Morgunblaðið - 18.03.1986, Síða 8

Morgunblaðið - 18.03.1986, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18.MARZ1986 í DAG er þriðjudagur 18. mars, sem er 77. dagur árs- ins 1986. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 11.06 og síð- degisflóð kl. 25.53. Sólar- upprás í Rvík kl. 7.36 og sólarlag kl. 19.37. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 19.37 og tunglið er í suðri kl. 19.40. (Almanak Háskóla íslands.) Drottinn er góður. At- hvarf á degi neyðarinnar og hann þekkir þá sem treysta honum. (Nahúm 1,7.) KROSSGÁTA 6 7 5-[3--p- zzmz 8 9 “ ■K Ti ■■■12 Í3 Ta ■■ 17 LÁRÉTT: — 1 óðagotinu, 6 ósam- stœðir, 6 reyfið, 9 tunga, 10 trylit, 11 titiil, 12 þvottur, 13 mœla, 15 dýr, 17 látinn af hendi. LÓÐRÉTT: — 1 fyrsta þrep, 2 skatt, 3 hreyfingu, 4 sæla, 7 kven- nafn, 8 askur, 12 glati, 14 á jakka, 16greinir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 fom, 5 játa, 6 skúr, 7 el, 8 móann, 11 æð, 12 ónn, 14 last, 16 Ingunn. LÓÐRÉTT: — fastmæli, 2 rjúfa, 3 nár, 4 kall, 7 enn, 9 óðan, 10 nótu, 13nón, 15sg. ÁRNAÐ HEILLA AA ára afmæli. í dag, þriðjudaginn 18. marz, verður 90 ára Sigríður Pét- ursdóttir frá Selskeijum í Barðastrandarsýslu. Hún dvelst nú á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri. Hún verður f dag á heimili sonar sfns á Gilsbakka la á Akureyri og tekur þar á móti gestum. I7A ára afmæli. í dag, 18. • ” marz, er sjötug Amanda Ingibjörg Bald- vinsdóttir, Austurbrún 74, hér f bænum. Hún ætlar að taka á móti gestum nk. laug- ardag, 22. þ.m., í Rauðagerði 45 eftir kl. 15 á heimiii Ágústu og Andrésar. FRÉTTIR SUÐLÆGIR vindar sa-sv ráða nú ríkjum á landinu og mun jörð alhvít vera um land allt. Frost mældist mest í fyrrinótt, á láglendi, á Heiðarbæ f Þingvaliasveit og var 6 stig. Hér f Reykja- vik fór það niður í fjögur stig um nóttina og gekk á með éljum og mældist úr- koman 4 millim. eftir nótt- ina. Uppi á hálendinu var allt að 9 stiga frost í fyrri- nótt, á Hveravöllum. Mest mældist úrkoman á Hjarð- amesi 7 millim. Veðurstof- an gerði ráð fyrir að hitinn á landinu myndi víðast vera kringum frostmarkið. í gærmorgun snemma var 24 stiga gaddur i Frobisher Bay, þar var 14 stiga frost í Nuuk. Hiti var tvö stig i Þrándheimi, 0 stig í Sund- svall og tveggja stiga frost í Vaasa. Á LANDSPÍTALANUM hefur Kristján Sigurðsson læknir verið skipaður yfir- læknir í kvensjúkdómum og fæðingarhjálp með sérstöku tilliti til illkynja sjúkdóma við kvennadeild Landspítalans. Frá þessu er sagt í tilk. frá heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu, í Lögbirt- ingablaðinu. FERÐASKRIFSTOFAN Saga er sameignarfélag sem hafið hefur starfsemi sína hér í Reykjavík. Er tilgangurinn eins og nafnið bendir til rekst- ur ferðaskrifstofu. Er tilk. um fyrirtækið í Lögbirtingablaði fyrir nokkru. Fyrirtækið er eign þeirra Bjarna Stefáns- sonar, Laufásvegi 46, og Péturs Björnssonar, Látra- strönd 56 á Seltjamamesi. HÚSMÆÐRAFÉL. Reykja- víkur heldur aðalfund sinn nk. fimmtudagskvöld 20. þ.m. í félagsheimilinu, Baldurs- götu 9. Að loknum fundar- störfum mun Margrét S. Einarsdóttir forstöðumað- ur Dalbrautarheimilisins ræða um málefni aldraðra hér í bænum. Formaður Hús- mæðrafélagsins er frú Stein- unn Jónsdóttir. FRÁ HÖFNINNI__________ Á SUNNUDAGINN kom togarinn Ásþór inn af veiðum til löndunar og hélt togarinn aftur til veiða í gærkvöldi. Þá lagði Stuðlafoss af stað til útlanda, svo og Dettifoss. Tveir grænlenskir rækjutog- arar komu, Betty Belinda og Malina K. heita þeir. Danska eftirlitsskipið Vædderen fór út aftur. í gær kom Askja úr strandferð. Togarinn Þorlák- ur ÁR kom af veiðum og var tekinn í slipp að lokinni lönd- un. Þá fór Hvassafell af stað til útlanda með viðkomu á ströndinni. Nótaskipið Grind- víkingur kom af veiðum til löndunar. Þá var togarinn Sturlaugur Böðvarsson AK væntanlegur til löndunar. Eyrarfoss var væntanlegur að utan svo og danskt skip Danica Red. Grænlenskur togari, Natseq, kom. í dag koma að utan Jökulfeil og Laxfoss. Falsaðar löndunarskýrslur f&yiúKiD Gerðu eitthvað, maður. Ég var búinn að lofa þjóðinni að passa þá svo vel! </(, — Y<6 Kvöld-, nœtur- og holgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 14. mars til 20. mars, að báðum dögum meötöldum, er í Laugames Apóteki. Auk þess er Ingólfs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Laaknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidög- um, en haegt er aö ná sambandi vlö lækni á Göngu- deild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og ó laugar- dögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt fró kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nær ekki til hans (sími 681200). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 ó föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nónari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónnmisaðgerðlr fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmis- skírteini. Neyðarvakt Tannlœknafél. Islands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliðalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er sím- svari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími Samtaka ’78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91 -28539 - símsvari ó öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstfma ó miövikudögum kl. 16—18 f húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neeepótek: Virka daga 9—19. Leugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-19. Laugardega kl. 11-14. Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjamarg. 