Morgunblaðið - 15.01.1986, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 15.01.1986, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR15. JANÚAR 1986 49 ■KMmöfti Sími78900 Frumsýnir nýjustu mynd Ron Howards: UNDRASTEINNINN Ron (Splash) Howard er orölnn elnn vinsælasti lelkstjóri vestan hafs meö sigri sínum á „Cocoon", sem er þriöja vinsælasta myndin i Bandaríkjunum 1985. „COCOON" ER MEIRIHÁTTAR GRÍN- OG SPENNUMYND UM FÓLK SEM KOMID ER AF BETRI ALDRINUM OG HVERNIG ÞAD FÆR ÞVÍLÍKAN UNDRAMÁTT AD ÞAD VERÐUR UNGT f ANDA f ANNAÐ SINN. Aöalhlutverk: Don Ameche, Steve Guttenberg. Framleiöandi: Richard D. Zanuck, David Brown. Leikstjóri: Ron Howard. Myndin er I Dolby-stereo og sýnd 14ra résa Starscope. Erl. blaðadómar: „... Ljúfasta, skemmtilegasta saga érsins.u R.C. TIME „Einhver mest heillandi mynd, sem þið féið tækifæri til að sjé í ór.“ M.B. „Heillandi mynd sem þekkir ekki nein kynslóðabil". CFTO-TV. Innl. blaðadómar: „Afþreyingeinsoghúngeturbestoröiö.“ Á.Þ.Mbl. Sýnd kl. 5,7,9og 11.05. JOLAMYNDIN 1985: Frumsýnir nýjustu ævintýra- mynd Steven Spielbergs: GRALLARARNIR GOONIES ER TVÍMÆLALAUST JÓLA- MYND ÁRSINS 1985, FULL AF TÆKNI- BRELLUM, FJÖRI, GRÍNI OG SPENNU. GOONIES ER EIN AF AÐAL JÓLAMYND- UNUM í LONDON f ÁR. Aöalhlutverk: Sean Astin, Josh Brolin, Jeff Cohen. Leikstjórí: Richard Donner. Framleiðandi: Steven Spielberg. Myndin er í Dolby-stereo og sýnd í 4ra rása Starscope. Sýndkl. 5,7,9og 11.05. Hækkaðverð. Bönnuð bömum innan 10 ára. Jólamyndin 1985 Frumsýnir stórgrínmyndina: ÖKUSKÓLINN ÖKUSKÓUNN ER STÓRKOSTLEG GRÍN- MYND ÞAR SEM ALLT ER SETT A ANNAN ENDANN. ÞAÐ BORGAR SIG AÐ HAFA ÖKUSKÍRTEINIÐ i LAGI. Aðalhlutverk: John Murray, Jennifer Tilty, James Keach, Sally Kellerman. Leikstjóri: Neal Israel. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. Hækkað verð. HEIÐUR PRIZZIS VÍGAMAÐURINN l'HI/Zl' HONOI: PALE RIDER mú nSffnrfaTl í*.1 w Sýnd kl. 5 og 9. INT EASTWOOD Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. Hækkað verð. Bönnuð bömum innan 16 éra. Vestmannaeyjar; Framboðslisti Alþýðu- bandalagsins samþykktur Vestmannaeyjum, 14. janúar. Alþýðubandalagið hefur fyrst hinna pólitisku flokka i Vest- mannaeyjum ákveðið framboðs- lista sinn fyrir bæjarstjómar- kosningamar. Forval fór fram meðal félagsmanna í desember, en uppstillingaraefnd raðaði síð- an fólki á listann og vora tillögur nefndarinnar samþykktar á al- mennum félagsfundi í gærkvöldi. Efstu sæti listans eru þannig skipuð: 1. Ragnar Óskarsson, kenn- ari. 2. Guðmunda Steingrímsdóttir, sjúkraliði. 3. Elías Bjömsson, for- maður Sjómannafélagsins Jötuns. 4. Jóhanna Friðriksdóttir, formaður verkakvennafélagsins Snótar. 5. Jón Kjartansson, formaður Verka- lýðsfélags Vestmannaeyja. 6. Svava Hafsteinsdóttir, húsmóðir. 7. Þor- steinn Gunnarsson, nemi. 8. Matt- hildur Sigurðardóttir, verkakona. 9. Ástþór Jónsson, sjómaður. Alþýðubandalagið hefur nú einn fulltrúa í bæjarstjóm Vestmanna- eyja, Svein Tómasson, prentara, en hann gaf ekki kost á sér til endur- kjörs. Sveinn hefur setið sem aðal- fulltrúi í bæjarstjóm síðastliðin átta ár. hkj. MÍBLPi Hádegisverðar- matseðill opið allan daginn alla daga. Súpa dagsins kr. 140.- Fiskisúpa kr. 150.- Rækjucokteill ristuöu brauði með kr. 210.- Orly-steiktur skötu- selur meö hrísgijón- um og karrysósu kr. 310,- Smjörsteiktur hörpu- skelfiskur með sósu osta- kr. 350.- Mínútusteik með ijómasoðnum sveppum kr. 600.- kjör- Ali-grísasneið gljáðum spergli kr. 490.- með Djúpsteiktur Camen- bert með ristuðu brauði kr. 195.- Banasplit kr. 190.- iKiæðum og bólstrumj vgömul húsgögn. Gott<j ^úrval af áklæðum BÓLSTRUNi vÁSGRÍMS, Bergstaðastræti 2, Simi 1 6807, af meginþorra þjóóarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er224 80 Thc tloicrolt Covenant rviKMywy Leikstj.: Lutz Konermann. Sýnd kl. 7.05. Síöustu sýningar. Frumsýnir: HEFND VÍGAMANNSINS Hann var þjálfaður viga- maöur — haröur og óvæg- inn — og hann haföi mikils aö hefna. Æsispennandi og hröö ný mynd, full af frábærum bardagasenum með Keith Vitali - Sho Kosugi — Virgil Frye. Leikstj.: Sam Firstenberg. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl.3,5,7,9og 11.16. BLÓÐPENINGAR Hörkuspennandi ný kvikmynd byggö á einni af hinum frábæru spennusögum Roberts Ludlum meö Michael Caine - Anthony Andrews - Victoria Tennant. Leikstjóri: John Frankenheimer. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15. ALLT EÐA EKKERT Hún kraföist mikils - annaðhvort allt eða ekkert. Spennandi og stór- brotin ný mynd með Meryl Streep og Sam Neill. Sýnd kl. 3.05,9 og 11.15. JÓLASVEINNINN Ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 3,5 og 7. Bolero Leikstj.: Claude Lelouch. Sýnd kl. 9.15. REVEKGE TIIl^VIVIA HITAMÆLAR Vesturgötu 16, 8Ími 13280. Metsölublaó á hverjum degi! VÉLA-TENGI 7 I 2 Allar geröir Öxull — í — öxul. Öxull — í — flans. Flans — í — flans. Tengið aldrei stál — í — stál, hafið eitthvað mjúkt á milli, ekki skekkju og titring milli tækja. Allar stærðir fastar og frá- tengjaniegar ■W—L SöyFömiigiyir QjJ<§)(rЮ®®irji ©@,., Vesturgötu 16, sími 13280 Hœsti vinningur að verðmœti kr. 45.000 - Óvœntir hlutir gerast eins og venjulega Húsið opnað kl. 18.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.