Morgunblaðið - 25.02.1986, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 25.02.1986, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR 1986 47 Clarins kynnir nýtt húðsnyrtilyf Rúmlega sextíu afgreiðslustúlkur í snyrti- vöruverslunum hittust á Hótel Loftleiðum í byrjun febrúar í boði David Pitt og Co til að hlýða á Marion Biele sem stödd var hér landi til að kynna nýtt húðsnyrtilyf frá Clarins í Paris. Nýjungin sem heitir „Double Serum Multi Regenerant" er sérstaklega þróað til að vinna bug á ellimörkum í húðinni. Undanfarið hefur staðið yfir kynning á „Double Serum“ á öllum útsölustöðum Clarins á íslandi. Fermingarskór frá Miss Fransí r Copenhagen. Tískulitir. Litir: Blátt, fjólublátt, grænt, bleikt. Stærðir: Frá 3—8. Verð: 1.599,-. Auk þess fleiri gerðir í hinum ýmsu litum. 5% staðgreiðslu afsláttur —SKORINN VELTUSUND11 21212 Nýja áfangakerfið sem við tókum upp um áramótin auð- veldar nemendum að meta framfarir við tungumálanámið. Áfangamir em fjórir: bvriendur. lærlingar, sveinar og meistarar. Námskeiðin sem nú fara í hönd em í b) og d) flokkum allra áfanganna. Góð málakunnátta er íslend- ingum alger nauðsyn - en hvern- ig náum við bestum árangri? Fyrst er að hugsa málið, síðan hringja til Mímis. Múnir hefur um langt árabil sérhæft sig í vönduðu tungumálanámi og kappkostað að tryggja nemandanum bestu fáanlegu kunnáttu á sem skemmstum túna. Áratuga reynsla og ánægðir nem- endur eru besta auglýsingin. Kennt er tvisvar í viku, tvær klukkusmndir í senn. Öll námsgögn em innifalin í nám- skeiðsgjaldi og við bjóðum uppá veitingar í ffímínútum. Öllum d) námskeiðunum lýkur með prófi 30. apríl og þá útskrifúm við fyrstu lærlingana, sveinana og meistarana! Tima ættu flet að geta fundió við sitt hæfi. Við kennum á kvöldin, um miðjan dag og á morgnana. Ef þú veist lítið um raunvem- lega kunnáttu þína í tungu- málinu leysa stöðuprófin úr þeim vanda. Strax í fyrsta tíma bjóðum við uppá stöðupróf fyrir þá sem vilja. ENSKA ÞÝSKA FRANSKA SPÆNSKA ÍTALSKA ÍSLENSKA fyrir útlendinga mars- 30» apríl Viltu læra önnur mngumál en þau sem hér eru nefhd? Láttu það ekki aftra þér ffá því að grípa til símans - hringdu til okkar og berðu fram óskir þínar. Við reynum að koma til móts við alla. Allar frekari upplýsingar og innritun í síma uuunuii i ouua 10004/21655 (ffl MÁLASKOLI RITARÁSKÓU 20% afsláttur gildir fyrir hjón, systkini, öryrkja, ellilífeyrisþega og félagsmenn Stjómunar- félagsins. Munið: starfs- menntunarsjóðir ríkisins og Reykjavíkurborgar taka þátt í að greiða námskeiðsgjöld sinna félagsmanna á námskeiðum Mímis. ímir ÁNANAUSTUM 15

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.