Morgunblaðið - 30.10.1985, Page 39

Morgunblaðið - 30.10.1985, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. OKTÓBER1985 39 smáauglýsingar smáauglýsingar Bandarískir karlmenn óska eftir aö skrifast á við ís- lenskar konur með vináttu eða nánari kynni i huga. Sendiö uppl. um starf, aldur og áhugamál ásamt mynd til: Femlna, Box 1021M, Honokaa, Hawaii 96727, USA. Dyrasímar — Raflagnir Gesturrafvirkjam.,s. 19637. Veröbréf og víxlar i umboössölu. Fyrirgreiösluskrif- stofan, fasteignasala og verö- bréfasala, Hafnarstræti 20, nýja húsiö viö Lækjargötu 9. S. 16223. ’-j/yyvv" tilkynningar* Jólin koma Jólamarkaöur á góöum staö í Keflavík óskar eftir öllum jóla- söluvörum. Allt kemur tll greina. Upplýsingar í síma 92-3634. Basar Húsmæörafélags Reykjavíkur veröur aö Hallveigarstööum sunnudaginn 3. nóvember kl. 14.00. Einnig veröum viö meö flóamarkaö á sama staö. Basarnefnd. Heimatrúboö leikmanna Hverfisgötu 90 Vakningarsamkoma í kvöld og næstu kvöld kl. 20.30. Allirvelkomnir. smáauglýsingar — smáauglýsingar Hjálpræðis- herinn Kirkjusfrsti 2 i dag, miövikudag kl. 20.30, al~ menn samkoma. Ofursti Gunnar Akerö og frú ásamt deildarstjóra- hjónunum og fleirum stjórna, syngja og tala. Allir velkomnir. I.O.O.F. 7 = 16710308% = 9. III I.O.O.F.9 = 16710308% = Heims.til St.nr.14. CHELGAFELL 598510307 IV/V — 2 Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, miövlkudag kl.8. Fíladelfía Hátún 2 Almenn guösþjónusta í kvöld kl. 20.30. Ræöumaöur Michael Fitsgerald frá Bandaríkjunum. - -REtitA Mtó'IUtnfUOO.l.H» ^RM.Hekte, - 30-10-HRS-MT-HT. ÚTIVISTARFEROIR □Glitnir 598510307=1. I.O.G.T. St. Einingin nr. 14.00. Fundur í kvöld kl. 20.30. í Templ- arahöllínni viö Eiríksgötu. Dagskrá i léttum dúr i umsjá Sigrúnar Sturludóttur og félaga. Félagar fjölmenniö og takiö meö ykkurgesti. Fundurinn veröur opinn. Æ.T. Ný helgarferð 2.—3. nóv. Emstrur-Ker-Markarfljóts- gljúfur Viö notfærum okkur sumarfærð á fjöllum til óbyggöaferöar í byrj- un vetrar. Ekiö heim um Fjalla- baksleiö syöri. Einstæöur feröa- möguleiki á pessum árstima. Gist í góöu húsi. Brottför laugardag kl. 8.00. Uppl. og farmlöar á skrifstofunni Lækfargötu 6a, sím- ar 14606 og 23732. Sjáumst. Utivist. atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Útstillingartæknir Verslunareigendur! Jólin nálgast. Athugiö! góð útstilling er ykkar andlit. Hafir þú áhuga, sláöu á þráðinn. Síminn er 667235. Geymiö auglýsinguna. Laus staða Staöa yfirlögregluþjóns í lögregluliöi Hafnar- fjaröar, Garöakaupstaöar, Seltjarnarness og Kjósarsýslu er laus til umsóknar. Staöan veitist frá 1. jan. 1986. Laun skv. launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir um starfiö skulu sendar undirrituö- um fyrir 25. nóv nk. og skal í umsóknunum geta um menntun og fyrri störf umsækjenda. Lögreglustjórinn íHafnarfirði, Garðakaup- stað og á Seltjarnarnesi. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu Verksmiðjuvinna Starfsfólk óskast strax í verksmiöju okkar. Kexverksmiðjan Frón hf., Skúlagötu 28. I. vélstjóri Vélstjóra vantar á 105 tonna bát. Upplýsingar í síma 99-3208 og 99-3308. Hraðfrystihús Stokkseyrar. Verkfræðingur Byggingaverkfræöingur nýkominn frá námi í Þýskalandi óskar eftir starfi. Uppl. isíma 686691. