Morgunblaðið - 25.02.1986, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 25.02.1986, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR1986 Við Lækinn í Hafnarfirði Til sölu 2ja hæða steinhús við Tjarnarbraut, samtals 130 fm auk 25 fm bílskúrs. í húsinu er nýtt tvöfalt gler og nýjar innréttingar. Laust strax. Möguleikar að taka 3ja herb. íb. í Hafnarfirði upp í kaupverð. Upplýsingar gefur undirritaður. Hafsteinn Hafsteinsson hrl. Grensásvegi 10, sími 688444. Nökkvavogur Til sölu er hæð og rishæð, ásamt stórum bílsk. og sólbaðsstofu (garðstofu). Á hæðinni eru: 2 góðar samliggjandi stofur, lítið hús- bóndaherb., eldh., snyrting og forstofur. I risi eru: 3 svefnherb., baðherb. og gangar. Efst er geymsluris. Húsið er upphaflega vandað og er nú i ágætu standi. Nýtt þak. Sérhiti og sérinng. Danfoss-lokar. Mjög rólegurog góður staður. Einkasala. Seljabraut — 4ra herb. íb. íb. er 4ra herb. á 3. hæð. Sérþvottahús og búr innaf eldh. íb. fylgir hlutdeild í bílskýli, sem hefur vérið byggt að nokkru leyti. Mjög góðar innréttingar. Stutt í öll sameiginleg þægindi. Ágætt útsýni. Álfheimar íbúð á 2 hæðum í tvíbýlishúsi við Álfheima. íbúðin er 2 samliggj- andi stofur, 2-3 svefnherbergi, eldhús með borðkrók, stórt baðher- bergi o.fl. Bílskúrsréttur. Árni Stefánsson hrl. Málfiutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. Seláshverfi — Raðhús — í smíðum Um 200 fm raðh. á mjög góðum útsýnisstað. Húsin eru frág. að utan en fokh. að innan. Til afh. strax. Mjög hagstætt verð. Garðabær — Einbýlishús með bíiskúr Vorum að fá í sölu um 145 fm einb.hús á góðum útsýnisstaö við Asparlund. Rúmgóður tvöf. bílskúr. Góð lóð. Garðabær — Miðbær — í smíðum Glæsilegar 4ra og 6 herb. ib. i fallegu sexíb. húsi við Hrísmóa. Öllum tb. fylgir innb. bílsk. Afh. fullfrág. að utan og málaðar og tilb. u. trév. að innan. Ath ! Aðeins 2 íb. á hverri hæð. íb. eru til afh. eftir um 1-3 mán. Mjög gott verð. Hafnarfjörður — Sérhæð — Bilskúrsréttur Góð 4ra herb. neðri sérhæð í þribýlishúsi v/Ásbúðartröð. Nýtt gler og gluggar, rafmagn o.fl. Bílskúrsréttur. Gott verð. Hafnarfjörður — 3ja herb. Sérstaklega falleg 3ja herb. ib. á 1. hæð í fjölb.húsi. Hafnarfjörður — 2ja herb. — Endaíbúð Mjög góð 2ja herb. endaíbúð á 2. hæð í fjölb.húsi við Sléttahraun. Þangbakki — 2ja herb. Rúmg. 2ja herb. ib. á 3. hæð í fjölb.h. íb. i toppstandi, góðar innr. Eignahöllin 28850-28233 HverfisgötoTB Fasteigna- og skipasala Skúli Ólafsson Hilmar Victorsson viöskiptafr. SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS L0GIVI J0H Þ0RÐARS0N HDL Lítið sýnishorn úr söluskrá: 12 ára steinhús í Árbæjarhverfi á einni hæð 103 fm auk bílskúrs 31,6 fm. Nýtt glæsilegt eldhús, nýjar hurðir o.fl. Járnklætt þak með góðum halla. Góður bílskúr. Ræktuð lóö meðtrjám. Skipti æskileg á 4ra herb. ib. helst í nágrenninu. Úrvalsíbúð í lyftuhúsi. 3ja herb. á 3. hæð 58 fm nettó við Hamraborg. Öll eins og ný. Parket. Svalir. Vaktað bílhýsi. Góð sameign. Næstum skuldlaus. Góð íbúð í gamla vesturbænum í reisulegu steinhúsi við Ránargötu 3ja herb. ib. á 2. hæð 65,5 fm nettó. Nýlegt tvöfalt verksm.gler. Sérhiti. Góð geymsla. Skuldlaus eign. Vesturb. — Laugarnes — nágrenni Góð 3ja-4ra herb. ib. óskast. Skipti æskileg á 2ja herb. úrvalsíbúð við Flyðrugranda. Traustir kaupendur óska eftir: 4ra herb. góðri íb. helst í Neðra-Breiðholti. Losun ivor. 2ja herb. íb. i lyftuhúsi t.d. við Vesturberg eða i Hólahverfi. 