Morgunblaðið - 25.02.1986, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 25.02.1986, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR1986 27. flokksþing sovéska kommúnistaflokksins; „Börnin44 hans Krúsjeffs og 20. flokksþingsins taka við völdum EftirStephen F. Cohen Flokksþing sovéska kommún- istaflokksins hefst i dag, 25. febrúar, og hvort sem það er tilviljun eða ekki ber það upp á sama dag og 20. flokksþingið fyrir 30 árum þegar Nikita Krúsjeff flutti hina frægu leyni- ræðu um Stalín. Þingið núna og þingið fyrir 30 árum hafa sér- staka þýðingu fyrir þá nýju hirð embættismanna, sem Mikhail Gorbachev hefur valið sér. Það fyrrnefnda mun staðfesta valda- stöðu þeirra innan sovéska kerf- isins en það sfðarnefnda hafði djúpstæð áhrif á þá sem unga menn. „Við erum bðrn 20. flokksþingsins," sagði kunnur sovéskur blaðamaður nú nýlega. Flokksþingin eins og aðrar sov- éskar stofnanir hafa breyst mikið í gegnum tíðina. Frá 1917 til 1927 voru þau haldin árlega og voru yfirleitt vettvangur mikilla átaka en þegar Stalín var búinn að festa sig í sessi breyttust þau í hallelúja- samkomur fyrir hina opinberu steftiu. Eftir því sem harðstjómin óx fækkaði flokksþingunum og voru t.d. aðeins tvö frá 1939 og þartil Stalín léstárið 1953. Síðan 1956 hafa flokksþing kommúnistaflokksins verið haldin á fímm ára fresti og enn eru þau að mestu til málamynda og sam- þykkja það, sem að þeim er rétt. Leyniræða Krúsjeffs gerir hins vegar 20. flokksþingið einstætt í sinni röð. Krúsjeff talaði í fjórar klukku- stundir samfleytt frammi fyrir 1500 agndofa þingfuiltrúum og gerði með ræðu sinni út af við Stalínsdýrkunina, sem í 20 ár hafði jaðrað við að vera trúarbrögð í Mikhail Gorbachev Sovétríkjunum. Hann lýsti pynting- um og aftökum, sagði Stalín hafa stundað „stórkostleg fjöldamorð" áratugum saman og kenndi honum um miklar ófarir sovéska hersins í upphafí stríðsins. Leyniræðan var aldrei gefin út en hún var lesin upp á þúsundum funda um öll Sovétrík- in og varð brátt á allra vitorði. Leyniræðan hafði gífurleg áhrif. Nú var það ekki lengur guðlast og trúvilla að líta svo á, að e.t.v. mætti breyta einhverju í Sovétríkj- unum og fylgiríkjum þeirra og gagnrýnin hugsun fékk byr undir báða vængi. „Þíðan" svokallaða í menningarmálum seint á sjötta og snemma á sjöunda áratugnum var afleiðing ræðunnar og svo er einnig um andófsmannahreyfínguna, sem síðar kom. Yfír rússneskan almenning kom ræðan eins og köld vatnsgusa. Jósef Stalín — „Faðir fólksins" reyndist vera fjöldamorðingi Margt gamalt fólk, sem sjálft hafði gengið erinda Stalíns eða trúði á hann sem guð, gat aldrei fyrirgefið Krúsjeff en aðrir fögnuðu afhjúp- uninni. Einna mest áhrif hafði þó ræðan á kynslóð Gorbachevs, sem var á þrítugsaldri þegar 20. flokks- þingið var haldið. Þegar þessu fólki var sagt það umbúðalaust, að maðurinn, sem því hafði verið kennt að tilbiðja sem „Föður fólksins", hefði verið mis- kunnarlaus flöldamorðingi þá brást það við með ólíkum hætti. Skáldið Feliks Chuyev mælti fyrir munn margra þegar hann sagði: „Ég þreytist seint á þessu kalli: Höfum Stalín enn á stalli," en þeir voru fleiri, sem upplifðu ræðuna sem „andlegan hreinsunareld". Þessir menn hófu feril sinn í flokknum og ríkisstofnunum sem andstalínískir umbótamenn og Nikita Krúsjeff vildu hlýða kalli Krúsjeffs um breytingar. Menn af þessari kyn- slóð eru t.d. Yevgeny Yevtushenko og Andreij Voznesensky en þeir voru meðal helstu rithöfunda „þíð- unnar". Nú er þessi kynslóð að taka við í Sovétríkjunum. Á dögum Brezh- nevs voru yfirleitt um 90% mið- stjómarmanna endurskipuð á flokksþingum en á því, sem nú stendur fyrir dyrum, kann að verða breyting á helmingi þeirra. Flest nýju sætanna munu koma í hlut