Morgunblaðið - 18.02.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 18.02.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR18. FEBRÚAR1986 I DAG er þriðjudagur 18. febrúar, sem er 49. dagur ársins 1986. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 0.50 og síð- degisflóð kl. 13.24. Sólar- upprás í Rvík. kl. 9.14 og sólarlag kl. 18.11. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.42 og tunglið er í suðri kl. 20.58. (Almanak Háskóla íslands). Með hverju getur ungur maður haldið vegi sínum hreinum? Með þvf að gefa gaum að orði þínu. (Sálm. 119,9.) KROSSGÁTA 16 LÁRÉTT: 1. fall, 6. á þessari stundu, 6. bára, 7. tveir eins, 8. nemur, 11. bákstafur, 12. happ, 14. skvamp, 16. guðrækna. LÓÐRÉTT: 1. smánarlegt, 2. furða, 3. nugga, 4. hrúgu, 7. á litinn, 9. fugl, 10. slæma, 13. spil, 15. ósamstæðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1. gaspra, 5. ku, 6. treð- ur, 9. gól, 10. XI, 11. ál, 12. lin, 13. talæ 15. ása, 17. rottan. LÓÐRÉTT: 1. getgátur, 2. skel, 3. puð, 4. aurinn, 7. róla, 8. uxi, 12. last, 14. lát, 16. aa. ÁRNAÐ HEILLA Q ára afmæli. í dag, 18. febrúar, er 95 ára Gunnar Ólafsson bílstjóri næturlækna í Reykjavík um áratuga skeið. Hann er með elstu bifreiðastjórum lands- ins, tók prófið 1914. Hann býr hjá dóttur sinni og tengdasyni í Kvistalandi 19 hér í bænum. I7A ára afmæli. í dag, 18. • " febrúar, verður sjötug- ur Guðbrandur Þórður Sigurbjörnsson frá Okrum í Fljótum. Hann býr á Siglu- firði, Túngötu 38. Hann er að heiman. FRÉTTIR EKKI gerði Veðurstofan ráð fyrir neinum verulegum breytingum á veðurfarinu í spá sinni í gærmorgun. Gerði hún ráð fyrir vægu frosti á landinu norðaustan- verðu, en frostlausu um sunnan- og vestanvert landið. í fyrrinótt var nætur- frostið á láglendi mest þrjú stig t.d. á Akureyri. Uppi á hálendinu var 4ra stiga frost. Hér í Reykjavík frost- laust og 3ja stiga hiti. Mest hafði úrkoman mælst um nóttina austur á Fagurhóls- mýri, 8 millim.. Snemma í gærmorgun var Nuuk í Getekki lifaðaf °G Grænlandi eina af norður- stöðvunum utan íslands, sem ekki var frost. Þar var 0 stiga hiti. Frost var 12 stig í Frobisherbay, tvö stig i Þrándheimi, 7 stiga frost í SundsvaU og 8 austur í Vaasa. ÞENNAN dag áríð 1910 féll snjóflóð í Hnifsdal og áríð 1959 fórst vitaskipið Her- móður við Reykjanes áríð 1959. RAUNVÍSINDASTOFNUN Háskólans. I nýlegu Lögbirt- ingablaði auglýsir mennta- málaráðuneytið lausar fjórar rannsóknarstöður við stofnun- ina er veittar verða næsta haust til 1—3ja ára. Um er að ræða tvær stöður sérfræðinga í efnafræðistofu á sviði eðlis- efnafræði eða ólífrænnar efna- fræði. Og tvær stöður sérfræð- inga við stærðfræðistofu á sviði stærðfræði og stærð- fræðilegrar eðlisfræði. Sér- fræðingamir verða einnig við kennslu í Háskólanum. Um- sóknarfrestur er settur til 15. ÍSLENSKI refurinn heitir fyrirlestur sem Páll Her- steinsson veiðistjóri, flytur á fræðslufundi Fuglavemdarfél. íslands, sem verður nk. fímmtudagskvöld í Norræna húsinu kl. 20.30. Fundurinn er öllum opinn. KRISTNIBOÐSFÉL. kvenna hér í Reykjavík held- ur aðalfund sinn fimmtudag- inn 27. febrúar næstkomandi í Betaníu, Laufásvegi 13, og hefst hann kl. 16. AKRABORG: Ferðir Akra- borgar milli Akraness og Reykjavíkur eru fjórum sinn- um, sem hér segir: Kl. 8.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 KI. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.30 Kl. 19.00 ÍÞRÓTTAFÉL. fatlaðra í Reykjavík og nágrenni heldur fund nk. fímmtudagskvöld 20. þ.m. að Hátúni 12 kl. 20. FRÁ HÖFNINNI Á SUNNUDAG lagði Bakka- foss af stað úr Reykjavíkur- höfn til útlanda. Togarinn Jón Baldvinsson kom af veiðum. í gær kom Ljósafoss af ströndinni og Hekla kom úr strandferð. Arnarfell fór á ströndina og Dísarfell kom að utan. Stapafell er væntan- legt í dag af ströndinni svo og Selnes. Kvöld-, nœtur- og helgldagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 14. febrúar til 20. febrúar, að báðum dögum meötöldum, er í Laugavegs Apóteki. Auk þess er Holts Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um, en hœgt er að ná sambandi við lœkni á Göngu- deild Landspftalan8 alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 681200). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmis- skírteini. Neyðarvakt Tannlæknafál. íslanda í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím- svari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og ráögjafasími Samtaka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91 -28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjarname8: Heilsugæslustöð: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabœr: Heilsugæslustöó: Læknavakt sími 51100. ApótekiÖ: Virkadaga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavflc: ApótekiÖ er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt i símsvara 2358. - Apótek- iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: OpiÖ allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröið fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálagið, Skógarhlíð 8. Opið þriöjud. kl. 15-17. Sími 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaóar. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þríðjud. kl. 20-22, sfmi21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681515/84443. Skrífstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræðileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjuaending8r Útvarpsinsdaglega til útlanda. Til Norðuríanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15—12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00-13.30. A 9675 KHz, 31,0 m., kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 58,3 m., kl. 18.55-18.35. Til Kanada og Bandarfkjanna: 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. A 8775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt (al. tfmi, sem er sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartbiar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hríngsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunaríækningadeíld Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftlr samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Álla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heil8uvemdarstöðin: Kl. 14tll kl. 19. - Fæð- ingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vffilsataðaapftali: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishóraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veitu, sfmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami afmi á helgidög- um. Rafmagn8veitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Lístasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amt8bóka8afnið Akureyrí og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrípaaafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13- 15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.00-11.00. Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókin helm - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Búetaðasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Lokaö. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl.9-10. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opið kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar: Lokaö desember og janúar. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11-17. HÚ8 Jón8 Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval88taðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræðl8tofa Kópavogs: Opið á míðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir I Reykjavlk: Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug og Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30- 17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20- 20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmárlaug I Mosfellssvelt: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudagakl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavlkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatfmar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Seltjamameas: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.