Morgunblaðið - 18.03.1986, Side 59

Morgunblaðið - 18.03.1986, Side 59
 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. MARZ 1986 M' í- yl j a ■ i s II Láglaunabætur til bænda Velvakandi. Kalman Stefánsson bóndi í Kal- manstungu ritar um landbúnað í Mbl. þann 12. þ.m. á nýjum nótum. Hann leggur til að verð á land- búnaðarvörum verði lækkað, en ekki með niðurgreiðslum, en beinar láglaunabætur verði greiddar þurf- andi bændum sem stjórnvöld vilja halda við bú. Skýtur hér skökku við stefnu Hermanns Jónassonar og Ingólfs Jónssonar frá Hellu en þeir stuðluðu að aukinni framleiðslu ekki einungis til neyslu innanlands heldur og til Frakki tekinn úr fatahengi golfskál- ans við Grafarholt Laugardaginn 8. mars síðastliðinn var frakkinn minn tekinn í mis- gripum í fatahengi Golfskálans við Grafarholt. Frakkinn er svartur og merktur á röngunni með áletruðum silfurskildi. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 681306. útflutnings, hvorki var skeytt um hagkvæmni í rekstri né fjarlægð markaða og ekkert til sparað hvorki í formi styrkja né ódýrs flármagns. Stjómvöld fylgdu stefnu þeirra Hermanns og Ingólfs uns allt var komið í strand og slógu þá hart í bak: kvótaskipting, „aukabúgrein- ar“ sem fáum koma að gagni og niðurgreiðslur af almannafé sem að litlu leyti leysa vanda þeirra sem styðja bæri. Doktor Gylfi Þ. Gfslason sá hvert stefndi, varaði við afleiðingum en talinn óaiandi og ófeijandi. En hvorir reyndust hollráðari, hann eða hinir svonefndu bændavinir? Jón A. Gissurarson Lyklakippa í óskilum Einn af blaðberam Morgun- Þeir sem kannast við gripinn geta blaðsins í Kópavogi fann þessa nálgast hann á skrifstofu Morg- lyklakippu á Digranesveginum. unblaðsins. r E. TH. MATHIESEN H.F. BÆJARHRAUNI 10, HAFNARFIRÐI, SÍMI 651000. F R í S K I R og þægindi hvort sem setið er eða sofið í svörtu, gráu, ljósbrúnu, dökkbrúnu, blágráu, rauðu og bláu. Það fer ekkert á milli mála hvaða svefnsófi er vinsæl- astur hjá unga fólkinu. Það er PAX sófinn sem er þannig frá genginn að hægt er að renna áklæðinu af honum og setja það í hreinsun, auk þess sem áklæðið er sérstaklega varðið fyrir óhreinindum. Afborgun Utborgun á mánuði 6.980 3.000 Við tökum að sjálfsögðu greiöslukortin bæði sem útborgun á samningi og sem staðgreiðslu með 5% afslætti. HIS6A6NA ■■ OLLIN BÍLDSHÖFÐA 20-110 REYKJAVÍK @ 91-6811 99 og 681410 1 i Metsölublad á hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.