Morgunblaðið - 18.02.1986, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 18.02.1986, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 1986 31 Skálafell: Morgunblaðid/Bjami Skemmtun fyrir vaktavinnufólk Rúmlega 70 manns skemmtu sér sl. þriðjudagskvöld í Skálafelli á Hótel Esju þar sem boðið var upp á sérstaka skemmtidagskrá undir heitinu „Gott kvöld“ með það í huga að ekki geta allir skemmt sér um helgar. Að sögn Hans Indriðasonar hótelstjóra virðist þessi nýjung ætla að fá góðan hljómgrunn hjá vaktavinnufólki og hafa þegar nokkur starfsmannafélög sýnt skemmtikvöld- inu áhuga. Skemmtikvöldið verður endurtekið næstkomandi þriðjudag og mun Tony Kay söngvari, píanóleikari og grínisti, koma þar fram. Divine skemmtir á Islandi BANDARÍSKUR skemmtikraft- ur, Glen Milstead að nafni, er væntanlegur til Reykjavíkur fyrrihluta aprilmánaðar. Mil- stead þessi hefur tekið sér lista- mannsnafnið Divine (hin guð- dómlega) og hefur öðlast frægð fyrir að leika í kvikmyndum, syngja og hafa í frammi marg- víslegt sprell — undantekninga- lítið í konugervi. Flestar kvik- myndanna hafa verið gerðar af bandaríska kvikmyndagerðar- manninum John Waters og tvær hafa verið sýndar hérlendis, Polyester og Pink Flamingo.P Divine kemur hingað á vegum Ólafs Laufdal veitingamanns og mun skemmta í Hollywood og á Hótel Borg 10.—13. apríl næst- komandi. Hingað kemur Divine úr ferðalagi um Bretland, þar sem hann treður upp með kabaretta sína. Viðbrögð áhorfenda skiptust nokkuð í tvö hom, eins og oft áður: ýmist er Milstead/Divine fagnað og klappað óspart lof í lófa eða honum er úthúðað og hann ausinn skömmum. Divine/Glen Milstead, sem skemmtir í Reykjavík í apríl. Nýjustu kvikmyndir Divine eru Lust in the Dust og Trouble in Mind, þar sem hann leikur á móti Kris Kristofferson, Keith Carrad- ine og Lori Singer. Þú sralar lestrarþörf dagsins raöauglýsingar — raðauglýsingaf — raðauglýsingar | Vestur-Húnvetningar í Reykjavík Bersi, fólag ungra sjálfstæðismanna í Vestur-Húnavatnssýslu, heldur rabbfund í Valhöll Háaleitisbraut 1 fimmtudaginn 20. febrúar nk. og hefst hann kl. 20.30 með ungu fólki úr Vestur-Húnavatnssýslu i Reykjavík. Júlíus Guðni Antonsson formaður Bersa mætir á fundinn ásamt Þór Sigfússyni formanni Heimdallar og Sigurbirni Magnússyni 1. varaformanni SUS. Umræðuefni verður stjórnmálaviðhorfið, samskipti FUS o.fl. Ungt sjálfstæðisfólk úr Vestur-Húnavatnssýlu er hvatt tiiað mæta. Bersi félag ungra sjálfstæðismanna i Vestur-Húnavatnssýslu. Akureyringar i tengslum við prófkjör sjálfstæðisfélaganna á Akureyri þann 22.-23. febrúar 1986 veröur utankjörstaðakosning á skrifstofu flokksins i Kaupangi við Mýrarveg á Akureyri dagana 17.-21. febrúar kl. 17.00-19.00. Einnig verður utankjörstaðakosning á skrifstofu flokksins í Valhöll við Háaleitisbraut i Reykjavik dagana 19.-21. febrúar frá kl. 09.00-17.00. Heimild til þátttöku hafa þeir sem orðnir eru 16 ára, hafa lögheimili á Akureyri og eru flokksbundnir i Sjálfstæðisflokknum, eða hafa ritaö inntökubeiðni i eitthvert sjálfstæöisfélaganna á Akureyri. Nánari upplýsingar verða gefnar á skrifstofu flokksins á Akureyri i síma 96-21504. Formaður fulltrúaráðs. Prófkjör sjálfstæðismanna íVestmannaeyjum Utankjörfundaratkvæðagreiösla á skrifstofu flokksins i Samkomuhúsi Vestmannaeyja alla virka daga kl. 17-19 og á laugard. kl. 13-15. í Reykjavik er hægt að kjósa á skrifstofu flokksins i Valhöll, Háaleitis- braut 1, kl. 9-17 alla virka daga. Sjálfstæðiskvennafélagið Vörn, Akureyri Almennur félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 18. febrúar kl. 20.30 í Kaupangi við Mýrarveg. 1. Kynntar verða konur sem taka þátt i prófkjöri flokksins á Akureyri. 