír litlum tnifl- unum f dag. Því ættir þú að geta einbeitt þér að vinnu þinni og jafnvel lokiA henni fyrir til settan tfma. Mundu samt að flas er ekki til fagnaðar. í FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ /Ettingjar þínir eru mjög ábyrgA- arlausir um þessar mundir. Þú skalt taka þá til bæna og lýsa fyrir þeim hvaða afleiðingar ábyrgAarleysið getur haft f for meðsér. X-9 DYRAGLENS \>AV /V1IKIP 'AlAG OO þR'ý'STiNQOR í /VIINNI STAfírSGRBlH , \>av help ée Nú! rJ TOMMI OG JENNI FERDINAND SMÁFÓLK REP, BLUE, VELLOW, 6REEN, BR0U)N, PINK... t?0N T 60 HOME WITHOUT TELUN6 VOU7 NO, MA'AM, U)HV U)0l)LP I 60 HOME U)ITH0UT TELLIN6 VOU? Rautt, blátt, gult, grænt, brúnt, bleikt... Fara ekki heim án þess að láta þig vita? Nei, fröken, hvers vegna skyldi ég fara heim án þess að láta þig vita? Ef spilið hér að neðan hefði legið skikkanlega, hefði það vafalaust fallið strax i gleymsknnar dá og aldrei átt þaðan afturkvæmt. En 4-1- legur í lykillitunum gerir spil- ið þess virði að skjóta því upp á yf irborðið annað veifiö: Norður ♦ Á643 V ÁG873 ♦ 94 ♦ G9 Suður ♦ KDG9 ♦ 5 ♦ D7 ♦ ÁK10862 Vestur Norður Austur Suöur - 2 lauf 2 tíglar 2 spaÖar (Dobl 4 spaðar Pass Sagnir eru eftir Precision- kerfinu. Suður sýndi a.m.k. 5 lauf og 4 spaða, en tveir tíglar norðurs voru biðsögn. Austur notaði tækifærið og útspils- doblaði og vestur hlýddi mögl- x unarlaust, spilaði út litlum tígli. Austur drap á tígulás og spilaði meiri tígli á kóng fé- laga. Vestur skipti síðan yfir í hjarta, sagnhafi stakk upp ás og tók tromphjónin. Austur henti tígli í seinni spaðann. Nú þarf að vanda sig. Það á eftir að fría laufið og stytting- ur á suðurhöndina vofir yfir. Ef laufið er 3—2 gengur að taka tvo efstu, stinga þriðja laufið með ás i blindum, spila spaða á gosa og renna laufun- um. Vestur fær þá aðeins einn trompslag. En er hægt að ráða við svona svarta legu? Vestur ♦ 10875 ♦ D642 ♦ K1053 ♦ 3 Norður ♦ Á643 ♦ ÁG873 ♦ 94 ♦ G9 Austur ♦ 2 VK109 ♦ ÁG862 ♦ D754 Suður ♦ KDG9 ♦ 5 ♦ D7 ♦ ÁK10862 Ef vestur fær að stinga lauf- hámann hrynur spilið. En það má ráða við þessa svívirðu. Taka laufás, henda gosanum úr blindum og spila lauftíu!! Það er nákvæmlega sama hvað vörnin gerir, sagnhafa tekst alltaf að fria laufið án þess að missa vald á spilinu. SKÁK Á alþjóðlegu móti í Banja Luka í Júgóslavíu í sumar kom þessi staða upp í skák stór- meistaranna Plaskett, Eng- landi, sem hafði hvítt og átti leik, og Lechtynsky, Tékkóslóv- akiu. 26. Hxd6! — Hxd6 (Eða 26 ... Dxd6, 27. Be5), 27. He+7 — Hd7, 28. Be5+ og svartur gafst ^ upp, því mátinu verður ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.