Morgunblaðið - 18.02.1986, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 1986
7
Er ánægður - úr-
slitin ótvíræð
— segir Guðmundur Þ. Jónsson
nýkjörinn formaður Iðju
KOSIÐ VAR í stjórn og trúnaðar-
mannaráð Iðju, félags verk-
smiðjufólks um helgina og hlaut
A-listi, sem bauð Guðmund Þ.
Jónsson fram sem formannsefni,
604 atkvæði, 64,5% greiddra
atkvæða. B-listinn með Bjarna
..-JÉfci,,
‘*wfr
Guðmundur Þ. Jónsson
Selfoss:
Listi sjálf-
stæðismanna
samþykktur
Selfossi 17. febrúar.
LISTI sjálfstæðismanna á Sel-
fossi við bæjarstjómarkosningamar
í vor var samþykktur fyrir helgi.
Röð fimm efstu manna er sam-
kvæmt úrslitum úr prófkjöri. List-
inn er þannig skipaður:
1. Brynleifur H. Steingrímsson,
læknir.
2. Bryndís Brynjólfsdóttir, kaup-
maður.
3. HaukurGíslason, ljósmyndari.
4. Valdimar Þorsteinsson, vélvirki.
5. Haraldur Amgrímsson, verslun-
armaður.
6. Amdís Jónsdóttir, kennari.
7. Óskar G. Jónsson, byggingariðn-
fræðingur.
8. Nína Guðbjörg Pálsdóttir, nemi.
9. Sigurður Þór Sigurðsson, versl-
unarmaður.
10. Þómnn Einarsdóttir, hús-
móðir.
11. Bjöm Gíslason, rakari.
12. Aðalheiður Jónasdóttir, skrif-
stofumaður.
13. Jakob J. Havsteen, lögfræð-
ingur.
14. Kolbeinn Kristinsson, fram-
kvæmdastjóri.
15. Dagfríður Finnsdóttir, kenn-
ari.
16. Páll Jónsson, tannlæknir.
17. Guðmundur Sigurðsson,
framkvæmdastjóri.
18. Óli Þ. Guðbjartsson, skóla-
stjóri.
Sig. Jóns.
Jakobsson, sem formannsefni
hlaut 322 atkvæði eða 34,4%
atkvæða. A kjörskrá voru 2.434
og kusu 937 sem er 38,5% at-
kvæða.
„Ég er ánægður með úrslitin, þau
em ótvíræð," sagði Guðmundur Þ.
Jónsson nýkjörinn formaður Iðju.
„Listi stjómar og trúnaðarráðs fær
ótvírætt umboð til að fara með
stjóm félagsins næsta kjörtímabil.
Ég mun standa við það sem ég
sagði í kosningabaráttunni. Við
þurfum að vinna að auknu félags-
starfí og efla tengsl við félagsmenn
úti á vinnustöðunum, gæða félagið
auknu lífí og þrótti og munum við
snúa okkur að því verkefni þegar
um hefur hægst eftir kosningamar.
Þá má búast við að kjarasamning-
amir sem nú standa yfír taki sinn
tíma."
Auk Guðmundar vom kjörin í
stjóm þau Hildur Kjartansdóttir
sem varaformaður félagsins, Una
Halldórsdóttir,_ Siguijón^ Gunnars-
son, Hannes Ólafsson, Ólína Hall-
dórsdóttir og Valborg Guðmunds-
dóttir. Una er eini frambjóðandinn
á listanum sem ekki hefúr setið í
stjóm áður.
Ekki tókst að ná sambandi við
Bjama Jakobsson formannsefni
B-listans.
Morgunblaðið/Amór
Sigurglaðir i mótslok. Magnús Torfason og Guðmundur Péturs-
son. Milli þeirra stendur Soffía Guðmundsdóttir nýbakaður
Akureyrarmeistari i tvímenningi.
Þriggja móta bridskeppni á Húsavík:
Guðmundur Pétursson og
Magnús Torfason sigruðu
GUÐMUNDUR Pétursson og Magnús Torfason hlutu 1. verðlaun
að verðmæti 110 þúsund krónur í þriggja móta bridskeppni sem
spiluð var á Húsavík og lauk um helgina.