3ja herb. ib. helst í Laugarnesi eða nágrenni. 4ra herb. íb. i mið- eða vesturborginni. Má þarfnast endurbóta. Einb.hús á einni hæð í Vogum, Sundum eða Heimum. 3ja herb. íb. í grennd við Háskólann helst með bílskúr. Ný söluskrá alla daga — Póstsendum — Fjöldi fjársterkra kaupenda. 3ja herb. ib. til sölu í lyftuhúsi. Utborgun aðeins kr. 800-900 þús. AIMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 liMIIIMI tnmiuii AUSTURSTRÆTI 10 A 5. HÆÐ Helgi V. Jónsson hrl. — Þorkell hs.: 76973 — Sigurður hs.: 13322. Simar 21970 — 24850 Opið virka daga frá kl. 09-18 Vegna mikillarsölu undan- faríð vantar okkur 2ja-3ja herb. íbúðir og sérhæðir. 2ja herb. Leifsgata. 50 fm kj.íb. V. 1250-1350 þ. Krummahólar. 65 fm to. á 1. h. Sérlóð. Verð 1650 þús. Rekagrandi. 67 fm 1. hæð ásamt bilskýli & sérlóð. V. 2 m. Maríubakki. 60 fm 1. h. Laus. V. 1,6 m. Hraunbær. 70fm á 2. hæð. Laus samk.lag V. 1,7 m. Eyjabakki. 70 fm falleg íb. Mikið áhvílandi. Verð 1750-1800 þús. 3ja herb. Vesturberg. 85 fm íb. á 1. h. Sérlóð. Verð 1900 þús. Kríuhólar. 95 fm 3. hæð. Laus samk. V. 1800-1850 þ. Laugarnesvegur. 85 fm á 2. hæð ásamt 10 fm herb í kj. Mikið endurn. íb. Verð 2,1 millj. 4ra herb. Seljabraut. I20fmendaib. á tveimur h. Bílskýli. V. 2,5 m. Álfaskeið. 110 fm 2. h. Bílsk. V. 2,2-2,3 m. Vesturberg. 110 fm á 2. h.Verð 2-2,1 millj. Álfhólsvegur. 90 fm efri hæð í tvib.húsi. Bílskúrsr. Laus strax. V. 1850 þ. Álfaskeið. 120 fm 2. hæð. Bílsk. Laus fljótl. V. 2,4-2,5 m. Blikahólar. 115 fm á 1. hæð ásmt bilsk. Verð 2,5 m. 5-6 herb. á eftirtöldum stöðum: Grenigrund. 120 fm á 1. hæð í þríb.húsi ásamt bilsk. Verð 2,6 millj. Rekagrandi. 137 fm stórglæsil. íb. á 2 hæðum. Verð3,5millj. Hrafnhólar 130 fm á 2. hæð. Verð 2,9 millj. Raðhús Tunguvegur. Raðhús á tveim hæðum. V. 2,7 m. Torfufell. Raðhús á einni hæð m. bílsk. V. 3,5 m. Yrsufell. Raðhús á einni hæð ásamt bílsk. V. 3,5 m. Otrateigur. Endaraðh. á 2 hæðum ásamt bílsk. V. 3,8 m. Laugalækur. Tvær hæðir og kj. ásamt bílsk. V. 4,8 m. Einbýlishús Depluhólar. 240 fm á tveimur hæðum. Innb. bílsk. V. 6,2 m. Þrastarnes. Giæsii. 350 fm einb.hús ásamt 60 fm bilsk. Verð 8 millj. Tjarnarbraut Hf. i40fm á tveimur hæðum auk bílsk. Húsið er allt nýstands. Nýjar innr. Nýtt tvöfalt verksmiðju- gler í gluggum. Nýjar rafm., hita og vatnslagnir i húsinu. Laust strax. V. 4 millj. Laugarásvegur. Glæsil. einb.hús, 2 hæðir og kj., nýstands. og lítur mjög vel út. Gott útsýni. V. 10 m. Einkasala. Einbýli m. hesthúsi. Fal- legt einbýli á 2ja hektara frið- uðu landi. I Suðurhlíðum. Vandað rúml. 300 fm fokhelt einb. ásamt 55 fm bílsk. Fallegt út- sýni. Eignask. mögul. Teikn. og allar nánari uppl. á skrifst. Silungakvísl. 