Morgunblaðið - 18.03.1986, Blaðsíða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR18. MARZ1986
Aðalfundur miðsljórnar Framsóknarflokksins:
Forystan endurkosín
FLESTIR helstu embœttismenn
Framsóknarflokksins voru end-
urkosnir á aðalfundi miðstjóm-
ar flokksins sem fram fór í
Reykjavík um helgina. Stein-
grímur Hermannsson forsætis-
ráðherra var endurkosinn for-
maður, Halldór Ásgrímsson
sjávarútvegsráðherra varafor-
maður og Guðmundur Bjama-
son alþingismaður var endur-
IBM efnir til kynningar á IBM
PC-hughúnaði og á reynslunni
af notkun IBM PC-einmennings-
tölva á ýmsum sviðum atvinnu-
lifsins hér á landi. Unnt verður
að velja þijá fyrirlestra daglega
en allir fyrirlestrarnir hefjast kl.
14.30.
í dag, þriðjudag, verður m.a.
fjallað um notkun einmenningstölv-
kosinn ritari. Guðmundur G.
Þórarinsson fyrrverandi alþing-
ismaður gaf ekki kost á sér i
embætti gjaldkera og var Finn-
ur Ingólfsson formaður Sam-
bands ungra framsóknarmanna
og aðstoðarmaður sjávarútvegs-
ráðherra kosinn í hans stað.
í formannskjörinu fékk Stein-
grímur 86 atkvæði af 97, Halldór
Asgrímsson 6. Guðmundur Bjama-
unnar í litlum fyrirtækjum, um
notkun hennar fyrir þá sem fást
við ritstörf og um notkun ein-
menningstölvunnar við rannsóknir
og gagnavinnslu. Á morgun, mið-
vikudag, verður síðan fjallað um
notkun einmenningstölvunnar í
stórum fyrirtækjum, um notkun
hennar í skólum og um notkun
einmenningstölvunnar fyrir verk-
son, Ólafur Þ. Þórðarson og Páll
Pétursson 1 atkvæði hver og 2
atkvæðaseðlar voru auðir. Halldór
fékk 85 atkvæði af 97 f varafor-
mannskjörinu, Ólafur Þ. Þórðarson
og Gerður Steinþórsdóttir fengu 3
atkvæði og Guðmundur G. Þórar-
insson, Haraldur Ólafsson, Stefán
Valgeirsson, Guðmundur Bjama-
son og Valgerður Sverrisdóttir 1
atkvæði hvert.
fræðinga og tæknifræðinga. Á
fímmtudag verður síðan fjallað um
einmenningstölvuna í framleiðslu-
fyrirtækjum, um notkun hennar í
bönkum og loks um notkun ein-
menningstölvunnar hjá bæjarfélög-
um.
Dagskránni lýkur kl. 17 þessa
daga en þátttaka er ókeypis.
Guðmundur Bjamason fékk
betri kosningu í ritaraembættið en
Steingrímur og Halldór í formanns
og varaformannsembættin, 91
atkvæði af 99. Ragnheiður Svein-
bjömsdóttir fékk 3 atkvæði, Gerð-
ur Steinþórsdóttir 2 og Páll Péturs-
son og Finnur Ingólfsson 1 atkvæði
hvor. Finnur Ingólfsson fékk 82
atkvæði í gjaldkerakjörinu af 97
atkvæðum alls. Páll Pétursson fékk
4 atkvæði, Gerður Steinþórsdóttir
3, Sigrún Magnúsdóttir 2, Steinþór
Þorsteinsson 2, Kristinn Finn-
bogason 2 og Vigdís Sveinbjöms-
dóttir 1 atkvæði. Ragnheiður
Sveinbjömsdóttir var kosin vara-
ritari með 80 atkvæðum og Sigrún
Magnúsdótir varagjaldkeri einnig
me_ð 80 atkvæðum.
