Morgunblaðið - 16.11.1985, Side 48

Morgunblaðið - 16.11.1985, Side 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR16. NÓVEMBER1985 Frumsýnir: John Mack verndar þig hvort sem þú viltþaö eöa ekki. ÖRYGGISVÖRÐURINN Hörkuspennandí, ný bandarísk saka- málamynd, byggö á sannsögulegum atburöum um íbúa sambýlishúss i New York sem ráöa öryggisvörö eftir aö mörg innbrot og ódæöisverk hafa veriö framin þar Aöalhlutverk: Martin Sheen og Louis Gossett Jr. (An Officer and a Gentle- man). Leikstjóri er David Green (Rich Man, Poor Man, Roots). Hörkuapennandi „þriller". Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. Bönnuö börnum innan 12 ára. PRÚÐULEIKARARNIR SLÁÍGEGN Sýnd í A-sal kl.3. BIRDY Ný, bandarísk stórmynd, gerö eftir samnefndri metsölubók Williams Whartons. Mynd þessi hefur hlotiö mjög góöa dóma og var m.a. útnefnd til verölauna á kvikmyndahátíöinni i Feneyjum (Gullpálminn). Leikstjóri: Alan Parkar. Aóalhlutv.: Matthew Modine og Nicolas Cage. Leikstjóri: Alan Parker. Sýnd í B-sal kl. 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. EIN AF STRÁKUNUM Hún ferallrasinna feröa — lika þangaö sem konum er bannaöur aögangur. Aöalhlutv Joyce Hyser, Clayton Rohrter, William Zabka (The Karate Kid). Leikstjóri: Lisa Gottlieb. Sýnd í B-sal kl.3,5og7. Sími50249 GRÍMA Stundum verða ólíklegustu menn hetjur Ný bandarisk mynd í sérflokki byggö á sannsögulegu efni. Cher, Eric Stolz og Sam Eliiot. Sýnd kl. 5. VJterkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamiöill! TÓNABÍÓ Sími31182 Noröurlandafrumsýning: SVIKAMYLLAN Þelr töldu aö þetta yröu einföld viö- skipti — en í Texas getur þaö einfalda táknaö milljónir, kynlíf og morö. Hörkuspennandi og snilldarvel gerö ný, amerísk sakamálamynd í litum. Myndin er byggö á sögunni .Hit and Run" eftir James Hadley Chase, einn vinsælasta spennubókahöfund Bandarikjanna. Ken Robertson, George Kennedy, Pamela Bryant. Leikstj.: C.M. Cutry. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Bönnuö innan 16 ára — fal. texti. ÞJÓÐLEIKHÚSID GRÍMUDANSLEIKUR ikvöldkl. 20.00. Uppselt. Þriöjudagkl. 20.00 Fimmtudag kl. 20.00. Uppselt. Laugardag kl. 20.00. Uppselt. Sunnudag 24. nóv. Uppselt Þriöjudag26. nóv. Föstudag29. nóv. Uppselt. MEÐ VÍFIÐ í LÚKUNUM Sunnudagkl. 20.00. Miðvikudag kl. 20.00. Föstudag ki. 20.00. Miðasala 13.15-20.00. Simi 1-1200. Tökum greiðslu með Visa i síma. NEMENDA LEIKHUSIÐ leikustarskoli islanos UNDARBÆ simi 21971 „HVENÆR KEMURÐU AFTUR, RAUÐHÆRÐI RIDDARI?" 12. sýn. i kvöld 16. nóv. kl. 20.30. 13. sýn. sunnud.kvöld 17. nóv. kl. 20.30. 14. sýn. þriöjud.kvöld 19 nóv. kl. 20.30. Athugið! Sýningum fer fækkandi. Leikritiö er ekki viö haefi berna. Ath.l Simsvari allan sólarhringinn isíma21971. * I kvöld 16/11 kl. 20.00. UPPSELT. Sunnud. 17/11 kl. 20.30. UPPSELT. Þriðjud. 19/11 kl. 20.30. UPPSELT. Miðvikud. 20/11 kl. 20.30. UPPSELT. Fimmtud. 21/11 kl. 20.30. UPPSELT. Föstud. 22/11 kl. 20.30. UPPSELT. * Laugard. 23/11 kl. 20.00. UPPSELT. Sunnud. 24/11 kl. 20.30. UPPSELT. Miövikud. 27/11kl. 20.30. Fimmtudag 28/11 kl. 20.30. Föstud. 29/11 kl. 20.30. UPPSELT. * Ath.: breyttur sýningartimi á laug- ardögum. Forsala Auk ofangreindra sýnlnga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 15. des. Pöntunum á sýningar trá 30. nóv.