160 fm fok- helt einb.hús ásamt 30 fm garðskála og 45 fm tvöf.bilsk. Húsið stendur á einni bestu byggingarlóð á Ártnúnsholti. Teikningar og nánari uppl. á skrifst. Fyrirtæki Veitingastaður með vínveit- ingaleyfi, myndbandaleigur- leigur, söluturn og matvöru- verslanir á höfuðborgar- svæðinu. Vantar Vantar tilfinnanlega skrif- stofu- og versl.húsn. fyrir fjársterka kaupendur. Vantar allar gerðir eigna og fyrirtxkja á söluskrá. Úrval eigna í skiptum — 20 ára reynsla ifasteignavióskiptum Skoðum og verðmetum samdægurs. Einbýlis- og raðhús í Fossvogi: Til sölu vandað ný- legt 340 fm einb.hús. Innb. bílsk. Laust. Skipti á minna. Dalsbyggð Gb.: 280fmtviiyft vandað einbýlish. Innb. tvöf. bílsk. Verð 6,5 millj. Grettisgata: 212 fm virðuiegt eldra timburh á homlóð. Uppl. á skrifst. Heiðarás: 280 fm tv.1yft vandað einb.h. Útsýnisst. Innb. bilsk. V. 6,5 m. Á Arnarnesi: 270 tm einiytt einbýlish. á sunnanverðu nesinu. Ró- legur og góður staður. Laust. Verð 6,8 millj. Arnartangi Mos.: 140 tm einlyft gott einb.hús auk 40 fm bílsk. Falleg lóð. Verð 4,4 millj. í Lundunum Gb.: 145 fm einlyft fallegt raöh. 30 fm bilsk. Fallegur garður. Verð 4,5 millj. í Seljahverfi: Til sölu 3 mjög góð raðh. i Seljahverfi. Verð 4,1 -4,5. Nánari uppl. á skrifst. I Fossvogi: 195 fm mjög gott pallaraðhús. Bilskúr. 5 herb. og stærri Hæð í Hlíðunum: 160 fm góö efri hæð. Stórar stofur, 4 svefn- herb. 25 fm bflsk. Melabraut: 120 fm ib. á 2. hæð. Bilskúrsr. Útsýni. Laus. V. 2,8-3 millj. Sérh. í Kóp.: 120 fm góð efri sérhæö. Bílsk. Verð 3,1 millj. Hvassaleiti: 4ra-5 herb. góð ib. á 4. hæð. 3 svefnherb. Bflskúr. 4ra herb. Fífusel: 90 fm falleg íb. á tveimur hæðum. Bilhýsi. Úts. Verð 2,2-2,3 m. Oldugata: 90 fm endurn. falleg íb. á 2. hæö. S.svalir. Verð 2,2 m. Kleppsvegur: 100 tm ib. á 1. hæð ásamt íb.herb. i risi. Verð 2,1 millj. Sæviðarsund: Giæsii. o>. á 1. hæð. íb. skiptist i saml. stofur og hol. S-svalir út af stofu. Eldh. í svefnálmu eru baöherb. og 2 svefnherb. í kj. er gott herb. m. sturtu o.fl. Vönduð endum. íb. Barmahlíð: ca. 100 tm íb. i kj. Verð2,1 millj. 3ja herb. Á Melunum: 90 fm góð kj.ib. Sérinng., sérhiti. Stangarholt: 86 fm ib. á 1. hæð í nýju húsi. Afh. i mai. Tilb. u. trév. Sameign fullfrág. Góð greiðslukjör. í Laugarneshverfi: 85 tm mjög góð ib. á 2. hæö + íb.herb. i kj. Svalir. Verð2,1 millj. Bólstaðarhlíð: 60 fm góð kj.ib. Sérinng. Sérhiti. Verð 1700 þús. Hagamelur — laus: 60 tm góð íb. á jarðh. í nýl. húsi. Sérinng. Njálsgata: 50 fm ib. á 1. hæð. Sérinng. Verð 1400 þús. Einnig góð einstaklingsíb. á 1. hæð. Verð 1100 þús. Krummahólar: 72 fm góð ib. á 2. hæð. Bílskýli. Verð: Tilboð. Fagrabrekka: 2ja herb. góð ib. á neðri hæð i tvib.húsi. Sérinng. Þverbrekka Kóp.: 60 tm ib. á 4. hæö. Útsýní. Verð 1550 þús. Sólheimar: Góð einstakl.ib. i kj. Alltsér. Fyrirtæki — atvinnuh. Kvenfataverslun: tíi söiu i verslanamiöstöð. Vefnaðarvöruverslun: m sölu þekkt vefnaöarvöruverslun í Breiö- holti. Bygggarðar Seltj: Óvenju glæsilegt 700 fm iönaðar og skrifstofuh. Bjartur og góður vinnusalur. Góðar innkeyrsludyr. Tilvalið fyrir útvarps- stöð. Við seljum Hringhúsin. Á Hvaleyrarholti hf.: ni sölu 2x450 fm einangraðar góðar skemmur á 900 fm lóð. Byggingaráttur. Uppl. á skrifst. i FASTEIGNA lLj\ MARKAÐURINN I I óðmsgoiu 4 11540 - 21700 aðn Guömundason sötuatj., Leó E. Lttvo lögfr., Mí"ó« Guðlaugston Ittutr. MetsötuNa) ú hvetjum degi!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.