Morgunblaðið - 19.12.1985, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR19. DESEMBER1985
Hverju
skal
Eg verð að játa að ég dottaði
undir sjónvarpsspjalíi þeirra
Óskars Guðmundssonar og Elíasar
Snælands Jónssonar ritstjórnar-
fulltrúa við Þorstein Pálsson fjár-
málaráðherra síðastliðið þriðju-
dagskveld. Það er nú einu sinni svo
að tiltölulega snyrtilegir og kurteis-
ir menn vekja ekki ætíð mikla eftir-
væntingu. Albert var að vísu alltaf
vel búinn en einhvern veginn vissi
maður aldrei hverju hann svaraði
næst til þá spurningahríðinni slot-
aði. Ég dottaði sumsé aldrei í sjón-
varpsstólnum þegar Albert blessað-
ur sat á beininu enda rak þá hver
uppákoman aðra í það minnsta í
fjölmiðlunum. Þorsteinn virðist
ætla að sigla lygnari sjó um myrk-
viði ríkisfjármálanna.
Þegar ég tók að íhuga nánar fyrr-
greindan sjónvarpsþátt þá kóinuðu
ritvélarfingurnir. Ógnvænleg
spurning hafði bankað uppá —
þessi: Er það staðreynd að fjölmiðla-
hríðin hafi slsvt svo skilningarvit
okkar að það kvikni ekki á perunni
nema þegar válegra tíðinda er að
vsnta eða hneykslismála? Þessi
hugsun er sannarlega ógnvænleg
því hversu létt verður ekki fasistun-
um og lýðskrumurunum að ná eyr-
um fólksins er við nennum ekki
lengur að hiusta á þá er vilja af
hógværð og skynsemi stýra sam-
félaginu fram á veg. Þá mæna allra
augu á gladíatorana og eftirleikur-
inn verður auðveldur þeim er kostar
brauðið og leikana.
Fíni fríhafnar-
bangsinn:
Mér varð einnig hugsað til þess,
að þau augnablik er ég dottaði undir
fyrrgreindu fjárlagaspjalli, hefðu
máski þegar allt kom til alls skipt
mig miklu máli persónulega. Reynd-
ar varð mér hugsað til vinar míns
eins er átti iítinn dreng á leikskóla.
Svo var mál með vexti að drengur-
inn bast vináttuböndum við eina
fóstruna á leikskólanum. En svo fór
fóstran að vinna á skrifstofu ... ég
gat ekki neitað laununum ... var
svarið sem pabbi drengsins fékk
þegar þeir feðgar kvöddu uppá-
haldsfóstruna. Næstu mánuði komu
fóstrur og fóru eins og hvítir storm-
sveipir. Litli drengurinn gerðist
ódæll og fór einförum, ekki bætti úr
skák að yfirvinnan hafði verið tekin
af pabbanum á ríkisstofnuninni þar
sem hann starfaði. Pabbinn varð
að leita sér að aukavinnu á nýjum
stað og sást æ sjaldnar heima. Litli
drengurinn byrjaði í alvöru skóla.
Einn góðan veðurdag kom hann með
bréf heim til pabbans frá kennaran-
um. Þár stóð meðal annars:... sýnir
merki um streitu, náum litlu sem
engu sambandi við nemandann. Fer
lítt fram í námi. Pabbinn leggur
frá sér bréfið ... hann kveikir hugsi
á sjónvarpinu. Af skerminum brosir
við honum snyrtilegur hagfræði-
doktor: Lækkun ríkisútgjalda er
möguleg en erfið. Mörgum útgjalda-
þáttum verður að fórna sem sannar-
lega eru allra góðra gjalda verðir
og gott væri að hafa efni á. Pabbinn
slekkur á doktornum, hann stendur
upp úr sjónvarpsstólnum og gengur
inn í herbergi sonar síns, horfir á
sofandi barnið þar sem það hjúfrar
sig að gamla slitna bangsanum. Ég
skal kaupa handa þér nýjan bangsa
á morgun í nýju fríhöfninni, hvíslar
pabbinn. Hann á bókað flug daginn
eftir á fimm daga ráðstefnu í Köben
þar sem ræða á bætta nýtingu fjár-
magns í ríkisstofnunum.
Ólafur M.
Jóhannesson
Skipta fjárlögin
máli?
fórna?
W
ÚTVARP/SJÓNVARP
Forvitnu konurnar
■■■■ Gamanleikur-
nn nn inn „Forvitnu
— konurnar"
verður fluttur á rás 1 í
kvöld kl. 20.00. Leikritið
er eftir ítalska leikritahöf-
undinn Carlo Gondoli og
var það frumflutt í út-
varpinu árið 1966. Þýðandi
er Hulda Valtýsdóttir.
Leikstjóri er Helgi Skúla-
son.
