Morgunblaðið - 25.02.1986, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 25.02.1986, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR 1986 29 speki Umsjón: Gunnlaugur Guömundsson „Ágæti stjömuspekiþáttur. Eg les alltaf stjömuspekina í Morgunblaðinu mér til mikillar ánægju og fróðleiks. Ég hef velt stjömuspeki fyrir mér síðan ég var unglingur og aðallega greint fólk eftir því í hvaða merki það er fætt en ég sé núna að fleira skiptir máli. Viltu því segja mér hvaða áhrif em hjá mér og á hvað og hvemig þau virka. Fæðingardagurinn er 31.10.41 kl. 8—9 að morgni í Reykjavík. Með fyrirfram þökk.“ Svar: Þú hefur Sól í Sporðdreka- merki, Tungl í fiskamerki, Merkúr í Vog, Venus í Bog- manni, Mars i Hrút, Rísandi í Sporðdreka og Ljón á Mið- himni. Þú ert því samsett úr Sporðdreka, Fiskum, Vog, Bogmanni, Hrút og Ljóni. Grunneðli oglífsorka Þú ert tilfínningamaður, ert að öllu jöfnu hæg og róleg, ert föst fyrir og viljasterk. Þú ert stolt og hreinskilin. Þú ert ósveigjanleg á þeim sviðum sem varða þig miklu. Þú hefur gaman af sálfræði, rannsóknum og öllu dular- fullu. Þú vilt komast til botns í því sem þú tekur þér fyrir hendur og hefur gaman af því að skyggnast bak við yfirborðið. Til að viðhalda fullri lífsorku þarf þú að dvelja í mannúðlegu og til- fínningalega Iifandi um- hverfi. Þú ert dul á sjálfa þig og það tekur nokkur ár að kynnast þér, þ.e. þó þú sért opin og vingjamleg gagnvart fólki sýnir þú ekki hveijum sem er þinn innri mann. Eitt sterkasta ein- kenni þitt er þörf til að kafa inn á við og takast á við og hreinsa í burt neikvæðari þætti persónuleika þíns. Þú þarft að gera þér grein fyrir þessu og varast að vera of hörð við þig og bijóta sjálfa þig niður. Þú þarft að beina þessari þörf inn á jákvæð svið, fást við markvissa sjálfsrækt en forðast til- gangslaust niðurrif. Tilfinningar Tungl í fiskamerkinu táknar að þú ert næm og viðkvæm, ert móttækileg fyrir um- hverfínu og líðan fólks. Þú ert umburðarlynd og átt auðvelt með að setja þig í spor annarra. Þú ert draum- lynd og hefur sterkt ímynd- unarafl. Hugsun Merkúr í Vog táknar að þú reynir að sjá tvær hliðar á hveiju máli, vilt vega og meta hvert mál áður en þú tekur ákvörðun. Þú leggur á það áherslu að vera réttlát og sanngjöm. Þú getur átt til að vera óákveðin og tví- stígandi í ákvarðanatöku. Samskipti Venus í Bogmanni táknar að þú ert opin og fordóma- laus gagnvart öðm fólki. Þú ert forvitin og hefur áhuga og þörf á að kynnast ólíku fólki. Framkvœmdaorka Mars í Hrút táknar að þú ert drífandi í vinnu, vilt fram- kvæma ætlunarverk þín strax og þolir illa seinagang í öðrum. Þú þarft að hreyfa þig og fá líkamlega útrás. I vinnu ert þú áhlaupsmaður, vinnur best í tömum en leið- ist vanabinding. X-9 Jt&lA.ANINA.. SKopen ■&£/////H//S. i/PP- ..OKKAR MAVUR íhtísH/MSJÖf/■' hO//Af/ 8£/TÁ AOWO. ///)// /íí/fí/R-A&S/IP Pó/Y £P Acw//g /Vfc/M Y/O / SRÁrr / Qfpp/S/W/ DYRAGLENS TiA1» HANS A SKRireTOFONNJ EFfeKKl SV'ONA VELSSIPOLASEK- fe) 5-1 o — TOMMI OG JENNI FERDINAND SMAFOLK það, en þetta er ekkert þægilegt... Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þú ert góður ef þú finnur vömina gegn fimm laufum suð- urs hér að neðan: Suður gefur: Norður Vestur 4 10 4 K93 4 KD64 4109742 4 D9543 4ÁG6 4 Á98 llllll 483 Vestur Norður Austur Suður — _ — 1 spaði Pass 1 grand Pass 3 lauf Pass 4 lauf Pass 4 spaðar Pass Pass 5 lauf Pass Pass Þú byijar á því að leggja niður tígulás. Makker lætur þristinn og tvisturinn kemur frá sagn- hafa. Taktu við. Það lítur út fyrir að vera erfitt að hnekkja þessu spili. Sagnhafi hlýtur að eiga svörtu ásana og líklega á hann 6—4 eða jafnvel 6—5 skiptingu í spaða og laufi. Kannski dettur þér í hug að taka strax á hjarta- ásinn og vonast til að makker eigi KD í trompinu. En það er falsvon eftir sagnir. Makker getur varla átt meira en tromp- kónginn. En það er líka nóg ef skipting sagnhafa er 6-2-1-4, eins og lík- legt er. Þá á sagnhafi ekki beina innkomu í biindan til að svína fyrir laufkónginn. En það er líka nóg ef skipting sagnhafa er 6-2-1-4, eins og lík- legt er. Þá á sagnhafi ekki beina innkomu í blindan til að svína fyrir laufkónginn. Norður ♦ 10 VK93 ♦ KD64 ♦ 109742 Vestur 4 D9543 4ÁG6 ♦ Á98 483 Austur 46 V 108742 ♦ G10753 4 K5 Suður 4 ÁKG872 4D5 42 4ÁDG6 Hugmyndin er að láta makker trompa spaða yfir blindan áður- en sagnhafi nær að svína í trompinu. Eina leiðin til þess er að spila spaðadrottningunni í öðrum slag! Þú sérð hvers vegna. r SKAK Umsjón Margeir Pétursson Þessi einkennilega staða kom upp í næstsíðustu umferð Reykja- víkurskákmótstins. f viðureign þeirra Hany Schiisslers, Svíþjóð og Jóns L. Arnasonar, sem hajfði svart og átti leik. einnig hættulegt hvítum) Hd8! (Nú er 43. Dxd8 svarað með 43. — Dxe2 mát, svo hvítur lék í örvæntingu:) 43. Da3+ — Kb7, 33. Hxc7+ - Kxc7, 45. Dxa7+ — Kc6 og hvítur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.