Morgunblaðið - 08.11.1985, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. NÓVEMBER1985
47
Úlfarnir ráða,
framkvæmdastjóra
Frá Bob Hennesty tréttamanni Morgunblaðains á Englandi.
SAMMY Chapman var ( gær ráft-
inn framkvæmdastjóri Wolver-
Njáll til
Einherja
NJÁLL Eiðsson hefur verift ráöinn
þjálfari 2. deildarlifts Einherja fré
Vopnafirði fyrir næsta keppnis-
tímabil.
Njáll lék meö KA í 2. deildinni á
síöasta keppnistimabili. Hann hefur
áöur leikiö með Val og Þrótti Nes-
kaupstaö.
hampton Wanderers. Hann var
ráöinn út þetta keppnistímabil.
Gengi Úlfanna hefur ekki veriö
upp á þaö besta aö undanförnu.
Norman Whiteside mun aö öllum
líkindum skrifa undir fimm ára
samning viö Manchester United á
næstunni. Taliö er aö hann fái í sinn
hlut 300 þúsund pund.
Viö sögöum frá því i blaðinu í gær
aö Liverpool heföi keypt Neal Po-
inteon frá Scunthorpe, en þar var
um misskilníng aö ræöa því þaö var
Everton sem keypti þennan unga
knattspyrnumann. Beöist er vel-
viröingaráþessu.
Morgunblaðiö/BJami
• Eftir æfingu í gærkvöldi bauö veitingastaðurinn „American Style" unglingalandsliöinu í mat og var
þessi mynd tekin viö þaö tækifæri.
Unglingalandsliöiö
mætir írum og Skotum
— „góður andi í liðinu“, segir Lárus Loftsson þjálfari
UNGLINGALANDSLIÐ íslands í
knattspyrnu skipaö leikmönnum
18 ára og yngri leikur tvo lands-
leiki í Evrópukeppninni í næstu
viku. Fyrst veröur leikiö við íra í
Dublin á mánudaginn og sföan
Flestir áhorfendur
hjá Þór á Akureyri
í SUMAR voru þaö alls 63.290
Ihorfendur sem lögöu leiö sína á
knattspyrnuleiki 1. deildar. Sam-
kvæmt tölum frá KSÍ voru aö
neöaltali flestir á heimaleikjum
»órs á Akureyri eöa 931 áhorfandi.
Samtals komu 8.376 á leiki félags-
ins á Akureyri og er þetta annaö
áriö í röö sem flestir áhorfendur
eru á Akureyri. f þessar tölur
vantar áhorfendafjölda á heima-
leikjum Þróttar en KSÍ haföi ekki
borist skýrsla frá félaginu i gær
þegar haft var samband viö KSÍ.
Næst á eftir Þór koma Kef I víking-
ar. Þar mættu alls 8.308 áhorfendur
í sumar eöa 923 aö meðaltali á leiki
Morgunblaðtð/Júlfus
Baldri þakkað
EFTIR síöasta leik sumarsins á Laugardalsvellinum á miövikudaginn var afhenti Halldór B. Jónsson,
formaöur knattspyrnudeildar Fram, Baldri Jónssyni vallarstjóra gestabók meö merki Fram, aem
þakklæti fyrir vel unnin störf á undanförnum árum. Baldur hefur ákveöiö aö hætta störfum og var
þetta siöasti leikurinn sem leikinn var á Laugardalsvelli undir stjóm Baldurs. Þaö er viet óhætt aö
segja aö Baidur Ijúki ferli sínum glæsilega. Laugardalsvöllurinn veröur notaöur til aö leika knatt-
spymu 6. nóvemberl Þaö heföi einhvern tima þótt saga til næsta bæjar. Á meðfylgjandi mynd af-
hendir Halldór Baldri bókina góöu.
liösins í Keflavík. Fram er í þriöja
sæti meö 899 áhorfendur aö meö-
altali og síöan koma Valsmenn og
Skagamenn meö 890 aö meöaltali.
KR-ingar voru meö 731 áhorfenda
aö meöaltali, FH-ingar 633 og Víö-
ismenn 631. A heimaleiki Víkinga
komu aö meðaltali 504 áhorfendur
en einsogáöur sagöl hefur Þróttur
ekki enn skilaö inn tölum til KSi.
Mesta fjölgun frá því á síöasta
ári er hjá Valsmönnum. Á leiki fé-
lagsins mættu í fyrra 645 aö meöal-
tali en í ár 890. Fækkun hefur oröiö
hjá Þór, ÍBK, Víkingum, og Skaga-
mönnum en hins vegar hefur áhorf-
endum fjölgaö hjá Val, KRog Fram.
