Morgunblaðið - 15.01.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.01.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. JANÚAR1986 9 HUGMYNDA- SiEFm Framkvæmdamenn og hugmyndasmiðir hittast lönaðarráðuneytið hefur ákveðið að gangast fyrir hugmyndastefnu ef næg þátttaka fæst. Fyrirhugað er að sýna á hugmyndastefnunni upp- finningar og framleiðsluhæfar hugmyndir, sem til- búnar eru til markaðsfærslu af hálfu höfunda. Sýningunni er fyrst og fremst ætlað að miðla fram- leiðsluhugmyndum til þeirra sem hafa hug á að fram- leiða, fjármagna eða setja á markað nýjungar í iðn- aði en einnig er henni ætlað að veita upplýsingar um þjónustu og fyrirgreiðslu opinberra aðila við ný- sköpun í atvinnulífinu. Þeim sem hafa áhuga á að taka þátt í hugmynda- stefnunni er bent á að snúa sértil Iðnaðarráðuneytis- ins er veitir allar nánari upplýsingar. Þátttökutilkynn- ingum ber að skila til Iðnaðarráðuneytisins fyrir 10. febrúar nk. á þar til gerðum eyðublöðum sem fást í ráðuneytinu. Þátttökugjald verður auglýst síðar. IÐNAÐARRÁÐUNEYTIÐ Ad skipta við Lánasjóðinn| Viðtal við Harines Hafsteinsson í Íþöku A sumarráðstefnu SlNE siðastllðid sumar nuettl fulltrúi námsmanna frá Iþöku í ricw York fylkl ■ Handaríhjunum og sagðl ófagrar sögur af samsklptum Iþökumanna vlð starfsmcnn Lln. Skömmu síðar var tiðinda- maður Sæmundar á ferð i Bandankjunum og tók þá eftirfarandl viðtal við einn námsmanna þar. Hannes Hafstelnsson. Hann býr ÚU ásamt 5 manna Qöiskytdu og er í náml i matvaelafraeðl mcð nokkuð forvitnllegt | vldfaangsefnl. Hann var fyrst bcðlnn að lýsa námsfcrll sínum og samsldptum við LlPI. Að skipta við Lánasjóð námsmanna Hannes Hafsteinsson, matvælafræðingur, gefur ófagra lýs- incju á viðskiptum sínum við Lánasjóð íslenskra námsmanna (LIN) í nýjasta hefti Sæmundar, tímarits Sambands íslenskra námsmanna erlendis (SÍNE). Þessari lýsingu, og öðrum svipuð- um sem birst hafa í fjölmiðlum hér að undanförnu, hefur ekki verið mótmælt og verður ekki af því dregin önnur ályktun, en að brýna nauðsyn hafi borið til að taka stjórn skrifstofunnar til gagngerrar endurskoðunar, svo sem Sverrir Hermannsson, menntamálaráðherra, hefur nú tekið sérfyrir hendur. Staksteinar glugga í dag í frásögn Hannesar Hafsteinssonar af viðskiptum hans við Lánasjóðinn. Einnig er vikið að störfum fulltrúa fjármála- ráðherra í stjórn LÍN. Hafði ekki vit áaðrífast I upphafi viðtalsins gerir Hannes nokkra grein fyrir námi sínu í efnafræði í Háskóla ís- lanHs og síðan fram- haldsnámi í efnaverk- fræði í Lundi i Svfþjóð og matvælafræði við MIT f Boston og Cornell- háskóla f New York-fylki f BandarGgunum. Hann segir síðan: „Samskipti mfn við LÍN voru nýög góð á meðan ég var við nám á íslandi. Og sfðan þegar ég var f Svfþjóð þá gekk þetta allt stór- slysalaust fyrir sig nema hvað öll gögn til umboðs- mannsjns, sem bjó við Strandgötu á Eskifirði, voru fyrst send á Strand- götu f Hafnarfirði og síð- an á Strandgötu