Morgunblaðið - 19.12.1985, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR19. DESEMBER1985
29
+
Réttur
dagsins
Margrét Þorvaldsdóttir
Hugsaðu um yfirsjón þína fyrri
hluta nætur þegar þú vakir, en um
yfirsjónir náungans seinni hluta
nætur er þú sefur.
— Kínversk lífsspeki —
Hugföst má hafa þessi heilræði
við heitstrengingar á nýja árinu.
Hefðir genginna kynslóða, virtar
og haldið við af nýjum kynslóðum,
hafa gert meira til að rækta þjóðern-
istilfínningu þjóða en flest annað.
Glatí þjóð siðum formæðra sinna
og forfeðra, glatar hún sérkennum
sínum og verður sem blóm án róta.
Hér á landi tengjast hefðir og siðir
hátíðum. Nú á allra síðustu árum
hefur orðið ánægjuleg endurvakning
margra þeirra er tengjast málsverð-
um. Má þar nefna laufabrauðsgerð
á jólaföstu og skötu á Þorláksmessu.
Fiskkaupmenn undirbúa Þor-
láksmessu vel og hafa á boðstólum
hæfilega salta skötu og einnig
kæsta skötu fyrir þá sem það vilja.
Vil ég eindregið hvetja ungt fólk
sem ekki hefur kynnst þessum sið
að taka hann upp, svo honum verði
við haldið. Hann er eins nauðsyn-
legur hluti af jólaundirbúningi og
hangikjöt er í málsverð á jóladag.
Meðlæti með skötu eru soðnar
kartöflur og svo er ómissandi
hamsatólg eða vestfirskt mörflot
sem fá má í flestum fiskverslun-
um.
Ef þið eruð að hugsa um kólest-
erólið í tólginni, má gjarnan hafa
það hugfast að forfeður vorir og
formæður lifðu af þessu meðlæti
góðu lífi og urðu mörg hver háöldr-
uð. Svo látið ykkur bara verða
gott af svona einu sinni á ári.
Fyrir þá sem ekki geta kyngt
þessu fylgir hér fyrirtaks fiskupp-
skrift. Þetta eru að sjálfsögðu ís-
lenskar
fiskibollur
500 gr hakkaður fiskur
1 laukur
'Æ bolli hveiti
2—3 egg
2 tsk. salt
mjólk
1. Laukinn má hakka með fiskin-
um eða hann er rifinn niður i
fiskhakkið. Hrærið saman (í
hrærivél) fisk, lauk og hveiti.
Bætið síðan eggjunum við einu
í einu og hrærið vel í á milli.
Ef notuð eru tvö egg þá bætið
við mjólk. Eggin gera bollurnar
léttar og þéttar í sér og eiga þau
að koma í veg fyrir þær verði
seigar.
2. Mótaðar eru bollur úr fiskdeig-
inu (bregðið skeiðinni í vatn á
milli) og eru þær brúnaðar vel
í feiti á pönnu.
3. Vatni, ca. 1 Vfe —2 bollum er
bætt á pönnuna ásamt 2 ten.
af kjúklingakrafti til að gera
sósuna bragðmeiri og eru boll-
urnar soðnar í soðinu í nokkrar
mín. Suðutíminn fer eftir hve
lengi bollurnar hafa verið
steiktar.
4. Sósan er jöfnuð með hveiti og
sósulitur settur út í, eða það sem
mér finnst betra; hveitið er
hrært út með mjólk, sósan er
jöfnuð og bragðbætt með W tsk.
af karrý.
Uppskriftin gefur 14 góðar boll-
ar. Þær geymast vel frystar.
Gleðilega jólahátíð.
V^terkurog
k/ hagkvæmur
auglýsingamiöill!
VIÐIR
í Hátjðar
atinn!
. Nýreyktur
Hamborqara
Kjúkiíngar nryqáur aT.,ns
a rvr’Txro ^ ák
498
Jóla Hangikjödð
Daglega úr reyk:
Lærí 2«0
í lofttæmdum M ^
umbúðum
Pekingönd
i innQkrift fwloir ^—*
útsala á fullu AÐEINS.
.00
pr. kg.
199
Glæsilegt úrval
í kjötborðinu. .
Lúxuskonfekt
400 gr. AÐEINS
245.oo
Hnífasett 1.598.-
9 stk. hnífar, misstorir
öl
AÐEINS
39
.80
Stór dós
Jóla
markaður
Sælgæti í feikna úrvali
á sannkölluðu
ÚRV/ALSVERÐI
<HUsort;
W*
E>|S"
uppskrift
fylgir
.00
pr-kg.
.00
pr. kg.
uppskrift fylgir
AÐEINS
.00
pf.kg.
Jólaöl á Jólatilboði
aðeins ■ ^Tfl B.OO^ lítrar
159"s
Niðursoðnir ávextir:
Avaxta
markaður
Ferskjur Perur Aprikósur n™- oe ferskir Nvtt
59 ;,!1 69,:1!íf 59-f'íl ávextir granmeti
bemt fra
Ferskjur Aspas Ananas
24;E 98 Z69
.00
1/1 dós
New York í flugi
Jólatrés- og grenisala:
Kertamarkaður
Opið til kl.18.30 í Mióddinni og Austurstræti
en til kl. 18 í Starmýri
AUSTURSTRÆT117 — STARMÝRI 2
Cfilg)
STÓRMARKAÐUR MJÓDDINNI
4-