2. Hvernig á aö vinna að þvi að gera hlut kvenna sem mestan í bæjarstjórnarkosningunum i vor. 3. Önnurmál. Félagskonur mætið allar og takið með ykkur gesti. Inntaka nýrra félaga. Stjórnin. HFIMDALI.UR F • U ■ S Heimdallur Á næstu dögum mun hefja störf á vegum Heimdallar nefnd, sem ræða mun kosningastarf félagsins fyrir borgarstjórnarkosningar. Þeir félagar sem hafa áhuga á þátttöku i þessari nefnd eru vinsam- legast beðnir að skrá sig i sima 82900. Stjórn Heimdallar. Grindvíkingar Samkvæmt ákvörðun kjörnefndar 10. febrúar 1986 um að viðhafa prófkjör um skipan framboðslista i væntanlegum sveitarstjórnarkosn- ingum, auglýsir kjörnefnd hér með eftir frambjóðendum i prófkjörið. Frambjóðandi getur hver verið sem hefur meðmæli minnst 10 flokks- bundinna Sjálfstæöismanna í Grindavik og kjörgengur er á kjördegi. Hver félagsmaður getur aðeins stutt 3 frambjóöendur. Framboðum ber að skila til undirritaðs fyrir kl. 20.00, laugardaginn 22.febrúarnk. Sjálfstæðisfólag Grindavikur, Guðjón Þorláksson, formaður. HFIMDALI.UR F • U • S Skólafólk ath! Fundur skólafólks í Heimdalli veröur haldinn i Valhöll, Háaleitisbraut 1, miðvikudaginn 19. febrúar kl. 20.00. Formaöurfélagsins mun fjalla um kosningaundirbúning o.fl. Ræddar verða nýjar og frisklegar hugmyndir um kosningabaráttuna. Allir áhugasamir félagar hvattir til að mæta. Kópavogur — Spilakvöld Spilakvöld Sjálfstæðisfélaganna i Kópavogi verður i Sjálfstæöis- húsinu Hamraborg 1, þriöjudaginn 18. febrúar kl. 21.00 stundvíslega. Ný þriggja kvölda keppni. Mætum öll. Stjórnin. Fulltrúaráðið í Reykjavík Ákvörðun um framboðslista Almennur fundur i fulltrúaráöi sjálfstæðisfélaganna í Reykjavik veröur haldinn þriöjudaginn 18. febrúar nk. kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu Valhöll, Háaleitisbraut 1. Dagskrá: 1. Ákvörðun tekin um skipan framboðslista sjálfstæðismanna í Reykjavík fyrir borgarstjórnarkosningar 1986. 2. önnurmál. Fulltrúaráðsmeðlimir eru hvattir til að fjölmenna. Stjórn fulltrúaráðsins. Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins kvöld- og helgarskóli 24.febrúar - 8. mars 1986. Skólahald fer fram í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Innritun er hafin en takmarka verður þátttöku við 30 manns. Upplýsingar eru veíttar i sima 82963 og 82900 á venjulegum skrífstofutíma. Dagskrá: Mánudagur 24. febrúar: Kl. 18.30. - skólasetning. Kl. 18.45-20.15 - stjórn efnahagsmála. Kl. 20.30-23.00 - ræðumennska. Þriðjudagur 25. febrúar: Kl. 18.30-21.00 - almenn félagsstörf. Kl. 21.15-23.00 - ræðumennska. Miðvikudagur 26. febrúar: Kl. 18.30-20.00 - utanrikis- og öryggismál. Kl. 20.15-21.15 -Jón Þorláksson. Kl. 21.20-23.00 - Einstaklingurinn og frelsið. Fimmtudagur 27. febrúar: Kl. 18.30-21.00 - almenn félagsstörf. Kl. 21.15-23.00 - ræðumennska. Föstudagur 28. febrúar: Kl. 18.30-20.00 - þáttur fjölmiðla í stjórnmálum og uppbygging greinaskrífa. Kl. 20.15-23.00 - frjálst útvarp. Laugardagur 1. mars kl. 09.30-12.00 - starfshættir og saga ísl. stjórnmálaflokka. Kl. 13.00-14.00 - sveitarstjórnarmál. Mánudagur 3. mars: Kl. 18.30-20.00 - fundarsköp. Kl. 20.15-23.00 - ræðumennska. Þriðjudagur 4. mars: Kl. 18.30-19.30 - heimsókn á alþingi. Kl. 20.00-21.30 - sjálfstæðisstefnan. kl. 21.35-23.00 - stjórnskipan, stjórnsýsla, kjördæmamál. Seinni hluti Ath. þátttakendur velja sér annað sviðið. Svið I efnahags- og atvinnumál Miðvikudagur 5. mars. Kl. 18.30-20.30. Uppbygging atvinnulifs og þróun. Kl. 20.45-23.00 Panel - Hlutverk launþega og atvinnurekendasambandsins. Fimmtudagurinn 6. mars. Kl. 20.00. Vandamál velferöarríkisins - verðbólga og verðbólguhvatar. Kl. 21.30 Norrænt samstarf. Sviö II utanríkismál Útflutnings- og markaðsmál. Aukin þátttaka í vömum landsins. l'sland i alþjóðasamstarfi. Laugardagur 8. mars. Kl. 10.00-12.00 Sjálfstæöisf lokkurinn - Panel Kl. 18.00 Skólaslit.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.