Morgunblaðið - 25.02.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.02.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR1986 í DAG er þriðjudagur 25. febrúar, sem er 56. dagur ársins 1986. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 7.00 og síð- degisflóð kl. 19.21. Sólar- upprás í Rvík kl. 8.50 og sólarlag kl. 18.33. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.41 og tunglið er í suðri kl. 2.09. (Almanak Háskóla íslands.) Þá skat 6g þó gleðjast í Drottni, fagna yfir Guði Hjálpræðis míns. (Habak. 3,18.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 m m 6 7 8 9 y- 11 13 14 r 16 17 LÁRÉTT: — 1 mótmæla, 5 ptpa, 6 aldraður, 9 fæði, 10 tveir eins, 11 frumefni, 12 meinsemi, 13 gagns- laus, 15 herbergi, 17 ávexti. LÓÐRÉTT: — 1 krakkaskinn, 2 sýnishorn, 3 þjóta, 4 mjög slæm, 7 lengdareining, 8 ber, 12 óhreink- ar, 14 fiskur, 16 samh(jóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 hrella, 5 ró, 6 of- jarl, 9 sóa, 10 óa, 11 sr„ 12 lið, 13 illi, 15 eta, 17 urmuU. LÓÐRÉTT: — 1 hrossinu, 2 eija, 3 Ióa, 4 aflaði, 7 fórn, 8 rói, 12 Utu, 14 nem, 16 al. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. í dag, 25. febrúar, þriðjudag, er áttræður, Þórður Elísson Þórustíg 9 í Ytri-Njarðvík. Hann og kona hans, Margrét Jónsdóttir, ætla að taka á móti gestum á heimili sínu eftirkl. 16 ídag. FRÉTTIR í VEÐURFRÉTTUNUM í gærmorgun gerði Veður- stofan ráð fyrir áfram- haldandi frosti á landinu, vægu við sjávarsíðuna en meiru inn til landsins. Á Staðarhóli í Aðaldal var 11 Hala- veðrið ÞENNAN dag árið 1925, 25.febrúar, var Halaveðrið, sem alla tíð síðan og enn er minnst með mestu veðra sem íslenskir togarasjó- menn hafa reynt á miðum hér við land. Þann dag var allmargt íslenskra togara á Halamiðum. Fórust þá tveir þeirra með allri áhöfn: Leifur Heppni og Robinson, enskur togari sem var gerður út frá Hafnarfirði. Margir togarar urðu fyrir áfalli i þessu mikla mannskaðaveðri. Enn eru á meðal okkar togarasjómenn, sem voru í Halaveðrinu. Um einn veit Morgunblaðið sem hlaut eldskírn sína í Halaveðrinu mikla. Þær fara sko beint í kvennaathvarfið. Það er engin afsökun að eiga ekki pumpu, ómyndin þín! stiga frost í fyrrinótt og frostið var hið sama uppi á hálendinu. Hér í Reykjavík var aftur á móti frostlaust um nóttina og fór hitinn niður í eitt stig. Hvergi varð teljandi úrkoma á landinu um nóttina. Snemma í gærmorgun var 23ja stiga frost í Vaasa, frost 21 stig í Sundsvall og 5 stiga frost í Þrándheimi. í höfuðstað Grænlands, Nuuk, var eins stigs hiti og vestur í Frobisher 28 stiga gaddur. FRAMFARAFÉL. í Breið- holti III. heldur aða'.fund sinn í kvöld, þriðjudag, í menning- armiðstöðinni við Gerðuberg. Á fundinn koma gestir, þeir Júlíus Hafstein form. íþróttaráðs Reykjavíkur, Óm- ar Einarsson form. íþrótta- og tómstundaráðs borgarinn- ar og Ómar Kristvinsson form. íþróttafél. Leiknis. Fundurinn hefst kl. 20.30. HEILSUHRINGURINN heldur fund í kvöld, þriðjudag, kl. 20.30 í Norræna húsinu. AKRABORG: Ferðir Akra- borgar milli Akraness og Reykjavíkur eru fjórum sinn- um, sem hér segir: Kl. 8.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.30 Kl. 19.00 FRÁ HÖFNINNI NORSKIR togarar eru sjald- séðir í Reykjavíkurhöfn, en um helgina kom norskur skutari um 500 tonna skip Remoy Trá frá Álasundi til viðgerðar. Kyndill kom þá úr ferð og Esja kom úr strand- ferð. Togarinn Ásgeir hélt til veiða og Saga I frá Panama kom að utan. í gær kom togarinn Hjörleifur inn af veiðum til löndunar. Þá kom Grindvíkingur inn af veiðum og Guðmundur Ólafur, kom með loðnuafla. Hekla kom úr strandferð í gær. Ljósafoss fór þá á ströndina og Valur lagði af stað til útlanda. Togarinn Freri er væntan- legur inn af veiðum í dag til löndunar. HEIMILISDÝR HEIMILISKÖTTURINN frá Bústaðavegi 71, sem er hvítur og svartur og er með bláa hálsól með „lyklum“ áföstum, týndist að heiman frá sér fyrir nokkrum dögum. í símum 83766 eða 73136 er tekið á móti uppl. um kisa. Tollurinn: tLAGTHALDÁ LOFTLAUSA REKKJUNAUTA í Kvöld-, nœtur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 21. febrúar til 27. tebrúar, aö báöum dögum meðtöldum, er í Lyfjabúöinni löunni. Auk þess er Garös Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur aru lokaöar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er aÖ ná sambandi viö laakni á Göngu- deild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarapítalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 681200). