Morgunblaðið - 18.03.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 18.03.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18.MARZ1986 í DAG er þriðjudagur 18. mars, sem er 77. dagur árs- ins 1986. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 11.06 og síð- degisflóð kl. 25.53. Sólar- upprás í Rvík kl. 7.36 og sólarlag kl. 19.37. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 19.37 og tunglið er í suðri kl. 19.40. (Almanak Háskóla íslands.) Drottinn er góður. At- hvarf á degi neyðarinnar og hann þekkir þá sem treysta honum. (Nahúm 1,7.) KROSSGÁTA 6 7 5-[3--p- zzmz 8 9 “ ■K Ti ■■■12 Í3 Ta ■■ 17 LÁRÉTT: — 1 óðagotinu, 6 ósam- stœðir, 6 reyfið, 9 tunga, 10 trylit, 11 titiil, 12 þvottur, 13 mœla, 15 dýr, 17 látinn af hendi. LÓÐRÉTT: — 1 fyrsta þrep, 2 skatt, 3 hreyfingu, 4 sæla, 7 kven- nafn, 8 askur, 12 glati, 14 á jakka, 16greinir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 fom, 5 játa, 6 skúr, 7 el, 8 móann, 11 æð, 12 ónn, 14 last, 16 Ingunn. LÓÐRÉTT: — fastmæli, 2 rjúfa, 3 nár, 4 kall, 7 enn, 9 óðan, 10 nótu, 13nón, 15sg. ÁRNAÐ HEILLA AA ára afmæli. í dag, þriðjudaginn 18. marz, verður 90 ára Sigríður Pét- ursdóttir frá Selskeijum í Barðastrandarsýslu. Hún dvelst nú á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri. Hún verður f dag á heimili sonar sfns á Gilsbakka la á Akureyri og tekur þar á móti gestum. I7A ára afmæli. í dag, 18. • ” marz, er sjötug Amanda Ingibjörg Bald- vinsdóttir, Austurbrún 74, hér f bænum. Hún ætlar að taka á móti gestum nk. laug- ardag, 22. þ.m., í Rauðagerði 45 eftir kl. 15 á heimiii Ágústu og Andrésar. FRÉTTIR SUÐLÆGIR vindar sa-sv ráða nú ríkjum á landinu og mun jörð alhvít vera um land allt. Frost mældist mest í fyrrinótt, á láglendi, á Heiðarbæ f Þingvaliasveit og var 6 stig. Hér f Reykja- vik fór það niður í fjögur stig um nóttina og gekk á með éljum og mældist úr- koman 4 millim. eftir nótt- ina. Uppi á hálendinu var allt að 9 stiga frost í fyrri- nótt, á Hveravöllum. Mest mældist úrkoman á Hjarð- amesi 7 millim. Veðurstof- an gerði ráð fyrir að hitinn á landinu myndi víðast vera kringum frostmarkið. í gærmorgun snemma var 24 stiga gaddur i Frobisher Bay, þar var 14 stiga frost í Nuuk. Hiti var tvö stig i Þrándheimi, 0 stig í Sund- svall og tveggja stiga frost í Vaasa. Á LANDSPÍTALANUM hefur Kristján Sigurðsson læknir verið skipaður yfir- læknir í kvensjúkdómum og fæðingarhjálp með sérstöku tilliti til illkynja sjúkdóma við kvennadeild Landspítalans. Frá þessu er sagt í tilk. frá heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu, í Lögbirt- ingablaðinu. FERÐASKRIFSTOFAN Saga er sameignarfélag sem hafið hefur starfsemi sína hér í Reykjavík. Er tilgangurinn eins og nafnið bendir til rekst- ur ferðaskrifstofu. Er tilk. um fyrirtækið í Lögbirtingablaði fyrir nokkru. Fyrirtækið er eign þeirra Bjarna Stefáns- sonar, Laufásvegi 46, og Péturs Björnssonar, Látra- strönd 56 á Seltjamamesi. HÚSMÆÐRAFÉL. Reykja- víkur heldur aðalfund sinn nk. fimmtudagskvöld 20. þ.m. í félagsheimilinu, Baldurs- götu 9. Að loknum fundar- störfum mun Margrét S. Einarsdóttir forstöðumað- ur Dalbrautarheimilisins ræða um málefni aldraðra hér í bænum. Formaður Hús- mæðrafélagsins er frú Stein- unn Jónsdóttir. FRÁ HÖFNINNI__________ Á SUNNUDAGINN kom togarinn Ásþór inn af veiðum til löndunar og hélt togarinn aftur til veiða í gærkvöldi. Þá lagði Stuðlafoss af stað til útlanda, svo og Dettifoss. Tveir grænlenskir rækjutog- arar komu, Betty Belinda og Malina K. heita þeir. Danska eftirlitsskipið Vædderen fór út aftur. í gær kom Askja úr strandferð. Togarinn Þorlák- ur ÁR kom af veiðum og var tekinn í slipp að lokinni lönd- un. Þá fór Hvassafell af stað til útlanda með viðkomu á ströndinni. Nótaskipið Grind- víkingur kom af veiðum til löndunar. Þá var togarinn Sturlaugur Böðvarsson AK væntanlegur til löndunar. Eyrarfoss var væntanlegur að utan svo og danskt skip Danica Red. Grænlenskur togari, Natseq, kom. í dag koma að utan Jökulfeil og Laxfoss. Falsaðar löndunarskýrslur f&yiúKiD Gerðu eitthvað, maður. Ég var búinn að lofa þjóðinni að passa þá svo vel! </(, — Y<6 Kvöld-, nœtur- og holgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 14. mars til 20. mars, að báðum dögum meötöldum, er í Laugames Apóteki. Auk þess er Ingólfs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Laaknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidög- um, en haegt er aö ná sambandi vlö lækni á Göngu- deild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og ó laugar- dögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt fró kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nær ekki til hans (sími 681200). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 ó föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nónari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónnmisaðgerðlr fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmis- skírteini. Neyðarvakt Tannlœknafél. Islands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliðalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er sím- svari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími Samtaka ’78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91 -28539 - símsvari ó öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstfma ó miövikudögum kl. 16—18 f húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neeepótek: Virka daga 9—19. Leugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-19. Laugardega kl. 11-14. Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjamarg. 