í framkvæmdastjóm flokksins
voru kjörin, atkvæðatöiur innan
sviga: Níels Ámi Lund ritstjóri
Tímans (77), Valur Amþórsson
Akureyri (74), Dagbjört Höskulds-
dóttir Patreksfírði (64), Sigrún
Magnúsdóttir Reykjavík (60),
Drífa Sigfúsdóttir Keflavík (54),
Ragnheiður Sveinbjömsdóttir
Kynning hjá IBM á notk-
un einmenningstölvunnar
Peningamarkaðurinn
Steingrímur Hermannsson for-
maður Framsóknarflokksíns
Hafnarfírði (49), Hákon Hákonar-
son Akureyri (48), Páll Pétursson
alþingismaður (46) og Jónas Jóns-
son búnaðarmálastjóri (40). Páll
og Jónas voru kosnir í stað Erlend-
ar Einarssonar forstjóra SÍS og
Jóns Sveinssonar Akranesi sem
ekki gáfu kost á sér til endurkjörs.
Aðrir sátu fyrir í framkvæmda-
stjóminni.
Aðalfundurinn stóð frá því síð-
degis á föstudag til klukkan 5 á
sunnudag. Var ályktað um stjóm-
málin og innri mál flokksins, svo
sem skipulags-, fjárhags- og út-
gáfumál. Fundinn sóttu rösklega
100 kjömir fulltrúar auk gesta.
GENGIS-
SKRÁNING
Nr. 52. —17. mars 1986
Kr. Kr. Toll-
EÚ.KL 09.15 Kaup Sala gengi
Dolliri 41,150 41370 41320
Stpund 60344 60,419 60352
Kan.dolUri 29,657 29,743 28,947
Dönskkr. 4,9392 4,9536 5,0316
Norakkr. 5,7937 53106 5,9169
Scnskkr. 5,7141 5,7308 5,7546
FLœark 8,0623 8,0858 8,1286
Fr.franki 5,9401 5,9574 6,0323
Belg. franki 03920 03946 0,9063
Sv.franki 21,7552 213187 21,9688
HolL gyliini 16,1785 163257 16,4321
V'-þ. mark 18,2605 183137 183580
iLlíra 0,02684 0,02692 0,02723
Austurr. sch. 2,6027 2,6103 2,6410
PorLescudo 03780 03789 03823
Sp.pesetí 03898 03907 03936
Jap.yen 033467 033536 032850
írektpund 55303 55364 56,080
SDRfSérsL 473170 47,6553 473412
INNLÁNSVEXTIR:
Sparisjóðsbœkur
Landsbanklnn................ 12,00%
Útvegsbankinn............. 12,00%
Búnaðarbankinn.............. 12,00%
Iðnaðarbankinn.............. 13,00%
Verzlunarbankinn............ 12,50%
Samvinnubankinn............. 12,00%
Alþýðubankinn............... 12,50%
Sparisjóðir................. 12,00%
Sparisjóðsreikningar
með 3ja mánaða uppsögn
Sparisjóðsreikningar
með 3ja mánaða uppsögn
Alþýðubankinn............... 14,00%
Búnaöarbankinn.............. 13,00%
Iðnaðarbankinn.............. 13,50%
Landsbankinn................ 14,00%
Samvinnubankinn............. 13,00%
Sparisjóðir................. 13,00%
Útvegsbankinn............... 14,50%
Verzlunarbankinn............ 14,00%
með 6 mánaða uppsögn
Alþýðubankinn............... 17,00%
Búnaðarbankinn.............. 14,00%
Iðnaðarbankinn.............. 15,00%
Samvinnubankinn............. 17,00%
Sparisjóðir................. 14,00%
Útvegsbankinn............... 15,50%
Verzlunarbankinn............ 15,50%
með 12 mánaða uppsögn
Alþýðubankinn............... 18,50%
Landsbankinn................ 15,00%
Útvegsbankinn............... 18,00%
Verðtryggðir reikningar
miðað við lánskjaravfsítölu
með 3ja mánaða uppsögn
Alþýðubankinn................ 1,50%
Búnaðarbankinn...... ....... 1,00%
Iðnaðarbankinn.............. 1,00%
Landsbankinn................ 1,00%
Samvinnubankinn..... ..... 1,00%
Sparisjóðir.................. 1,00%
Útvegsbankinn............... 1,00%
Verzlunarbankinn............. 1,00%
með 8 mánaða uppsögn
Alþýðubankinn............... 3,50%
Búnaðarbankinn.............. 3,50%
Iðnaðarbankinn.............. 3,00%
Landsbankinn................ 3,50%
Samvinnubankinn............. 3,00%
Sparisjóðir................. 3,00%
Útvegsbankinn............... 3,00%
Verzlunarbankinn.... ..... 2,50%
með 18 mánaða uppsögn:
Samvínnubankinn............. 7,50%
með 24 mánaða uppsögn:
Samvinnubankinn............. 8,00%
Að loknum binditíma 18 mánaða og
24 mánaða verðtryggöra reikninga
Samvinnubankans er innstæða laus
tvisvar á ári eins og á 6 mánaða reikn-
ingum.