á Akur- eyri, þvf aUtaf vantaði bæjarfélagið á umslagið og skipti engu máli hve oft var reynt að leiðrétta þetta þjá LÍN." Breyting varð hins vegar á þegar Hannes flutti til Boston. Áður en hann fór út ræddi hann möguleika á námsaðstoð við starfsmenn LÍN, en fékk mjög neikvæð svör og var bent á þær tekjur sem hann hefði unnið sér inn f leyfi á íslandi. „Síð- an hef ég frétt," segir Hannes, „að menn með miklu hærri laun hafí fengið lán af þvf að þeir rifust, en ég var ekki farinn að hafa vit á þvf þaraa." Og hann heldur áfram: „Sfðan sæki ég um lán fyrir sumarið '81 og það kom á réttum tfma, en næsta vetur á eftir fór ég að hafa það á tilfmning- unni að starfsmenn sjóðs- ins væru farnir að strfða mér. T.d. sendi ég ein- Imnnir mfnar f sér um- slagi til sjóðsins, en umboðsmaðurinn fékk alltaf þau svör að lán fengist ekki afgreitt þvf að það vantaði einkunnir. Það endaði með því að ég var hiiinn að senda ein- kunnimar þrisvar sinn- um, en þær virtust aldrei komast til LÍN. Loks sendi ég þær til umboðs- mannsins og hann fór með þær sjálfur. Upp frá því hef ég haft þann háttinn á með sendingar til sjóðsins." Eitt símtal - 1500 dollarar „Sfðan sumarið '82 þegar ég var búinn með [masters-jnámið í MIT á mettíma miðað við þeirra standard, en á tvöföldum tíma miðað við standard LÍN, þá byrjar ævintýrið með Lánasjóðinn. Það sumarið fengum við ekkert lán. Umboðsmað- urinn hringdi f LÍN um miðjan júnf og fékk þau svör að verið væri að reikna út sumarlánið. Hann hringdi næstum því vikulega allt sumarið og fékk alltaf þau svör að verið væri að reikna út lánið. Það var svo ekki fyrr en um miðjan sept- ember, að hann fékk þau svör að ég fengi ekkert sumarlán af þvf að um- sóknin hefði borist of seint, en hún hafði borist f lok maf.“ Hannes fékk hins veg- ar sumariánið með haustláninu, en þar var lán fyrir skólagjöldum (2.300 dollarar) ekki inni- falið. Það skilyrði var sett að hann greiddi skólagjöldin f Comell- háskóla fyrst og sendi kvittun fyrir þeim til Is- lands. „Þetta er eina dæmið, sem ég hef heyrt um slíkt," segir hann, „vegna þess að gögn frá Coraell komu ekki á rétt- um tíma. Á sama tíma fengu aðrir fyrirfram fyrir skólagjöldum." „Sfðan kom vorlánið ’84 og var alltof lágt," segir Hannes, „en þá fékk maður hins vegar nákvæma útreikninga með láninu svo ég gat hringt heim og bent á villumar. Með einu sfm- tali tókst mér að hækka lánið um 1500 dollara." Fulltrúi hvers? Áður hefur komið fram hér f Staksteinum, að núverandi ríkisstjóm hafði ekki meirihluta f stjóra Lánasjóðs fs- lenskra námsmanna fyrr en f haust. Þetta stafar af því að fulltrúar menntamálaráðherra (sem eru 2) og fulltrúi fjármálaráðherra (1) eru skipaðir til fjögurra ára í senn. Er umhugsunar- efni hvort ekki sé rétt að breyta þeirri reglu. Fulltrúi fjármálaráð- herra (upphaflega Ragn- ars Arnalds) hefur verið og er er enn Ragnar nokkur Árnason, hag- fræðingur. Athygiisvert er að sjá hveraig hann