Morgunblaðið - 18.03.1986, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 18.03.1986, Blaðsíða 23
-4- aaei sram .sr íi'jOAamaw4 .öiaAjamoaoM í? MÖRGUNBLABIÐ, ÞRIÐJUDAGUR18. MARZ 1986 23 ■ l < 'i.-yi ffimi Morgunblaðið/Sigurgeir. Þátttakendur ásamt Fríðrik Ásmundssyni skólastjóra og Guðlaugi Friðþórssyni. 29 þreyttu Guolaugssund Vestmannaeyjum, 12. mars. NEMENDUR Stýrimannaskólans væri að vita hvort menntamálaráð- herra og fjármálaráðherra hafi rætt þetta mál sín á milli. Hefur kostnað- arauki ríkissjóðs kannski verið reikn- aður út? Ingólfur A. Þorkelsson reynir í grein sinni, að halda uppi málsvöm fyrir uppeldis- og kennslufræði og telur skoðun mína á þeim „ekkert annað en bull“. Þau ummæli segja að sjálfsögðu meira um vanstillingu skólameistarans, en staðreyndir málsins, enda teflir hann engum rökum fram gegn fullyrðingum mín- um. Ég tel rétt að það komi skýrt í ljós, að skoðanir mínar á eymd upp- eldis- og kennslufræða breyta engu um höfuðrökin gegn lögvemdun kennararastarfsins. Jafnvel þótt það væri „vísindalega sannað" og al- mennt viðurkennt, að í þessum fræð- um væri mikið mannvit fólgið, væm það engin rök fyrir einkaleyfi uppeld- is- og kennslufræðinga á kennara- starfinu. Hitt er svo annað mál, að gagnrýni mín á uppeldisfræðina er sannarlega annað og meira en hleypi- dómur. Hún er byggð á þekkingu minni á hinum veika röklega gmnd- velli uppeldisfræðinnar, athugun á námsefni í Kennaraháskólanum og félagsvísindadeild Háskóla íslands og kynnum af því hvað sumar grill- umar hafa haft í för með í starfi skólanna. Deilan um lögvemdun kennarar- starfsins snýst að minni hyggju um grundvallaratriði stjómmála; afstöðu til frelsis einstaklinganna annars vegar og valdboðs ríkisins hins vegar. Hún snýst líka um viðmiðunarreglurj þegar hagsmunir manna rekast á. I þessu ljósi verður athyglisvert að fylgjast með afgreiðslu málsins á Alþingi. Höfundur er blaðamaður & Morg- unblaðinu. S Vestmannaeyjum þreyttu Guð- laugssund í Sundhöllinni í Eyjum í dag. Voru nemendurnir með þvi að minnast þess að tvö ár voru i dag liðin frá þvi að Guð- laugur Fríðþórsson bjargaði sér á frækinn hátt með þvi að synda tíl lands, þriggja sjómilna vega- lengd í 6 gráðu heitum sjó, eftir að bátur hans, Hellisey, sökk kvöldið áður austur af Heimaey. Guðlaugssund er orðið að fostum lið í skólastarfi Stýrimannaskólans og hafa stýrimannsefnin ákveðið að janfhliða sundinu verði vakin sérstök athygli á öryggismálum sjó- manna. Að þessu sinni var athygl- inni beint að nýlegri reglugerð um brunavamir um borð í skipum og var sett upp sýning í íþróttamið- stöðinni áýmsum brunavamartækj- um. 29 nemendur þreyttu Guðlaugs- sundið í dag og syntu þeir samtasls í 6 klst. sem mun vera sá tími sem það tók Guðlaug að synda til lands. Synti því hver nemandi í u.þ.b. 12 */s mínútu. Meðan á sundinu stóð æfðu nemendur meðferð Sig- mundsgálgans og gúmmínbjörgun- arbáts í lauginni og einnig kynntu þeir sér meðferð á björgunametinu Markúsi, hvert ágæti sannast betur og betur eins og nýleg dæmi sanna. — þjk. Óskastaður fjölskyldunnar '86 Brottfarír alla sunnudaga frá manokum Beint dagflug. •®í±vfej Nú gefst Islendingum í fyrsta sinn kostur á sumar- leyfisdvöl ( fallegu einbýlishúsi — eða (búð á sjávarströnd. Staðsett um 100 km norður af Hamborg við bylgjandi Eystrasaltið, býður þessi staður ekki aðeins allt sem hugurinn girnist (tóm- stundastarfi og (þróttaiðkunum, gönguferðum og sjóböðum, heldur einnig þrotlausa möguleika á skoðunarferðum, jafnt á eigin vegum sem okkar, til fjölmargra staða sem höfða til allra fjölskyldu- meðlima: Legoland á Jótlandi, Kaupmanna- höfn með öllum lífsins lystisemdum og Tívolí, Dýragarðurinn í Hamborg (sá glæsilegasti ( Evrópu!) — og svona má endalaust telja. Og (s- lenskur fararstjóri — ATLANTIK verður stöð- ugt reiðubúinn til hvers kyns þjónustu og fyrir- greiðslu. Weissenhailser Strand með lengstu yfirbyggðu vatnsrennibraut álfunnar verður ung- umsemöldnumógleymanlegtævintýri. — Reyn- ið eitthvað nýtt: Dæmi um verð: 1 vika 2 vikur 3 vikur 23.700 27.500 34.900 Ath. afsláttur fyrir born Rauði kross íslands Reykjavíkurdeild heldur námskeið í almennri skyndihjálp Það hefst í kvöld kl. 20.00 í Nóatúni 21. Nánari upplýsingar og skráning þátttakenda í síma 28222. Öllum heimil þátttaka. --------------- + 0DEXION Höfum ávallt fyrirliggjandi Dexion hilluefni. Pöntum eftir óskum þunga- vöruhillur, færibönd o.fl. Nýtt fyrirtœki á traustum grunni LANDSSMIÐJAN HF. SÍMI91-20680 Snowcem aftur á íslandi Byggingamarkaðurinn hefurtek- ið umboð fyrir SnOWCeiTI og býður þér nú að sérpanta á húsið þitt. Við viljum vekja athygli þína á að: snowcem sem þú ætlar að mála með í júní þarft þú að panta fyrir 10. apríl. snowcem sem þú ætlar að mála með í júlí þarft þú að panta fyrir 10. maí. snowcem sem þú ætlar að mála með í ágúst þarft þú að panta fyrir 10. júní. MARKAÐURINN Mýrargötu 2, sími622422
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.