Ekki er hægt aö segja til um Þrótt
en áriö 1984 var meöaltalsaösókn
á leiki liösins 500 áhorfendur og
hvað FH og Víöi varöar þá voru þau
liö ekki í 1. deildinni áriö 1984 og
því enginn samanburöur til staöar.
Af þessum tölum viröist mega
ráöa aö þaö komi betur út fyrir fé-
lögin hér í Reykjavík aö leika á eigin
heimavöllum því bæöi KR og Valur
bæta nokkru viö sig á sama tima
og aösókn hjá Víkingum minnkar
og aukningin hjá Fram er ekki eins
mikil og hjá KR og Vai.
Hér fyrir neöan eru síðan áhorf-
endatölur frá síöasta keppnistíma-
bili og maöaltalstölur, en í sviga eru
tölurfráþvíífyrra.
Þór
ÍBK
Fram
Valur
iA
KR
FH
Viöir
Vtkingur
Þróttur
8376/931
8308/923
8095/899
8007/890
8007/890
6582/731
5696/633
5683/631
4536/504
????????
(989)
(980)
(723)
(645)
(916)
(599)
(531)
(500)
viö Skota í Stirling á fimmtudag.
Liöiö heldur utan á morgun.
„Þetta veröur erfiö ferö. Viö erum
meö ungt liö, flestir strákanna eru
fæddir 1968. Strákarnir eru áhuga-
samir og viö höfum reynt aö æfa
eins vel og kostur er miöaö viö árs-
tirna," sagöi Lárus Loftsson, þjálf-
ari liösins.
Þaö er mjög góöur andi í hópnum
og aö mínu mati er þetta mjög
skemmtilegt lið. Þetta er svo til
sama lið og tapaöi fyrir Englending-
um hér heima í haust. Strákarnir
koma víöa aö af iandinu, tveir frá
Neskaupstaö, einn frá Akureyri,
einn frá Selfossi og þrír frá Akra-
nesi, hinir eru af höfuöborgar-
svæðinu,“ sagöi Lárus.
Eftirtaldir piltar hafa veriö valdir
tilfararinnar:
Eiríkur Þórðarson, UBK
Sveinbjörn Allanson, iA
Alexander Högnason, ÍA
Bjarki Jóhannsson, IA
HannesSmárason, Fram
Arnljótur Davíösson, Fram
Þórhallur Víkingsson, Fram
Siguröur Valtýsson, KR
Heimir Guöjónsson, KR
Þorsteinn Guöjónsson, KR
Einar Páll Tómasson, Val
Páll Guömundsson, Selfossi
Ólafur Viggósson, Þrótti, N
Þorsteinn Halldórsson, Þrótti, N
Ólafur Kristjánsson, FH
Hlynur Birgisson, Þór, Ak.
Vikingar
efstir
VÍKINGAR eru nú í efsta eæti
1. deildarinnar í handknattleik
karla. Valur er ( ööru eæti,
tveimur stigum á eftir, en
hefur einn leik til góöa. Næstu
leikir í deildinni eru á sunnu-
dag. Þá leika KA og KR á
Akureyri og Stjarnan og Fram
í Digranesi.
Staöan er nú þannlg:
Valdtmar Qrfmsson, Val 44
ÞorflllsóttarMathleaen.FH 44
Eglll Jóhannesson, Fram 4.1
Oskar Armannsson. FH 40
Konréö Jöneaon, Þróttl 39
Viklngur
Valur
Stjarnan
Fram
KA
KR
FH
Þröttur
Islandsmet
hjá Kára og
annað sætið
KÁRI Elíson lyftingamaöur frá
Akureyri varö í gærkvöldi annar
í sínum þyngdarflokki á heims-
meistaramótinu í kraftlyftingum
sem fram fer í Finnlandi. Kári lyfti
samtals 660 kílógrömmum en
Bretinn sem varö í fyrsta sæti lyfti
667,5 kílógrömmum.
Kári lyfti 225 kílóum í hnébeygju,
167.5 kíloum í bekkpressu og er
þaö íslandsmet, og síöan lyfti hann
267.5 kílóum í réttstööulyftu. Kári
lyfti talsvert meiru en Bretinn, bæöi
í bekkpressu og réttstööulyftu en í
hnébeygjunni var Bretinn sterkari
og dugöi þaö honum til sigurs.