Morgunblaðið - 18.03.1986, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 18.03.1986, Blaðsíða 59
 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. MARZ 1986 M' í- yl j a ■ i s II Láglaunabætur til bænda Velvakandi. Kalman Stefánsson bóndi í Kal- manstungu ritar um landbúnað í Mbl. þann 12. þ.m. á nýjum nótum. Hann leggur til að verð á land- búnaðarvörum verði lækkað, en ekki með niðurgreiðslum, en beinar láglaunabætur verði greiddar þurf- andi bændum sem stjórnvöld vilja halda við bú. Skýtur hér skökku við stefnu Hermanns Jónassonar og Ingólfs Jónssonar frá Hellu en þeir stuðluðu að aukinni framleiðslu ekki einungis til neyslu innanlands heldur og til Frakki tekinn úr fatahengi golfskál- ans við Grafarholt Laugardaginn 8. mars síðastliðinn var frakkinn minn tekinn í mis- gripum í fatahengi Golfskálans við Grafarholt. Frakkinn er svartur og merktur á röngunni með áletruðum silfurskildi. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 681306. útflutnings, hvorki var skeytt um hagkvæmni í rekstri né fjarlægð markaða og ekkert til sparað hvorki í formi styrkja né ódýrs flármagns. Stjómvöld fylgdu stefnu þeirra Hermanns og Ingólfs uns allt var komið í strand og slógu þá hart í bak: kvótaskipting, „aukabúgrein- ar“ sem fáum koma að gagni og niðurgreiðslur af almannafé sem að litlu leyti leysa vanda þeirra sem styðja bæri. Doktor Gylfi Þ. Gfslason sá hvert stefndi, varaði við afleiðingum en talinn óaiandi og ófeijandi. En hvorir reyndust hollráðari, hann eða hinir svonefndu bændavinir? Jón A. Gissurarson Lyklakippa í óskilum Einn af blaðberam Morgun- Þeir sem kannast við gripinn geta blaðsins í Kópavogi fann þessa nálgast hann á skrifstofu Morg- lyklakippu á Digranesveginum. unblaðsins. r E. TH. MATHIESEN H.F. BÆJARHRAUNI 10, HAFNARFIRÐI, SÍMI 651000. F R í S K I R og þægindi hvort sem setið er eða sofið í svörtu, gráu, ljósbrúnu, dökkbrúnu, blágráu, rauðu og bláu. Það fer ekkert á milli mála hvaða svefnsófi er vinsæl- astur hjá unga fólkinu. Það er PAX sófinn sem er þannig frá genginn að hægt er að renna áklæðinu af honum og setja það í hreinsun, auk þess sem áklæðið er sérstaklega varðið fyrir óhreinindum. Afborgun Utborgun á mánuði 6.980 3.000 Við tökum að sjálfsögðu greiöslukortin bæði sem útborgun á samningi og sem staðgreiðslu með 5% afslætti. HIS6A6NA ■■ OLLIN BÍLDSHÖFÐA 20-110 REYKJAVÍK @ 91-6811 99 og 681410 1 i Metsölublad á hverjum degi!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.