Morgunblaðið - 18.03.1986, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 18.03.1986, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR18. MARZ 1986 35 Stjórnmálaályktun miðstjórnar Framsóknarflokksins: Fyrir frumkvæði forsætisráðherra hillir undir hjöðnun verðbólgu í UPPHAFI stjómmálaályktunar miðstjómar Framsóknarflokks- ins er fagnað nýgerðum kjara- samningum og þeirri miklu samstöðu sem náðist við gerð þeirra. „Fyrir frumkvæði forsæt- isráðherra, Steingrims Her- mannssonar, hyllir nú undir það að verðbólga hér á landi verði svipuð og í nágrannalöndum okkar. Slíkt hefur ekki gerst í áratugi, og mun hafa úrslitaáhrif á þróun efnahagslífsins,“ segir í ályktuninni. Stjómmálaályktunin skiptist í kafla. Ályktað er um launajafnrétti, atvinnumál, sjávarútvegsmál, land- búnaðarmál, iðnaðarmál, nýsköpun atvinnulífsins, afkomu ríkissjóðs, húsnæðis- og félagsmál, uppeldis- og fræðslumál, æskulýðsmál, efl- ingu Háskóla íslands, einingu þjóð- arinnar og byggðaþróun og þjóð- málastarf Framsóknarflokksins. Um afkomu ríkissjóðs segir m.a.: „Afla verður nauðsynlegra íjár- muna til sameiginlegra þarfa, því hvergi má slaka á til að viðhalda því velferðarríki sem tekist hefur að skapa á íslandi." Miðstjómin skorar á þingmenn Framsóknarflokksins að standa vörð um það jafnræði til náms sem núverandi lög um Lánasjóð ís- Átta búgreinafélög í Stéttarsambandið STJÓRN Stéttarsambands bænda hefur samþykkt umsóknir frá átta búgreinafélögum um aðild að Stéttarsambandinu, en á síðasta aðalfundi Stéttarsam- bandsins var samþykkt að veita búgreinafélögunum aðOd að sambandinu. Eftirfarandi félög hafa gengið í Stéttarsambandið: Félag hrossa- ienskra námsmanna tryggja. Mið- stjómin vill að haldið verði uppi sem „verða má kennslu í háskólagrein- um víðar en í Reykjavík. Er þá ekki síst haft í huga að komið verði á fót háskólakennslu á Akureyri í samræmi við þá stefnu sem Ingvar Gíslason markaði sem menntamála- ráðherra". Ályktuninni lýkur á þessum orð- um: „í stjómarsamstarfínu hefur Framsóknarflokkurinn spomað gegn því að markaðshyggjan næði yfirhöndinni og lagt áherslu á að stjómarákvarðanir væru teknar með hliðsjón af heildarhagsmunum. Þjóðmálastarf Framsóknarflokks- ins er reist á hugsjónum samvinnu og samhjálpar og með því að tryggja jöfnuð, velferð, þjóðfrelsi og bjarta framtíð íslensku þjóðar- innar." „Ekki meiri sókn í þéttbýli en dreifbýli“ — segir Ólafur Þ. Þórðarson, alþingismaður Framsóknarflokksins „ÉG GET út af fyrir sig ekki fallist á, að það eigi vera meiri sókn i þéttbýli heldur en dreifbýli fyrir næstu alþingiskosningar. Ég sé ekki nein rök fyrir því,“ sagði Olafur Þ. Þórðarson, þingmaður Framsóknar- flokksins í Vestfjarðakjördæmi, er leitað var álits hans á þeim ummæl- um Steingríms Hermannssonar, að flokkurinn yrði að hefja nýja og sterka sókn i þéttbýli. bænda, Landssamband kartöflu- framleiðenda, Samband eggjafram- leiðenda, Samband garðyrkju- bænda, Samband íslenskra loð- dýraræktenda, Félag kjúklinga- bænda, Félag ferðaþjónustubænda og Landssamtök sauðQárbænda. Auk þess hefur Æðarræktarfélag íslands sótt um aðild að samband- inu. Steingrímur Hermannsson sagði í ræðu á aðalfundi miðstjómar Framsóknarflokksins sl. föstudag, að flokksmenn yrðu að ræða breyt- ingamar, sem orðið hafa á íslensku þjóðh'fi, hvað varðar byggð, atvinnu- hætti o.fl., af opnu og jákvæðu hugarfari. Kvaðst hann hafa áhyggj- ur af því, að Framsóknarflokkurinn í heild brygðist ekki rétt við þessum breytingum. Olafur Þ. Þórðarson sagðist hins vegar állta, að það sem byggi að baki orðum forsætisráðherra væri það mat hans að framsóknarmenn hefðu misst meira fylgi I þéttbýli á undanfömum árum en í dreifbýli. Ólafur sagði, að þess gætti stundum í umræðu manna um þéttbýli og dreifbýli að þar væri um andstæða póla að ræða, sem óhjákvæmilega hlytu að takast á. Taldi hann, að fjölmiðlar ættu þama nokkra sök á og forsætisráðherra hefði í rauninni ekki verið að boða annað en hina gömlu stefnu Framsóknarflokksins um framför landsins alls án þess að gera upp á milli landshluta. ólafur var enn fremur spurður um það hvort hann deildi með Stein- grími Hermannssyni áhyggjum af því að Framsóknarflokkurinn I heild brygðist ekki rétt við þjóðlífsbreyt- ingum hér á landi. „Auðvitað er það og verður alltaf vandamál hvers stjómmálaflokks að fínna sig I straumum sinnar tíðar eins og sagt er. Ég hygg að flokkur eins og Framsóknarflokkurinn, sem hefur ekki neina trúarjátningu fomra" hagspekinga á bak við sig, heldur styður blandað hagkerfi, þurfí á hveijum tíma að vera sérstaklega vakandi I þessum efaum,“ sagði hann. Tilvalin fermingargjöf Gefjunarsvefnpokar eru framleiddir í fjórum mismunandi geröum, aöeins eru notuö bestu fáanieg hráefni og allt hefur veriö gert til aö tryggja hámarksgæöi llllllilllillllllll GERÐIR: 2000 fylling 1000 gr hollofil 2015 fylling 850 gr hollofil 2020 fylling 1000 gr gaesadúnn 2025 fylling götuö álfilma og polyester, laufléttur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.