Morgunblaðið - 18.03.1986, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR18. MARZ 1986
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
Merkin
Undirritaður er oft spurður að
því hvemig ákveðið stjömu-
merki sé. Menn spyija einnig
að því hvort ákveðin afstaða
sé góð eða vond.
Hvernig er merkiÖ
Stjömumerkin eru tólf og taka
mið af árstíðunum. Hrúturinn,
sem er fyrsta merkið, byrjar
20. mars á votjafndægrum.
Tímanum fram á sumarsól-
stöður, í kringum 21. júní, er
skipt í þrennt, í þijú merki,
Hrút, Naut og Tvíbura.
Tímanum frá sumarsólstöðum
fram til haustjafndægra, f
kringum 23. september, er
skipt í þrennt, í Krabba, Ljón
og Meyju. Tíminn frá haust-
jafndægrum fram til vetrarsól-
staða, í kringum 22. desember,
telur Vog, Sporðdreka og
Bogmann. Tíminn frá vetrar-
sólstöðum fram til vorjafn-
dægra telur síðan Steingeit,
Vatnsbera og Fisk. Það hvem-
ig ákveðið merki er í eðli sínu
fer eftir eðli tfmans. Stjömu-
speki er náttúruspeki, hún tel-
ur að maðurinn sé hluti af
náttúmnni og að hann beri
einkenni þess tíma sem hann
fæðist á í fari sfnu. Vormerkin
þykja t.d. léttari í lund en
vetrarmerkin og þau trúa frek-
ar á gjöfulleika jarðarinnar.
Hrútar þyig'a hafa ákafa og
frumkraft vorsins í fari sfnu
og Steingeitur varkámi þess
sem fæðist á vetri í fari sfnu
o.s.frv. Að sjálfsögðu er þetta
samspil ekki jafn einfalt og hér
er fram sett, en þessi orð ættu
þó að gefa nokkra hugmynd
um hvað við er átt.
Orka, ekki spá
Stjömuspeki getur lýst orku
okkar, sagt okkur hvers konar
orku við höfum og bent á leiðir
og farveg fyrir þessa orku og
þá hæfileika sem henni fylgir.
Það hvemig við nýtum hana
er hins vegar í höndum hvers
og eins. Það er því ekki hægt
að spá eða að koma með of
ákveðnar fullyrðingar um hvert
stjömumerki.
Lýsingin
Þegar gefin er almenn lýsing
á ákveðnu stjömumerki á hún
alls ekki 100% við alla sem eru
í því stjömumerki. f fyrsta lagi
em allir samsettir úr nokkrum
stjömumerkjum. í öðru lagi er
það einstaklingsbundið hvemig
við ræktum garð okkar. Það
að stjömumerki búi yfir óá-
kveðnum hæfileikum þýðir
ekki að allir í merkinu nýti þá.
Ástæðan er einföld: Við þurf-
um að rækta hæfíleika okkar
og hlúa að þeim. Við verðum
að vera f réttri aðstöðu til að
geta notað þá. Það sama gildir
um veikleika hvers merkis.
Margir vinna með veikleika
sfna og yfirstfga þá. Aðrir neita
að horfast f augu við þá. Við
verðum því að lesa hveija lýs-
ingu með fyrirvara og spyija
okkun „Hef ég reynt að þroska
þessa hæfileika, vil ég viður-
kenna ákveðna veikleika?"
Kjami málsins er sá að stjömu-
speki lýsir upplagi okkar en
hver og einn verður að spyija
sjálfan sig hvar hann sé stadd-
ur.
Svarið við þvf hvort ákveðinn
hlutur er góður eða vondur er
einnig algerlega háð því hvem-
ig við notum hann. Lögfræð-
ingur stendur sig sjálfsagt
ágætlega í réttarsal en hvort
hann sé til nokkurs gagnlegur
á bifreiðaverkstæði er annað
mál. Notagildi stjömuspeki er
það að vekja okkur til um-
hugsunar um stöðu okkar, það
að skilgreina orku okkar,
benda á mögulegan styrk og
veikleika og hjálpa okkur að
finna farveg fyrir hæfileika
okkar. Hamingja okkar og
velgengni er háð því að við
beitum okkur á réttum vett-
vangi.
................. . . ; ; ; ; ; .....' 7 \ ; ; ; f" ■’; ; ; ; ; ; ; fj J j ; . “ ;'; ; ; ■ ; ; | "
X-9
Cofífí/MA' - T l/T&ÚWfmfít#/ FVfí/X?
Pfífífífí fíofí I AF/fí FfíAf á'fíf/fífí-fí'ófí/yp
Sfífí //fífí/S J /'Z/Sfíi/ fít&fífí/ //fíf/fí
//ortrt
7atc/K
s/fíyns/þ.