hefur gætt hagsmuna ríkisins f sjóðstjóminni. I fundargerð stjómar LÍN frá 19. júlf 1983, eftir að núverandi ríkisstjóra hafði tekið við völdum og Albert Guðmundsson var orðinn fjármálaráð- herra, er eftirfarandi bókað eft-ir fulltrúa fjár- málaráðherra: „R-Á. [Ragnar Árnason] lýsti áhyggjum sfnum yfir þvf að Lánasjóðurinn væri á nokkura hátt að vinna að reikningum f sam- vinnu við fjármálaráð- herra. RÁ. sagði, að stjóra LÍN ætti að vinna málið gegnum mennta- málaráðherra og styrkja sjálfstæði sjóðsins.” Seljabraut Til sölu er skemmtileg 4ra herb. íb. (1 stofa, 3 svefn- herb.) á 3. hæð í 6 íbúða húsi við Seljabraut. íbúðinni fylgir hlutdeild í sameign og bílskýli. Vandaðar innr. Sérþvottah. og búr innaf eldh. Stutt í öll sameiginleg þægindi svo sem verslun, skóla, strætisvagna o.fl. Ib. er laus strax. Sanngjarnt verð. Árni Stefánsson hrl. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. /P Ikl'lX VITA5TIG 15, IDUO lími 26020 PfllTEIGnASAlA 26065. Grettisgata — Einbýli Vorum að fá í sölu 130 fm steinhús. Fallegar innrétting- ar. Eikarparket á gólfum. Eignarlóð. Verð 3,4 millj. Bergur Oliversson hdl., Gunnar Gunnarsson hs: 77410. 29077 Flókagata — Sérhæð 4ra herb. sérhæð á 1. hæð í þríbýlish., 120 fm. Tvær skiptanlegar stofur, tvö rúmgóð svefnherb., nýir gluggar og nýtt gler, Nýjar vatnslagnir. Sérinng. og -hiti. Eignin þarfnast smá standsetningar. Frábær staðsetning. Akv. sala. Verð 3,5 millj. 29555 4ra-5 herb. íb. óskast Útborgun við samning allt að 1 millj. Höfum verið beðnir að útvega fyrir fjársterkan og góðan kaupanda 4ra eða 5 herb. íbúð i austurborginni. Mjög góðar greiðslur í boði fyrir rétta eign. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. f^steignavkÍAn EIGNANAUST*^; Bótotoðarhlfð 6 — 105 Reykjavfk — Sfmar 29555 - 29558. Hrólfur Hjaltason, viðskiptafraaöingur. 685009 685988 Eyjabakki. 2ja herb. 75 fm ib. á3. hæö. Verö 1750 þús. Hrafnhólar. 2ja herb. 65 fm ib. á 2. hæð. 28 fm bílsk. Verð 1850 þús. Mávahlíð. 3ja herb. risib. Til afh. I strax. Samþ. Verð 1600 þús. Lyngmóar Gb. 3jaherb. 9otm íb. á 3. hæð. Innb. bilsk. Verö 2450 þús. Engihjalli. 3ja herb. 85 fm ib. á 1. hæð. Vandaðar innr. Verð 1,9-2,0 m. Seljahverfi. 4ra-5 herb. ib. á 1. hæð. Bílskýli. Verð 2,6 millj. Vesturberg. 4ra herb. ib. á 2. hæð. Verð 2 millj. Kópavogur. 150 fm efri sérh. v/Álfhólsveg. Sérinng. Sérhiti. Mikið úts. Til afh. fljótl. Verð 3,6 millj. Garðakaupstaður. Ný 100 fm sórh. Til afh. strax. Mikið uts. Bilsk. Skólagerði Kóp. Parh. e tveimur hæðum. Stofur og eldh. niöri. Herb. og bað uppi. Suöursvalir. 38 fm bílsk. Til afh. strax. Skarphéðinsgata. Parh., kj. og tvær hæðir. Mögul. á þremur ib. i húsinu. Bílsk. Verö 4500 þús. Kögursel. Einbýlish. á tveimur hæðum. Vönduð fullb. eign. Skipti á minni eign möguleg. Oan. V.S. Wlkam Iðgfr. ötefur OuömundMon tðtotjórl K I .H- || ----- Ki m|H1 V. KnStfHiiGwOfi VIOMUpWT.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.