Ávfsana- og hlaupareikningar
Alþýðubankinn
- ávísanareikningar......... 11,00%
- hlaupareikningar............ 4,00%
Búnaðarbankinn....... ....... 4,00%
Iðnaðarbankinn............... 5,00%
Landsbankinn................. 5,00%
Samvinnubankinn.............. 4,00%
Sparisjóðir.................. 4,00%
Útvegsbankinn................ 5,00%
Verzlunarbankinn1)........... 5,00%
Eigendur ávísanareikninga í Verzlun-
arbankanum geta samið um ákveðna
lágmarksinnstæðu á reikningi sinum og
af henni eru reiknaðir almennir spari-
sjóðsvextir auk uppbótar.
Stjömureikningar
Alþýðubankinn')......... 8-9,00%
Alþýðubankinn býður þrjár tegundir
Stjömureikninga og eru allir verð-
tryggðir. í fyrsta lagi eru reikningar fyrir
ungmenni yngri en 16 ára, með 8%
vöxtum. Reikningurinn er bundinn þar
til eigandinn hefur náð 16 ára aldri. í
öðru lagi eru reikningar fyrir aldraða —
lífeyrisþega — með 8% vöxtum. Upp-
sagnarfrestur er mismunandi eftir aldri
eiganda, 3 til 9 mánuðir. Vextir og
verðbætur eru lausar til útborgunar í
eitt ár. Þá eru þriggja Stjörnureikningar
með 9% vöxtum. Hver innborgun er
bundin í tvö ár. Vextir og verðbætur
eru lausar til útborgunar í eitt ár.
Afmælisreikningur
Landsbankinn............... 7,25%
Afmælisreikningur Landsbankans er
bundinn í 15 mánuði og ber 7,25%
vexti og er verötryggður. Innstæða er
laus í tvo mánuði eftir að binditíma lýk-
ur. Heimilt er að leggja inn á reikninginn
til31.desember1986.
Safnlán - heimiUslán - IB-fán - plúslán
með 3ja tll 5 mánaða bindingu
Alþýðubankinn................ 14-17%
Iðnaöarbankinn............... 13,50%
Landsbankinn................. 14,00%
Sparisjóðir.................. 13,00%
Samvinnubankinn.............. 12,00%
Útvegsbankinn................ 14,50%
Verzlunarbankinn............. 14,00%
6 mánaða blndingu eða lengur
Alþýðubankinn................ 17,00%
lönaðarbankinn............... 14,00%
Landsbankinn................. 15,00%
Sparisjóðir.................. 14,00%
Útvegsbankinn................ 15,50%
Innlendlr gjaldeyrisreikningar:
Bandaríkjadollar
Alþýðubankinn................. 8,00%
Búnaðarbankinn....... ........ 7,00%
Iðnaðarbankinn...... ......... 7,00%
Landsbankinn.................. 7,00%
Samvinnubankinn....... ....... 7,50%
Sparisjóðir...........i.... 7,50%
Útvegsbankinn................. 7,00%
Verzlunarbankinn.............. 7,50%
Steriingspund
Alþýðubankinn................ 11,50%
Búnaðarbankinn............... 11,50%
lönaöarbankinn............... 11,00%
Landsbankinn................. 11,50%
Samvinnubankinn.............. 11,50%
Sparisjóðir.................. 11,50%
Útvegsbankinn.............. 11,50%
Verzlunarbankinn............ 11,50%
Vestur-þýskmörk
Alþýðubankinn................ 4,50%
Búnaðarbankinn.............. 3,50%
Iðnaðarbankinn...... ..... 4,00%
Landsbankinn................ 3,50%