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmiaaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmis- skírteini. Neyöarvakt Tannlæknafól. falands í Heilsuverndarstöö- inni við Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Millíliöaiaust samband viö iækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím- svari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími Samtaka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. TekiÖ á móti viðtals- beiðnum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sehjarnames: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neaapótak: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heiisugæslustöð: Læknavakt sfmi 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mónudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. OpiÖ er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í sfmsvara 2358. - Apótek- iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjamarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvannaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjói og aöstoö við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauðgun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félagið, Skógarhlíð 8. Opið þriöjud. kl. 15-17. Sími 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaðar. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22, aími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, sfmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA>aamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjuaandingar Útvarpsinsdagloga til útlanda. Til Noröurfanda, Bretlands og Meginlandaina: 13758 KHz, 21,8 m„ kl. 12.16-12.46. A 9640 KHz, 31,1 m„ kl. 13.00-13.30. A 0676 KHz, 31,0 m„ kl. 18.66-19.36/45. A 6060 KHz, 69,3 m„ kl. 18.66-19.36. Tll Kanada og Bandarfkjanna: 11866 KHz, 26,3 m„ kl. 13.00-13.30. A 9776 KHz, 30,7 m„ kl. 23.00-23.35/45. AIH fsl. tlml, sam ar sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landapftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringains: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlaakningadelld Landapftalans Hátúnl 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagl. - Landakotsspft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspítalinn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tlmi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilsuvemdarstöðln: Kl. 14 tll kl. 19. - Fæð- ingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshaalið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vffilsataðaspftall: Heimsóknartfmi daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hsfn.: Alla daga kl. 16-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunar- heimili I Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavlkurfasknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn.' Sími 4000. Kaflavfk - sjúkrahúslð: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrf - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlónasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artima útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafnlö: Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn islands: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- oyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13- 15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn ó þriöjud. kl. 10.00-11.00. Aöalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aöalsafn - sórútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólhaimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin helm - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Búðtaöasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn ó miövikudögum kl. 10-11. Bústaöasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Norræna húsiö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbssjarsafn: Lokaö. Uppl. ó skrifstofunni rúmh. daga kl.9-10. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30-16, sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar: Lokaö desember og janúar. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11-17. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum ki. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavíksími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavfk: Sundhöllin: Vlrka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug og Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30- 17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiðholti: Virka daga 7.20- 20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Vartnérlaug f Mosfellssveh: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudsga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Kaflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatlmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatimar eru þriðjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundtaug Saftjamamesa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.