35: Ætluö bömum og ungling- um f vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisað- stæöna. SamskiptaerfiÖleika, einangr. eöa persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sfmi 622266. Kvennaathvarf: Opið alian sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veríö ofbeldi f heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félaglð, Skógarhlíö 8. Opiö þríöjud. kl. 15-17. Sími 621414. Læknisróögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opln þriðjud. Id. 20-22, sfmi 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Sfðu- múla 3-5, aími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (slm8vari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmludaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrtfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtÖkln. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striöa, þá er sími samtakanna 16373, mlllikl. 17-20 daglega. Sálfraeðlvtöðln: Sálfrœðileg ráögjöf s. 687075. Stuttbytgjusendlngar Útvarpsinadaglega tll útlanda. Tll Norðurlanda, Ðretlanda og Maginlandalna: 13768 KHz, 21,8 m., kl. 12.16-12.46. A 9640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00-13.30. A 9676 KHz, 31,0 m„ ld. 18.66-19.36/46. A 6060 KHz, 69,3 m., kl. 18.66-19.36. Tll Kanada oo Bandarfkjanna: 11866 KHz, 26,3 m„ kl. 13.00-13.30. A 9776 KHz, 30,7 m„ ki. 23.00-23.36/46. AIK fal. tfml, sam er sama og QMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landapftalinn: alla daga kl. 16 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sœngurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsókn8rtími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hringsfns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunaríeakningadeild Landapftalans Hátúnl 10B: Kl. 14-20 og ettlr aamkomulagl. - Landakotsspft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn f Fosavogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabsndlð, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tlmi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - HallsuvemdarstöMn: Kl. 14 til kf. 19. - Feað- Ingarhslmlll Reykjavíkur: Alla daga kl. 16.30 til kl. 16.30. - Klappsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadalld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogsheellð: Eftir umtali og kl. 16 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vffilsataðaapftali: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jóaefaapftali Hafn.: Alla daga kl. 16-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunar- heimlli í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúa Keflavfkurieeknlahéraða og heilsugœslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sfmi 4000. Kaflavfk - sjúkrahúslð: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátlöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akurayri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta> vehu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókaaafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mónudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafnlö: Opið þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og ó sama tíma ó laugardögum og sunnu- dögum. Llstaaafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyrl og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripaaafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13- 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mónudaga - föstu- daga kl. 9-21. Fró sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn ó þriöjud. kl. 10.00-11.00. Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, 8ími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- aprfl er einnig opið ó laugard. kl. 13-19. Aöalsafn - 8érútlón, þingholtsstrætl 29a sími 27155. Bækur lónað- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. OpiÖ mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn ó miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mónudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. OpiÖ mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn ó miövikudögum kl. 10-11. Bústaöasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir víðsvegar um borgina. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árfoasjarsafn: Lokaö. Uppl. ó skrifstofunni rúmh. daga kl.9-10. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30-16, sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonor viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opið alla laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurínn eropinn alla daga fró kl. 11—17. Húa Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðin Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufrasðistofa Kópavogs: Oplö á mlövikudögum og laugardögum Id. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavík slmi 10000. Akureyri slmi 96-21840. SiglufjörðurOO-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavlk: Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug og Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30- 17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiðholtl: Virka daga 7.20- 20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmáriaug f Moafellaavaft: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatfmar þriöju- daga og f immtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opln mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatlmar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Slminn er 41299. Sundlaug HafnarfjarAar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sfmi 23260. Suntflaug Saftjamamess: Opin mánud. - föstud. Id. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.