Samvinnubankinn............. 4,50%
Sparisjóðir................. 4,50%
Útvegsbankinn............... 3,50%
Verzlunarbankinn............. 4,50%
Danskar krónur
Alþýðubankinn................ 9,50%
Búnaðarbankinn...... ....... 7,00%
Iðnaðarbankinn.............. 8,00%
Landsbankinn................ 7,00%
Samvinnubankinn...... ....... 9,00%
Sparisjóðir.................. 8,00%
Útvegsbankinn............... 7,00%
Verzlunarbankinn............ 10,00%
ÚTLÁNSVEXTIR:
Almennirvíxlar(forvextir).. 19,50%
Viöskiptavfxlar*)
Landsbankinn............... 24,00%
Sparisjóðir................. 24,00%
Skuldabréf, almenn............... 20,00%
Viðskiptaskuldabréf*)
Búnaðarbankinn............. 24,50%
Landsbankinn............... 24,50%
Sparisjóðir................. 24,50%
*) I Útvegsbanka, Iðnaðarbanka,
Verzlunarbanka, Samvinnubanka, Al-
þýðubanka, Sparisjóði Akureyrar, Hafn-
arfjarðar, Kópavogs, Reykjavíkur og
nágrennis, Vélstjóra og í Keflavík eru
viðskiptavíxlar og viðskiptaskuldabréf
keypt miðað við ákveðið kaupgengi.
Afurða- og rekstraríán
ííslenskumkrónum............. 19,25%
í bandarikjadollurum.......... 9,50%
í sterlingspundum............ 14,25%
I vestur-þýskum mörkum...... 6,00%
íSDR......................... 10,00%
Verðtryggð lán miðað við
lánskjaravísitölu
íalltað2’/2ár.................... 4%
lengur en 2 'h ár............... 5%>
Vanskilavextir.................. 33%
Óverðtryggð skuldabréf
útgefin fyrir 11.08. '84 .... 32,00%
Skýringar við sérboð
innlánsstofnana
Landsbankinn: Ársvextir af kjörbók að
18,0% — ávöxtun hækkar eftir því sem inn-
stæða er lengur óhreyfð. Á þriggja mánaða
fresti er ávöxtun Kjörbókar borin saman við
ávöxtun á þriggja mánaða verðtryggðum
reikningum og sú ávöxtun vaiin sem reynist
hærri. Vextir eru reiknaðir tvisvar á ári á höfuð-
stól. Kjörbók er óbundinn reikningur, en af
hverri úttekt er reiknað 1% gjald. Ef reikningur
er eyðilagður er úttektargjaldið 1,67%.
Útvegsbankinn: Ábót er óbundinn reikning-
ur. Borin er saman ávöxtun á óverðtryggðum
reikningum og þriggja mánaða verðtryggðum
reikningum og hærri ávöxtunin valin. Ef inn-
stæða hefur verið hreyfð, reiknast almennir
sparisjóðsvextir á reikninginn. Vextir eru færð-
ir einu sinni á ári á höfuðstól, en verðbætur
bætast við höfuðstól ef ávöxtun þriggja mán-
aðareikningaervalin.
Búnaðarbankinn: Sparibók ber allt að
18,0% vexti á ári — fara hækkandi eftir því
sem innstæða er lengur óhreyfð. Gerður er
samanburður við ávöxtun þriggja mánaða
verðtryggðra reikninga og ef hún er betri er
hún
valin. Vextir eru færðir tvisvar á ári á höfuð-
stól. Ef tekið er út af reikningnum er reiknað
1 % úttektargjald og er það dregið frá áunnum
vöxtum. Metbók Búnaðarbankans er bundinn
reikningur til 18 mánaða. Hverju innleggi er
hægt að segja upp með 18 mánaða fyrirvara.
