Morgunblaðið - 18.03.1986, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 18.03.1986, Blaðsíða 21
ÓSA/SlA MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR18. MARZ 1986 21 I- Kostir KTARABRÉFA felast öru^^ri ínnlausn og hámatks ávöxtun ■ ■ LÁGMARKS ÁHÆTTA _____ Meö því aö kaupa fjölmörg ólík veröbréf dreifist og minnkar áhættan sem almennt fylgir verðbréfaviðskiptum. Á bak við hvert einasta kjarabréf stendur nú eftirfarandi fjárfesting: _______ ÖRUGG rnrnrr /rrrcnr Ef þú vilt, af einhverjum ástæðum, losa peningana, sem þú ert að ávaxta með kjarabréfum, geturðu auðveldlega innleyst kjarabréfin eða sett þau í endursölu. Endursala kjarabréfa tekur aðeins örfáa daga. Söluþóknun er 2%, sú sama og af öðrum verðbréfum. ..... HÁMARKS ÁVÖXTUN í síbreytilegu umhverfi leitast sérfræðingar Fjárfestingarfélagsins við að ná hámarks ávöxtun á kiarabréfum. með bvi að velia saman hagkvæmustu fjárfestingarkostina á hverjum tíma. Ávöxtunin er fengin meö tvennum hætti. Annars vegar með vaxtatekjum. Hins vegar með gengisauka verðbréfa. Raunávöxtun sem eigendur kjarabréfa hafa notið til þessa: Raunávöxtun á ári miðað við 03.03/86 Raunávöxtun án endursölu Að teknu tilliti til 2% söluþókn. vegna endursölu. Frá 17. maí 1985 23,6% 20,5% Lægst miðað við hverja 6 mán. 21,1% 16,3% Lægst miðað við hverja 3 mán. 17,1% 8,0% Það gildir um kiarabréf eins og önnur verðbréf og allan bundinn sparnað, að vegna sölulauna eða úttektargjalds verður raunávöxtun að öllu jöfnu hærri, því lengur sem losun fjár er frestað. Sérfræðíngar í verðbréfavíðskíptum vinna fyrír þíg FJÁRFESTINGARFÉIAGIÐ Hafnarstræti 7, s. (91) 28566, 101 Rvík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.