Morgunblaðið - 25.02.1986, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 25.02.1986, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR 1986 43 Þakklátum vistmanni svarað Guðrun Jóhannsdóttir ritstjóri Heilsuverndar, tímarits NLFÍ hringdi: í Velvakanda 21. febrúar skrifar „þakklátur vistmaður" að sér þyki ómaklega vegið að Heilsuhælinu í Hveragerði í blaðaskrifum undan- farið. Hefði þessi „þakkláti vist- maður" lesið þessi skrif væri honum fulljóst að ég hef engan veginn vegið að hælinu, þvert á móti, ég er að betjast fyrir hag þess. Ég hef t.d. spurt án þess að fá svör: Af hveiju hefur hælið verið yfírlæknislaust frá 1. júlí 1985? Af hveiju voru umsóknir um hjúk- runarforstjórastöðuna ekki lagðar fyrir hjúkrunarráð áður en ráðið var í stöðuna? Við þessum spuming- um svo og öðmm, sem meira og minna varða hag hælisins og þar með sjúklinga þess, fær ég engin svör af hálfu NLFÍ, önnur en hótun um málssókn. Stefnan er þó ókom- in. Þakklátur vistmaður víkur að því í bréfí sínu að starfsfólkið sé „af ýmsu tagi“. Þessu ágæta starfs- fólki þótt „af ýmsu tagi“ sé, á ég allt gott upp að unna enda flest góðir persónulegir vinir mínir. Ég átti um árabil heima f Hveragerði og er þar að auki líka þakklátur sjúklingur hælisins. Ástseðan fyrir því að starfsfólkið er „ekki nærri allt úr því félagi sem rekur hælið" Heilsuhæli NLFÍ í Hveragerði er fyrst og fremst sú, að stjóm NLFÍ rak Hvergerðinga og Ámes- inga úr Náttúrulækningafélaginu bréflega hinn 10. janúar 1980. Undir það bréf rituðu Jóhannes Gíslason þáverandi forseti NLFÍ og Ólafur Þorgrímsson lögfræðingur NLFÍ. Gagnrýni mín beinist að stjóm NLFÍ en ekki heilsuhælinu sem Þessir hringdu . . . ^ J ÍgG rO)>|l*l*V\o£ Ókurteís bílstjóri Reiður heimsborgari hringdi: Þannig er málum háttað að 10. febrúar sl. kom ég f kaffi- vagninn á Granda kl. 2:00 síð- degis og pantaði bíl frá Hreyfli. Bílstjórinn kom og bað ég hann um að flytja mig fyrst heim til mín með kaffídót sem ég var með því ég var að vinna þama. Síðan ætlaði ég inn á Hlemm- torg í Búnaðarbankann áður en yrði lokað. Einnig þurfti ég að endumýja happidrættismiða HHÍ og SÍBS. Hann keyrði mig heim og ég bað hann að bíða augnablik. En þegar ég kom út var bfllinn farinn án þess að ég borgaði hann. Þetta fannst mér furðulegt. Oft á tíðum hef ég heyrt að bflstjóri hafí keyrt menn heim undir áhrifum áfengis og farþegar stungið af án þess að borga og hafa bfl- stjóramir þá kært þá. Svo var ekki með mig, ég hafði ekki smakkað áfengi. Síðan hringdi ég á bfl frá BSR og keyrði hann mig í bankann. Eg sagði bfl- stjóranum ffá atvikinu og hann sagði að þetta væri dónaskapur eins og allir vita. Ég hringdi f framkvæmdastjóra Hreyfíls og sagði hann að ég skyldi láta hann vita ef ég þekkti bílstjór- ann. En að þessu voru engin vitni og þó að ég sé ekki ljúg- gjam maður þá er auðvelt að þræta fyrir atvik sem þetta. Maður á að sýna öðmm þá kurteisi að fylgja þeirra tilmæl- um. Vísan eftir Halldór Laxness Gömul kona hringdi: „Um daginn birtist vísa í dálkum Velvakanda um Lilju Sölvadóttur og var vísan eignuð Jóhannesi Kjarval. Ég ásamt mörgum eldri borgurum heyrð- um þessa vísu fljúga um bæinn í kringum 1930. Var hún þá sögð eftir Halldór Laxness og tel ég hann réttan eiganda hennar. Vísan var einnig lengri 'í þeim búningi sem ég kann hana. Lilja mín Sölva mérláviðaðbölva Þegar ég heyrði að þú værir gift Gottáþinnmaki gjaldkerinn spaki Guðmundur geturðu skipt. Fup’n’File fyrir disklinga og snældur Standard Maxi 50 50 Diskettes Standard Mini 50 50 Diskettes Fæst einnig: Bókabúö Braga, Laugav. 118 v/Hlemm. M E. TH. MATHIESEN H.F. BÆJARHRAUNI 10, HAFNARFIRDI, SÍMI 651000. Hraðlestrarnámskeið Viltu auðvelda þér námið og vinnuna? Viltu margfalda lestrarhraða þinn? Viltu bæta náms- og vinnutækni þína? Viltu margfalda lestur þinn á fagurbókmenntum? Viltu auka frítíma þinn? Ef svörin eru játandi þá skaltu drífa þig á næsta hraðlestrarnámskeið sem hefst þriðju- daginn 4. mars. Skráning á kvöldin kl. 20-22 í sima 611096. Hraðlestrarskólinn. AliSTURB/EJARRÍfl slíku. Ef þú „þakkiátur vistmaður" hefur áhuga á að vita um hvað málið snýst sendu mér þá miða með nafni þínu og heimilisfangi eða hringdu til mfn og ég skai senda þér ljósrit af öllum blaðaskrifunum. Síminn hjá mér er 681881 og ég á heima í Skipasundi 82, 104 Reykja- vík. Frumsýning á bandarisku gamanmyndinni: Eg fer í friið til Evrópu National Lompoon’s European Vacation Þessi mynd varð ein af „ÍO best sóttu“ kvikmyndunum í Bandarikjunum 1085. Aðalhlutverk leikur einn vinsælasti gaman- leikarinn í dag: Chevy Chase. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.