Morgunblaðið - 15.01.1986, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 15.01.1986, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR15. JANÚAR1986 ) I V atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna _______________________________________________________________• ____• Hrafnista Hafnarfirði Óskum að ráða hjúkrunarfræðinga nú þegar eða fljótlega. Fastar vaktir og hlutastörf eftir samkomulagi. Sjúkraliði óskast í fullt starf 1. febrúar. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 54288. Kennara vantar að Iðnskóla Patreksfjarðar. Upplýsingar í símum 94-1466 og 94-1257. Tækniteiknari Nýútskrifaður tækniteiknari óskar eftir vinnu sem fyrst. Upplýsingar í síma 30103 frá kl. 14.00-16.00. Annan stýrimann vantar til afleysinga á b/v Bretting NS-50. Upplýsingar í síma 97-3143. 1 ST. JOSEFSSPITALI, LANDAKOTI Aðstaða sérfræðings í geislagreiningu við röntgendeild St. Jósefsspítala, Landakoti, er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 28. febrúar nk. Viðkomandi þarf að hafa starfsreynslu við „Nuclear Medicine". Umsóknir með upplýsingum um námsferil og fyrri störf skal senda til yfirlæknis spítalans. St. Jósefsspítali, Landakoti. Reykjavik, 15.01. 1986. BORGARSPÍTALINN LAUSAR STÖÐUR Hjúkrunarfræðingar athugið! Lausar stöður eru á eftirtöldum deildum: — Á legudeild Slysadeildar. — Á legudeild Heila- og taugaskurðdeildar. — Á legudeild Almennrar skurðdeildar A-5. — Á legudeild Þvagfæraskurðdeildar. Athugið hærri laun fyrir fastar næturvaktir. Allar upplýsingar veittar á skrifstofu hjúkrun- arforstjóra í síma 81200-201 milli kl. 11-12 daglega. BORGARSPÍTALINN «2 81-200 Grindavík Blaðburðarfólk vantar strax. Umboðsmaður Morgunblaðsins. Sími 8207. Hafnarfjörður — blaðberar Blaðbera vantar við Selvogsgötu. Uppl. í síma 51880. Auglýsingateiknari Óskar eftir góðu og vel launuðu starfi. Margt kemur til greina. Hef margra ára reynslu og sérþekkingu. Tilboðum skal skilað á auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 21. janúar merktum: „Teiknari — 8377“ Verksmiðjuvinna Stúlkur óskast til starfa í verksmiðju okkar. Upplýsingar gefnar á Skúlagötu 28 (ekki í síma). Kexverksmiðjan Frón hf. Skemmtanastjóri/ markaðsfulltrúi Fyrirtækið er einn stærsti veitinga- og skemmtistaður landsins. Staðsettur í Reykja- vík. Starfið felst í markaðsöflun, undirbúningi og skipulagningu skemmtidagskrár, ráðgjöf varðandi auglýsingagerð, ráðingu og kynn- ingu skemmtikrafta ásamt eftirliti með skemmtiatriðum. Hæfniskröfur eru þær að viðkomandi hafi einhverja reynslu af sambærilegu starfi, sé hugmyndaríkur, þægilegur í framkomu og eigi gott með að starfa sjálfstætt. Vinnutími er alla virka daga frá kl. 9.00-17.00, en um helgarfrá kl. 21.00-24.00. Æskilegt er að starfmaður geti hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 17. janúar. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Skólavörðustíg 1a — 101 Reykjavík — Sími 621355 Herbergisþernur Herbergisþernur óskast. Vaktavinna. Einnig saumakona til hálfsdagsstarfs. Upplýsingar hjá starfsmannastjóra frá kl. 10-12. HóteiSaga. ST. JÓSEFSSPÍT ALI, LANDAKOTI Aðstaða sérfræðings í geislagreiningu við röntgendeild St. Jósefsspítala, Landakoti, er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 28. febrúar nk. Viðkomandi þarf að hafa starfsreynslu við „Nuclear Medicine". Umsóknir með upplýsingum um námsferil og fyrri störf skal senda til yfirlæknis spítalans. St. Jósefsspítali, Landakoti. Prentarar - setjarar Prentsmiðja á Reykjavíkursvæðinu óskar að ráða: 1. Setjara í pappírsupplímingu. Æskilegt að hann geti bjargað sér í blýi. Fjölbreytt vinna. 2. Prentara hæðar og offsetprentara á Heid- elbergvélar. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 25. janúar merktar: „Prentari - 0424“. BORGARSPÍTALINN LAUSAR STÖDUR Skurðhjúkrunar- fræðingar athugið Lausar eru til umsóknar tvær stöður aðstoð- ardeildarstjóra á skurðstofum spítalans þ.e. á sviði: Háls-, nef og eyrnalækninga og almennra skurðlækninga. Sérfræðiréttindi í skurðhjúkrun áskilin. Umsóknir sendist til hjúkrunarframkvæmda- stjóra fyrir 1. febrúar '86. Lausar eru stöður hjúkrunarfræðinga á skurðstofum spítalans. Sérfræðimenntun æskileg en ekki skilyrði. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra í síma 81200-207 daglega milli 11-12. BORGARSPÍTALINN 0 61-200 raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Til sölu vörubílsgrind, Mercedes Bens 1419, árgerð 1980. Upplýsingar í símum 96-26922 og 96-25168. Sérleyfisbílar Akureyrar sf. Hárgreiðslustofa til sölu Gamalgróin hárgreiðslustofa í fullum rekstri. Vel staðsett og í hentugu húsnæði í vestur- bænum. Upplýsingar á skrifstofunni. 44 KAUPÞtNG HF\ Húsi verslunarinnar ® 68 69 80 I H.illur P.ill Jonsson U.ildvin H.ilstcmsson loglr Kvenfataverslun við Laugaveginn Til sölu lítil kvenfataverslun með góð umboð, jafna sölu og góðan leigusamning. Sanngjarnt verð og kjör. Upplýsingar í síma 687257 kvöldsími 43758. tasBsasBBamttmKB^mest rwnamim mmn wmmmmaaammmmmaatm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.