Vextir eru lausir til útborgunar í 6 mánuði.
Nafnvextir eru 19% og höfuðstólsfærslur
vaxta tvisvar á ári. Gerður er samanburður á
ávöxtun 6 mánaða verðtryggðra reikninga og
Metbókar. Ávöxtun Metbókar er aldei lakari
en ávöxtun 6 mánaða reikninga.
Verzlunarbankinn: Kaskóreikningur. Þá
ársfjórðunga (jan.—mars o.s.frv.)
sem innstæða er óhreyfð eða einungis ein
úttekt (eftir að lausir vextir hafa verið teknir
út) fylgja vextir þeim sparifjárreikningum
bankans sem hæsta ávöxtun gefa. Af úttekinni
fjárhæð reiknast almennir sparisjóðsvextir.
Innstæða á Kaskóreikningi, sem stofnaður er
í siöasta lagi á öðrum degi ársfjórðungs og
stendur óhreyfð út ársfjórðunginn nýtur Kas-
kókjara með sama hætti og innstæða á Kaskó-
reikningi sem til hefurverið heilan ársfjórðung
og fær hlutfallslegar verðbætur m.v. daga-
fjölda i innleggsmánuði. Stofninnlegg síðar á
ársfjórðungi fær hæstu ávöxtun i lok þess
næsta á eftir sé reikningurinn i samræmi við
reglur um Kaskókjör. Ef fleiri en ein úttekt er
á ársfjórðungi, eftir að lausir vextir hafa verið
teknir út, fær reikningurínn almenna sparí-
sjóðsvexti. Vextir og verðbætur leggjast við
höfuðstól í lok hvers ársfjórðungs hafi reikn-
ingurinn notið Kaskókjara. Vextir eru ávallt
lausir og úttekt vaxta skerðir aldrei Kaskókjör.
Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur. Eftir
því sem innstæða er lengur óhreyfð reiknast
hærri vextir. Eftir tvo mánuði 13% vextir, eftir
þrjá mánuði 14% o.s.frv. uns innstæða hefur
veríð óhreyfð í 6 mánuði þá reiknast 18%
vextir. Áunnar vaxtahækkanir reiknast alltaf
frá því að lagt var inn. Eftir 12 mánuði eru
vextir 18,5% og eftir 18 mánuði 19% en
þessar vaxtahækkanir eru ekki afturvirkar.
Vaxtafærsla á höfuðstól er einu sinni á árí.
Alþýðubankinn: Sérbók ber allt að 20%
vexti en vextir hækka eftir því sem innstæða
er lengur. Hver innstæða er meðhöndluð sér-
staklega. Höfuðstólsfærslur vaxta eru fjórum
sinnum á ári. Þá er einnig gerður samanburður
á ávöxtun Sérbókar og þriggja mánaða verð-
tryggðra reikninga og sú hagstæðari valin.
Spariíjóðir: Trompreikningar eru verð-
tryggðir og bera auk þess grunnvexti 6 mán-
aða verðtryggðra reikninga. Vextir eru færðir
á höfuðstól fjórum sinnum á ári. Hreyfðar
innstæður innan mánaðar bera sérstaka
Trompvexti ef innstæða hefur verið óhreyfð í
þrjá mánuði eða lengur, en annars almenna
sparisjóðsbókarvexti. Sparisjóður Vólstjóra er
einnig með Sparibók, sem er bundin í 12
mánuði og eru vextir 20%. Ávöxtun er borin
saman við ávöxtun á sex mánaða verðtryggð-
um reikningum og sú hagstæðari valin. Þá
bjóða Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis,
og Sparisjóðir Kópavogs, Hafnarfjarðar og i
Keflavík svokallaða toppbók. Þetta er bundinn
reikningur í 18 mánuði og er þá laus í elnn
mánuð, þá binst innistæðan á ný og er laus
til útborgunar í einn mánuð á sex mánaða
fresti. Vextir eru 19% og eru færðir á höfuð-
stól tvisvar á ári. Ávöxtun Toppbókar er borin
saman við ávöxtun sex mánaða verðtryggðra
reikninga og sú hagstæðari valin.