manna og kvenna, sem tóku út sinn pólitíska þroska á sjötta áratugn- um. Margt hefur að sjálfsögðu breyst á 30 árum. Á löngum valdaferli Leonid Brezhnevs var farið að amast við andstalínisma og umbót- um og á 20. flokksþingið mátti helst ekki minnast. Ungu mennim- ir, sem fagnandi tóku boðskap Krúsjeffs, fylltust örvæntingu og vonbrigðum eða gengu kerfinu og spillingunni á hönd og sumir þeir hæfustu eru látnir, í útlegð eða niðurbrotnir menn. Þánnig fór þó ekki um alla. Enn em sum „bama 20. flokksþingsins" á kreiki í kerfínu, jafnvel í flokks- kerfinu sjálfu, og Gorbachev hefur endurvakið vonimar. Það er fyrst og fremst þetta fólk, sem stendur að baki umbótatillögunum og andstalínismanum, sem aftur hefur skotið upp kollinum í fjölmiðlum. Nýlega voru gefín út verk Yevtush- enkos, sem rúmlega fímmtugur er enn hið pólitíska lárviðarskáld þessarar kynslóðar, og þar endur- ómar boðskapur „þíðunnar" eins og herhvöt nýrra tíma. Ólíklegt er, að Gorbachev, sem hóf sinn embættisferil árið 1956, hafi ekki orðið fyrir „eitrunaráhrif- um“ frá 20. flokksþinginu eins og nýstalínistar nefna það. Sem sov- éskur leiðtogi er hann að sumu leyti mjög sérstakur en það er líka margt í fari hans, sem minnir á Krúsjeff. Það á við um áhuga hans á efnahagslegri valddreifingu, árásir hans á skriffínnskuna, vilja hans til að ná til almennings og áhuga hans á að nýtt og ungt fólk taki við af öldungunum. í Moskvu býst enginn við jafn miklum stórtíðindum af 27. flokks- þinginu og urðu á því 20. Jafnvel þeir, sem tæpitungulausast tala um nauðsyn breytinga, hafa látið sér örlög Krúsjeffs að kenningu verða. Lexían er sú, að umbótasinriaður leiðtogi verði að kunna fótum sín- um forráð. Vonir þeirra eru þær, að Gorbachev muni smám saman ýta undir breytingar og nota fyrsta flokksþingið sitt sem leiðtogi til að herða gagnrýnina á Brezhnev- tímann. Ef það rætist mun margur miðaldra maðurinn endurheimta eitthvað úr æsku sinni — þessi „ár, sem staðnaðir kerfískarlar hafa blóðmjólkað" eins og Yevtushenko sagði nýlega í kvæði, sem birtist í Prövdu. —ss (Höfundur greinarinnar er Step- hen F. Cohen, prófessor i stjóm- málafræði við Princeton-háskóla og sérfræðingur i sovéskum málefnum. — Þýð.) Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRANING Nr. 37. — 24. febrúar 1986 Kr. Kr. Toll- Eio.KI. 09.15 Kaup Sala gengi Dollari 41,600 41,720 42,420 SLpuod 60,792 60,968 59,494 Kan.dollari 29,983 30,070 29,845 Dönsk kr. 4,9218 4,9360 4,8191 Norsk kr. 5,8113 5,8280 5,6837 Ssnskkr. 5,7006 5,7170 5,6368 Fi. raark 8,0480 8,0712 7,9149 Fr.franki 5,9104 5,9274 5,7718 Belg. franki 0,8866 0,8892 03662 St.franki 21,6802 21,7428 20,9244 Holl. gyllini 16,0643 16,1106 15,7053 V-þ.mark 18,1501 18,2024 17,7415 ÍUÍra 0,02666 0,02674 0,02604 Austurr.sch. 2,5849 2,5923 23233 PorLescudo 0,2783 0,2791 03728 Sp.peseti 0,2882 0,2890 03818 J*Men 0,22776 0,22842 031704 Irsktpund 54,908 55,066 52,697 SDR(SérsL 47,3424 47,4786 46,9476 INNLÁN S VEXTIR: Sparisjóðsbækur................... 22,00% Sparisjóðsreikningar með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 25,00% Búnaðarbankinn.............. 25,00% Iðnaðarbankinn............. 23,00% Landsbankinn................ 23,00% Samvinnubankinn............. 25,00% Sparisjóðir................. 25,00% Útvegsbankinn.............. 23,00% Verzlunarbankinn............ 25,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 30,00% Búnaðarbankinn.............. 28,00% Iðnaðarbankinn.............. 26,50% Samvinnubankinn............. 30,00% Sparisjóðir................ 28,00% Útvegsbankinn.............. 29,00% Verzlunarbankinn............ 31,00% með 12 mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 32,00% Landsbankinn.............. 