Morgunblaðið - 18.02.1986, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR18. FEBRÚAR1986
-\
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Dyrasímar - Raflagnir
Gesturrafvirkjam., s. 19637.
Raflagna- og
dyrasímaþjónusta
Önnumst nýlagnir, endurnýjun
og breytingar á lögninni. Gerum
viö öll dyrasímakerfi og setjum
upp ný.
Löggiltur rafverktaki.
S: 651765,44825.
□ Helgafell 59862187 VI - 2
EDDA59862187 = 2
I.O.O.F. 8= 1672198'/2 =
I.O.O.F. Rb 4 = 1350218868 'h
-9.0.
I.O.O.F. = Ob. I.P. = 16721872
= N.K.
Ad. KFUK
Amtmannsstíg 2b
Bænastund i kvöld kl. 20.00.
Fundur kl. 20.30. Fundarefni:
Kirkjan. Fróöleiksmolar í máli og
myndum í umsjá Pálma og Vig-
fúsar Hjartarsona. Kaffi eftir
fund. Allar konur velkomnar.
Filadelfía Hátúni 2
Almenn guösþjónusta kl. 20.30.
Ræöumaður Einar J. Gíslason.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Garðbæingar
Fasteignagjöld 1986
Bæjarstjórn Garðabæjar hefur lagt á allar
fasteignir í Garðabæ fasteignagjöld.
Gjalddagar hafa verið ákveðnir þrír 15. jan.,
15. mars og 15. maí.
Hafi greiðsla ekki borist bæjarsjóði innan
mánaðar frá gjalddaga reiknast 3,75% drátt-
arvextirfyrir hvern byrjaðan mánuð.
Gíróseðlar hafa verið sendir út og er hægt
að greiða þá í bönkum og pósthúsum.
Greiðslu má ennfremur inna af hendi á
bæjarskrifstofu Garðabæjar, Sveinatungu
við Vífilsstaðaveg.
Þar sem fram hafa komið mistök við einstaka
þætti álagningar er athygli gjaldenda vakin
á að kynna sér vel álagningareglur sem birtar
eru á bakhlið gíróseðla og aðgæta hvort
álögð gjöld séu í samræmi við þær.
Þeir sem greiða í dag á Bæjarskrifstofunum
fá ekki reiknaða dráttarvexti.
Allar nánari upplýsingar veitir starfsfólk
bæjarskrifstofu ísíma42311. „ .
Bæjarntari.
Söluskattur
Viðurlög falla á söluskatt fyrir janúarmánuð
1986, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta
lagi 25. þ.m.
Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti
fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga
uns þau eru orðin 20%, en síðan reiknast
dráttarvextir til viðbótar fyrir hvern byrjaðan
mánuð, talið frá og með 16. mars.
Fjármálaráðuneytið
17. febrúar 1986.
tilboö — útboö
Útboð — Pípulagnir
Hagkaup hf., Lækjargötu 4, Reykjavík, óskar
eftir tilboði í hreinlætis-, hita- og slökkvilagnir
fyrir verslanamiðstöð í Kringlumýri í Reykjavík.
A. NORÐURHÚS
1. Hreinlætislagnir fyrir um 10.000 fm hús-
næði.
2. Hitalagnir fyrir um 10.000 fm húsnæði.
3. Hreinlætistæki.
4. Slökkvilagnir fyrir um 10.000 fm húsnæði.
B. SUÐURHÚS
1. Hreinlætislagnir fyrir um 15.000 fm hús-
næði.
2. Hitalagnirfyrirum 15.000 fm húsnæði.
3. Hreinlætistæki.
4. Slökkvilagnir fyrir um 15.000 fm húsnæði.
Heimilt er að bjóða í lið A eða lið B eða báða
saman.
Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu
Sigurðar Thoroddsen hf., Ármúla 4, Reykjavík
frá og með þriðjudeginum 18. febrúar 1986
gegn 10.000.- kr. skilatryggingu.
Tilboðum skal skila til Hagkaups hf., Lækjar-
götu 4, Reykjavík, fyrir kl. 11.00, þriðjudaginn
11. mars 1986, en þá verða þau opnuð þar
að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess
óska. Hagkauphf.,
Lækjargötu 4,
Reykjavík.
Útboð
Byggung Reykjavík óskar eftir tilboðum í frá-
gang utan- og innanhúss á tveimur fokheld-
um fjölbýlishúsum með samtals 56 íbúðum
við Víkurás í Reykjavík.
Útboðsgögn verða afhent hjá Tækniþjónust-
unni sf., Lágmúla 5, Reykjavík frá og með
þriðjudeginum 18. febrúar 1986 gegn
10.000,- kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað þann 4.
mars nk. kl. 11.00.
