Morgunblaðið - 25.02.1986, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.02.1986, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. FEBRÚAR1986 6 Tómas Gunnarsson: Áskorun til ungs fólks að beita sér í bæjarmálum „ÉG ER mjög ánægður. Þetta er eins gott og hægt var að hugsa sér,“ sagði Tómas Gunnarsson, sem lenti í 5. sæti prófkjörsins, í samtali við Morgunblaðið. Tóm- as er aðeins 21 árs að aldri og tók nú þátt í prófkjöri fyrsta sinni. „Það að ég skuli lenda svo ofar- lega tel ég nokkurs konar áskorun til ungs fólks að fara að beita sér meira í bæjarmálum en það hefur gert,“ sagði Tómas. Gerðirðu þér vonir um að lenda svona ofarlega? „Einhverjar vonir voru náttúru- lega til staðar þó þær hafi kannski ekki verið ýkja miklar." Tómas sagðist ekki hafa komið nálægt pólitík á þessum grundvelli áður. „En ég hef venð flokksbund- inn í nærri fímm ár. Ég var formað- ur Varðar, félags ungra Sjálfstæð- ismanna, 1982—85 og gjaldkeri fulltrúaráðsins á sama tíma.“ Fór prófkjörið vel fram að þínu mati? „Já, ég er mjög ánægður með prófkjörið í heild og vil skila þakk- læti til mótframbjóðenda minna fyrir drengilega keppni,“ sagði Tómas Gunnarsson. ■ landbúnað og byggð í sveitum landsins.Lagt fyrir af stjóm Búnað- arfélags íslands. 4. mál: Frumvarp til laga um atvinnuréttindi í landbúnaði. Samið af starfshópi. Lagt fyrir stjórn Bún- aðarfélags Islands. 5. mál: Erindi Búnaðarsambands Vestfjarða um fjárhagsgrundvöll búnaðarsambanda. 6. mál: Frumvarp til laga um land í þjóðareign, 66. mál 108. löggjafarþings. Lagt fyrir af stjóm Búnaðarfélags íslands. 7. mál: Tillaga til þingsályktunar um graskögglaverksmiðjuna í Fla- tey, 123. mál 108. löggjafarþings. Lagt fyrir af stjóm Búnaðarfélags íslands. 8. mál: Frumvarp til laga um breytingu á lögun nr. 71 1. júlí 1985 um breytingu á jarðræktar- lögum nr. 79 29. maí 1972, 178. mál 108. löggjafarþings. Lagt fyrir af stjóm Búnaðarfélags íslands. 9. mál: Tillaga til þingsályktunar um gerð áætlunar um skipulag loðdýraræktar 235. mál 108 lög- gjafarþings. Lagt fyrir af stjóm Búnaðarfélags íslands. 10. mál: Tillaga til þingsályktun- ar um sjálfstæðar rannsóknastofn- anir, eflingu hagnýtrar vísinda- og rannsóknastarfsemi og um aukin tengsl atvinnulífs og rannsókna, 219. mál 108. löggjafarþings. Frá allsheijamefnd sameinaðs Alþingis. Lagt fyrir af stjórn Búnaðarfélags íslands. 11. mál: Erindi Sigurðar J. Líndals, Ólafs R. Dýrmundssonar og Sigur- geirs Þorgeirssonar um útrýmingu riðuveiki. 12. mál: Frumvarpstillaga um Rannsóknastofnun landbúnaðarins ásamt greinargerð, samin af nefnd um landbúnaðarrannsóknir. Frá landbúnaðarráðuneytinu. Lagt fyrir af stjóm Búnaðarfélags fslands. 13. mál: Tillagatil þingsályktun- ar um átak til að auka framleiðni íslenskra atvinnuvega, 77. mál 108. löggjafarþings. Lagt fyrir af stjóm Búnaðarfélags íslands. 14. mál: Frumvarp til jarðræktar- laga. Álit milliþinganefndar Búnað- arþings um endurskoðun jarðrækt- arlaga. Lagt fyrir af stjórn Búnað- arfélags Islands. Fjöldi fyrirtækja Karnabær ★ Vogue ★ Steinar ★ Skinnadeild SÍS ★ Hummel ★ Garbó ★ Radíóbær ★ Axel Ó. ★ Z-brautir og gluggatjöld ★ Verðlistinn ★ Yrsa ★ Barnafataversl. Fell ★ Gjafavörudeildin ★ Bonaparte Gífurlegt vöruúrval Opið daglega frá kl. 13—18 e.h., föstudaga kl. 13—19 e.h., laugardaga frá kl. 10-16 e.h. Vinnufatnaður — Gífurlegt úrval af alls konar efnum og bútum — Sængurfatnaður — Handklæði — Gardínuefni — Hljómplötur og kassettur í stórglæsilegu úrvali — Snyrtivörur — Gjafavörur í sérflokki — Hanskar — Hjartagarn 5 teg. 50 litir — Frúarfatnaður — Mokkajakkar — Mokkafrakkar - Mokkakápur — Leikföng — Sælgæti — Blóm - Bílaútvörp — Bílamagnarar — Hljómflutnings- tæki — Kassettutæki — Plötuspilarar — Útvörp — Myndbönd — Vasadiskó — Hátalarar — Vasatölvur — Gaslóðboltar — Dömupeysur — Dömubuxur — Kjólar — Pils — Dömublússur — Dömukápur — Dömukuldajakkar — Herraföt og herrajakkar — Herrabuxur — Herrapeysur — Herraskyrtur — Herrafrakkar — Herrabindi — Herrasokkar — Herraúlpur — Ungbarna- fatnaður — Jogging-gallar — Slæður — Trefl- ar — Dúnúlpur „Stretch“-skíðabuxur — „Stretch“-vattbuxur — Hummel-íþróttagall- ar— Hummel-íþróttaskór— Barnaskíðagallar — Barnaskíðasamfestingar — Lúffur — Dömu- skór — Herraskór — Barnaskór — Kuldaskór — Kvenstígvél — Tískuskartgripir — Myndir — Mál- verk — Garn o.fl. SVR Strætisvagnaferðir á 15 mín. fresti, leið 10. Videó-horn fyrir börn Frítt kaffi — Hægt að fá heitar vöfflur m/rjóma, kleinur o.m.fl. Hinn eini og sanni stórútsölu markaður stendur sem hæst að Fosshálsi 27 (fyrir neðan Osta- og smjörsöluna Árbæ, við hliðina á nýju Mjólkurstöðinni)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.