31,00% Útvegsbankinn.............. 33,00% Innlánsskírteini Alþýðubankinn............... 28,00% ^ Sparisjóðir................ 28,00% Verðtryggðir reikningar miðað við lánskjaravísitölu með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 1,50% Búnaðarbankinn............... 1,00% Iðnaðarbankinn...... ........ 1,00% Landsbankinn................. 1,00% Samvinnubankinn...... ....... 1,00% Sparisjóðir.................. 1,00% Útvegsbankinn................ 1,00% Verzlunarbankinn..... ..... 2,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 3,50% Búnaðarbankinn............... 3,50% Iðnaðarbankinn............... 3,00% Landsbankinn................. 3,50% Samvinnubankinn.............. 3,50% Sparisjóðir.................. 3,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn..... ....... 3,50% með 18 mánaða uppsögn: Útvegsbankinn............... 7,00% Samvinnubankinn.............. 7,50% með 24 mánaða uppsögn: Samvinnubankinn.............. 8,00% Ávísana- og hlaupareikningar: Alþýðubankinn - ávisanareikningar.......... 17,00% - hlaupareikningar........... 10,00% Búnaðarbankinn...... ........ 8,00% Iðnaðarbankinn...... ........ 8,00% Landsbankinn................ 10,00% Samvinnubankinn............. 10,00% Sparisjóðir................. 10,00% Útvegsbankinn................ 8,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% Stjörnureikningar: I, II, III Alþýðubankinn................ 9,00% Safnlán - hieimilislán - IB-tán - pkístán með 3ja til 5 mánaða bindingu Iðnaðarbankinn.............. 23,00% Landsbankinn................ 23,00% Sparisjóðir................. 25,00% Samvinnubankinn............. 23,00% Útvegsbankinn............... 23,00% Verzlunarbankinn............ 25,00% 6 mánaða bindingu eða lengur Iðnaðarbankinn.............. 26,00% Landsbankinn................ 23,00% Sparisjóðir................. 28,00% Útvegsbankinn............... 29,00% Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandaríkjadollar Alþýöubankinn................ 8,00% Búnaðarbankinn............... 7,50% lönaðarbankinn............... 7,00% Landsbankinn ................ 7,50% Samvinnubankinn............. 7,50% Sparisjóðir................. 8,00% Útvegsbankinn............... 7,50% Verzlunarbankinn.... ..... 7,50% Steriingspund Alþýðubankinn.............. 11,50% Búnaðarbankinn............. 11,00% Iðnaðarbankinn............. 11,00% Landsbankinn............... 11,50% Samvinnubankinn............ 11,50% Sparisjóðir................ 11,50% Útvegsbankinn.............. 11,00% Verzlunarbankinn........... 11,50% Vestur-þýskmörk Alþýðubankinn............... 4,50% Búnaðarbankinn.............. 4,25% Iðnaðarbankinn..... ........ 4,00% Landsbankinn...... ....... 4,50% Samvinnubankinn..... ....... 4,50% Sparisjóðir................. 4,50% Útvegsbankinn............... 4,50% Verzlunarbankinn.... ..... 5,00% Danskarkrónur Alþýðubankinn............... 9,50% Búnaðarbankinn...... ..... 8,00% Iðnaðarbankinn..... ........ 8,00% Landsbankinn ............... 9,00% Samvinnubankinn..... ....... 9,00% Sparisjóðir................. 9,00% Útvegsbankinn............... 9,00% Verzlunarbankinn........... 10,00% ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forvextir: Landsbankinn............... 30,00% Útvegsbankinn.............. 30,00% Búnaðarbankinn............. 30,00% Iðnaðarbankinn............. 30,00% Verzlunarbankinn........... 30,00% Samvinnubankinn............ 30,00% Alþýðubankinn.............. 30,00% Sparisjóðir................ 30,00% Viðskiptavíxlar Landsbankinn............... 32,50% Búnaðarbankinn............. 34,00% Sparisjóðir................ 34,00% Yfirdráttarián af hlaupareikningum: Landsbankinn............... 31,50% Útvegsbankinn.............. 