Tilboð
óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki sem
verða til sýnis þriðjudaginn 18. febrúar 1986
kl. 13.00-16.00 í porti bak við skrifstofu vora
að Borgartúni 7 og víðar:
Range Rover 4x4
Saab 900 GLI fólksb.
3 Subaru 1800/station4x4
Mazda 929 station
2 Lada station
3 Lada Sport
1 Lada Sport
Toyota Hi Lux
4 Volvo Lapplander
fólksb.
fólksb.
4x4
4x4
4x4
4x4
bensín
bensín
bensín
bensín
bensín
bensín
bensín
bensín
bensín
4x4 bensín
fólks/s. diesel
bensín
fólks/s. bensín
fólksb. bensín
sendib. bensín
UAZ452
VWDoubleCab
Isuzu pic-up
GMC RallyVan
Ford Econol. Wagon
Ford Econoline
Mitsubishi Panel Vansendib. bensín
Volvo F 609 vörufl.b.diesel
Electra Van 500 rafm.b. diesel
Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins Sætúni 6,
Reykjavík:
2 stk. Hino KY-420 vörubifreiðar árg. 1980.
1 stk. Scania LT-7638 dráttarbifreið 6x4 árg.
1965.
arg.
árg.
árg.
árg.
árg.
árg.
árg.
árg.
árg.80/
82.
árg.
árg.
árg.
árg.
árg.
árg.
árg.
árg.
árg.
78.
82.
82.
80.
82.
81.
82.
80.
82.
82.
82.
78.
80.
80.
81.
78.
79.
Til sýnis hjá birgðastöð Vegagerðar ríkisins
Grafarvogi:
2 stk. festivagnar Trailmobil 13 tonn til véla-
flutninga.
Til sýnis hjá Flugmálastjórn Reykjavíkur-
flugvelli:
2 stk. loftþjöppur Sullivan á vögnum.
Til sýnis hjá Landsvirkjun Funahöfða 5,
Reykjavík:
Fassi F. 52 bílkrani.
Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 16.30 að
viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn
að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
Borgartuni 7, simi 26844.
Húsaviðgerðir
Tökum að okkur breytingar og viðgerðir,
trésmíðar, flísalagnir, pípu- og skolplagnir,
sprunguviðgerðir.
Tilboð eða tímavinna.
Símar 72273 eða 81068.
Bakarí — veitingamenn
Til sölu er brauðskurðarvél.
Upplýsingar í síma 13882.
Rabbkvöld
Félagsheimilið er opið í kvöld þriðjudaginn
18. febrúar frá kl. 20.30.
Fluguhnýtingar, myndasýning og veiðirabb.
Skemm tinefndin.
FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ IÐNAÐARINS
RANNSÓKNASTOFNUN
BYGGINGARIÐN AÐARINS
Fræðslumiðstöð iðnaðarins vekur athygli á
eftirtöldum námskeiðum á næstunni, sem
ætluð eru byggingamönnum:
Námskeið um glugga og glerjun, frágang
og endurnýjun, verður endurtekið dagana
3.-5. mars nk. kl. 16.00-20.15.
Verð kr. 4.000,-.
Námskeið í steyputækni, um hönnun og
gerð steinsteypu og nýjungar í steypugerð,
fer fram 10. og 11. mars nk. kl. 09.00-16.00.
Verðkr. 2.500,-. i
Námskeið um útveggjaklæðningar, um frá-
gang og festingar, efni á markaðnum og
kostnað, verður haldið 17.-19. mars nk. kl.
09.00-16.00.
Verð kr. 6.500,-
Öll námskeiðin fara fram á Rannsóknastofn-
un byggingariðnaðarins, Keldnaholti, 112
Reykjavík.
Innritun og upplýsingar hjá Fræðslumið-
stöð iðnaðarins í símum 687440 og 687000.
Sjálfstæðisfélögin
í Njarðvík
Samkvæmt ákvörðun fulltrúaráös við að viðhafa prófkjör um skipan
framboðslista til bæjarstjórnarkosninga i vor, auglýsir kjörnefnd hér
með eftir frambjóðendum i prófkjörið.
Frambjóðandi skal hafa meðmæli minnst 10 flokksbundinna sjálf-
stæðismanna i Njarðvík sem eru kjörgengir á kjördegi. Hver félags-
maður getur aðeins stutt 3 frambjóðendur.
Framboðum ber að skila til undirritaðra fyrir kl. 20.00 þriðjudaginn
25. febrúar.
Fyrir hönd kjörnefndar, Arndis Tómasdóttir, Höskuldarkoti.
i