Morgunblaðið - 08.11.1985, Side 29

Morgunblaðið - 08.11.1985, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, PÖSTUDAGUR 8. NÓVEMBER1985 29 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Óskum aö ráöa afgreiðslustúlku strax. Æski- legur aldur 20-30 ára. Vinnutími frá kl. 10-18. Þær sem áhuga hafa komi til viðtals í verslun- ina laugardaginn 9. nóvember e. kl. 12.30. Frá Grunnskóla Njarðvíkur Handavinnukennara (hannyröir) vantar viö skólann frá áramótum. Upplýsingar veitir Gylfi Guömundsson, skólastjóri, í síma 92-4399 og 92-4380. Skólastjóri. Verslunarstjórar Tek aö mér útstillingar. Er meö próf frá Dupont Dekoratorskolen í Kaupmannahöfn Nýtiö gluggana - aukiö veltuna. Hringið í síma 22581 eöa 26443. Elsa Bergmundsdóttir útstillingarhönnuður. Frá menntamála- ráðuneytinu Fjölbrautaskóla Suöurlands á Selfossi vantar kennara frá næstu áramótum. Um er aö ræöa fulla kennslu í hverri af eftirtöldum kennslu- greinum: Eölisfræöi, ensku, stæröfræöi og tölvufræöi. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6,101 Reykjavík fyrir l.desember. Menn tamálaráðuneytið. Starfskraftur óskast til að annast ræstingu í íþróttahúsi. Hálfs- dagsvinna. Umsóknir sendist augld. Mbl. í síöasta lagi nk. miðvikudag merktar: „R — 3309“. Léttur iðnaður Starfsmenn óskast til starfa viö léttan iðnaö í miöborg Reykjavíkur. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir mánudaginn 11. nóvember merktar: „L — 3450“. Meinatæknir Sjúkrahúsið Patreksfiröi óskar aö ráöa meinatækni nú þegar eöa eftir nánara sam- komulagi. Góö vinnuaöstaöa. Allar nánari uppl. veitir forstööumaöur í síma: 94-1110. Sjúkrahúsið Patreksfiröi. raöauglýsingar - raðauglýsingar - ra6suglýsingaT~\ Akurnesingar Fundur um bæjarmálefni veröur haldinn í SjálfstSBÖishúsinu viö Heiöarbraut, sunnudaginn 10. nóv. kl. 10.30. Bæjarfulltrúar sjálf- stæöisflokksins mæta á fundinn. Sjálfstæðisfélögin Akranesi. Landsmálafélagið Vörður Ráöstefna um utanríkis- og varnarmál laugsrdaginn 9. nóvembar nk. f SjóKstaóishúsinu Valhöll. Ráóatsfn- anhefstkl. 13.00. Dagskrá: Sstningarávarp: Dr. Jonas Bjarnason formaöur Varöar. Stsfnumótun f utanrfkiamálum: Geir Hallgrímsson utanríklsráöherra. Hlutverk varnamálsskrifstofu: Sverrir Haukur Gunnlaugsson skrlf- stofustjóri. Þjóófélagsgerö - vamarsamstarf Stefán Friöbjarnarson blaöamaöur. Orsakir ófrióar: Arnör Hannibalsson lektor. „Frióarmálin": Guömundur Magnusson blaöamaöur. Gildi upplýsingastrsymis fyrir almsnna skoóanamyndun f öryggia- og varnarmálum: Björg Einarsdótfir rithöfundur. Virkar varnir: Siguröur M. Magnússon kjarneölisfrasöingur. öryggismál: Gunnar Gunnarsson starfsmaöur öryggismálanefndar. Aö loknum framsöguerindum veröa almennar umræöur og fyrirspurn- ir. Ráöstefnunni lýkur um kl. 17.30. Kaffiveltlngar. Ahugafólk um utan- rfkis- og varnarmál er hvatt til aö f jölmenna. Hvöt Aðalfundur - kl. 20.00. Aöalfundur Hvatar, félags sjálfstæöiskvenna í Reykjavík, veröur hald- innfValhöllmánudaginn H.nóvember 1985kl.20.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Fundarstjóri: Halldóra J. Rafnar. Félagskonur f jölmenniö. Kynningarfundur kvenframbjóð- enda til prófkjörs- k 1.21.00. Aö loknum aöalfundarstörfum fer fram kynning á þeim konum sem gefiö hafa kost á sér til prófkjörs Sjálfstasöisfiokksins fyrir nsestu borgarstjórnarkosnlngar í Reykjavík. Anna K. Jónsdóttir, Brynhlldur K. Andersen, Guöný Aöalstelnsdóttir, Guörún Zoðga, Helga Jóhannsdóttir, Hulda Valtýsdóttir, Jóhanna Sveinsdóttir, Jóna Gróa Siguröardóttir, Katrfn Fjeldsted, Katrin Gunn- arsdóttir, Krlstin Sigtryggsdóttlr, Málhildur Angantýsdóttlr, Sólveig Pétursdóttir, Þórunn Gestsdóttir. Allt sjálfstæölsfólk velkomið. St/órnln. Kappræðutækni Heimdallur mun á næstunni halda námskeiö í kappræöutækni. Leið- beinendur veröa ýmsir mætir menn úr Sjálfstæöisflokknum. A samir eru vinsamlega beönir um aö hafa samband viö skrifstófu félags- insisfma 82900. til SÖlU Til sölu 80 bjóö af 7 mm línu ásamt bölum. Uppl. í síma 99-3524 og á kvöldin í síma 99-3845. Verslun — fatnaður til sölu er verslun sem verslar meö fatnað viö góöa umferöargötu í miðborginni. Nýjar innréttingar. Veröhugmynd ca. 650.000. Afhending getur fariö fram fljót- lega. Tilboö leggist inn á augld. Mbl. fyrir 15. nóvember merkt: „Verslun — 3307“. SVTR Opið hús SVFR Fyrsta opna hús vetrarins veröur í kvöld 8. nóvember í félagsheimilinu, Háaleitisbraut 68. Húsiö opnar kl. 20.30. Dagskrá: 1. Yfirlit yfir laxveiðina 1985. Einar Hannes- son frá veiöimálastofnun. 2. Veiöimyndasýning. 3. Happdrætti, glæsilegir vinningar. Félagar f jölmenniö og takið meö ykkur gesti. - Skemmtinefnd SVFR.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.