31,50% Búnaðarbankinn..............31,50% Iðnaðarbankinn............. 31,50% Verzlunarbankinn........... 31,50% Samvinnubankinn.............31,50% Alþýðubankinn.............. 31,50% Sparisjóðir................ 31,50% Endurseljanleg lán fyririnnlendanmarkað............. 28,50% láníSDRvegnaútfl.framl............. 10,00% Bandaríkjadollar.............. 9,75% Sterlingspund................ 14,25% Vestur-þýsk mörk.............. 6,25% Skuldabréf, almenn: Landsbankinn................. 32,00% Útvegsbankinn................ 32,00% Búnaðarbankinn............... 32,00% Iðnaðarbankinn............... 32,00% Verzlunarbankinn.............. 32,0% Samvinnubankinn.............. 32,00% Alþýðubankinn................ 32,00% Sparisjóðir.................. 32,00% Viðskiptaskuldabréf: Landsbankinn................. 33,50% Búnaðarbankinn............... 35,00% Sparisjóðirnir............... 35,00% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravísitölu Íalltað2ár............................. 4% Ienguren2ár........................... 5% Vanskilavextir........................ 45% Óverðtryggð skuldabréf útgefin fyrir 11.08. '84 .......... 32,00% Líféyrissj óðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkis- ins: Lánsupphæð er nú 500 þúsund krón- ur og er lánið vísitölubundið með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn styttlánstímann. Greiðandi sjóðsfélagar geta sótt um lán úr lífeyrissjóðnum ef þeir hafa greitt iðgjöld til sjóðsins í tvö ár og tvö mánuði, miðað við fullt starf. Biðtími eftir láni er fjórir mánuðir frá því umsókn berst sjóðnum. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú, eftir 3ja ára aðild að lífeyrissjóðnum, 216.000 krónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast við lánið 18.000 krónur, unz sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aðild að sjóðnum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaðild bætast við höfuðstól leyfilegar lánsupphæðar 9.000 krón- ur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er lánsupphæðin orðin 540.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast við 4.500 krónur fyrir hvern ársfjórðung sem líður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóðnum. Höfuðstóll lánsins er tryggður með lánskjaravísitölu, en lánsupp- hæðin ber nú 5% ársvexti. Láns- tíminn er 10 til 32 ár að vali lántak- anda. Þá lánar sjóðurinn með skilyrðum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sína fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóðsins samfellt í 5 ár, kr. 590.000 til 37 ára. Lánskjaravísitala fyrir febrúar 1986 er 1396 stig en var fyrir janúar 1986 1364 stig. Hækkun milli mánað- anna er 2,35%. Miðaö er við vísi- töluna 100 í júni 1979. Byggingavísitala fyrir janúar til mars 1986 er 250 stig og er þá miðaö við 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sérboð Nafnvextirm.v. Höfuðstóls- Verðtrygg. færslurvaxta óverðtr. verðtr. kjör kjör tímabil vaxtaééri Óbundiðfé Landsbanki, Kjörbók: 1) .................. ?-36,0 1,0 3mán. Útvegsbanki, Abót: ....................... 22-36,1 1,0 1 mán. Búnaðarb., Sparib: 1) ...................... ?-36,0 1,0 3mán. Verzlunarb., Kaskóreikn: .................. 22-31,0 3,5 3mán. Samvinnub., Hávaxtareikn: ................. 22-39,0 1-3,5 3mán. Aljjýðub., Sérvaxtabók: ..,.............. 27-33,0 Sparisjóðir.Trompreikn: ...................... 32,0 3,0 1 mán. lönaðarbankinn: 2) ........................... 26,5 3,5 1 mán. Bundiðfé: Búnaðarb., 18mán.reikn: ...................... 39,0 3,5 6mán. 1) Vaxtaleiðrétting (úttektargjald) er 1,7% hjá Landsbanka og Búnaðarbanka. 2) Tvær úttektir heimilaöar á hverju sex mánaða timabili án, þes að vextir lækki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.