Carlo Gondoli (1707-
1793) var einn frægasti
gamanleikjahöfundur ít-
ala á 18. öld og átti stóran
þátt í að blása nýju lífi í
ítölsku gamanleikina sem
höfðu verið f lægð um
langt skeið. Gondoli
byggði leikrit sín á at-
hugunum á daglegu lífi
fólks og skopast einkum
að hinu fáránlega í fari
mannsins.
— gamanleikrit
Helgi Skúlason
leikstýrir verkinu
Leikritið „Forvitnu kon-
urnar" hefst með formála
þar sem Gondoli sjálfur
kemur við sögu. í leikrit-
inu segir frá herramönn-
um nokkrum sem stofnað
hafa með sér dæmigerðan
karlaklúbb þar sem kon-
um er stranglega bannað-
ur aðgangur. En auðvitað
verður hin mikla leynd
sem hvílir yfir starfsemi
klúbbsins til þess að kynda
undir tortryggni og for-
vitni eiginkvennanna og
þær ákveða að taka til
sinna ráða.
Leikendur eru: Þor-
steinn Ö. Stephensen,
Herdís Þorvaldsdóttir,
Valgerður Dan, Arnar
Jónsson, Haraldur Björns-
son, Guðbjörg Þorbjarn-
ardóttir, Lárus Pálsson,
Þóra Friðriksdóttir, Borg-
ar Garðarsson, Árni
Tryggvason, Gísli Hall-
dórsson, Gunnar Eyjólfs-
son og Helgi Skúlason.
— lokaþáttur
f forkeppni
■■■■ Poppgátan
OQ 00 spurningaþátt-
áió — ur um popptón-
list - hefst á rás 2 kl. 23.00
í kvöld og er þátturinn í
umsjá þeirra Jónatans
Garðarssonar og Gunn-
laugs Sigfússonar.
Þátturinn er sá áttundi
í röðinni og jafnframt
lokaþátturinn í forkeppni.
Eftir eru sjö þættir þar
Umsjónarmenn þáttarins:
Jónatan Garðarsson og Guölaugur Sigfússon.
sem sigurvegarar hverrar
forkeppni keppa innbyrð-
is.
í þættinum í kvöld
keppa Halldór Ingi Andr-
ésson, verslunarmaður í
Plötubúðinni, og Ásmund-
ur Jónsson í versluninni
Gramminu. í síðasta þætti
sigraði Guðmundur Bene-
diktsson Jakob Frímann
Magnússon með 19 stigum
gegn 10% stigi.
Tónlistar-
krossgátan
15
Tónlistarkross-
00 gáta númer 42
----verður leikin á
rás 2 nk. sunnudag og
verður hún að þessu sinni
undir stjórn Þorgeirs Ást-
valdssonar.
Hlustendum er gefinn
kostur á að ráða krossgátu
um tónlist og tónlistar-
menn. Lausnir sendist til
Ríkisútvarpsins rás 2,
Efstaleiti 1, 108 Reykja-
vík, merkt Tónlistarkross-
gátan.
Gesta-
gangur
■■■■ Þáttur Ragn-
Q1 00 heiðar Davíðs-
1. — dóttur, Gesta-
gangur, er á dagskrá rásar
2 í kvöld kl. 21.00 og verður
gestur Ragnheiðar að
þessu sinni Kristinn Sig-
mundsson söngvari.
Kristinn Sigmundsson
UTVARP
FIMMTUDAGUR
19. desember
7.00 Veðurtregnir. Fréttir.
Bæn.
7.15 Morgunvaktin.
7.20 Morguntrimm.
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 Veðurtregnir.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
.Elvis, Elvis“ eftir Mariu
Gripe. Tortey Steinsdóttir
þýddi. Sigurlaug M. Jónas-
dóttir les (17).
9.20 Morguntrimm. Tilkynn-
ingar. Tónleikar, þulur velur
og kynnir.
10.00 Fréttir.
10.05 Málræktarþáttur. Endur-
tekinn þáttur »rá kvöldinu
áður sem Helgi J. Halldórs-
son flytur.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Lesið úr forystugreinum
dagblaðanna.
10.40 Þingfréttir.
10.50 „Eg man þá tlð“. Her-
mann Ragnar Stefánsson
kynnir lög frá liðnum árum.
11.20 Or atvinnulffinu — Vinnu-
staðir og verkafólk. Umsjón:
Hörður Bergmann.
11.40 Morguntónleikar.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynning-
ar. Tónleikar.
14.00 Miödegissagan: .Feðgar
á ferð" eftir Heðin Brú.
Aðalsteinn Sigmundsson
þýddi. Björn Dúason les
(10).
14.30 A frlvaktinni. Þóra Mar-
teinsdóttir kynnir óskalög
sjómanna.
15.15 Frá Suöurlandi. Umsjón-
armaöur Hilmar Þór Haf-
steinsson.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16Æ0 „Tónlist tveggja kyn-
slóöa“. Sigurður Einarsson
kynnir.