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar Orðsending varðandi framkvæmd jarðræktarlaga Bændur athugiö! Samkvæmt ákvæöum jaröræktarlaga og reglugeröar viö þau ber að sækja um framlög til bygginga, sem fyrirhugaðar eru á árinu 1986 vilji menn njóta þeirra. Héraösráöunautum hafa veriö send eyðublöð til þessa. Þeir veita allar nánari uþplýsingar og senda umsóknir til Búnaöarfélags íslands, en þang- aö skulu þær hafa borist fyrir 1. des. næst- komandi. Hér er um aö ræða, áburðargeymslur, hey- geymslur, garöávaxtageymslur, verkfærahús, gróöurhús til uppeldis og loödýrahús. I ööru lagi skulu pantanir vegna framræslu hafa borist Búnaðarfélagi íslands fyrir 1. des. næstkomandi. Hafið því samband viö héraösráöunaut hiö fyrsta ef þiö hyggið á einhverjar af framan- greindum framkvæmdum. Búnaðarfélag íslands. Veöskuldabréf Til sölu eru verðtryggð veöskuldabréf sam- talsupphæð kr. 1 milljón. Nánari upplýsingar á skrifstofutíma í síma 621644. Lögmenn, Lækjargötu 2, Brynjólfur Eyvindsson hdl. GuðniÁ. Haraldsson hdl. Skyndibitastaöur til sölu Vorum aö fá í sölu einn af betri skyndibita- stööunum í Reykjavík. Vel staðsettur, ný og góö tæki. Uppl. gefnar á skrifstofu okkar. Húseignir og skip, Veltusundi 1, s. 28444. húsnæöi f boöi Laugavegur Til leigu um 260 fm verslunarhúsnæði á horni Vitastígs og Laugavegs. Nánari upplýsingar ísíma 23866 millikl. 17 og 19næstudaga. fundir *— mannfagnaöir Aðalfundur Digranessafnaöar veröur haldinn í safnaöar- heimilinu viö Bjarnhólastíg föstudaginn 1. nóv. nk. og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Kosningar samkvæmt nýjum lögum. Önnprmál. Sóknarnefndin. Aðalfundur Fiskideild Reykjavíkur, Hafnarfjaröar og ná- grennis heldur aöalfund fimmtudaginn 31. október kl. 20.30. í húsi Fiskifélagsins viö Ingólfsstræti. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á 44. fiskiþing. Önnurmál. Stjórnin. Kokkurinn í Garðabæ auglýsir Ný námskeiö í matreiðslu hefjast 4. nóvem- ber. Námskeiðin eru einu sinni í viku í 5 vikur. Nánari upplýsingar eru veittar í símum: 42330(Halldór), 79056(Sigurberg), 45430(Kokkurinn). Árnessýsla Sjálfstæölskvennafétag Arnessýslu heldur félagsfund þriöjudaginn 5. nóvember nk. í Inghól, Selfossi. Hefst fundur kl. 19.00 meö léttum kvöldveröi. A fundinn mætir stjórn landssambands sjálfstæöiskvenna. Þessar konur flytja ávarp: Alda Andrésdóttir formaöur sjálfstæöiskvenna- félags Árnessýslu, Þórunn Gestsdóttur formaöur landssambands sjálfstæöiskvenna og Guöflnna ólafsdóttir formaöur atvinnumála- nefndar Selfossbæjar. Frjálsar umræöur. Sjálfstæöiskonur f jölmenniö og taklö meö ykkur gesti. Stjórnin. Kópavogur — Kópavogur Aöalfundur Sjálfstæöiskvennafélaglns EDDU Kópavogi veröur haldinn fimmtudag- inn 31. október kl. 20.30 í Hamraborg 1, 3. hæð. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstört. 2. Gestur fundarins Þórunn Gestsdóttir, formaöur Landssambands sjálfstæöls- kvenna. 3. Veitingar. Stjórnln.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.