-15. des. veitt móttaka í sima 1-31-91 virka daga kl. 10.00-12.00 og 13.00-16.00. Símsala Minnum á simsöluna meö VISA, þá nægir eitt sírntal og pantaöir miöar eru geymdir á ábyrgö korthafa fram aösýningu. MIDASALAN í IDNÓ OPIN KL. 14.00-20.30. SÍM11 66 20. "1 II IffpBBJ • 1 THMlM *' 1 ASKULAolU SlMI 2 2140 Frumsýnir: ÁSTARSAGA Hrifandi og áhrifamikil mynd meö einum skærustu stjörnunum í dag: Roberf De Niro og Meryl Streep. Þau hittast al tilviljun, en þaö dregur dilkáeftirsér. Leikstjóri: Ulu Grosbard. Aöalhlutverk Robert De Niro, Meryl Streep. Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 5. Allra síöuslu sýningar. TÓNLEIKAR kl. 14.30. RtVÍUUIkUCISIcl <DII5/áNA IL/lfTAIN Sýning sunnudagsk völd kl. 20.30. Síöasta sýning. Allar veitingar. Miðapantanír daglega frá kl. 14.00 í st'ma 77500. Miöapantanir allan sólar- hringinn í síma 46600. Leikfélag Sij{lufjarðar sýnir leikritið: Sólsetur eftir Sólveijíu Trausta- dóttur í kvöld kl. 20.00. Húsið opnað kl. 19.00. Almennur DANSLEIKUR frákl. 23.00-03.00. Hljómsveitin Goðgá Gestur kvöldsins er Seima Hauksdóttir frá Siglufíröi. Salur 1 Frumsýning á einni vinsælustu kvikmynd Spielbergs síöan E. T.: GttEMLiNS HREKKJALÓMARNIR □□C DOLBY STEREO | Frumsýnir: SKÓLAL0K Hún er veik fyrir þér en þú veist ekkihverhúner... Hver? Glænýr sprellfjörugur farsi um mis- skilning á misskilning ofan í ástamál- um skólakrakkanna þegar aö skóla- slitum líöur. Dúndur músík í DD [ DOLBY STEREÖ] Bönnuö innan 10 ára. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.00. Hækkaö verö. Síöasts sýningarhelgi. Salur2 Frumsýning: LYFTAN Ótrúlega spennandi og taugaæsandi. ný spennumynd í litum. Aöalhlutverk: Huub Stapel. íslenskur texti Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Salur 3 BANANAJÓI Hin bráöskemmtilega gamanmynd meö Bud Spencer. Endursýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Aöalhlutverk: C. Thomas Howell (E.T.), Lori Loughlin, Dee Wallace- Stone, Cliff DeYoung. Leikstjóri: David Greenwalt. Sýnd kl. 5,7,9og 11. H MISSIÐ EKKIAF HRYLLINGSBÚÐINNI FÁAR SÝNINGAR EFTIR 93. sýn.íkvöldkl. 20.00. 94. sýn. sunnud. kl. 16.00. 95. aýn. fimmtud. 21. nóv. kl. 20.00. 96. aýn. föstud. 22. nðv. kl. 20.00. 97. aýn. laugard. 23. nóv. kl. 20.00. 98. aýn. sunnud. 24. nóv. kl. 16.00. Vinsamlagast athugiöl Sýningar hefjast stundvíslega. Athugiö breytta sýningartima ( nóvember. Símapantanir teknar í sima 11475 frá 10.00 til 15.00 allavirkadaga. Miöasala opin frá 15.00 til 19.00 i Gamla Bíó, nema sýningardaga fram aö sýningu. Hópar! Muniö afsláttarverö. laugarásbió -----SALUR A- Simi 32075 Frumsýnir: MAXDUGAN SNÝR AFTUR (Max Dugan Refurna) Veróiag hefur margfaldast. Astarlif iö hefur einfaldast. Bíllinn startarekki. Sonurinn er meö hrekki. Þaö er leki í þakinu. Blettirnir nást ekki úr lakinu. Og hljómflutningsgræjurnar eru ímono. Allt sem þú þarft er smávegis af Max Dugan. Ný þandarisk gamanmynd eftir handriti Neil Simon. Leikstjóri: Herbert Roaa. Aöalhlutverk: Jason Robarda, Martha Mason, Donald Sut- her-land. Sýndkl. 5.7, 9og 11. ítlenskur texti. SALURC MYRKRAVERK VEIÐIKLÚBBURINN Sýnd kl. 5,7.30 og 10. <Th« Shooting Party) Sýnd kl. 5,7,9 og 11.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.