Reglur keppninnar vom þær Sigþórsson og Þorlákur Jónsson
ynnu mótið um helgina. Magnús
og Guðmundur hlutu 30,04 stig í
keppninni, Þórarinn og Þorlákur
29,98 og Jakob Kristinsson og
Júlíus Sigurjónsson urðu í þriðja
sæti með 29,89 stig.
að spiluð vom þijú mót og besti
árangur spilara í tveimur mótum
talinn. Guðmundur og Magnús
vom í efsta sæti eftir tvö mót en
einkum tvö pör veittu þeim harða
keppni og þegar 4 síðustu spilin
vom sett í tölvureiknivélina treysti
sér enginn til að segja til um
hveijir hefðu unnið mótið. Það
kom svo í ljós að árangur Guð-
mundar og Magnúsar í fyrstu
tveimur mótunum dugði þeim til
sigurs þrátt fyrir að Þórarinn
Samvinnuferðir/Landsýn og
Bridssamband Islands stóðu fyrir
þessum mótum sem þóttu takast
með afbrigðum vel. Mótinu um
helgina verður nánar gerð skil í
bridsþætti.
Vestmannaeyjar:
Pólskir
plötusmiðir
til Skipa-
lyftunnar hf.
DÓMSMÁLARÁÐUNEYTIÐ
hefur veitt tíu pólskum plötu-
smiðum landvistarleyfi til 6
mánaða hér á landi. Að sögn
Óskars Hallgrímssonar deild-
arstjóra í Félagsmálaráðu-
neytinu Iágu fyrir meðmæli
frá Félagi Járniðnaðarmanna
í Vestmannaeyjum og mun
ráðuneytið því væntanlega
afgreiða atvinnuleyfi til þess-
ara manna á næstu dögum.
Það er Skipalyftan h.f. í Vest-
mannaeyjum sem sækir um leyf-
in fyrir pólveijana og er stefnt
áð því að þeir verði komnir til
starfa í byijun mars. Að sögn
Kristjáns Olafssonar fram-
kvæmdastjóra Skipalyftunnar
hefur staðið á dvalar- og atvinnu-
leyfum frá íslenskum stjómvöld-
um en pólsk stjómvöld hafa
þegar veitt plötusmiðunum leyfi
til að koma hingað. Laun plötu-
smiða hér á landi em mun hærri
en í Póllandi og sagði Kristján
það vera samkomulagsatriði milli
Skipalyftunnar h.f. og stjómar
„Northem Shipscraft", skipa-
smíðastöðvar í Póllandi að verð-
launa starfsmenn með vinnu hér
á landi í sex mánuði.
s'''v.mo\ó'°
Rjómasúpa Pruxelloes
Fyllt grísasneið
Ananas rjómarönd
Ingimar Eydal
leikurfyrir
matargesti
Vegna gífurlegrar aðsóknar á
föstudags- og laugardags-
kvöldum á Söngbók Gunnars
í Broadway verður aukasýn-
ing sunnudagskvöld 23. febr-
Kópavognr:
Kanna afstöðu
bæjarbúatil
áfengisútsölu
BÆJARSTJÓRN Kópavogs hefur
samþykkt að fram fari könnun á
afstöðu bæjarbúa til áfengisútsölu
í bænum. Ekki hefur endanlega
verið gengið frá í hvaða formi
könnunin verður, en stefnt er að
því að hún fari fram samhliða
bæjarstjómarkosningunum hinn
31. maí næstkomandi. _
Vekjum athygli fólks, sem sökum
vinnu á föstudags- og laugardags-
kvöldum, t.d. fólk við veitingastörf'
leigubílstjórar, vaktavinnufólk o.fl.,
að nota þetta tækifæri og hlýða á
tónlist Gunnars Þórðarsonar flutta
af okkar bestu tónlistarmönnum.
Þekktustu hljómsveitir Gunnars í
gegnum tíðina koma fram, einnig
Stórhljómsveit Gunnars í dag
ásamt strengjasveit.
Húsið opnað kl.19.00.
1 kynnir páll þorsteinsson
%j^^^UVIIÐASALAOG BORÐAPANTANIR i SÍMA
77500
OKCADWAY