Iðnaðarbankinn: Bónusreikningur er verð-
tryggður reikningur og ber 3% vexti. Óverð
tryggð Bónuskjör eru 15% á ári. Mánaðaríega
eru borín saman verðtryggð og óverðtryggð
bónuskjör og ávöxtun miðuð við þau kjör sem
eru hærri á hverjum tima. Hreyfðar innstæður
bera sérstaka vexti. Vextir eru færðir á höfuð-
stól tvisvar á ári. Heimilt er að taka út tvisvar
á hverju sex mánaða tímabili.
Lífeyrissjóðslán:
Lffeyrissjóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphaeð er nú 500 þúsund krónur og er
lánið visitölubundið með lánskjaravísitölu, en
ársvextir eru 5%. Lánstími er allt að 25 ár,
en getur verið skemmri, óski lántakandi þess,
og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörieg,
þá getur sjóðurinn stytt lánstímann.
Greiðandi sjóðsfélagar geta sótt um lán úr
lífeyrissjóðnum ef þeir hafa greitt iðgjöld til
sjóðsins í tvö ár og tvo mánuði, miðað við
fullt starf. Biðtími eftir láni er fjórir mánuðir
frá þvi umsókn berst sjóðnum.
Lrfeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphaeð er nú, eftir 3ja ára aðild að Itfeyr-
issjóðnum, 216.000 krónur, en fyrir hvem árs-
fjórðung umfram 3 ár bætast við lánið 18.000
krónur, unz sióðsfélagi hefur náð 5 ára aðild
að sjóðnum. Á t mabilinu frá 5 til 10 ára sjóðs-
aðild bætast við höfuðstól leyfilegar lánsupp-
hæðar 9.000 krónur á hverjum ársfjórðungi,
en eftir 10 ára sjóðsaðild er lánsupphæðin
orðin 540.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast
við 4.500 krónur fyrir hvem ársfjórðung sem
líður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóðn-
um.
Höfuðstóll lánsins er tryggður með láns-
kjaravísitölu, en lánsupphæðin ber nú 5%
ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár að vali
lántakanda.
Þá lánar sjóðurinn með skilyrðum sérstök
lán til þeirra, sem eru eignast sína fyrstu
fasteign og hafa greitt til sjóðsins samfellt i
5 ár.kr. 590.000 til 37 ára.
Lánskjaravísitala fyrir mars 1986 er 1428
stig en var 1396 stig fyrir febrúar 1986.
Hækkun milli mánaðanna er 2,29%. Miðað
er við vísitöluna 100 í júni 1979.
Byggingavfsitala fyrir janúar til mars 1986
er 250 stig og er þá miðað við 100 i janúar
1983.
Handhafaskuldabréf í fasteignaviðskipt-
um. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%.
Sérboð Nafnvextir m.v. Höfuðetóla
óverötr. verðtr. Verðtrvaa. feorslur
ÓbundlA fé kjör kjör tímabil vaxta á ári
Landsbanki, Kjörbók: 1) 7-18,0 1,0 3mán. 2
Útvegsbanki, Ábót: 12-18,81 1,0 1 mán. 1
Búnaöarb., Sparib: 1) 7-18,0 1,0 3mán. 2
Verzlunarb., Kaskóreikn: 12,5-15,5 3,5 3mán. 4
Samvinnub., Hávaxtareikn: 12-19,0 1-3,5 3mán. 1
Alþýðub., Sérvaxtabók: 14-20,0 1,5 4
Sparisjóðir.Trompreikn: 16,5% 3,0 1 mán. 2
Bundiðfé:
Búnaðarb., Metbók: 19,0 3,5 6mán. 2
Iðnaðarbanki, Bónus: 15,0 3,0 1 mán. 2
Sparisj. Vélstj: 20,0 3,0 6mán. 1
1) Vaxtaieiðrétting (úttektargjald) er 1,0%