17.00 Barnaútvarpið. Stjórn-
andi: Kristín Helgadóttir.
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvðldsins.
19.00 Fréttir.
19.40 Tilkynningar.
10.05 Daglegt mál. Sigurður G.
Tómasson ftytur þáttinn.
20.10 Leikrit: „Forvitnu konurn-
ar“ eftir Carlo Goldoni. Leik-
stióri: Helgi Skúlason. Leik-
endur: Þorsteinn Ö. Steph-
ensen, Herdls Þorvaldsdótt-
ir, Valgerður Dan, Arnar
Jónsson, Haraldur Björns-
son, Guðbjörg Þorbjarnar-
dóttir, Lárus Pálsson, Þóra
Friðriksdóttir, Borgar Garð-
arsson, Arnl Tryggvason,
Glsli Halldórsson, Gunnar
Eyjólfsson og Helgi Skúla-
son. Aður útvarpaö 1966 og
1970. Leikritið verður endur-
tekið næstkomandi laugar-
dagskvöld kl. 20.30.
21.30 Gestur I útvarpssal.
Bandarlski planóleikarinn
Yvar Mikhashoff leikur
planólög eftir amerisk tón-
skáld.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.15 Veðurfregnir. Orð kvölds-
ins
23.00 Fimmtudagsumræðan.
Umsjón: Asdls J. Rafnar.
23.00 Túlkun I tónlist. Rögn-
valdur Sigurjónsson sér um
þáttinn.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
FIMMTUDAGUR
19. desember
10:00—12:00 Morgunþáttur
/Zk
SJÓNVARP
FÖSTUDAGUR
20. desember
19.15 Adöfinni.
Umsjónarmaöur Karl Sig-
tryggsson.
19.25 Svona gerum við.
Tvær sænskar fræðslu-
myndir sem sýna hvernig
brauð er bakað og gluggar
smlðaðir. Þýöandi og þulur
Bogi Arnar Finnbogason.
(Nordvision — Sænska sjón-
varpið).
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.45 Þingsjá.
Umsjónarmaður Páll Magn-
21.00 Kastljós.
Þáttur um innlend málefni.
Umsjónarmaður Einar Sig-
urðsson.
21.35 Skonrokk.
Umsjónarmenn Haraldur
Þorsteinsson og Tómas
Bjarnason.
22.25 Derrick.
Tlundi þáttur. Þýskur saka-
málamyndaflokkur. Aðal-
hlutverk: Horst Tappert og
Fritz Wepper. Þýðandi Vet-
urliði Guðnason.
23.25 Seinni fréttir.
23.40 Astlmeinum.
(The Weather in the Streets).
Ný bresk sjónvarpsmynd
gerð eftir tveimur skáldsög-
um eftir Rosamond Leh-
mann. Leikstjóri Gavin Millar.
Leikendur: Michael York,
Lisa Eichhorn og Joanna
Lumley.
Myndin gerist I Bretlandi um
og eftir 1930. Söguhetjan
Olivia hyggst skapa sér sjálf-
stæða tilveru I Lundúnum
eftir misheppnaö hjónaband.
Hún hittir aftur mann, sem
hún hreifst af sem ung
stúlka, en hann er nú kvænt-
ur. Samband þeirra verður
náið og hneykslar marga auk
þess sem það veldur Oliviu
ýmsum sárindum. Þýðandi
Jóhanna Þráinsdóttir.
01.25 Dagskrárlok.
Stjórnendur: Kristján Sigur-
jónsson og Asgeir Tómas-
son.
Hlé
14:00—15:00 ífullufjöri
Stjórnandi: Asta R. Jóhann-
esdóttir.
15Æ0—16:00 I gegnum tlðina
Stjórnandi: Jón Ólafsson.
16:00—17K)0 Ötroðnar slóðir
Kristileg popptónlist.
Stjórnendur: Halldór Lárus-
son og Andri Már Ingólfsson.
17:00—18:00 Gullöldin
Lög frá sjðunda áratugnum.
Stjórnandi: Vignir Sveinsson.
Þriggja mlnútna fréttir sagö-
ar klukkan 11:00, 15:00,
16:00 og 17:00.
Hlé
20:00—21:00 Vinsældalisti
hlustenda rásar 2
Tlu vinsælustu lögin leikin.
Stjórnandi: Páll Þorsteins-
son.
21:00—22:00 Gestagangur
Stjórnandi: Ragnheiöur Dav-
Iðsdóttir.
22:00—23:00 Rökkurtónar
Stjórnandi: Svavar Gests.
23:00—24:00 Poppgátan
Spurningaþáttur um popp-
tónlist.
Stjórnendur: Jónatan Garð-
arsson og Gunnlaugur Sig-
fússon.
17:00—18:00 Svæðisútvarp
Reykjavikur og nágrennis
(Fm90.1 MHz)