KAiKotr o/vfíwrar ///m S7jófí//Afí r)
///>/////o/r &fí4///)\fí/jóS//fífífí//z>
f/Á I///C//H t//i> //£//A/>>V7T/. JI
f II ..... fí/Afí/f/1/ fífíosr. U/AA'/t/ rfíá/fí -— V
ireserved. 1| fíi7/fí 3&2///S ■’J Jíí£SA7/ --------S\
7A77Z/ /1/F S/Sfífí.
fte/tí/fís&t fí/r//órvfí0-
c/fí 7// Aí> S/rofíA 0/7
,/ffí/F/ /////fífífí OfíÁAR
•• ; :• ; ... •.. . ... . . : ....
DYRAGLENS
.. ::::::::::::::::::::::::::::::::::: .:.. : ::: .: :: . . ::::::::: : . ....... :::: ::: : : ::: ::: ::::::: :
.. . :: - ::: : : :::::••
LJÓSKA
TOMMI OG JENNI
y—-----------------
( BQ VE/ZD APHRE/NSA
r/L uéfí "
:::::::: ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::
:::::::::: :::::::::: " ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: m»mm.».m.,»».»»»..*.».....m.m»..»»m»»»»..m.»..»m* ■ ■ :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: ■■ n ■ M1 nfl U ni ■ E :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: ■ ■■ ■ ■ ■■■ ■ ■ ■■
T-!:"":-::!""'!!!::!!:1!!!!::!!!!!!!!!:!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!:!!!!!!!!!'
:::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::
::
SMÁFÓLK
YOU 5HOULP CEMENT
THESE R0CK5 T06ETHER
IT'LL MAKE A BETTER
WALL..ALL WE HAVETO
DO IS APP UIATER...
OKAY, TURN ON
THE WATERI BRIN6
THATH05E OVERHEREl
Hvað er þetta? Poki með
tilbúinni steypublöndu.
Þú ættir að múra þessa AJlt i lagi, skrúfaði frá
steina saman ... veggur- vatninu! Komdu með
inn verður traustari við slönguna hingað!
það ... það þarf ekki ann-
að en að blanda vatni
saman við þetta ...
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Alan Tmscott átti í mesta
basli með að finna skynsamlegar
skýringar á spilamennsku flög-
urra topp-spilara í Bandaríkjun-
um í þessu spili, sem hann skrif-
aði um nýlega í New York
Times. Þreyta og galsi vegna
yfirburðastöðu annarrar sveitar-
innar í leiknum gæti þó varpað
einhveiju ljósi á atburðarásina:
Vestur gefur, allir á hættu.
Norður
46
VÁ108743
♦ 1086
4875
Vestur
4 42
46
♦ G97432
4ÁD62
Austur
4 K8753
4DG
♦ D5
4 D1043
Suður
4 ÁDG109
4K952
♦ ÁK
4G9
V
Vestur Norður Austur Suður
Vestur Norður Austur Suður
Pass Pass 1 spaði Dobl
Pass 2 hjörtu Pass 2 grönd
Pass 4 hjörtu Pass Pass
Dobl Pass Pass Redobl
Pass 4 spaðar Pass Pass
Dobl 4 grönd Pass Pass
Dobl Pass Pass Pass
Opnun austurs á einum spaða
er f rýrara lagi, en eftir það
gerði hann ekki mikið af sér.
Tveggja granda sögn suðurs
vekur ennfremur nokkra furðu,
með fjórlitastuðning við hjartað,
en ljótari sagnir hafa sést þegai'*-
menn eru að reyna að sölsa
undir sig samninginn. Stökk
norðurs í flögur hjörtu er hins
vegar mjög eðlilegt, og ef vestur
hefði ekki doblað hefði spilið
aldrei komist á spjöld sögunnar.
Suður redoblaði gráðugur og
kastaði þar með frá sér 990 fyrir
fjögur hjörtu dobluð og unnin
með yfirslag. Makker hans tók
redoblið nefnilega sem SOS-
redobl, beiðni um að leita að
betri samlegu. Hann sagði Qóra
spaða til að haida öllu opnu. Sá
samningur hefði verið spilaður
ef vestur hefði ekki doblað í
æðiskasti og loks sættust menn
á að spila fjögur grönd dobluð.
Fjögur grönd tapast með laufi
út, en vestur var viss um að
suður ætti laufkónginn og spil-
aði út spaða. Þar með gat sagn-
hafí skutlast heim með 10 slagi:
sex á hjarta, tvo á spaða og tvo
á tfgul. Bn hann var nokkuð
sannfærður um að hjartað lægi
3—0 og spilaði hjartanfunni í
öðrum slag og lét hana rúlla!?
Treysti á að vestur hefði sofnað
á verðinum með DGx. Austur
spilaði nú laufi og spilið stefndi
f tvo niður. Vestur drap laufniu
suðurs með drottningu og spilaði
litlu laufi til baka. Og þá kórón-
aði austur endaleysuna með þvf
að setja tfuna!? Sagnhafi fékk á
gosann blankan og 10. slaginn r-
til baka. 810 f n/s.