35: Ætluö bömum og ungling- um f vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisað- stæöna. SamskiptaerfiÖleika, einangr. eöa persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sfmi 622266. Kvennaathvarf: Opið alian sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veríö ofbeldi f heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félaglð, Skógarhlíö 8. Opiö þríöjud. kl. 15-17. Sími 621414. Læknisróögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opln þriðjud. Id. 20-22, sfmi 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Sfðu- múla 3-5, aími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (slm8vari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmludaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrtfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtÖkln. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striöa, þá er sími samtakanna 16373, mlllikl. 17-20 daglega. Sálfraeðlvtöðln: Sálfrœðileg ráögjöf s. 687075. Stuttbytgjusendlngar Útvarpsinadaglega tll útlanda. Tll Norðurlanda, Ðretlanda og Maginlandalna: 13768 KHz, 21,8 m., kl. 12.16-12.46. A 9640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00-13.30. A 9676 KHz, 31,0 m„ ld. 18.66-19.36/46. A 6060 KHz, 69,3 m., kl. 18.66-19.36. Tll Kanada oo Bandarfkjanna: 11866 KHz, 26,3 m„ kl. 13.00-13.30. A 9776 KHz, 30,7 m„ ki. 23.00-23.36/46. AIK fal. tfml, sam er sama og QMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landapftalinn: alla daga kl. 16 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sœngurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsókn8rtími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hringsfns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunaríeakningadeild Landapftalans Hátúnl 10B: Kl. 14-20 og ettlr aamkomulagl. - Landakotsspft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn f Fosavogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabsndlð, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tlmi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - HallsuvemdarstöMn: Kl. 14 til kf. 19. - Feað- Ingarhslmlll Reykjavíkur: Alla daga kl. 16.30 til kl. 16.30. - Klappsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadalld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogsheellð: Eftir umtali og kl. 16 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vffilsataðaapftali: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jóaefaapftali Hafn.: Alla daga kl. 16-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunar- heimlli í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúa Keflavfkurieeknlahéraða og heilsugœslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sfmi 4000. Kaflavfk - sjúkrahúslð: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátlöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akurayri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta> vehu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókaaafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mónudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafnlö: Opið þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og ó sama tíma ó laugardögum og sunnu- dögum. Llstaaafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyrl og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripaaafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13- 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mónudaga - föstu- daga kl. 9-21. Fró sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn ó þriöjud. kl. 10.00-11.00. Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, 8ími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- aprfl er einnig opið ó laugard. kl. 13-19. Aöalsafn - 8érútlón, þingholtsstrætl 29a sími 27155. Bækur lónað- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. OpiÖ mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn ó miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mónudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. OpiÖ mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn ó miövikudögum kl. 10-11. Bústaöasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir víðsvegar um borgina. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árfoasjarsafn: Lokaö. Uppl. ó skrifstofunni rúmh. daga kl.9-10. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30-16, sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonor viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opið alla laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurínn eropinn alla daga fró kl. 11—17. Húa Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðin Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufrasðistofa Kópavogs: Oplö á mlövikudögum og laugardögum Id. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavík slmi 10000. Akureyri slmi 96-21840. SiglufjörðurOO-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavlk: Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug og Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30- 17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiðholtl: Virka daga 7.20- 20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmáriaug f Moafellaavaft: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatfmar þriöju- daga og f immtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opln mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatlmar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Slminn er 41299. Sundlaug HafnarfjarAar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sfmi 23260. Suntflaug Saftjamamess: Opin mánud. - föstud. Id. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.